Vísir - 13.06.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 13.06.1968, Blaðsíða 14
/4 TIL SÖLU Veiðimenn. Jtax- og silungs- maðkar til sölu. Sími 33059. Arnardalsætt III bindi er komin út, afgreiðsla i Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækumar aðallega afgreiddar þar. Dömu- og ungllngaslár til sölu. Verð frá kr. 1000, - Sími 41103. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Páfagaukar til sölu ódýrt. Kana rífugl óskast á sama stað. Uppl. i síma 21039 eftir kl. 6. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. — Uppl. í síma 12504, 40656 og 50021 Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, karrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir bömin opið frá kl. 9 —18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, simi 17178 (gengið gegnum undirganginn). Fyrir 17. júni, fallegir blúndu kragar og uppslög til sölu að Kleppsvegi 68 3 hæö t.v. Sími — 30138. Hafnarfjörður. Barnavagn, Pedi- gree, mosagrænn og hvitur, til söju, Sími 50199, Norðurbraut 3. Til sölu barnavagn (Pedigree), burðarrúm og leikgrind. — Sími 3^76. Honda — Bíll. Til sölu Ford Fairlane 6 cyl., beihskiptur. Til greina koma skipti á Hondu. — Uppl. i síma 41764 eftir kl. 7 á kvöldin. D. B. S. veit útlítandi drengja- hjól með gírum til sölu. Uppl. í síma 36415. Vel meö farinn bamavagn og barnakarfa til sölu. Uppl. í síma 11849. __ ______ Hlaðrúm teak til sölu. Getur ver- ið koja, 2 einstaklingsrúm eða hjónarúm. Er sem nýtt. Dýn- ur fylgja. Selst á hálfvirði. Upp- iýsingar% síma 33086. Þvottavél ,£ig leikgrind til sölu. Uppl. í sima 51315. Vegna flutnings er til sölu Hoov- ír keymatic sjálfvirk þvottavél kr. 10.000.00, stórt keðju þrfhjól kr. 1.800.00, bamakerra og poki kr. 1.500.00. Sími 13688 eftir kl. 7. Sem nýtt trommusett til sölu. Einnig gítarmagnari. Selst mjög ó- dýrt. Uppl. í síma 82386 e. ki. 6 e. h. Góð 6 cýl. vé! í C'hevrolet ’55 til sölu, ásamt gírkassa. Uppl. í síma 34925. _ Mobylette vélhjól til sölu. Uppl. í síma 40953 e. kl. 7 e. h. Brúðarkjóll, hvítur, síður með slóða er til sölu. Uppl. í síma 16890 og 40588. 15 kg búðarvigt til sölu. Uppl. í síma 33573. Til sölu Hofner bassagítar. Uppl. í síma 37492. Til sölu lítill Philips ísskápur, aðeins árs gamall. Uppl. Ferrell Keamey Hverfisgötu 59,_ 3 hæð. 2ja manna svefnsófi, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 16726 kl. 5.30-7.30. Sumarkápa, ljós, stærð 12—14 ensk, og buxnadragt á telpu 12— 14 ára til sölu. Dunhaga 19, 3 hæð. Sími 17527. ___ Góður oliukyntur miðstöðvar;- ketill með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i rfíma 33589. VÍSIR . Flmmtudagur 13. júní 1968. Hvítur síður brúöarkjóll og slör til sölu. Sími 52652. Til sölu er vel með farin Hoover þvottavél með suðu og þeytivindu. Barnakerra til sölu á sama stað. Uppl. f síma 81947. Vil selja ijósbrúna leðurkápu eftir nýjustu tízku. Uppl. á Nesvegi 48 (bakinngangur). Sumarbústaðaland. 1 ha. lands sem liggur að á, ca. 20 km frá Reykjavík, til sölu. Tilboð merkt ..Sumarland" sendist augld. blaös- ins. Kvenreiðhjól. Mjög vel útlítandi til sýnis og sölu að Bragagötu 25 í dag og á morgun eftir hádegi. Verð kr. 2500. Til sölu: 2 sölutjöld (má tjalda saman eða sitt í hvoru lagi) ásamt gastækjum til suðu og upphitunar og rafmagnshitadunkur. — Símar 22591 og 13527. Vel með farin barnakerra til sölu. Uppl. í síma 23984. Til sölu sumarbústaður við Ping- vallavatn, 45 km frá Reykjavík. Tilboð merkt „45 km“ sendist augl. Vísis. Tjald. Til sölu 5 manna tjald. Uppl. í sfma 33/. 1. Hálfsíð dragt, kápa (sem einnig væri peysufatakápa), kjólar, ferm- ingarkápa og skíðabuxur til sölu. Sími 36466. __ Til sölu Pedigree barnavagn, barnakerra, barnavagga, barnarúm, dívan og nokkrir kjólar. Skerm- kerra óskast til kaups á sama stað. Sími 19757. ATVIHNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir atvinnu við innheimtustörf. Hef bíl. Uppl. í síma 42326. Ábyggileg 16 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Uppl. í síma 14844 frá kl. 2—5 á dag- inn. ATVINNA Kona óskast til að þrífa litla íbúð hjá einhleypum manni. Tilboö óskast send Vísi merkt „Ræsting". TIL LEIGU 2 herb. íbúð á Seltjarnarnesi til leigu frá 15. júli. Tilboð sendist augld. Vísis merkt ,,Lindarbraut“. Forstofuherbergi tii leigu á Grettisgötu 22. Eitthvaö af hús- gögnum getur fylgt. 