Vísir - 13.06.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 13.06.1968, Blaðsíða 15
V1SIR . rimmtudagur 13. júní 1968. 15 ÞJÓNUSTA f aaaaasi s.f. i sfmi 23480 Vinnuvélar til lesgu c.afknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvílar. - Steypuhraerlvéfar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdaelur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HrtFBATllNI <1 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra Í . _ framkvæmda, innan sem utan arövumslanst borgarinnar _ jarðvinnsiai, s.f Sfðumúla 15. Simar 3248C og 31080.__________________ LÓÐASl ANDSETNING! t.átið okkur annast ióðina. Við skiptum um jarðveg og 'aekjum, steypum og helluleggjum gangstíga, steypum grindverk, hefmkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir menn. Uppl. f síma 18940. HÚSAVIÐGERÐIR Setjum f einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum upp rennur. Uopl. f síma 21498. Teppalagnir. Efnisútvegun. Teppaviðgerðir Legg og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig v-þýzk og er-k úrvalsteppi. Sýnishom fyrirliggjandi, breiddir 5 m In samsetningar. Verð afar hagkvæmt — Get boðið 20—30% ódýari frágangskostnað en aðrir. — 15 ára starfsreynsla. Simi 84684 frá kl. 9—12 og 6 —10# Vilhjálmur Hjálmarsson, Heiðargerði 80. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á ails konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstmnin, Miðstræti 5, símar 13492 og 15581. PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hrein- lætistækjum. Guðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39. — Sími 18717. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur flestar tegundir húsaviðgerða. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um jám á þökum, endun- nýjum og setjum upp grindverk. Uppl. frá kl. 12—1 og 7—8 f síma 12862. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstmðum húsgögnum. Fljót og góð þjón usta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstmn- in, Miðstræ* 5, símar 13492 og 15581. AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% lA % %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælm, steypuhrærivélar, hitablásara. slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahaida- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Simi 13728. MOLD Góð mold keyrð heim í lóðir. sími 18459. Vélaleigan, Miðtúni 30, HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéítiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. I síma 10080. HÚ S A VIÐGERÐIR Setjum f einfalt og'tvöfalt gler, málum þök, gerum við þök og tetjum upp rennur. Uppl. i slma 21498 milli kl. 12—1 og 7—8 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum f, tökum mál af þak- rennum og setjum upp. Skiptum um járn á þökum og bætum, þéttum sprungur i veggjum, málum og bikum þök, sköffum stillansa ef með þarf. Vanir menn. Sími 42449 e.Jd. 7. HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN Leigjum út jarðýtu, T.D. 9, til að lagfæra og jafna lóðir og athafnasvæði. Tökum að okkur að skipta um jarðvég'’ og fjarlægja moldarhauga. Uppl. í síma 10551. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viögerðir utan húss og innan. Útvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. — Uppl. i simum 23479 og 16234. _______________ FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR Svavar Gu"ni Svavarsson, múrari. Sími 81835. BÓLSTRUN — SÍMI 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna, úrval áklæöa. Einnig til sölu svefnsófar á verkstæðis- verði (norsk teg.) Sótt heim og sent yður að kostnaðar- lausu. Vinsaml. pantiö í tima. Barmahlíð 14. Sími 10255. HÚ S A VIÐGERÐIR — BREYTINGAR Standsetjum íbúðir, máltaka fyrir tvöfalt gler. Glerisetn- ing. Skiptum um jám á þökum o. fl. Húsasmiður. SdmS 37074. KAUP-SALA INNANHÚSSMÍÐI TBÍ -KyiSTUR JÍ SMIBJAM. FÉLÖG — FYRIRTÆKI — STOFNANIR Við getum annazt fyrir yður hvers konar kynningarstarf- semi, s. s. fréttatilkynningar, útvegun ljósmynda o. þ. u. 1. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga í sima 41294. —: Blaðaþjónustan, Vfghólastlg 17, Kópavogi.___ VIÐGERÐIR Tökum aö okkur alls konar viðgerðir og standsetningar utan húss og innan. Járnklæðum, bætum einfalt og tvö- falt gler o m. fl. Tilboð og ákvæðisvinna. Vanir menn. — Viðgeröir s.f., sími 35605. Kitchenaid- og Westinghouse-viðgerðir öll almenn rafvirkjaþjónusta. — Hringið i síma 13881. Kvöldsími 83851. — Rafnaust s.f., Barónsstíg 3. