Vísir - 09.07.1968, Page 16

Vísir - 09.07.1968, Page 16
Þriðjudagur 9. júlí 1968. Bjargað úr sjávarháska 1 síðustu viku bjargaði áhöfn vélbátsins Geirfugls frá Grindavík skipi og áhöfn á ánni Humber við Grimsby. Á bátnum voru faðir og tveir synir hans, og höfðu þeír verið að koma úr veiðiferð og voru að leggjast að, er snörp vindhviða rak bátinn stjórnlaust út á fljótiö. Mörg skip sigldu framhjá og sáu ekki merkjagjafir skipsmanna, bangað til Geirfuglsmenn komu auga á hina nauðstöddu menn. Drógu þeir bátinn til hafnar í Grimsby. Aukin eítirspurn eftír kennara- stöðam útí á landsbyggðinni Auðvelt oð fá kennara á barnafræðslu- stigið, en erfiðara á gagnfræðastigið 80 umsóknir.bárust Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur um 10 lausar kennarastöður á barna fræðslustigi en 35 um ) kennslu við gagnfræðastigið i eftir því sem Jónas B. Jóns- ^ son fræðslustjóri tjáði blað- inu í morgun. Kennsla við gagnfræðastigið skiptist nið- ur í sérkennslugreinar og kva'ð fræðslustjóri mjög erf- itt að fá kennara með full réttindi í þær. „Það hefur verið og er fyrirsjáanlegur skortur á sérmenntuöum kennurum á gagnfræðastig- inu.“ Hins vegar má gera ráð fyrir eftir hinum mikla umsókna- fjöida, sem barst um stöður við barnafræðsluna, að einhverj ir þeir sem sóttu um muni leita út á landsbyggðina. Talaði blaðið við Berg Felix- son hjá fræðslumálastjóra, sem sagði að enn væri ekki hægt að segja neitt um umsóknafjölda í stööur þær, sem Fræöslumála- skrifstofan hefði auglýst þar sem umsóknir berast fyrst til skólanefnda. Um 100 stöður voru auglýstar viö barnafræðsF una en 50—60 við gagnfræðá- stigið. Er minna um lausar stöð ur en venjulega og taldi Bergur, B->- 10. síða 'i s \ \ s \ \ \ \ \ \ Þrír hópor erlendra sjón- varpsmanna hér á landi nú Harður árekstur v-rð við Miðfell í Þingvallasveit um helgina, þegar tvær bifreiðir á leið suður stönzuðu, en sú þriðja lenti aftan á þeim. Höggið við áreksturinn var svo mikið að aftari billinn kastaðist á þann fremri og urðu miklar skemmdir á bílunum, en þessi mynd var tekin af tveim ur þeirra. H-umferðin gengur enn vel: Landkynningarstarfsemi hefur færzt i vöxt hérlendis á undan- förnum árum. Ekki eru bað þó alltaf innlendir, sem standa fyrir henni sjálfir. Hefur auklzt að er- lendir frétta- og sjónvarpsmenn komi hingað til dvalar og viði að sér fréttaefni í máli og myndum. Núna eru t.d. staddir þérna þrír hópar sjónvarpsmanna frá ýmsum Evrópuiöndum. Eru það starfsmenn suður-þýzka sjónvarpsins og svissn eskir og ítalskir sjónvarpsmenn. — Eru sex menn starfandi í fyrst- nefnda hópnum, sem nú er staddur norður í landi við myndatöku en 2—4 f hinum. Ökumönnum verður stundum um of starsýnt á eins og þeim, sem ók Moskwitchinum eftir Hrafnagilsstræti á Akureyri í gær. Hann var svo upptekinn af brunarústunum, sem þar voru eftir húsbrunann i gær, að hann veitti ekki strætisvagnlnum eftirtekt, fyrr en hann hafði ekið á hann miðjan. Engin slys urðu á mönnum. , Færrí slys í þéttbýli en búast mátti við ■ Ekkert bendir enn til þess að tala umferðarslysa fári vaxandi eft- ir' H-breytinguna. Umferöarörygg- ið