Vísir - 05.07.1968, Page 14
14
Til sölu kyríáitæki ásamt brenn-
ara og fittings. Einnig pottofnar.
Uppl. Eikjuvogi 23 kjallara.
Stretch buxur á börn og full-
orðna, einnig drengja terylene-
buxur. Framleiösluverö. — Sauma-
stofan, Barmahlíð 34, sími 14616.
Forstofupóstkassar. fallegir, fransk
ir, heildsölu’nrgðir, Njáll Pórarins-
son, Tryggvagötu 10, simi 16985.
Stokkur auglýsir, ódýrt: — Ódýr
ar fallegar lopapeysur, háleistar,
húfur og vettlingar á börn og full
orðna. Ódýr leíkföng, innkaupa-
töskur o. fl. Verzi. Stokkur, Vestur
götu 3, sími 16460. ______
Volkswagen rúSbrauð árg. ’61 til
sölu, ógangfær, góð vél. — Einnig
Vauxhall ’54 ógangfær, góð vél.
Uppl. í síma 34333 eftir kl. 7.
Grundig segulbandstæki, 4ra rása
í góðu lagi er til sölu. Sími 1383,
Akranesi.
Bíll til sölu: Volkswagen árg.
’62. Uppl. í síma 83784 eftir kl. 7.
Til sölu Hoover þvottavél, Passap
prjónavél og barnaþríhjól. Uppl. í
síma 51686.
Volkswagen, árg. ’61 með ný-
legri vél til sölu. Uppl. í síma
82385.
Philips stereo segulbandstæki RK
66 með 2 hátölurum til sölu ásamt
hljóðnema og heyrnartæki og
heyrnartæki. Mjög fullkomin tæki.
Sími 51281 kl. 7 til 8 e. h. í dag
og á morgun.
Renault. — Ýmsir varahlutir í
Renault Dauphine ’62, til sölu. —
Uppl. i síma 21279.
Tll sölu Taunus 12M árg. ’59, til
sýnis á Nýlendugötu 26 vestan viö
Segul.
Til sölu varahlutir í Chevrolet
’55 og nýlegt 23” sjónvarp. Uppl. í
síma 32513.
Bíll til sölu, Moskvitch ’61 í góöu
lagi. Uppl. f síma 40821.
Keflavík: Peggy barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 92-1237.
Til sölu, ódýrt, Rafha eldavél og
B.T.H. þvottavél með strauvél. —
Uppl. í síma 41226.
Til sölu jeppamótor og gírkassi
að Bollagötu 9, kjallara. Uppl. eftir
kl. 8 á kvöldin.
Ford ’59 til sýnis og sölu að Suð
urgötu 8, Rvk. Skipti koma til
greina.
Vel með farin rafmagnseldavél
til sölu, varahlutir fylgja. Uppl. f
síma 20369.
Nýtt reiðhjól (Raleigh) með gír-
um til sölu. Uppl. í sfma 40873.
Til sölu Moskvitch ’63 model. —
Uppl. f síma 34768.
Hraðbátur, sem nýr, norskur,
15 fet, úr eik, furu og mahogny, 40
ha. vél til sölu. Má taka bíl upp í
að öllu eða einhverju leyti. Uppl.
í síma 42068.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting,
hentug til bráðabirgða eða í sum-
arbústað, Sfmi 18137 eftir kl. 7 e.h.
Westinghouse þurrkari, mjög vel
meö farinn til sölu og sýnis að
Ægissíðu 125, kjallara.
Veiðimenn! Lax og silungsmaðk-
ur ti! sölu f Njörvasundi 17, sfmi
35995 og Hvassaleiti 27, sfmi
33948, Geymið auglýsinguna.
Ánamaðkur til sölu á 3 kr. stk.
Sími 21812. Einnig gangfær Skodi
’58 1201 station, gangfær á númer-
öHi, tfl niöurrifs, góður mótor o. fl.
Sími 21812.
Veiöimenn, ánamaðkur fyrir lax
og silung. Skálagerði 11, 2. bjalla
ofan frá. Sími 37276. Vigfús Er-
lendsson.
Rafmagnsgítar, ásamt magnara,
lítið notað til sölu fyrir sanngjarnt
verð, að Þingholtsstræti 27. Sími
24216 milli kl. 4 og 7.
mamjmm
Loftpressa. — Lítil loftpressa
óskast keypt. Uppl. í síma 30880.
Barnakerra óskast! Sími 82507.
