Vísir - 13.07.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 13.07.1968, Blaðsíða 6
6 TÓNABÍÓ Tom Jones Islenzkur texti. Heimsfræg og snilldar ve) gerð ensk stórmynd i litum er hlotif hefur fimm Óskars- verðlaun, ásamt fjölda annarra viðurkenninga. Albert Finney Susannh York Endursýnd k). 5 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ Sérstæö og ógnvekjandi. ný. amerísk mynd f litum og Pana vision. Peter Fonda Mancy Sinatra Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö bömun. innan 16 ára. BÆJARBÍÓ BRÚÐURNAR eðo fjórum sinnum sex Mjög skemmtileg, ítölsk gaman mynd með: Gina Lollobrigida Elke Sommer Virna Lisi Monica Vitti. fslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Eddie og peningafalsararnir Spennandi sakamálamynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ FARAÓ Fræg stórmynd í litum og Diali scópe frá „Film Polski“ Leik stjóri Jerszy Kawalerowic Tónlist Adam Walacinski Myndin er tekin i Usbekistan og Egyptalandi. Bönnuð innan 16 ára. islenzkur textl. Aðalhlutverk: George Zelnik Barbara Bryl. Sýnd kl. 5 og 9. AIISTURBÆJARBÍÓ Orrustan mikla Stórfengleg og mjög spenn- andi ný amerisk stórmynd f litum og Cinemascope. fslenzkur texti. Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. VlSIR . Laugardagur 13. júU 1968. gkáksveit íslands, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti stúdenta í Austurríki hefur ver- ið valin. Sveitin er óvenju vel skipuð, en á 1. borði teflir skák- meistari íslands Guðmundur Sig urjónsson, á 2. borði skákmeist- ari' Reykjavíkur, Bragi Kristjáns soh, á 3 boröi Haukur Angan- týsson og á 4. borði Jón Háif- dánarson. Varamenn eru Björg- vin Víglundsson og Björn Theo- dórsson. Er þetta hið vaskasta lið og vænlegt til árangurs. Nú- verandi heimsmeistarar stúd- enta eru Sovétmenn og rnæta" þeir til leiks með mjöig sterkt lið. 1. borð í Sovét-sveitinni skipar Tukmakov, vel þekktur meistari. Hann hlaut 100% vinn inga á stúdentamótinu 1966 í Örebro. Á 2. borði tefiir Kusm- in, en hann hefur teflt í efsta flokki á skákþingi Sovétríkj- anna. Á 46. skákmeistaramóti Moskvuborgar bám Bronstein og Petroshan sigur úr býtum, með 10 y2 vinning af 15 mögu- legum. Bronstein tapaöi einni skák, gegn lítt þekktum meist- ara, Gulko að nafni. Petroshan var hins vegar taplaus, sem heimsmeistara sæmir. 1 3. sæti varð Saitzew með 10 vinninga, tapaði aðeins einni skák, gegn Bronstein. Þeir Petroshan og Bronstein munu tefla einvígi um titilinn. Stein Sovétríkjunum sigraði glæsilega á móti í Kecskement fyrir nokkru. Hlaut Stein 12 vinninga af 15 mögulegum. Gerði Stein jafntefli við spx efstu menn, en vann alla hina. Landi hans Gufeld var annar meö 9]/2 vinning og Csom Ungverjalandi þriðji með 9 vinninga. Athygli vakti hin lélega frammistaða stór meistarans Bileks, sem hafnaöi í 15. sæti og vann enga skák. Hér kemur að lokum fjörug skák frá borgarkeppni milli Belgrad og Skoplje, sem fór fram nýlega. Hvitt: DJarlc. Svart: Mojsovsky. Hollenzk vörn. 1. d4 f5 Oft er svörtum ráðlagt að leika 1. ... e6 til að koma f veg fyrir Staunton gambitinn. En vilji svartur ekki tefla frönsku vörnina er valið engan veginn auðvelt. 2. e4 Staunton gambiturinn, sem er ein bezta leiðin gegn hol- lenzku vöminni. 2. ... fxe 3. f3 exf 4. Rxf Rf6 5. Bd3 e6 6. 0-0 Be7 7. Bg5 0-0 8. Rbd2 d5? Slæmur leikur, sem gefur hvítum yfirráð yfir reitnum e5. 9. Re5 Rbd7 10. Rdf3 c5 11. c3 cxd 12. cxd De8? 