Vísir - 22.06.1968, Side 9

Vísir - 22.06.1968, Side 9
V í SIR . Laugardagur 22. júní 1968. 9 Lokabréf frá olympíumótinu í bridge Stúlkurnar störðu hugfangnar á Omar Shariff í bridgekeppni 'E'inhverjir mestu séntilmenn, sem mæta á þessum bridge mótum eru Spánverjar. Þeim er alltaf að fara fram eins og okkur, því það er ekki lengra síðan en 1958, að við börðumst um botninn í Oslo. Að þessu sinni gátu þeir enga rönd við reist gegn okkur og unnum við leikinn með 20 vinningsstigum gegn -i-3. Símon og Þorgeir og við Eggert spiluöum leikinn og var hann hálfgeröur einstefnu- akstur fyrir okkur. Tölurnar voru 71 — 19. Argentínuleikurinn var mikil sorgarsaga. Hjalti og Ásmundur og Símon og Þorgeir spiluðu leikinn, sem endaði 15 vinnings stig gegn 5 fyrir þá. Svo illa tókst til í þessum leik, aö það kom í ljós er honum var lokið að 5 spil í okkar leik voru spil- uð milli Kanada og Portúgals og aftur 5 spil í þeirra leik voru spiluð hjá okkur. Dómur féll þannig að ákveðiö var að spila spilin fimm upp. Þessu mót- mælti kanadíski stjörnuspilar- inn Murray kröftuglega en án árangurs. Við athugun kom í ljós, að í þessum 5 spilum hafði hann farið í alslemmu og hálf- slemmu, og unnið. Miðað við okkar sveit var það úrvalsár- angur, því við höfðum misst báðar. Við höföum reiknað út eftir fimmtán spil og vorum þá 20 punkta yfir, svo þetta leit ekki illa út. Við töpuðum hins vegar 34 punktum í þessum spil um, sem hlýtur að vera heims- met, þegar tekið er tillit til stöö- unnar eftir 15 spil. í fyrsta spil inu spiluðum við samtals níu tígla, þrjá á öðru boröinu á Á-7-4 á móti 10, en sex tígla doblaða á hinu borðinu. í næsta spili var spilað niður 3 gröndum á báðum borðum. í þriöja spili fórum við í gai.ie í öfugum lit, sem tapaðist, en hinum megin var rétta gameið tekið. í fjórða spili fóru Argentínumennirnir í glórulausa slemmu og út kom eina útspilið, sem gaf hana. Fimmta spil féll. Þetta var hrein martröð og endaði leikurinn 57- 43 fyrir þá. Fyrir þá, sem hafa gaman af, þá er slemman, ef slemmu skyldi kalla, svona: 4 K-D-6-3 2 4 8 ♦ 8-5-4-3 4 K-5-3 4 Á-G-9-7-5 4 8 4 Á-G-4-2 4 K-D-5 4 Á-D 4 K-10-9-7 2 4 10-7 4 Á-G-8-6 4 10-4 4 10-9-7-6-3 4 G-6 4 D-9 4-2 í lokaða salnum sögðu Argen tfnnmennirnir þannig: Austur Vestur 1 4 1 4 2 4 2 4 2 G 3 4 3 4 4 4 5 4 6 4 Þorgeir spilaði út laufatvisti í opna salnum gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur P 1 * P P P 14 2V 34 44, 54 p 1» P 2* P 3G P 44 Allir pass Persónulega finnst mér, að ekki eigi að fara upp úr þremur gröndum, því fimm tíglar er eng an veginn öruggur samningur, en við eigum tíu slagi þétta í gröndum, jafnvel þótt tígulgos- inn detti ekki. Keppnin um tlu fyrstu sætin er nú í algleymingi og höfðum við misst dýrmæta punkta. Um kvöldið spiluðum við við Aust- urríki, gamalt stórveldi úr endaði 13 vinningsstig gegn 7 fyrir okkur. Tölurnar voru 60 — 50. Að venju var þetta mik ill hazarleikur og skiptust á skin og skúrir. Við Eggert spil uðum við Fenwick og Catzeflis og gekk það heldur skrikkjótt hjá þeim. Hér er sýnishorn: 4 Á-2 X 6-3 4 Á-10-5 4. D-10-7-6-5-2 4 7-5 4 K-D-8-6 4 KD-G-9 X 10-8 7-5-4-2 4 K-2 4 3 4> Á-K-G-8-3 4 9-4 4 G-10-9-4-3 V Á 4 D-G-9-8-7-6-4 4» ekkert gameswing til íranna var þann ig: 4 8-7-5-3 X D-10-6-4 4Á-D-7-6 4> Á 4 K-2 X Á-9-8 4 G-9-4 4. G-10-8-3-2 4 D-10-9-4 X G-5 2 4 6-5-3-2 4> K-7-6 4 Á-G-6 X K-7-3 4 K-10-8 4, D-9 5-4 Staðan var allir utan hættu og suður gaf. Við Eggert sátum n-s og tveir ungir írar, Deery og McNeill a-v: Olympíufarar Islands (f.v.): Símon Símonarson, Þorgeir Sigurðsson, Hjalti Elíasson, Stefán Guðjohnsen, Eggert Benónýsson og Ásmundur Pálsson. bridgeheiminum. Hér hafa þeir staöiö sig allvel og voru þeir í 10. sæti. Við Eggert, Ásmund- ur og Hjalti spiluðum leikinn. Hann endaði 65 — 41 fyrir okkur, eða 18 vinningsstig gegn 2. Ein hver feitur vor Manhardt ætlaöi að blekkja okkur Eggert í þess um leik, en það fór á annan veg. Spilið var svona: 4 Á-G-5-4 X 10-9-3-2 4 9-8-7-4 4 2 Eggert 4 D-9 4Á-K-G-8-5 4 5 4 Á-K-G-9-6 Stefán K-7-6-2 D-7 4 Á-D-G-10-2 4 og sagnhafi renndi heim tólf slögum. 