Mótor í Chevrolet ’57 óskast til
kaups. Sími 23650 næstu daga.
Óska eftir að fá keypt eða leigt
söngkerfi. Sími 38034 eftir kl. 6
á kvöldin.
Vigt. Vil kaupa búðarvigt, 5-10
kg. Uppl. í síma 16092.
TIL LEIGU
Forstofuherb. til leigu í Austur
bænum. Uppl. í síma 17857 eftir kl.
8^ í kvöld.
2ja herb. íbúð til leigu í Ár-
bæjarhverfi. Uppl. í síma 15354 eft
ir kl. 6.
V1SIR . Föstudagur 5. júlí 1968.
18 ára Kennaraskólastúlka óskar
eftir vinnu í 1-3 mán. Er vön af-
greiðslu- og skrifstofustörfum. —
Uppl. í síma 42591.
Atvinna óskast. Stúlka meö
Kvennaskólapróf síöan í vor óskar
eftir atvinnu sem fyrst. Margt kem
ur til greina. Uppl. í síma 14693
milli 4 og 7.
Samvizkusöm, myndarleg ungl-
ingsstúlka óskar eftir vinnu, helzt
einhvers konar afgreiðslustarfi. Til
sölu ódýrt sófaborð, rafmagnsgítar,
plötuspilari og fuglapar. — Sími
Í6557. _
16 ára skólapilt vantar vinnu yfir
sumartímann. Miðaldra kona óskar
einnig eftir atvinnu, jafnvel fram-
tíðarvinnu fyrri hluta dags. Uppl.
í síma 10157 f.h.
Ungur maður óskar eftir atvinnu,
margt kemur til greina. Sími 51193.
Stúlka um þrítugt óskar eftir
verzlunarstarfi, vön afgreiðslu. —
Uppl, í síma 31472.
Ungur maður óskar eftir vinnu á
sjó eða landi. Óska einnig eftir
íbúð í Reykjavík, Hafnarfirði eða
Garðahreppi fyrir 1. sept. Sími
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga
o. fl. Áherz’ lögö á vandaða vinnu
og frágang. Alveg eftir yöar til-
sögn. Sími 36553.
Vélahreingerning Gólfteppa- og
núsgagnahreinsun Vanir og vand-
virkir menn ðdýr og örugg þjon-
usta. — Þvegillinn sími 42181.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Fljót afgreiðsla. Eingöngu hand-
hreingerningar. Bjarni, sími 12158.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF, símar 33049 og 82635 —
Haukur og Bjarni.
Til leigu 3ja herb. fbúð á góðum ! 51605 kl. 7 til 10 á kvöldm.
stað í bænum, laus nú þegar. —
Uppl. f síma 18286.
TAPAB — FUNDIB
Til leigu lítið herb. í Miðbænum, Gleraugu hafa tapazt neöarlega
fvrir unga reglusama stúlku. Uppl. á Miklubraut sl. mánudag. Vinsaml.
í síma 19781 eftir kl. 6. hrin8ið * síma 16835- Fundarlaun.
Gott einbýlishús í Hafnarfirði til
Ieigu nú þegar. Uppl. í síma 51251.
mssnmMMm
,. ,, . „ , Ráðskona óskast i sveit á Suð-
Stor sólrik stofa t.l le.gu emhver urlandi> má hafa meff sér barn> _
eldhúsaðgangur kemur til greina.
Leigist fyrir einstakling eða par.
Uppl. í síma 83667.
2 herb. og eldunarpláss til leigu.
Einnig einstaklingsherb. Uppl. f
síma 15651.
Til leigu 2 góö herb. og eldhús.
Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 19342.
Uppl. í síma 42599 eftir kl. 8.
Risherb. til leigu, aðgangur aö
snvrtingu og síma. Góð umgengni
! áskilin. Uppl. í síma 81771 eftir kl.
I 6.
Góður bílskúr til leigu. Uppl. í
síma 17931.
Ferðafélag fslands ráðgerir 4
ferðir um næstu helgi:
1. Veiðivötn, kl. 8 á laugardags
morgunn.
2. Þórsmörk kl. 14 á laugardag.
3. Landmannalaugar kl. 14 á
laugardag.
4. Sögustaðir Njálu, kl. 9.30 á
sunnudag, fararstjóri Dr.
Haraldur Matthíasson.
Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofunni, Öldugötu 3, símar
11798 og 19533.