1 flestum stöðum sem upp koma í hollenzku vöminni er þessi leikur liður í að koma drottningunni til h5. En þar sem svartur fær aldrei tíma til þess hér, hefði verið betra að reyna 12. ... Re4 13. BxB DxÐ 14. BxR dxB 15. RxR BxR 16. Rg5 Bb5 og svartur hefur mót- spil, þótt staða hvíts sé betri. 13. Hcl! Bd6. Ef 13. ... Dh5? 14. HxB HaxH 15. RxR RxR 16. BxB. 14. Del Rb6. Ef 14. ... Dh5? 15. HxB HaxH 16. RxR RxR 17. Dxef 15. Dh4 h6 16. Bg6 De7 17. Rg4! hxB 18. Rxg e5 19. HxR! Ekta Staunton staöa. Þessi fóm leiðir beint til máts. 19. ... gxH 20. Rh6t Kg7 21. Rf5t KxB 22. Dh6t! KxR 23. Hflf Kg4 24. h3t Kg3 25. Hf3 Mát. Jóhann Sigurjónsson. Ritstj. Stefán Guðjohnsen T eik fslands við Argentínu lauk með sigri þeirra síðamefndu, 15 vinningsstig gegn 5. Sorgar- sagan kringum spilin fimm, sem rugluðust, hefur áður verið rak- in og er hún brátt fallin f gleymskunnar dá. Hins vegar kom fyrir ágætt spil hjá okkar mönnum f þessum leik og fer það hér á eftir. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. ♦ Á-K 4 G-9-3 4 D-9 4 G-10-9-8-6-2 4 8-6-4-2 4 Á-10-5-4 4 G-3 4 K-5-3 4 D-G-5-3 4 Kr8-7-2 4 K-8-6-5-2 4 ekkert 4 10-9-7 4 D-6 4 Á-10-7-4 4 Á-D-7-4 f opna salnum, þar sem Rocchi og Calvente sátu n-s og Ásmundur og Hjalti a-v, sá eng- inn skilaranna ástæðuá til þess aö opna og var spilið þvi passað. f lokaða salnum gengu sagnir hins vegar þannig með Símon og Þorgeir i n-s: Suður Vestur Noröur Austur 14 P 24 D P 24 34 P 3 G P P P Vestur spilaði út spaöasexi og við fyrstu sýn virðist samning- urinn vonlaus, ‘ þégar laufakóng- ur liggur vitlaust. Blindur átti slaginn og Þorgeir svínaði strax laufi. Enn kom spaði og nú var spilið unnið. Þorgeir tók laufiö I botn og austur var í óviðráð- anlegri kastþröng. Annaðhvort veröur hann að gefa frá tígul- kóngnum eða halda honum öðr- um og þá er honum spilað inn. Eina leiöin til þess aö hnekkja spilinu er að vestur spili und- an hjartaásnum áður en spaðinn er sóttur aftur. Þá losnar aust- ur úr kastþrönginni. Til þess að útskýra þetta betur er hér stað- an þegar síðasta laufinu er spil- að úr blindum: 4 enginn 4 G-9-3 4 D-9 + G 4 8-4 4Á-10 4 G-3 4 ekkert 4 D-G 4 K-8 4 K-8 4ekkert 410 4 D-6 4 Á-10-7 4 ekkert Austur má hvorkl henda hjarta eða tfgli og hendir því spaöa. Suður hendir spaða og vestur má hvorki henda tfgli né spaða og kastar þvf hjarta. Nú er hjarta spilað og a-v geta aldrei fengið nema fjóra slagi. LAUGARASBIO Ævintýramaðurinn Eddie Chapman (Triple Cross) íslenzkur tezti'. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Bless bless Birdie fslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Ótrúleg furðuferð Sýnd kl. 5, 7 og 9 fslenj;kur texti. v Siöustu sýningar. GAMLA BÍÓ Hugsanalesarinn (The Misadventures of Merlin Jones) Disney-gamanmynd með fslenzkum texta. Tommy Kirk Annette Sýnd kl. 5 og 9. ] \ Nýjo bílaþjónustan Lækkiö viögerðarkostnaöinn — i meö þvf aö vinna slálfir aö viögerö bifreiöarinnar — Fag- menn veita aöstnö ef óskaö er Rúmgóö húsakynm, aðstaöa ti) þvotta. Nýja bíloþjónustan Hafnarbraut 17 — Simi 42530 Opiö frá kl 9—23. BEZT AB AUGLYSA I VISI Ferðaúfvörp með báta- og bílabylgjum Höfum úrval af Radionette ferðatækjum með bátabylgju einnig bílatæki, segulbönd jg plötuspilara. Aðeins úrvals vörur. Radio-nette verzlunin Aðalstræti 18. Sími 16995. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast, hentugt til bílavið- gerða, með 40—60 ferm. gólfplássi. Upplýs- ingar þegnar í síma 23064. Fagvinna Pússa upp teakhurðir og harðviðarklæðning- ar úti sem inni. Uppl. í síma 24663.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.