Vísir - 05.07.1968, Page 6

Vísir - 05.07.1968, Page 6
6 V1SIR . Föstudagur 5. júlí 1968, TÓNABÍÓ y Tom Jones íslenzkur texti. Heimsfræg og snilldar vel gerð ensk stórmynd í litum er hlotið hefur fimm Óskars- verðlaun, ásamt fjölda annarra viðurkenninga. Albert Finney r>isannh York Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOCSBÍÓ serstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum og Pana vision. Peter Fonda Nancy Sinatra Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö börnurr, innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Ognir frumskógarins (The naked jungie) Óvenju spennandi litmynd með Charlton Hejton Elanor Parker íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. MÝJA BÍÓ Ótrúleg furðuferd Islenzkur texti. Amerlsk Cinema Smpe litmynd Furðuleg ævintýramynd sem aldrei mun gleymast áhorfend- um. \ Stephen Boyd Raque) Welcb Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Bless bless Birdie Islenzkur textl. Bráðskemmtileg ný kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. |——I istir -Bækur -Menningarmá!- i Fáein orð um Listasafn ríkisins Það er stört orð Hákot, eins og kerlingin sagöi, og ekki hljómar það dónalega aö segja „Listasafn ríkisins". Nafnið fel- ur eiginlega i sér ,að þetta sé sú stofnun, sem þjóðin getur leitað til, þegar hressa þarf upp á andlegheitin. En Lista§afn ríkisins er ekki sá aflvaki né fræðslustofnun í íslenzku menningarlífi sem það ætti að vera. í símaskránni stendur, að safnið sé opíö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnu- daga kl. 1 til 4. Þótt það sé athyglisvert framlag til styrktar myndlist í landinu aö halda opnu safni 9 klukkustundir á viku, þá er það engan veginn nóg. (Yfir sumartímann mun safnið þó vera opið daglega frá 1.30 til 4). / Listasafn rikisins á ekki aö vera staður, sem fólk heim- sækir einu sinni á ævinni, ein- hvem sunnudagseftirmiðdag, þegar ekki er hægt að gera neitt annaö. Reyndar er þaö skiljanlegt, að safnið skuli ekki vera fjöl- sótt, þvi aö lítið er gert til aö laða að gesti. Sömu málverkin eru látin hanga uppi mánuöum saman — og jafnvel lengur. Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: JtL Otrúleg furðuferð (Fantastic Voyage). Framleiðandi: Saul David. Stjóm: Richard Fleischer. Handrit: Harry Klein. Aðalhlutverk: Stephen Boyd, Raqup' Welch, Edmond O’Brien, Donald Pleasence, Arthur O’Connell, William Redfield og Arthur Kennedy. Amerísk, íslenzkur texti, Nýja bíó. Það eru eflaust margir, sem hrista hausinn eftir aö hafa séö myndina í Nýja bfói og segja eitthvað á þá leið, að vitleys- unni, sem menn; geta látið sér detta í hug, séu engin takmörk sett. Grundvallarhugmyndin aö þessari mynd er mjög frumleg og skemmtileg, þótt ekki sé líklegt, aö slíkir atburðir eigi eftir að gerast á næstunni. Söguþráðurinn er í stuttu máii sá, að mikilvægum vís- indamanni er sýnt banatilræði, sem hefur þær afleiðingar, aö blóðkökkur myndast í heila hans, þannig aö nauðsynlegt er að fjarlægja hann til að bjarga lífi mannsins. Ekki er unnt aö framkvæma þessa aðgerö á eðli- legan hátt, heldur er farin sú leið að smækka kafbát og á- höfn hans, svo að hægt sé aö sprauta öllu saman inn f æö og sigla síðan kafbátnum eftir æðakerfinu aö meinsemdinni, sem síðan á aö fjarlægja meö laser-geislum. Grunur leikur á því, að lækn- irinn, sem á aö sjá um aö- geröina leiki tvei.aur skjöldum og hafi meiri áhuga á þvf aö drepa sjúklinginn heldur en viöhalda lffi hans, svo að leyni- þjónustumaður