Vísir - 22.06.1968, Page 10

Vísir - 22.06.1968, Page 10
70 V1SIR . Laugardagur 22. júní 1968. Framkvæmdir að hefjast við fyrstu jarðvarmaveituna Rafmagninu veitt á veitukerfi Laxárvirkjunar, — Rætt við Svein Einarsson, verkfræðing Framkvæmdir við byggingu fyrstu gufuaflsvirkjunarinnar munu hefjast eins fljótt og kost ur er á, aö því er Sveinn Ein- arsson, verkfræðingur tjáði Vísi í viötali við blaöið í gær. Sagð- ist Sveinn ekki geta sagt, hve- nær framkvæmdum lyki, en hér er um að ræða stöð, sem getur framleitt 2500 kw rafmagns. Verður rafmagninu veitt á veitukerfi Laxárvirkjunar i Mý vatnssveit. Sagði Sveinn að ör- uggt mætti telja, að frost trufl- uðu ekki starfsemi stöðvarinn- ar, en eins og mönnum er kunn ugt eru truflanir á rafmagninu í vetrarharðindum þar nyrðra mjög tíðar. Sveinn Einarsson er nýkom- inn frá Bretlandi, þar sem hann ásamt Knúti Otterstedt raf- veitustjóra á Akureyri var að athuga með vélasamstæðu í hina nýju virkjun. Sagði Sveinn að gera mætti ráð fyrir, er fram liðu tímar, að gufuafls- virkjanir yrðu ódýrari en vatns aflsvirkjanir. Hér væri eingöngu um tilraunavirkjun að ræða, og því ekki unnt að bera kostnað- inn viö þá virkjun saman við sambærilega virkjun á vatns- afli. Sú virkjun, sem hér er um að ræða, veröur byggð sameig- inlega af Laxárvirkjun og Jarð- varmaveitu ríkisins, sem er deild á Orkumálastofnun ríkis- ins. Sagði Sveinn ekki vera unnt að segja á þessu stigi málsins, hve margar holur þyrfti að bora til aö fá nægilega gufuorku, en vonazt væri til að nægileg orka fengist úr tveimur borhol- um. Verða væntanlegar byrjun- arframkvæmdir fólgnar í því að bora holur og kanna orku þá, sem þar fæst. Nýjca bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn — með því að vinna siálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni, aðstaða til þvotta. Nýja bílaþjónustan Hafnarbraut 17. — Sími 42530. Opið frá kl. 9—23. BARNAGÆZLA Get tekið að mér ungbarn í eins/ til 2ja mánaöatíma til algjörrar uml önnunar. Tilboö merkt ”5793“ sendi ist augld. Vísis.__________L 10-12 ára telpa óskast til að gæta^ barns hálfan eða allan daginn. —t Uppl. í síma 32939. / Tilkynning ! Bílskúr. Vil fá leigðan bilskúr íl tvo mánuði, helzt í Laugarnes-i hverfi. Uppl. í síma 30950 í dag. í ATVINNA ÓSKAST Heimsmet kvenna mín. betra en w Islundsmet karla! • Hin komunga franska sund- kona Marie Jose Kersaudy, 14 ára gömul, setti í gærkvöldi nýtt Evrópumet i 400 metra skriðsundi, synti á 4.44.3, en eldra metiö átti sænska sundkonan Elisabeth Ljunggren og var það 4.45.2, sett í Stokkhólmi i apríl s.l. • Eins og sagt var frá i blaðinu í gær setti Leiknir Jónsson nýtt íslandsmet í þessari grein i fyrrakvöld. Hans met er rúmri mínútu lakara en heimsmet stúlk- unnar í Frakklandi. Sýnir það bezt hversu ótrúlega gott þetta met er. Sundlaugarnar rifnar ■ I gærmorgun hófst vinna við að rifa gömlu sundlaugam- ar. Voru þar saman komnir fíl- efldir karlmenn og virtist þeim það mikil ánægja að beina kröft- um sínum að fúnu tréverkinu. Er það mikið undrunarefni hvernig mögulegt var að hleypa fólki inn í slíkt mannvirki sem þetta. Áætlað er að verkinu verði lokið fyrir helgi, en eins og fram hefur komið mun Sund- laugavegurinn breikka og mun vegurinn liggja þar, sem áður hét „litia laugin“. Von manna var sú, að jafnvel eitthvað timb- ur væri nothæft en það virðast aðeins hafa verið draumórar. En þótt laugarnar verði rifnar niður mun minningin um þær lifa með þeim þúsundum sem iaugarnar heimsóttu. Kjarodómur — 1. siöu verulegar kjarabætur, og séu þvi skilyrði til endurskoðunar f sam- ræmi viö það. Væri