er bví enn sem komið er ekki minna en verið hefur í vinstri um- ferð. Umferðaröryggiö i þéttbýli er m. a. s. betra en verið hefur, en í dreifbýli er það eins og búast Húsbruni ú Akureyri: MISSTU ALLT INNBU EN i BJÖRGUÐU PENINGUM • Tugum þúsunda króna i penlngum tðkst að bjarga úr húsbruna, sem varð á Akur eyri f Hrafnagilsstræti í gær, en í honum misstu 12 manns heimili sín. Hrafnagilsstræti nr. 21, sem var tveggja hæða timburhús, brann svo það er talið nálega ónýtt og með því allt innbú tveggja fjölskyldna. Á neðri hæðinni bjuggu hjón, Jón Þorláksson, fisksali, og Ár- veig Kristinsdóttir, með fimm börn. Frúin varð vör við eldinn, sem kom upp í svefnherbergi hennar, og gerði hún fólkinu á efri hæðinni viðvart. Þar bjuggu Ármann Þorgrímsson og Krist- veig Jónsdóttir með þrem börnum sínum. Þau fluttu í hús- ið í síðasta mánuði. Húsið varð alelda á auga- bragði, en frá því lagði mikinn reyk, sem var slökkviliðinu til nokkurs trafala. Tókst þó að ráða niðurlögum eldsins á tveim klukkustundum, en tveir slökkviliðsmenn slösuðust við starfið, þó ekki ajvarlega. Engu varð bjargað, sem heit- ið gat, utan veski annarrar húsmóðurinnar með fimm þús- und krónum í peningum og pen- ingum húsbændanna. Báðir eru þeir viðskiptamenn og stóð þannig á hjá þeim þessa helgi. að báðir áttu mikla peninga heima, sem tókst þó að bjarga. Báðir höfðu vátryggt innbú sitt. Ifimmtu viku H-umferðar. Slysin í þéttbýli urðu hins vegar aðeins 54 og eru þvf fyrir neðan neðri mörk, sem þýðir að færri slys urðu en búast mátti við. j hefði mátt við, ef slysatölur und- j deifbýli mátti búast viö 10 ti) • "nfarinna ára eru haföar í huga. j 32 siysum. Lögreglumenn gerðu ! Samkvæmt reynslu frá 1966 og ^ skýrslur um 16 slys á vegum i 1967 voru 90% lfkur á, að slvsa- ' dreifbýli og er slysatalan því innan tala f þéttbýli, yrði 58 til 92 í i þeirra marka, sem búast mátti við Hverfur úr landi eftir 38 ára dvöl Gunnar Rocksen, sendiráðsritari, fluttur til Svibióðar □ Það getur vel verið að ég noti tómstundirnar til að skrifa um reynslu mfna af mönnum og málefnum hér á landi þau 38 ár, sem ég hef nú búið hér, sagði Gunnar Rocksen, sem hefur ver- >ð aðalritari f sænska sendiráð- ;nu, en fór alfarinn til Svíbjóðar >augar(Iapinn með Gullfossi. Ég hef séð slíka byltingu hér '•i ykkur. Þegar ég kom var Reykjavík ekki stór borg, hafði aðeins 33 þúsund fbúa, en hún var engu að siður mjög elskuleg. Ég hef hrifizt mjög af því hvað þið hafið getað gert á skömmum tíma og það hefur ver- ið gott að dvelja hér þennan tíma. Þaö hefur verið gaman að starfa með íslendingum og bið ég kær- lega að heilsa öllu því yndislega fólki, sem ég hef kynnzt. Ég held nú til Svíþjóðar þar sem ég er kominn á eftirlaunaaldur inn. Ég hef keypt mér hús með stórum garði og ætla að dunda mér við að hirða hann og kannski að skrifa eitthvað. Hér á landi skil éa eftir mig son okkar hióna. Kar' Erik og á ég áreiðanlega eftir að koma hingaö oft aftur. Heimilisfang Gunnars Rocksen og konu hans Helgu Jónsdóttur, verður. Tallásen, Sommen, Svíþjóð.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.