Vísir - 22.06.1968, Side 14

Vísir - 22.06.1968, Side 14
14 «—WBBMBBHnaWBW—B8— Amardalsætt ÍII bindi er komin út, afgreiösla í Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar aðallega afgreiddar þar. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverö. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiöhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9 — 18.30. Markaöur notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn! Lax og silungsmaðk- ar til sölu í Njörvasundi 17, si-.i 35995 og Hvassak iti 27, sími 33948 Geymið auglýsinguna. Látið okkur annast viðskiptin, tökum í umboðssölu notaöa barna- vagna, kerrur, þríhjól og barna- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. Vagnasalan, Skólavörðustíg 46. Veiðimenn: Ánamaðkar til sölu fyrir lax og silung, Skálagerði 11, 2. bjalla ofan frá. Sími 37276. — Vigfús Erlendsson. Veiðimenn — Veiðimenn. — Ána maðkar til sölu að Mávahlíð 28. — Uppl. i síma 18058. — Gevmiö auglýsinguna. Hraðbátur, sem nýr norskur, 15 fet, úr eik, furu og mahogny, 40 ha. vél til sölu. Vil taka bíl upp í að einhverju- eða öllu leyti. Uppl. í slma 42068. Tækifærisverð: Legubekkur tvær stærðir (ottomanar) og viðgerðir á eldri húsgögnum, nokkrir metrar af Ijósgulu áklæöi til sölu. Helgi Sig- urðsson, Leifsgötu 17. Sími 14730. Til sölu er góður Taunus ..2M. Uppl. I síma 12790 njilli kl. 7 og 8 síðdegis. Til sölu góð Servis Wilkins þvotta vél með suðu og rafmagnsvindu að Hraunbæ 86, 1. h. fyrir miðju. Til sölu alveg ný saumavél í tösku, gerir allt, tækifærisverð. — Austurbrún 6 2 hæð bjalla 2-6, — Sími 32938 eftir kl. 12 á hádegi. Moskvitch til sölu i góðu standi á nýlegum dekkjum. Selst ódýrt. Uppl. að Skúlagötu 80 2 h til v. eftir kl. 7 á kvöldin. V í SIR . Laugardagur 22. júní 1968. —— —— Söngkerfi til sölu 40w með Eckoi Uppl. í síma 16436. Vanguard Standard einkabíll model ‘59 vel meö farinn til sölu á góðu verði mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 33063 fyrir hádegi og eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Chevrolet ’58 til sýnis eftir kl. 5 á laugardag og allan sunnudaginn. Uppl. í síma 16847. Wolksvagen rúgbrauð 1956 til sölu, til greina kemur að skipta á mótatimbri. Uppl. i síma 37505. Ánamaökar til sölu, Skipholti 24 kjallara. Ánamaðkar til sölu. Bónstöðin við Reykjanesbraut. Opið í dag frá 8—3. Geymið auglýsinguna. Til sölu sófasett, sófaborð, bæk- ur. Uppl. í síma 81348 eftir kl. 18. Fíat 1800 station ’60 model til sölu. Vesturgata 48, Bakkastígs megin. Til sölu Radionette sjónvarps- tæki einnig útvarp af sömu teg., sem nýtt og ferðatæki sem selst ódýrt. Uppl. á Freyjugötu 26 niðri. Hjónarúm lítið notað. Til sölu og sýnis. Háaleitisbraut 51, 3 h.t.h. Forstofupóstkassar, fallegir, fransk ir, heildsölubirgðir, Njáll Þórarins- son, Tryggvagötu 10, sími 16985. Ódýrt. Til sölu 2 kápur ,dönsk og amerísk, einnig mjög fallegur barnagalli, franskur. Kambsvegi 1, 1. hæð, sími 31338. Til sölu sófasett með lausum púðum, verð kr. 9000, sófaborð verð kr. 1000, barnakerra verð kr. 850. Uppl. í síma 41884. Mótatimbur til sölu, 1x6 ca. 9000 fet og 2x4 ca. 1500 fet til sýnis að Hraunbæ 78, sími 83294. Rússajeppi til sölu. Einnig þvotta pottur. Uppl. í síma 83396 eftir kl. 2. __ Hnakkur til sölu, á sama staö Rickenbacker gítar og Fender bassi til sölu. Sími 37766. Notað mótatimbur til sölu, 2-3 þúsund fet. Uppl. í síma 83046. Barnavagn, norskur, nettur, vel með farinn til sölu á kr. 2.000. — Körfuna má losa frá hjólagrind. — Uppl. í síma 82945. Til sölu Chevrolet ’51 sjálfskiptur (afturábakgír bilaður) að öðru Ieyti í ágætu standi. Ti! sýnis að Barma- hlíð 33. Sími 13657. Til sölu er góður Pedigree barna vagn og burðarrúm. Uppl. í síma 81757._________________ Til sölu hvítur, síður brúðarkjóll með slóða, einnig Pedigree barna- vagn, sem nýr. Uppl. í síma 15772. Hornung & Möller teak píanó til sölu. Uppl. i síma 50130 í dag og á morgun. