Vísir - 13.06.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 13.06.1968, Blaðsíða 6
6 V I S IR . Fimmtudagur 13. júní 1968, TÓNABÍÓ lslgnzkur texti. BötOfS GERÍFROBE LIONEL JEFFRIES ÍYDONAHUE' IIONE GINGOLD DENNIS PRICE’ ■ JULES VERNE’S^" ROCKET TO THE MOON € Ferðin til tunglsins Víðfræg og mjög vel gerð, ný ensk-amerísk gamanmynd. Myndin er byggð á sam nefndri sögu Jules Veme. Myndin er í litum og Panavisi- on. Sýnd kl. 5 og £. KÓPAVOGSBÍÓ Afburðavel leikin og gerð, ný. dönsk-sænsk-norsk verðlauna- mynd gerð eftir hinni víð- frægu skáldsögu „SULTUR", eftir Knud imsun. Per Oscarsson Gunnel Lindblom Sýnd kl. 5.15 og 9. NÝJA BÍÓ Hjúskapur \ Doris Day Islcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r háska STJÖRNUBÍÓ Fórnarlamb satnarans Sýnd kl. 9. Jóki Björn Bráöskemmtileg ný teikni- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. LOFTBELGIR KOMNIR AFT UR 1 TÍZKU Og nú er jboð forna, kínverska aðferðin sem gildir k sviði tækniþróunarinnar virðist það alltítt, að menn líti um öxl í orðsins fyllsta skilningi — hverfi aftur að að- ferðum, sem töldust úreltar fyrir löngu, eða taki upp aftur notkun tækja, sem lítið eða ekkert hafa komið við sögu um langt skeiö. Á stundum gera menn þetta fyrst og fremst sér til gamans; finnst það fróðlegt að finna muninn á því, sem var og því, sem er og feta slóð feðra, afa eða jafnvel langafa fyrsta spöl- inn inn í hið mikla og vandrat- aða völundarhús tækniþróunar- innar. En þetta afturhvarf getur líka einkennzt af fyllstu alvöru. Hafi komið í Ijós, að einhver leið, sem valin var um völundar- húsið, endaöi við þverveg svo ekki varð lengra komizt, er það alltaf tilraun að rekja slóðina til baka og reyna síðan nýja leið. Loftbelgimir eru fyrstu tæk- in, sem menn fundu upp til aö lyfta sér frá jörð. Vængirnir, sem sagt ,er aö sumir fífldjarfir náungar hafi gert sér, lyftu dkki frá jörð — þeir, sem þá notuöu, stukku fram af einhverri hárri brún og leituðust við að svífa á þeim til jarðar, hvað tókst misjafnlega. Loftbelgirnir eiga sér lengri sögu en rakin veröur til hlítar, því aö vitaö er að Kínverjar kunnu að gera sér slík tæki fyrir mörg hundruð árum. Hér í Evrópu eru Mont- golfier-bræðurnir frönsku tald- ir frumherjar slíkrar flugtækni, og er sagt og vitað nokkurn veginn með vissu, að það hafi verið þann 15. okt. 1783, sem þeir komust á loft í fyrsta skipti. Fyrstu loftbelgirnir, sem þeir gerðu sér, byggðust á sömu tækni og Kínverjar notuðu — loftiö innan í belgnum var hitað .neð sérstökum tækjum, en þau voru eins og gefur að skilja harla ófullkomin í þann tíð. Ef til vill var það fyrst og fremst fyrir ófullkomleika þeirra að gripið <ar til þeirrar aöferðar að fylla belgina gasi. Þeirri aðferð hefur síöan verið fylgt óbreyttri að kalla, nema hvað nýjar gastegundir hafa ver- ið notaðar, sem heppilegri töld- ust hinum eldri, sem lengi vel höfðu þann annmarka, að þær voru yfirleitt harla eldfimar. Smám saman húrfu loftbelgimir svo úr notkun, eftir því sem ný og fullkomnari flugtæki komu fram á sjónarsviðið. Segja má, að þar