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HÚ S A VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viðgerðum á húsum, svo sem: glerísetningu, þakskiptingu og viðgerð, þakrennuviðgerð o. m.fl. — Sími 21172. EINANGRUNARGLER GLUGGAVÖRUR GLERÍSETNING Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Gluggar og gler, Rauða- læk 2, sími 30612. INN ANHÚ S SMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, Utihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiöjan, sími 36710. HÚ S G AGN A VIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgerðir og póleringar á alls konar hús- gögnum. Fljót afgreiðsla. — Húsgagnavinnustofan Laufás- vegi 19. Sími 42138. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Tökum einnig að okkur aðra járnsmíða- vinnu. — Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10, simar 83140 og 37965. Vanti yður vandað- ar innréttingar í hí- býli yöar þá leitið fyrst tilboða í Tré- smiðjunni Kvisti, Súðarvogi 42. Sfmi 33177—36699. HELLUR Margar gerðir og litir af sk-"’ðgarða- og gangstéttahellum. 1 Ennfremur kant- ug hleöslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið). DRAPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt he”ugrjót, ..íargir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Jppl. i slma 41664. NÝKOMIÐ: Fiskar — Plöntur — Hamsturbúr — og Hreiðurkassar. Hraunteig 5 — Simi 34358. TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugumar margeftirspurðu komnar aftur, kraft miklar. ársábyrgð, aðeins kr. 1984,—; strokjám m/hita stilli, kr. 405,—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur landsins -nesta úrval frá kr. 285,—; ROTHO hjólbörur frá kr. 1149,— með kúlulegum og loftfylltum hjólbarða; málning og n tningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — uostsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- braut 22, simi 14245._ FYLLINGAREFNI — OFANÍBURÐUR Fín rauðamöl til sölu. Flutt heim. Mjög góð i innkeyrslur, bílaplön, uppfy'lingar grunna o. fl. Bragi Sigurjónsson, Bræðratungu 2, Kðpavogi. Simi 40086. G AN GSTÉTTAHELLUR Munið gang-téttahellur og milliveggjaplötur frá Helluveri Bústaðabletti 10, simi 33545. HANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR Mjög ódýrar orjónaðar peysur og bamaföt. Bamapúð- amir komnir aftur. Úrval af klukkustrengja- og renni- brauta-munstrum. Tökum klukkustrengi í uppsetningu. Handavinnubúðin Laugavegi 63.__ OPIÐ FRÁ KL. 6 AÐ MORGNI Caféteria, grill, matur allan daginn. Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauö, heimabakaðar :ökur. Vitabar, Bergþóru- götu 21. Sími 18404. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Gjafavömr í rriklu úrvali. Nýkomið mikið úrval af reyk- elsum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt tekið upp á næstunni. — Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér í Jasmin, Snorrabraut 22. Simi 11625. FIAT 600 Til sölu Fiat 600, árg. ’59. Uppl. á Laugamesvegi 61, sími 30959 e. kl. 8 e. h. TIL SÖLU Mercedes-Benz diesel, árg. ’58. Hagstætt verð. Uppl. 1 síma 40597. TIL SÖLU Scania Vabis vöruflutningabifreið L-56, árg. 1966. Uppl. i síma 38659. BÍLAR Til sölu eru Willy’s station ’53 með framdrifi og Dodge station ’57, þarfnast viðgerðar. Hagkvæ—f verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 15812 á daginn og 82656 á kvöldin. LÓTUSBLÓr T) AUGLÝSIR Höfur fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur- -dstur. indversk útskorin borð, arabtskar kúabjöUur. danskar Amager-hillur, postulinsstyttur 1 miklu úrvali. ásamt mörgu fleim — Lótusblómið. Skólavörðustfg 2, simi 14270. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðslutími " dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa, Dugguvogi 5, sími 30260. — Verzlun Suð- urlandsbraut 12, simi 82218. ______ SVEFNSTÓLAR Svefnstólar á verkstæöisverði. Greiðsluskilmálar. Bólstr- un Karls Adolfssonar, Skólavörðustig 15, sfmi 10594. IÐNAÐARHÚSNÆÐI við aöalbraut. ca. 300 ferm., sem er í byggingu, til sölu. Til greina gæti komið að selja hluta af því. Þeir, sem hafa áhuga á að tryggja sér húsnæðið, sendi nafn og heimilis- fang á augl.d. Vísis fyrir 15. þ. m. merkt: „Aðalbraut”. HÚSGÖGN Skrifborð og skrifborðsstólar, snyrtikommóöur með spegli, skatthol, vegghillur og listar, litil veggskrifborð, útvarp og sjónvarp, borö með tágagrind. Smíðum píanóbekki í ro- koko undir útsaum eftir pöntun. Langholtsvegur 62, á móti bankanum. Sími 82295. LÍTIÐ FYRIRTÆKI til sölu. Ágætt fyrir 1—2 duglega menn sem aukastarf. Góðir skilmálar. Tilboö sendist augl.d. Vísis merkt „Skot- mottur".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.