Vísir - 13.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 13.07.1968, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 13. júlí 1968. 11 BORGIN | J | BORGIN \Z tZag | BORGIN LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Slysavarðstofau Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Slmi 81212. SJUKRABIFREIÐ: Slmi 11100 ‘ Reykjavlk. ! Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLl: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 slma 11510 á skrifstofuttma. — Eftir kl 5 síðdegis I síma 21230 i Reykjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugames apótek. 1 Kópavogi. Kópavogs Apótel Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vlk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórhoiti 1 Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9 — 14. helga daga kl 13—15 LÆKNAVAKTTN: Sfmi 21230 Opið ah'' virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sóiarhrineinn ÚTVARP Laugardagur 13. júlí. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinb j örnsdóttir. 15.15 Á grænu Ijósi. Ámi Ó. Lár- usson stjómar umferðar- þætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grimsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.3Q Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaður sér imi þáftinn. 20.00 Vinsældalistinn. Þorsteinn Helgason kynnir vinsælustu lögin I Noregi. 20.30 Leikrit: „Haustmánaöar- kvöld“ eftir Friedrich Diirrenmatt. Þýðandi: Ragn ar Jóhannesson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. (Áður flutt 1959). ' 21.20 Lög eftir Gershwin. Michael Legrand, Ella Fitzgerald og Frederick Fennell syngja og leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 14. júlí. 9.10 Mcrguntónleikar. 11.00 Messa I Réttarholtsskóla. Séra Ólafur Skúlason. 12.15 Hádegisútvarp 13.30 Miðdegistónleikar. 15.00 Endurtekið efni. 16.05 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: GuðmundurM. Þorláksson stjórnar. ,18.00 Stundarkorn með Debussy 19.00 Fréttir. 19.30 Ljóöalestur. Sigrún Guðjóns dóttir les ljóöaþýðingar eft ir Málfríöi Einarsdóttur. 19.45 „Ást-ljóðavaslar", eftir Brahms. 20.10 Frá Leningrad. Vilhjálmur Þ./glsj^on fyrrv. útvarps-, stjóri fiý]tur.ferðaþát(|. ' f v' 20.35 Lúðrasyeit Vestmannáeyja leikur lög eftir Oddgeir Kristjánsson og fleiri. 21.05 Silfurtunglið. í kvöld skemmtir Burl Ives. 21.40 Böðvar Guðmundsson og Sverrir Hólmarsson byrja Nýtt líf. 22.00 Fréttir og vegurfregnir. 22.15 Danslög 23.25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar Þessir krakkagrislingar hafa gott af því aö taka einhvem tfma tillit til fullorðna fólksins !!! TILKYNNIN6AR Háteigskirkja: Daglegar bæna- stundir verða í Háteigskirkju, sem hér segir: Morgunbæn kl. 7.30 f.h. á sunnudögum kl. 9.30. Kvöldbæn alla daga kl. 6.30 e.h. Séra Amgrímur Jónsson. Kirkjukór og Bræðrafélag Nes- kirkju, gengst fyrir skemmtiferð i Þjórsárdal, sunnudaginn 14 júlí, 1968. Þjórsárvirkjun viö Búrfell veröur skoðuð o. fl. merkir stað- ir. Helgistund verður I Hrepphóla kirkju kl. »13. Þátttakendur mæti kl. 9.30 við Neskirkju. Upplýsing- ar um ferðina, veröa veittar I Nes kirkju, fimmtudaginn 11. júlí og föstudaginn 12. júli frá kl. 20—22 (8—10). Þar verur tekið á móti farmiðapöntunum. Farmiða má einnig panta I þessum símanúm- erum: 11823 og 10669. Ferðanefndirnar. Óháði