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 36983. Háagerði 25. ! Ný falleg dragt til sölu. Sími 81796. Fallegur Pedigree barnavagn til sölu. Skermkerra óskast á sama | stað. Uppl. í síma 20831. OSKAST ÍKEYPT Plötur óskast. Vel með farið safn lítið eða stórt af klassískri músík, jazz eða þjóðlagamúsík má fylgja með^ Uppl. I síma 20546 eftir kl. 5. Vil kaupa vel meö farið hjól fyrir 8 ára telpu. Sími 31255. Jeppi-Volkswagen. Góður Rússa- jeppi eða Volkswagen óskast til kaups gegn öruggum mánaöargr. Uppl. í síma 41425 og eftir kl. 19 í síma 41874. Honda 50 óskast til kaups. Uppl. ísíma 35781. Rúmgóður fataskápur óskast. — Einnig til sölu á sama stað, lítið notað BSA kvenreiðhjól. Uppl. í síma 81441. MiðstöðvarketiII 21/, —3 ferm. ósk- ast. Uppl. i síma 41429. OSKAST A LEIGU 1-2 herb. og eldhús óskast á leigu Uppl. í síma 83083. __ Reglusamur og einhleypur stræt- isvagnstjóri óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi á hóflegri leigu án fyrir- framgr. Uppl. 1 símum 38037 og 23002. _ ________ Óska eftir 2 —3ja herb. íbúð á leigu í 4 til 5 mán. frá 1. ágúst. — Einnig til sölu á sama stað barna- vagn, Pedigree. Uppl. í síma 37449. Ung hjón með eitt barn óska eft- ir 3-4 herb. íbúð snemma í júlí. Nánari uppl. í síma 35356 eftir kl. 8 i dag. ___ 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 15. júlí. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 12213 í dag. Nýgift hjón, barnlaus, óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykja vík, Hafnarfirði eða þar á milli. — Uppl. í síma 12524 á mánudag. Ungur radio-tæknifræðingur með konu og barn, óskar eftir 2ja til 3ja I herb. íbúð sem fyrst. Ábyrgð tekin á greiöslu og góðri umgengni. — I Uppl. í síma 17056. | 2ja til 3ja herb. fbúð óskast á | leigu strax. Uppl. í síma 52644 í i dag. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð sem allra fyrst. Mætti verða góður sum arbústaður f nágrenni bæjarins. — Uppl. í síma 84553. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur gagnfræðapróf, vanur alls konar störfum. Uppl. i sfma 82891. Stúlka óskar eftir herb. í Klepps holti. Gæti litið eftir börnum 1-2 kvöld í viku. Sími 19989. Lítil íbúð óskast strax sem næst Miöbænum. Uppl. í síma 82388 og 23134. Reglusöm einhleyp eldri kona óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Sími 35044. 2 ungir og reglusamir menn I góðri atvinnu óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Vinsaml. hringið í síma 11644 eða 31308. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð í Hafnarfirði. Tilb. merkt: „5863“ sendist augl. Vísis. TIL LEIGU Tvö lítil herb. ásamt eldunar- plássi, rétt við Miðbæinn til leigu. Aðeins miðaldra kona eða mæðgur koma til greina. Húshjálp einu sinni í viku áskilin. Tilb. merkt: „Smáragata" sendist augl. Vísis sem fyrst. Til leigu 2 herb og eldhús ásamt geymslu í kjallara við miðbæinn, mætti notast sem skrifstofuhús- næði. Uppl. f síma 15366 eftir kl. 5. Ný íbúð til leigu f Kópavogi 4-5 herb. Bílskúr getur fylgt. Uppl. í síma 16768 og 38287 eftir kl. 4. Herb. með eða án húsgagna til leigu. Uppl. í síma 10459. Stórt kjallaraherb. til leigu í Hlíð unum. Uppl. í síma 30026 eftir kl. 12 í dag. Ný 4ra herb. íbúö til leigu í Hraunbæ. Uppl. í sima 82370. Gott herb. til leigu. Sem nýr barnavagn og burðarrúm til sölu á sama stað. Sími 37992. Gott herb. vel búið húsgögnum, teppalagt ásamt snyrtingu til leigu frá 1. júlí. 1 manns herb. á sama stað. Tilb. sendist augl. Vísis fvrir 25: þ.m. merkt „Reglusemi—5835.