Vísir - 13.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 13.07.1968, Blaðsíða 14
14 VlSIR Laugardagur 13. júlí 1968. TIL SOLU Stretch buxur á böm og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barroahlið 34, sími 14616. Ódýrar smelltar skriðbuxur, rönd óttar telpubuxur, bikini baðföt, sundbolir og margt fleira ný- komið, ennfremur fóstrustólarnir. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41, sími llo22. __________ Ford Prefeckt 1956 til sölu, þarfn ast ryðbætingar selst ódýrt. Uppl. í síma 84199. Til sölu 15 feta norskur hrað- bátur á vagni með 33ja ha. vél. Uppl. í síma 52507 eftir kl. 8 á kvöldin. Laxamaðkar til heim. Sími 18317. sölu. Sendir 17 feta Cabin Crueser með svefn- bekkjum til sölu. Bátnum fylgir vaskur og w.c. ásamt stýrisútbún- aði.25 ha Cresent utanborðsmótor getur fengizt með bátnum, ef vill. Uppl. kl. 18—20 á kvöldin I síma 11609. Báturinn er til sýnis að Ægissfðu 86. Persneskt gólfteppi, sem nýtt til sölu. Stærð ca 2.70x3.80. Lysthaf endur leggi nöfn sín og símanúmer á augl.d. blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt ,,Teppi“ Veiðimenn — Ánamaðkar fyrir silung til sölu að Skálagerði 11, 2. bjalla ofan frá. Vigfús Erlendsson Sfmi 37276. Honda 300 c-77 er til sölu. Uppl. f sfma 23783. 2 barnarúm og svefnstóll til sölu. Sími 83278. Pedigree barnavagn til sölu. Til sýnij f Skaftahlfð 32, sími 34844. Hraðbátar til sölu. Nokkrir hrað- bátar nýir og notaðir til sölu, með eða án mótora. Preben Skovsted. Barmahlfð 56 — sími 23859. Opel — Edsel — Volkswagen. Til sölu Opel ’58, Ford Edsel ’59 Volkswagen ’58 og ’63. Uppl. f Síma 37700 kl. 1—6 í dag. Hohner magnari til sölu. Nýir há taiarar. Mjög hagstæt tverð. Uppl. í sfma 11619 kl. 5—7 f dag. Rafmagnsgítar og magnari, 3 pic-up, Futerama gítar og Vox magnari til sölu, ásamt fussi (ton bender). Uppl. í síma 37251. Rabarbari til sölu. Sími 40383. Telpna og unglingaslðrnar komn ar aftur. Vérð frá kr. 600. Sími — 41103. Trabant í góðu standi til sölu. — Uppl í síma 34281 milli kl. 1—6. Til sölu Thor þvottavél lítilshátt ar biluð, verð kr. 1500. Einnig Roy- al Standard 120 bassa harmonikka verð kr. 3500. Uppl. í sfma 81506. Til sölu nýlegur 2ja manna svefn sófi. Einnig*Hansa-borðstofuskápur Uppl. f sfma 37313. Rafha cldavél til sölu, tækifæris verð, Uppl. í síma 15153 eftir kl. 6 á kvöldin. Nýleg Cresent utanborðsvél til sölu. Uppl. í sfma 35496. OSKASTIKEYPT Vil kaupa háu verði gamla ár- ganga af Æskunni, tímariti Iðnðar manna, gömul póstkort og nótur. Fornbókaverzlunin Hafnarstræti 7. Þvottavél Servis eða Hoover með suðu og rafmagnsvindu óskast keypt. Uppl. í sima 41509. Mótatimbur (notað) óskast. Uppl. í síma ?(3721 eftir fcl. 6 e.h. BARNAGÆZtA 12—13 ára stúlka óskast til aö gæta tveggja barna 3 tíma á dag 5 daga vikunnar. Uppl. á Lauga- vegi 81, Barónsstígsmegin 2 hæð til vinstri eftir kl. 1 í dag. Barngóð telpa 11-12 ára óskast til að gæta barns í Sörlaskjóli — UppLísíma 23876. TAPAÐ — FUNDID Brúnt seðlaveski úr slönguskinni tapaöist í Vesturbænum á miðviku dag. Finnandi vinsamlegast skili því á Öldugötu 16 eða hafi sam- band í síma 14140. Bröndóttur kettlingur í óskilum. Sími 13304. Svört gæruúlpa (dömu) tapaðist sl. sunnudagskvöld við Arnarhvol Vinsamlega látiö vita f síma 17708 TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús til leigu með nýjum gólfteppum, gluggatjöldum og sjálfvirkri þvottavél, Uppl. í síma 35088. 2 herbergi og aðgangur að eld- húsi til leigu, kona með 1 barn gengur fyrir. Uppl. í síma 50482 eft ir kl. 2 e.h. Herbergi til leigu Hverfisgötu 16a 5 herb. íbúð á góðum staö til leigu frá 1 sept. Tilboö sendist augl deild Vfsis fyrir 20 þ.m. merkt — „íbúð - 6787“. ÞJÓNUSTA Dömur athugið, sauma kjóla, dragtir og buxnadragtir. Sími 15974 eftir kl. 6 e.h. virka daga og um helgar._____ Húseigendur. Tek að mér glerí- setningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Reiðhjóiaverkstæðið Efstasundi 72. Opiö frá kl. 8—7 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 — 12. Einnig notuð reiðhjól til sölu. Gunnar Parmersson. Sími 37205. Garðcigendmr— garðeigendur: — Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garða. Pantið tímanlega f síma 81698, — Fljót og góð afgreiðsla. Lóðareigendur .Hef dráttarvél til að jafna úr mold og malarhlössum og á grunnum. Kvöldvinna. Uppl. í síma 41516 eftir kl. 8 á kvöldin. Húseigendur — garðeigendur. Önn- umst alls konar viögerðir, úti og inni, skiptum um þök, málum einn- ig. Girðum og steypum plön, hellu- leggjum og lagfærum garða. Sfmi 15928 eftir kl. 7 e.h. jP-8.. ..... ' ------- Sníð og máta kjóla o. fl. Hálf- sauma ef óskað er. Simi 18132. Sláum lóðir og garða meö orfi ogjjá. Sfmi 17730. Tek kjóla til