söfnuðurinr — Sumar ferðalag. Ákveðið er að sumar ferðalag Óháða afnaðarins verði sunnudaginn 11. ágúst n. k. Far- ið verður 1 ^iórsárdal. Búrfells- virkjun verður skoðuð og komiö við á fleiri stöðum. Ferðin verður auglýst nánar slðar. Frá Kvenféiagasambandi ts- lands. Leiðbeiningastöð bús- mæðra vprður lokuð frá 20. fún og fram I ágúst. RAUDARARSTIG 31 SfMI 22022 Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Þú átt skemmtilega daga fram undan, þótt einhverjir örö ugleikar geri vart við sig, mun rætast betur úr þeim en þú held ur, og sennilega á dálítið óvænt- an hátt.' Nautið, 21. apríl — 21. mai Góður dagur, hvort heldur þú ert heima eða á ferðalagi. Aö vísu kann svo að fara, að ein- hver falli ekki inn í hópinn, en þú veröur að sýna honum um- buröarlyndi og fá aðra til þess. Tvíburarnir, 22. mai — 21 júní. Ekki er ólíklegt að þú kom ist að raun um aö upplýsingar, sem þú byggöir á, séu ekki alls kosta réttar, þótt ekki sé vist að það komi verulega að sök I bili. Krabbinn, 22. iúni — 23 júlí Góður dagur, að minnsta kosti fram eftir, en kvöldiö getur vald ið þér nokkrum vonbrigðum, ekki ósennilegt að þaö sé fram-. koma einhvers, sem kemur þér í slæmt skap. Ljónið, 24 iúli - 23. ágúst , Skemmtilegur dagur. Ef þú ert á feröalagi, þárftu að vlsu að fara gætilega, einkum ef þú stýr ir ökutæki, en ekki er að sjá aö nein óhöpp séu fram undan, að því tilskildu. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept Þú átt aö minnsta kosti mjög sæmilegan dag fram undan, en þó getur svo farið, að ekki stand ist allar áætlanir, þótt það eigi ekki að koma að verulegum bága. Vogin. 24. sept. — 23. okt Gættu þess, að leggja ekki of hart að þér I dag. Ef þú ert á ferðalagi, skaltu hafa áfanga ekki lengri en hófi gegnir, sértu heima skaltu taka kvöldið snemma og hvíla þig vel. Drekinn, 24 kt. — 23 nóv Svo getur farið, að þér finnist metnaði þfnum n að einhverju leyti misboðið, Ef þú gætir bet- ur að, muntu samt komast að um hégóma einn er að ræða, sem heimskulegt væri aö setja fvrir sig. Bogm ð'irinn, 24 nóv. — 21 des. Þér stendur góður dagur til boða, en nokkuð undir sjálf- um þér komið, hvernig þér nýt- ist hann. Gættu þess að valda ekki öðrum leiðindum með 6- þörfum aðfinnslum. Steingeitin. 22 Jes. — 20. ian Skemmtilegur dagur, einkum á ferðalagi, og þó helzt ef ekki er langt farið. Kvöldiö getur aft ur á móti haft nokkur vonbrigði í för með sér — sem þá helzt snerta gagnstæða kynið. Vatnsberinn, 21 jan — 19 febr. Það getur farið svo, að einhverjar óvæntar breytingar verði á högum þfnum I dag, eöa að þú skiptir mjög um skoð un á mönnum og málefnum, e. t. v. vegna framkomu kunn- ingja þíns. Fiskamtr, 20. fehr.— 20 marz marz. Skemmtilegur dagur, ef þú setur ekki um of fyrir þig smáatriöi, sem I rauninni skipta ekki neinu máli. Farðu gæti- lega með peninga, sér I lagi þegar á daginn liður. Róðið hitanum sjólf með • • • • KALU FRÆNDI Mc8 BRAUKMANN hitastilli ó hverjum ofni getií þor tjólf ákveí- i8 hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjt.lfvirkan hitastilli n hægt j8 setjr- beint á ofninn e8a hvar sem er a vegg i 2ja m. rjarlægS trá ofni SpariS hitakostnaA og aukiS vel- liSan y8ar 8RAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitoveitusvæAi SIGHVATUR EINARSSON&CO ! SlMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.