2 einstaklingsherbergi við miö- bæinn til leigu strax. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Innbyggö- ir skápar, sér inngangur, sér snyrt- ing, aðgangur að baði og þvotta- húsi. Uppl. i síma 12089. Hafnarfjörður. Til leigu 1 stofa og eldhús. Uppl. i síma 50603 e. kl. 8. Góð 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu nú þegar. Uppl. í síma 50970. 3 herb. íbúð til leigu í Heimun- um, leigist að nokkru með hús- gögnum. Einhver fyrirframgreiösla æskileg. Tilboð merkt „Heimar — 1166“ sendist augld. Vísis. 2ja-3ja herb. íbúð óskast. Símar 36847 og 14956. íbúð óskast. Góð 2ja herb íbúð eða minni 3ja herb., helzt í kjall- ara, Uppl. í síma 84017. Ungur reglusamur maður óskar eftir 1 eða 2 herb. og eldhúsi eöa eldunarplássi. Helgafell, sími 16837. Ung hjón, barnlaus, óska eftir Iítilli fbúð, góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 23177 eftir kl, 4. Óska eftir að taka á leigu 3ja —4ra herb. íbúð nú þegar í Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Uppl. í sfma 41018 milli kl. 5 og 7 f dag og næstu daga. Lftið herbergi við miðborgina óskast á leigu fyrir útlending. — Uppl. í síma 24105. TAPAÐ - FUNDID KvenguIIhringur með steini fannst sl. föstudag í Verzlun Halla Þórarins, Hverfisgötu 39. Stór eyrnalokkur tapaðist síðast liðinn laugardag. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 22509. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn, •fljót afgreiðsla Eingöngu h. d- hreingerningar. Bjarni, sfmi 12158. Tökum aö okkur handhreingem- ingar á fbúðum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir menn. — EIli og Binni. Sími 32772. Takið eftir. Vegna flutnings alls konar góður fatnaður á börn og fulloröna bæði notað og nýtt, mjög fallegt. Einnig kjólföt á þrek- inn fullorðinn mann og annar góð- ur karlmannafatnaður til söiui — Uppl. í síma 83684. Loftdæla. Óska eftir að kaupa loftdælu 250 — 500 lítra. Sími 36710 eða 41511 á kvöldin. Eldhúsinnrétting. Vil kaupa not- aða vel með farna eldhúsinnrétt- ingu. Uppl. í sfma 12265 e. kl. 6 á kvöldin. Barnakerra óskast, vel meö far- in, helzt með skermi og svuntu. Sími 18031. _ ___ Sófasett. Létt sófasett og horn- sófi óskast. Sími 32674 og 41149. Vil kaupa vel með farna skerm- kerru._Uppl. í síma 23482. Vil kaupa notað telpuhjól. Uppl. í síma 42104. Vil kaupa strax vel með farna Hoover þvottavél eða aöra tegund þarf að vera lftil. Sfmi 33571 frá kl. 7-9 í dag. Vil kaupa notaðan ísskáp 6,5 — 7,5 cub. — Sfmi 20043 kl. 4-6 f dag. _ ______________ Vil kaupa vél í Moskvitch ’59, toppventlavél. Sími 83808 e. kl. 8. Góð skermkerra óskast. Uppl. í síma 33091. . BARNAGÆZLA Kona vill taka börn í gæzlu frá kl. 8 — 5 á daginn. Aldur barnanna sé frá 1—3ja ára. Sími 82123. Barngóð kona vill taka að sér að gæta barna á daginn. — Sími 33576. ___________ Telpa, ekki yngri en 13 ára ósk- ast til bamagæzlu 2 — 3 daga í viku. Uppl. í síma 12942. Ca. 20 ferm. húsnæði á góðum stað f bænum til leigu, hentugt fyrir léttan iðnað ‘ða sem geymslu- pláss. Uppl. í síma 16020. Til leigu 2 herbergi og eldhús á jaröhæð f Laugarnesi. Uppl. í síma 18127 eftir kl. 3. Til leigu rúmgóð og björt 3ja herb. íbúö við Hlemmtorg, ekki teppalögð. Leigutími 6—12 mán. Fvrirframgreiðsla. Aðeins fullorðn- ir. Tilboö, merkt: „5440“ sendist augld. Vísis. Stofa til leigu, einnig tvö minni samliggjandi herbergi sem Iosna um mánaðamótin. Aðgangur að eldhúsi gæti komiö til greina. — Sími 83667 eftir kl. 7. Kærustupar getur fengið herb. með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 10828. — Á sama stað óskar fjölhæf stúlka eftir atvinnu nú þegar.