breytinga. Uppl. í síma 12007. Tilkynning Maðurinn sem hringdi f síma 83396, og spuröi eftir Ásmundi á þriðjudags og miövikudagskvöld er beðinn að hringja kl. 2—4 í dag. eee Okukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taimus, þér getið valið hvort þér viliið karl eða kven-öku- Nýleg 3ja herb íbúð til leigu í i ><ennara. Útvega öl) gögn varðandi Kópavogi. Uppl. f síma 41283 eftir bHpróf. Geir P. Þorma^ökukennari. kl. 14 í dag. ÓSKAST Á jLEIGU Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. Ökukennsia. Kenni á Volkswagen Kona sem vinnur úti hálfan dag- 1500 Tek fólk f æfingatfma Allt inn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. j eftir samkomulagi Uppl f sfma Húshjálp kemur tii greina. Uppl. í 2-3-5-7-9. síma 21818 eftir kl. 5. Ánamaðkar til sölu. Hátún 33 kj. Simi 24711. Til sölu stór loftpressa með 3ja fasa mótor og kút. Uppl. f símum 18137 og 83422.______________ ATVINNA OSKAST Áreiöanleg 16 ára stúlka óskar eftir vist vön barnagæzlu (með hús njalp) Uppl. í síma 16582. Óskum að taka 2ja-3ja herb íbúð á leigu sem fvrst. Uppi. í síma 12562. ___ _ )_ Ungt kærustupar óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Reglusemi heit ið, Sfmi 16038. Barnlaus hjón bæði við nám óska eftir 2ja herb. íbúð frá mánaðamót-; um sept-okt. Algjörri reglusemi heitið, Hr-ingið í síma 24662. Eidri kona óskar eftir herbergi og eldhúsi strax. Uppl. í síma — 20996 milli kl. 4-6. íbúð óskast, ungt reglusamt par með 1 barn óskar eftir 2ja herb, íbúð strax. Góð umgengni. Sími — 35961. ' * Ung hjón óska eftir Iítilli 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 22821 kl. 6-8. Ökukennsla. — Kennt á Volks- Hver vill leigja ungum hjónum wagen 1300. Otvega öll gögn - 2ja herb íbúð? Uppl. í síma 20483. Ólafur Hannesson sími 3-84-84. Ökukennsla — æfingatfmar. — Volkswagenbifreið. Tímar eftir sam komulagi. Jón Sævaldsson. Sími | 37896._______ _ Ökukennsla. Vauxhall Velor bif- reið. Guðjón Jónsson, sími 36659. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Volkswagenbifreið. j Ökukennsla — Æfingatímar, — | Kenni fá Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel ' B. Jakobsson. Símar 30841 og í 14534. HREINGERNINGAR FELAGSLIF K.F.U.M. Vélhreingerningar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, teppi og húsgögn. Sími 16232 og 22662. Gunnar Sigurösson. ÞRIF — Hreingerningar. vél- •ireingerningar og gólfteppahreins- un Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF símar 33049 og 82635 — Hnukur og, Bjarni Almenn samkoma í húsi félags- Gerum hreinar íbúðir, stigaganga ins við Amtmannsstíg annað kvöld o. fl. Áherzla lögð á vandaða vinnu Vélahreingerning. Gólfteppa- og núsgagnahreinsun Vanir og vand- virkir menn. )dýr og örugg pjón- usta. — Þvegillinn simi 42181 Hreingerningar. Vanir menn — Fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingernm iar. Bjarni, sími 12158 Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og úð afgreiðsla. Vand- virkir menn. igi-' óþrif. Útveg- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi — Pantið tímanlega i síma 24642 og 19154. Hrcingemingar. Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi 83771. - Hólmbræður. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: 7ábB!& kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. og frágang. Alveg eftir yöar til- sögn. Sími 36553. TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Simar 35607, 36783 FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI IsEtalsIáláBIalálálalálálaBIalalalsIala lELDHÚS- BllalaiIalsIálálálálalalÉilalala # KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐl % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRl OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR lálálá ODDUR HF UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI ATVINNA ATVINNA Sköfum, lökkum eða olíubrennum útihurðir. Notum eiö- ungis beztu fáanleg efni. Sjáum einnig um viðhald á ómáíl- uðum viöarklæðningum, handriðum o. fl. Athugið að tóta olíube-a nýjar hurðir fyrir veturinn. Uppl. f sima 36857, STÚLKA ÓSKAST 6 tíma á dag til afleysingar í sumarfríi. Smurbrauðstofan Björninn, Njálsgötu 49. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa í kjötbúð, eftir hádegi. Uppl. í 10317. BIFREIÐAVIÐGERÐIR VATNSKASSAR — BENSÍNTANKAR Gerum við allar stæröir og gerðir vatnskassa og bensín- tanka, einnig nýsmíöi. Kristján Ottósson Borgartúni 25 (áður Byggingafélagið Brú). S)- HÚSNÆÐI TIL LEIGU 3ja herb. risíbúð á mjög góöum staö i Hlíðunum. Uppl. í sima 14226. IÐN AÐARHÚ SNÆÐI Iðnaðarhúsnæði til leigu 80—100 ferm á jarðhæð á bezta stað í bænum. Uppl. í síma 31157. (álálálálálálálá!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.