Ráðskona óskast á fámennt sveita
heimili, má hafa 1-2 börn. Uppl. í
sfma 81124.
BARNAGÆZLA
Tek að mér að gæta barna á
daginn. Er f Breiðholtshverfi. Uppl.
í sfma 84551.
ÓSKAST Á LEIGU
3ja herb. íbúð óskast til leigu í
Reykjavfk,. þrennt fulloröið í heim
ili. Reglusemi. Uppl. í síma 52643.
Vil taka á leigu lftið iðnaðarhús
næði fyrir léttan iðnað. Góður bíl-
skúr væri hentugastur. Sfmi 18137
eftir kl. 7 e.h.
Ung barnlaus hjón óska eftir að
taka á leigu 2 herb. íbúð helzt nál.
Miðbænum. Uppl. í síma 42004 eftir
kl. 8.
Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð, helzt í Austurbænum.
Uppl. í síma 81786.
Orkusfofnun
óskar að taka jeppakerru á leigu strax.
Upplýsingar í síma 17400.
VÍSIR
SMÁAUGLYSINGAR þuría að hafa
bcr’zt aug."singadeild blaðsins eigi seinna
en kl. 6 00 daginn fyrir birtingardag.
AUGLÝf ING \DEILD VÍSIS ER AÐ
ÞINGHOLTSSTRÆTI 1.
Opið aila daga kl. 9-18
neina laugardaga kl. 9 -1".
Símar: 15 6 10 — 15 0 99.
w,
■.WAV.V.W.V.V.’.V.V.W.V.V.V
•.v.w.v.v.v.v.v.w^
TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS
Vísir bendir áskrifendum sínum á að hringja > .‘fgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldi,
et þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi he fyrir kl 7, fá þe!r blaðið sent sérstak-
lega til sín og samdægurs. A laugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegi, en sams
konar símaþjónusta v“Ut á tímanum 3.30 — 4 e. h.
Munið uð hringjn fyrir Eilukkan 7 í símn 1-16-60
!■■■■■■■- .
KENNSLA
Okukennsla Lærið að aka bíl
þar sem bílaúrvalið er mest. Volks-
wagen eða Taunus, þér getið vaiið
hvort þér viliið karl eöa kven-öku-
kennara. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf, Geir P. Þormar ökukcjmcri.
Símar 19896, 21772, 84182 og 19015
Skilaboð um Gufunesradfó. Sími
22384.
ökukennsla. Kenni á Volkswagen
1500. Tek fólk i æfingatima. Allt
eftir samkomulagi. Uppl. i síma
2-3-5-7-9.
Ökukennsla. — Kennt á Volks-
wagen 1300. Otvega öll gögn. —
Ólafur Hannesson, sími_ 3-84-84,
Prófundirbúningur fyrir haustiö.
Uppl. í síma 19925.
ÞJONUSTA
Reiðhjólaverkstæöið Efstasundi
72. Opið frá kl. 8—7 alla virka
daga nema laugardaga frá kl. 8
— 12. Einnig notuö reiðhjól til
sölu. Gunnar Parmersson. Simi
37205.
Sláum garða. Tökum að okkur að
slá grasfleti meö orfi og ljá. Uppl
í símum 30935 og 83316.
Húseigjndur — garðeigendur! —
Önnumst alls konar viðgerðir úti
og inni, skiptum um þök, málum
einnig. Girðum og steypum plön.
helluleggjum og lagfærum garða.
Sími 15928 eftir kl. 7 e.h.
Látið meistarann mála utan og
innan. Sími 19384 á kvöldin og
15461.
Húseigendur. Tek að mér gleri-
setningar, tvöfalda og kítta upp.
Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Ilýjo bílaþjónusfon
Lækkið viðgerðarkostnaðinn —
með þvi að vinna siálflr að
viðgerð bifreiðarinnar. — Fag-
menn veita aðstoð ef óskað er
Rúmgóð húsakynm, aðstaða ti)
þvotta.
Nýjo bíloþjónuston
Hafnarbraut 17. — Slmi 42530.
Opið frá kl. 9—23.
NYJUNG f TEPPAHREINSUN
ADVANCE
Tryggir aö tepp-
i ðhieypur ekki
Reynið viðskipt-
Axminster, slmi
30676. Heima-
in. Uppi. verzl-
slmi 42239
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
SöluumboS fyrir:
TEPPAHREINSUNIN
Bolholti 6 * Simar 35607,
36783
VEFARINN H.r.