___________________________ Rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu í austurborginni. Aðeins reglufólk kæmi til greina. Viðhald á húsi gæti gjarnan komið upp í leigu. Nafn og heimilisfang ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist augld. Vísis fyrir n. k. þriðjudagskvöld merkt „Rúmgóð 5437". OSKAST A LEIGU 3ja—4ra herb. íbúð óskast. — j Uppl. milli kl. 6 og 8 í sfma i 35770. Tveir reglusamir menn utan af landi vilja taka á leigu litla íbúð. Uppl. í síma 31263 Ibúð. 2ja eða ja herb. óskast til leigu frá 1. júlf. Uppl. f síma 37437. Miðaldra hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Húshjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 35682 e. kl. 7 á kvöldin. Reglusöm hjón með eitt barn, sem vinna bæði úti óska eftir lít- illi íbúð í Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 41031 frá kl. 8 — 10 í kvöld. Þrif — Handhreingerningar, vél hreingerningar og góífteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk- ur og Bjarni. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 83771. — Hólmbræður. Hreingerningar .Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgieiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega f síma 24642 og 19154.__________________ Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. 3dýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. sfmi 42181. | Hreingerningar. Getum bætt við okkur hreingerningum. Sfmi 36553. Tökum aö okkur að gera hreinar íbúðir, sali og stofnanir, sama gjald á hvaöa tíma sólarhrings sem unnið er. Uppl. f síma 81485. KINNSLA Ökukennsla .Lærið aö aka bfl. þar sem bílaúrvalið er mest. Volks vvagen eða Taunus, þér getið valið, hvort þér viljið karl eöa kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bíipróf Geir Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skiiaboð um Gufunesradfó. Sfmi 22384. ÖKUKENN SLA. Guðmundur G. Pétursson. sími 34590. Rambierbifreið ökukennsla og æfingatímar á Taunus 12 M, útvega öll gögn varð andi ökupróf og endurnýjun. Reyn- ir Karlsson. Sfmi 20016, ökukennsla. Vauxhall Velox bif reið. Guðjón Jónsson, sfmi 36659 Ökukennsla. Tek einnig fólk i æt ingatíma. Sigmundur Sigurgeirsson sfmi 32518,____________ ökukennsla. — Æfingatímar. - Kenni á Taunus, tfmar eftir sam- komulagi. Jóel Jakobsson. Símar 30841 og 14534. ________ Ökukennsla, æfingartfmar. Kennt á Volkswagen. Ögmundur Steph- ensen. Sfmi 16336. ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Æfingatímar. Sími 18531. Moskvitch ökukennsla. Starfa ein göngu við ökukennslu um tíma, þeir, sem beðiö hafa eftir umferðar breytingunni hafi nú samband við mig sem fyrst. Magnús Aðalsteins- son. Sími 13276. Ökukennsla — æfingatfmar. Sími 81162, Bjarni Guðmundsson. ÞJONUSTA Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla verkstæði f Efstasundi 72. Gunnai Palmersson, Sími 37205. Húseigendur. Tek að mér gleri setningar, tvöfalda og kítta upp Uppl. f sfma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Þeir eru ánægðir, sem aka í vel þrifnum bíl aö innan og bónuðum frá Litlu þvottastöðinni. Pantið l sfma 32219. Sogavegi 38. Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Tek að mér aö slá bletti með góðri vei. Uppl. f síma 36417. G«ri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavfkur. Sláum bletti. Tek að mér að slá túnbletti. Uppl. f síma 15974. Sláum garða. Tökum að okkur að slá grasfleti. — Uppl. í símum 30935 og 83316. Sláum garða. Tökum að okkur að slá grasfleti. Uppl. í símum 30935 og 83316. Látið meistarann mála utan og innan. Sími 19384 á kvöldin og 15461. Tek aö mér að hreinsa lóðir. Sími 38997. Brýnsla á garðsláttuvélum og öðrum garðverkfærum, legg á ljái, hnífa, skæri, sporjám, hefiltannir og fleira. Barmahlíð 33. Skrúðgarðavinna. Tek að mér standsetningu á lóðum og skrúð- görðum. Uppl. í síma 12709. Gluggaþvottur — HreinBerningar Gerum hreina stigaganga og stofn- anir, einnig gluggahreinsun. Uppl. í síma 21812 og 20597. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 -Jtm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.