“ Herb. með aðgangi aö eldhúsi til leigu nú þegar að Fellsmúla 6, 2. hæð til hægri. Uppl. á staðnum. I33TEB Ökukennsla .Læriö að aka bíl. þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus. þér getið valið, hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Otvega öll gögn varðandi bílpróf Geir ~3. Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Simi 22384. ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. simi 34590 Ramblerbifreið Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reið Guðjón Jónsson, sfmi 36659. Ökukennsla. Kenni á VW-bif- reið. Vardimar Lárusson. Uppl. í síma 42123. Ökukennsla — æfingatímar. Simi 81162, Bjarni Guðmundsson. Ökukennsla, kennt á Volkswagen æfingatírnar. Sími 18531. Lærið akstur g meðferð bifreiða hjá löggiltum ökukennara, hæfnis- vottorð og ökuskóli. G. V. Sigurðs- son, ökukennari. Sími 11271. Ökukennsla. Taunus. Sími 84182. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel B. Jakobsson. Símar 30841 og 14534. Ökukennsla, æfingatímar. Hörð- ur Ragnarsson, ímar 35481 og 17601. — Volkswagenbifreið. Ökukennsla. Kennt á Volkswagen Æfingatímar. Sími 18531. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk í æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. í síma 2-3-5-7-9. uu II Wanted: Female (Jartists model Hour call 24324-5177 flugvöllur, after 5 o’clock. Must be over 21. Húshjálp — Garðahreppi. Rösk stúlka óskast tvisvar í viku til að- stoðar á heimili í Garðahreppi. — Uppl. í sima 42355 I dag og á morg un. TAPAD — FUNDID Kerrupoki tapaðist við Þjóðleik- húsið. — Vinsaml. hringið í sfma 22438. GuIIarmbandskeðja, tapaðist 17. júní sl. Sennil. fyrir utan Bílaverzl. Kr. Kristjánssonar við Suðurlands- braut, eða þar í grennd Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 30729. — Fundarlaun. Gráblátt peningaveski með nafn- skírteini og ökuskírteini tapaðist 17. júní. Finnandi vinsaml. hringi í síma 4221®. Tapað — Fundið. Köttur, svört læða með hvita bringu og hosur er týnd. Uppl. í síma 34660. íiLKYNNING Kettlingar fást gefins að Sund- laugavegi 26. Sími 32694 og 10987. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 KAUP-SALA ÍBÚÐARHÚS til sölu innarlega á Vatnsleysuströnd, 5 km frá Straumi. Hagstætt verð, lág útborgun. Ræktuð og girt lóð. Tiivaliö fyrir starfsmann í Straumsvík. Tilboð sendist blaðinu merkt „Ibúð 4719“ fyrir næstu helgi. VOLKSWAGEN til sölu í góöu lagi, vel útlítandi og með altika-áklæöi. uppl. í síma 24826. ATVINNA MÁLNLNGARVINNA Get bætt við mig utan- og innanhússmáluD — Halldói Magnússon málarameistari, sími 14064. ATVINNA Kona óskar eftir léttu starfi. Er vön afgreiðslustörfum. Miele þvottavél til sölu á sama staö. Uppi. í síma 30959. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryöbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aörar smærri viögeröir. Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. CHEVROLET V 8 Vil kaupa mótor eða blokk með stimplum 283 cu. Hringið í síma 84653 eftir kl. 8. in. ! ÝMISLEGT BARNAGÆZLA — ÁRBÆJ ARH VERFI Tek að mér böm í gæzlu. Til sölu á sama stað pvottavél, Servis, svalavagn, tvíbreiöur svefnsófi, barnarúm og kerra. Uppl. 1 sima 82489, BIFREIÐAVIÐGERÐIR ' iWHFiyiiliiMTW GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa Stillingar Vindum allai stæröir og ijeró’r rafmotora. Skúlatúni 4. Sími 23621. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN 5 SÍMI 62120 TOKUM AO OKKURI ■ MÓTORMjEUNGAR. ■ MÓTORSTILUNSAR. ■ VIÐGERDIR A' RAF- KERFI, DÍNAMÓUH, 05 STÖRTURUM. * RÁKARÉTTUM RAF- KERFID •VARAHUUTIR Á STAÐNUM □mT HÚSNÆÐI 'i—Mttb—nrmmniiiii n m11 bh*—— GÓÐUR SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu í júlí fyrir barnlaus hjón. Uppl. í síma 15492 milli kl. 3 og 9 á kvöldin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.