samningurinn látinn taka óbreyttur til ríkisstarfs- manna, eins og ríkissjóður hafði krafizt, mundi um fimmti hluti þeirra alls enga launahækkun fá. Ennfremur yrði röskun á launa- kerfi þeirra, en bil milli launa- flokka hefur jafnan verið allfast skorðaö. Samkvæmt þessu ákvað Kjara- dómur, að verðlagsuppbót (19,16%) sem greidd er samkvæmt lögum frá 1967, skyldi lögð við grunnlaun og teljist hvort tveggja grunnlaun, sem verðlagsuppbót skal greidd á samkvæmt dóminum. Skuli verðlagsuppbótin greidd á grunnlaun fyrir dagvinnu, sem eigi eru hærri en 10.000 kr. á mánuði. Á grunnlaun, er nema allt að kr. 16.000 á mánuði skal greiða sömu verölagsuppbót og á 10.000 kr., en hún fari svo lækkandi á hverju grunnlaunastigi fyrir ofan 16 þús., og skal sú lækkun á hverju iauna- stigi nema lA% af viökomandi grunnlaunum. Petta skal þó aldrei vaida því, að verðlagsuppbót á grunnlaun milli 16 og 17 þúsund á mánuði verði lægri en helmingur þess fjár, sem er á 10 þús. kr. grunnlaunin. Niðurstaöa dóms þessa er byggð á samningunum frá í vetur, en til- lit tekið til sérstöðu opinberra starfsmanna. Breytingarnar gilda frá og með 1. apríl 1968. Island — > 16. síöu. „Hann mætti og fékk einhvern áhorfanda til þess að spila á móti sér eitt spil, rétt til þess að sýna, að hann hefði ekkert á móti því að j spila við Israelsmennina," sagði i Hjalti. „Annars var andrúmsloftiö vin- j gjarnlegt á mótinu. Menn voru hlý- i j legir I viðmóti, hver f garð annars, j I en Norðurlandamennirnir voru þó ' : sérlega alúðlegir í garö okkar ís-; í lendinganna." „Áhorfendur voru ekki sérlega' • margir, nema umhverfis heima-: spilamennina frönsku .., og Omar Sharif," sagði Stefán. „Það var venjulega flokkur af ungum stelp- um við borðið hans, sem mændu ^ ; í Fóstra okkar VIGDÍS G. BLÖNDAL, lézt þriðjudaginn 18. þ. m. Otför hennar verður gerö mánudffginn 24. júní n. k. kl. 13.30 fré Fossvogskirkju. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast Dent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Nanna Björnsdóttir, Vignir Benediktsson. á hann, en það er ég viss um, að margar þeirra hafa ekki haft hundsvit á spilinu. Sumar þeirra áreiðanlega ekki þekkt kóng frá gosa. Mér sýndist hann sjálfur hafa þó meiri áhuga á rúlettunni — þegar hann var ekki að spila bridge — heldur en á kvenfólkinu. Annars gaf hann út þá yfirlýs- ingu á mótinu, aö hann ætlaöi að hætta kvikmyndaleik eftir 4 ár, og snúa sér þá algerlega aö bridge." Svifflugsmenn — »m>. 16. sfðu. vel fyrir keppnina, en vart er hægt aö búast við að þeir fari með sig- ur af hólmi, bar sem um erfiða mótherja er að ræða. Faflaðir — 16. sföu. skrásetningarnúmeri bifreiðar og nafni ökumanns, sem undanþágan gildir fyrir. Mun þetta koma til framkvæmda nú í sumar og verð- ur merkjunum úthlutað hjá lög- reglustjóra, samkvæmt tillögum Sjálfbjargar, landssambands fatl- aðra. ® Merkin veita eins og fyrr grein ir, undanþágu til að leggja bíl- j um, þar sem bifreiðastöður eru annars ekki leyfðar, þó svo að I hætta stafi ekki af í umferðinni. i Fréttabréf — I i ®—> 6. sfðu. ; kerfi), og peningarnir, sem i inn koma, látnir renna í sjóð til I aðstoðar við kaup á nýjum bún- aði og vélahlutum. Frá því aö áætlunin komst í gagniö hafa meira en tveir-þriðju lána þeirra sem tekið hafa verið, verið end- urgoldin. Fregnir af ánægiulegum ár-1 angri hafa einnig borizt frá j Togo, þar sem 80 prósent þeirra '■ fiskimanna, er testu kaup á ut- j anborðsvélum með 18-mánaða | afborgunarskilmálum hafa j reynzt færir um að standa viö skuldbindingar. Sumir höfðu meira að segja fé aflögu til kaupa á öörum vélum. Hvað aðr ar vélvæðingaráætlanir snertir hafa aöalörðugleikarnir reynzt þeir, hve tilfinnanlegur skort- ur er á eldsneyti og viðgerða- þjónustu og hin langa bið eftir varahlutum. En þörfin á utan- borðsvélum og öörum útbúnaði til nútíma fiskveiða heldur á- fram að vaxa í löndum „atvinnu byltingarinnar” ... Kona óskar eftir ræstingu (ekki ájstigahúsum). Uppl. í síma 81349. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu.1 Margt kemur til greina. Er vönl þjónustu- og afgreiðslustörfum. — | Uppl. í síma 32747. ÞJÓNUSTA Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla- verkstæði 1 Efstasundi 72 Gunnarj Palmersson, Sími 37205. Tek að mér aö slá bletti meðj góðri vél. Uppl. f sfma 36417. Gluggaþvottur — HreinSerningar I Gerum hreina stigaganga og stofn-| anir, einnig gluggahreinsun. Uppl í sfma 21812 og 20597. Geri við kaldavatnskrana og WC( kassa. Vatnsveita Revkjavikur. Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Giröum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Slæ garða með orfi. Sími 10923 eftir kl. 4. Sláum bletti í Vesturbænum. — Góð vél. Sanngjarnt verð. Óli og Gummi. Sími 14950. Leikfangaviðgerðir. Viögerðir á hvers konar rafmagnsleikföngum (batterí). Reyniö viðskiptin. Uppl.1 daglega í síma 16072. HREINGERNINGAR h Tökum að okkur handhreingern ingar á fbúðum, stigagöngum. verzlunum. skrífstofum o. fl. Same gjald hvaða tima sólarhrings sero er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn Vanir menn. — Elli og Binni. Sfmi 32772. Hreingerningar .Gerum hreinar búöir, srigaganga sali og stofn- anir. Fljót og góð afgieiösla Vand- vírkir menn, engin óþrif Sköff- um piastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath kvöldvinna á sama gjaldi — Pantið tímanlega < sfma 24642 og 19154. _____ Vélahreingerning. Gólfteppa- og^ húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn )dýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn sími 42181 Hreingerningar Getum bætt við' okkur hreingerningun. Sfmi 36553 < Tökum aö okkur aö gera hreinan íbúðir, sali og stofnanir, sama gjaldl á hvaöa tíma sólarhringsins semj unnið er. Uppl. f sfma 81485. Hreinsum og fleira í görðum, ei urn unglingsstúlkur. Uppl. f sím 23755 og 42013. BELLA „Þessi bremsuför eru eiginlega sögulegar minjar — þau eru síð- an Hjálmar sá mig í fyrsta sinn.“ VISIR 10 jyrir árum Ýg hef ennþá dálítiö af hinum mjög eftirspurðu dönsku hafra- grjónum (nývölsuðum frá Svend- borg) einnig Bygggrjón og Semoulegrjón (án seðla), Barna- mjöl o.s. frv. Sími 586 Sören Kampmann. Vísir 22. júní 1918. liIIISMETl Stærsta háskólabyggmg í heimi er ríkisháskólinn á Lenínhæöum sunnan við Moskvu. Herbergi skólans eru um 40.000 talsins og hæö hans um 240 metrar. Tilkynaíng KVIKMYNDA- " Litlabí6" KLÚBBURINN Háskóladagar mínir (Gorkí) eftir Danskoj (Rússn. 1938). Sýnd kl. 9. íslandsmynd frá 1938 o.fl. myndir Sýnd kl. 6. Dansk Kvindeklubs sommerud- flugt til Vestmannaöerne er plan lagt d. 25. 6., og vi mödes i luft- havnen kl. 8. I tilfælde af udsætt else pá grund af dárlig flyvevejr bedes man tirsdag morgen pr. telefon have '’orbindelse med Flugfélag íslands. Bestyrelsen. "sörF" Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags Islands og afgreiðsla tímarits ins MORGUNN. Garðastræti 8, sími 18130, er opin á miðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á sama tíma. Landsbókasafn Islands, satna húsinu við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl 9—19 nema laugardaga kl. 9—12 Útlánssalur kl. 13—15, nema Iaug ardaga kl. 10 —1 *>-.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.