hafi skilið leiðir f völund- arhúsinu upp úr aldamótunum, þegar þeir Wrightbræður flugu fyrsta spölinn fyrir vélarorku. í körfu loftbelgsins. Takið eftir propangashylkjunum, sem notuð eru til að hita upp loftið. Loftbelgurinn varö undanfari hinna miklu loftskipa, sem Þjóð verjar smíðuöu á árunum milli heimsstyrjaldanna og höfðu í förum yfir Atlantshafið. Sögu béirra lauk að mestu þegar hið stóra og fullkomna loftskip, „Hindenburg", brann við lend- ingarmastur sitt í Bandaríkjun- um, og er það mikla slys enn f minnum haft. En nú em loftbelgir að kom- AUSTURBÆJARBIO Frýs i æðum blóð Spennandi amerísk kvikmynd. Troy Donahue. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Blindfold Spennandi og skemmtileg amer >sk stórmynd ' litum og Cin- ’-ma Scope, með hinum frægu leikurum E9£k Hudson Claudia Cardinale Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 12 ára' fslenzkur textí. hAfNARBÍÓ Hættuleg kona Sérlega spennandi cg viðburða rík ný ensk litmynd. Mark Burns og Patsy Ann Noble. fslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HEDDA 6ADLER Sýning f kvöld kl. 20.30 UPPSELT Sýning sunnudag kl. 20.30 Sýning laugardag kl. 20.30 Allra síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan • Iðnó er ipln frá VI 14 Sfmi 13191. BÆJARBÍÓ GAMLA BÍÓ Maður fyrir utan (The man outside) Óvenju spennandi ensk njósna mynd f litum eftir sögunni Double Agent. Aðalhlutverk: Van Heflin og Syngjandi nunnan (The Singing Nur.) Bandarísk söngvamynd i litum og Panavision með fsl. texta Debbie Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ÓPERAN KVIKMYNDA- APÓTEKARINN "Mtlttbíé" KLÚBBURINN eftir Joseph Haydn „Við nánari athugun" eftir I. Passer (tékkn 1965) Aukamynd: „Yeats Country" (írsk 1965). Sýnd kl. 9. ( Einnig atriði úr Ráðskonuriki, Fidelio og La Traviata. Stjómandi Ragnar Björnsson Leikstj Eyvindur Erlendsson Sýningar * Tiarnarbæ: í kvöld kl. 20.30. „Barnæska Gorkis" Síöasta sýning. eftir M. Donskoj (rússn. 1938; Sýnd kl. 6. Aðgöngumiðasala 1 Tjamarbæ frá kl. 5—7. Sfmi 15171. 1 ast aftur „í tízku“. Og slóðin er rakin til baka alla leið að fyrsta skrefi — þessir nýjustu loftbelgir eru gerðir samkvæmt kínversku tækninni, knúðir upp á við upphituöu lofti en ekki gasfylltir. Hins vegar em propangt. hylki notuð til að hita loftið, og eru þau að sjálf- sögöu af fullkomnustu gerð, þannig að brunahætta er útilok- uð. Þessir loftbelgir em harla 6- líkir þeim gasfylltu að allri gerð, enda þótt þess gæti ekki beint hvað útlit og form snertir. Belgurinn er einskonar kúlulaga hylki, gert úr léttu gerviefni, en opið að neðan og ofan. Þessir loftbelgir hafa öllu meira burð- armagn en hinir gasfylltu, og ömggari í allri meðferð. Sagt 13 sföa WÓDLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20 Sýning laugardag kl. 20 Aðeins tvær sýningar eftir ^sIantsÉluEtan Sýning föstudag kl. 20 Aðeins tvær sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sfmi 1-1200. HÁSKÓLABÍÓ Sim< 22140 TONAFLOÐ (Sound of Music). Sýnd kl. 5 og 8.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.