4 10-8-3 V 6 4 K-6-3 4 D-10*8-7-5 3 von Manhardt Allir vorú utan héettu og ég gaf. Austur Suður Vestur Noröur 14 14! 24 34 D Allir pass. Sennilega hefur hann ætlað að nota laufið sem flóttalit, en þaö reyndi aldrei á það. Mann- auminginn fékk f jóra slagi og við fengum 900. Á hinu borðinu spiluöu þeir fimm hjörtu á okkar spil og unnu sex, svo við græddum 9 punkta á spilinu. Sennilega má alltaf vinna sex með því að svína tíglinum rétt. I 29. umferö spiluðum við við Sviss. Ásmundur, Hjalti og við Eggert spiluðum leikinn, sem Staðan var n-s á hættu og norður gaf. Þar sem viö Eggert sátum n-s gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur P P 14 D RD P -14 D 34 44! P P D P P P Manngreyið fékk þrjá slagi á tromp og við fengum 1300. Á hinu borðinu þar sem Bernasc- oni og Ortiz sátu n-s, og Ás- mundur og Hjalti a-v, gengu sagnir: Norður Austur Suður Vestur P P 34 D 44 44 54 P P 54 ' ,, Allir pass. ; Ásmundur fékk sína upplögðu 10 slagi og tapaði 50. Þetta spil gerði 15 stig fvrir okkur. Ástralía var búin að vinna 16 leiki í röö, þegar þeir mættu okkur. Ég, Ásmundur, Hjalti og Símon spiluðum leikinn og unn- um hann örugglega með 20 vinn- ingsstigum gegn engu. Tölurn- ar voru 51—21. Leikurinn var vel spilaöur af okkar hálfu og sigurinn verðskuldaður. Keppnin um fjögur efstu sæt in er nú í algleymingi og má segja að ekkert land sé öruggt ennþá meö sæti í úrslitunum, þótt ef til vill veröi erfitt að bola Ítalíu, Bandaríkjunum og Hollandi úr þeim. í 30. umferðinni áttum við við fra. Þeir hafa staðið sig heldur laklega og bjuggumst við við sigri. Símon og Þorgeir og viö Eggert spiluöum leikinn og unn um með 18 vinningsstigum gegn 2. Tölumar voru 55—31. Eitt Suöur Vestur Norður Austur 1G P 24 P 24 P 2G P 3G P P P McNeilI kom út með laugagosa og Eggert spilaði hjarta á kóng inn í öðrum slag. frinn gaf eins og skot og þegar Eggert spil- aði meira hjarta, þá gaf hann aftur. Austur fór síðan inn á gos ann, spilaði laufakóng og meira laufi. Vestur átti síðan innkomu á hjartaásinn og spilið var einn niður. Þetta var fallegt varnar- spil hjá vestri, sem er ungur maður og áreiöanlega upprenn- andi. Á hinu borðinu voru sömu sagnir og sama útspil, en þar vannst spilið og írar græddu 10 stig. Þjóðhátíðardagsins verður sennilega minnzt af mörgum bridgemönnum, sem einum svartasta degi í íslenzkri bridge sögu. Við töpuðum öllum þrem ur leikjunum og máttum þakka fyrir að fá ekki mínus í einum þeirra. Venezúela var fyrst og var sá leikur hvað verstur. Hjalti og Ásmundur og Símon og Þorgeir spiluðu leikinn, sem endaði 20 vinningsstig gegn engu fyrir þá. Tölumar voru 68—33. Næstir á dagskrá voru Egyptar meö Dr. Zivago (Omar Shariff) í fararbroddi. Það er gaman að sjá áhorfendurna, sem Sharriff dregur aö, þvi mikið af þeim eru smástelpur, sem áreiðanlega þekkja ekki ás frá kóng. Þær sitja þarna klukkustundum saman og bara stara. Bandaríski keppnisstiór- inn, A1 Sobel, segir frá, að hann S*~> 13. síða fim sm: Við hittum fólk á förnum vegi og spurðum: Hvað flnnst yður um þá ný- breytni að telja ekki atkvæðin í forsetakosningunum fyrr en að morgni næsta dags? Eggert Eggertsson, veitinga- maður. Þetta er tóm vitleysa. Það á að hefja talningu strax og hægt er og er eflaust hægt að gera það fyrr en veriö hefur undan- farin ár. Einar Ólafsson, útvarpsvirki. Þessi nýbreytni mælist mjög vel fyrir hjá mér. Það liggur ekkert á aö telja atkvæöin strax. Að telja um nóttina er að eins til að halda vöku fyrir fólki og spilla heilsunni. Mér finnst það alveg sjálfsagt aö hefja talningu jafnskjótt og kjörfundum lýkur. Annað væri fyrir neðan allar hellur. Steinunn Siguröardóttir, hús- móðir. Það skiptir engu máli hvort talið er daginn eftir eða ekki. Ég kýs þann sem ég kýs hvort sem það er talið næsta dag eða næsta dag þar á eftir. Sveinsína Jónsdóttir, húsmóðir. Ég vildi nú frekar að taliö væri strax. Kosningar eru svo sjaldan hjá okkur að þaö verð- ur aö vera eitthvað í kringum þær. Það er alltaf einhver spenna þeg cosningaúrslit eru gefin upp um nóttina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.