er sendur meö og þar að auki heljarmikil kyn- bomba, sem er áhugasöm aö- stoðarstúlka læknisins. Á ferðalaginu gerast mörg ævintýri, og kafbátsáhöfnin kemst f hann krappan, en að lokum fer allt vel og svikar- inn fær makleg málagjöld. Mjög góöir leikarar fara meö hlutverk f myndinni, en mestu tilþrifin sýnir hinn góðkunni Donald Pleasence í hlutverki dr. Michaels. Raquel Welch er ný- leg kynbomba, sem er hvorki betri né verri en stéttarsystur jj hehnar tórleitt/ iif ;V 8 íað sém ééfir'Tfþssá ‘ mýnd athyglisverða, er hln frábæra tækni, sem beitt er til að gera allt sem eðlilegast. Ég minnist þess ekki að hafa f annan tfma séö mynd, sem er betur gerð tæknilega. í áróöursplöggum fyrir myndina er sagt, aö tekiö hafi þrjú ár að gera haná, og tækni- mennirnir hafi haft sér til full- tingis sérfræðinga og lækna frá Kaliforníuháskóla í Los Angeles, þannig aö allt sem fyrir augu ber f myndinni sé eins nálægt raunveruleikanum og helzt verö- ur á kosið. Þetta er eflaust alveg satt, en stundum vill þó svo til að ráðleggingar tæknimanna séu haföar að engu, eins og til dæm- is þegar Pétur Rögnvaldsson var til ráðuneytis um gerð myndar um leyndardóma Snæ- fellsjökuls, þar sem íslandslýs- ingin átti lítiö skylt viö sann- leikann. í heild er það um myndina aö segja, að hún ætti aö vera prýöi- leg skemmtun fyrir þá, sem hafa gaman af vísindareyfur- um ’o. kæra sig kóllótta um, þótt ekki sé allt sem trúverö- ugast. 1 Niðursuðudós utan um . . ■1 ; ; ' ■■■ . ’: •' íslenzka myndlist í gær svaraði einhver kona í síma safnsins, þegar undirrit- aður hringdi þangað. Hún svar- aði þvf til, að myndirnar, sem nú eru til sýnis, hefðu hangið uppi í um það bil ár — annars væri betra að tala viö Selmu, en hún væri bara ekki við í augnablikinu. Heilt ár hafa þá sömu mynd- irnar hangið þarna uppi, og starfsemi safnsins vart veriö önnur en sú, að leyfa gestum að reika um salina. Ekkert er gert til þess aö reyna aö laöa fleira fólk til að skoða safnið. Málarar eða myndlistar- fræöingar eru ekki fengnir til að flytja fyrirlestra þar. Enginn áróöurs — eöa útbreiðslustarf- semi er rekin þar — ekkert til þess aö vekja áhuga almennings á myndlist, en bað hlýtur fyrst og fremst aö vera markmið safnsins. Þjóðminjasafnið er til þess aö varðveita sögulegar minjar til handa komandi kyn- slóðum, en Listasafn rfkisins á ekki aö vera eins og niður- suðudós utan um listina í land- vinu. Þessu geymsluhúsnæði ís- lenzkrar myndlistar þarf aö breyta í safn, þar sem menn geta fengið vfirlit yfir hvaö er á seyði í myndlist hérlendis og e ’endis. Þótt safniö hafi ef til vill ekki efni á að verja tugum milljóna til kaupa á mál- verkum eftir helztu snillinga erlend? ætti því aö vera kleift aö eignast litprentanir á verk- um þeirra fyrir lítið fé. Ef safnið gerir eitthvaö af því aö kaupa verk eftir unga 13. sföa. LAUCARASBIO 'l KLÓM GULLNA DREKANS ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. GAMLA BÍÓ Njósnaförin mikla Sophia Loren Georae Papparf1 fslenzkií texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð nnan i4 ára Kappakstursmyndin: F/or » Las Vegas með Elvis Presley og Ann- Margaret. — Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ AUSTURBÆJARBBO Lokab vegna sumarleyfa HÁSKÓLABÍÓ TÓNAFLÓÐ Sýnd kl. 5 og 8.30. I skjóli næturinnar Miös spennandi "nsk kvikmvnc' Leslie Caron David Niven. Bönnuð inaan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. É

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.