Vísir - 15.07.1968, Side 1

Vísir - 15.07.1968, Side 1
A.j ' •'•■•1 ■ ■ Miklar skemmdir af eldsvoða í timburhúsi á Baldurgötu Straumur á eldavél, er sl'ókkvilibsmenn komust inn # Mikill eldur kom upp í einlyftu þess að valda miklum spjöllum. timburhúsi að Baldursgötu 29 Skemmdir urðu miklar á jarð- í gærdag og stóðu eldsúlur út úr hæðinni og brann allt innbúið, þrem gluggum á íbúðinni á jarð- nema bara í svefnherberginu. Þeg- hæð, þegar siökkviiiðið kom að kl. 16. í íbúðinni, þar sem eldurinn kom upp, bjó einn maður, Arinbjöm Þorkelsson, trésmíðameistari, og var hann sofandi, þegar eldurinn brauzt út, en vaknaði og komst út í tæka tíð, án þess að geta bjargað nokkru með sér. ar slökkviliðsmennirnir komust inn ->• iG. siða Vatnajökull við hafnarbakka í Sundahöfn í morgun. Hann er fyrsta skipið við bryggju, eftir að <•) höfnin var formlega afhent. l.áfangiSundahafnarafhenturímorgun ■ ‘ :V. ' Þrátt fyrir mikinri eld tókst j slökkviliðinu að ráöa niðurlögum I eldsins á aöeins hálftíma og varna ; því, að hann kæmist nokkurn tíma niður í kjallara, þar sem voru tvær íbúðir. Komst þangaö ekki einu sinni reykur niður, en þó lak eitt- hvað af vatni niður í íbúðimar án I — Verkið tæpum 30 milljónum krónum dýrari en í filboði, vegna verðhækkana og minna verðmætis úrgangsefna ■ 1 morgun kl. 11 var Reykja- víkurborg afhentur 1. áfangi Sundahafnar, og er nú formlega lokið framkvæmdum við hann. Hefur verkinu verið lokið á um- sömdum tíma, sagði Gunnar B. Guðmundsson, hafnarstjóri, i viðtali við Vísi í morgun. Kostn- aður við verkið verður um 110 millj. króna, en í tilboði var gert ráð fyrir kostnaði, sem nam tæpum 82 millj. króna. Eru hækkanir vegna aukins kostn- aðar vegna verðlækkana, svo og vegna þess, að efni, sem losnað hefur við dýpkun, hefur ekki reynzt eins dýrmætt og gert hafði verið ráð fyrir. Gunnar sagði, að gert væri ráð fyrir þessum áfanga fyrst og fremst sem flutningahöfn og mundi þama fara um mestur hluti sérhæfðra flutninga, svo sem flutningar á korni og jámi. 1. áfangi Sundahafnarinnar er mikið mannvirki. Hafnarbakkinn sjálfur er um 380 m langur, sem er jafnt lengd Austur og Miðbakka í gömiu höfninni, en þessir tveir bakkar hafa verið hvað þýðingar mestir í starfsemi Reykjavikurhafn ar til þessa. Breidd hafnarbakkans í Sundahöfn er sem svarar vega- lengdinni frá bakka gömlu hafnar- innar og upp í Hafnarstræti og flat armál hafnarbakkans er um 55 þús fermetrar. Dýpi f nýju hafnar- kvínni er 2 metrum meira en það gerist mest í gömlu höfninni. Fyrsta skipið var þegar í morgun lagzt að bakka í nýju höfninni og var það Vatnajökull, sem þar var. Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa Vísis hefur nú verið flutt í þetta vlstlega húsnæði Vísir fluttur að Aðalstræti 8 Væntum að hagræðing verði af fyrir viðskiptavini blaðsins £ Dagblaðið Vísir hefur nú flutt nokkurn hluta starf- seml sinnar í Aðalstræti 8 í hjarta borgarinnar. Auglýs- ingaskrifstofan er nú flutt úr Þingholtsstræti 1 og af- greiðsla blaðsins af Hverfis- götu 55. Gjaldkeri Vísis mun einnig flytja skrifstofu sína í Aðalstræti 8 í þessari viku. Q Þess er að vænta, að nokkur hagræðing verði af þessum flutningi fyrir við- skiptavini blaðsins, þar sem svo stór hluti starfsemi Vísis er þarna saman á einum stað. Ritstjórnarskrifstofur Vísis og prentsmiðja verða eftir sem áður á Laugavegi 178. Auglýsingasími VIsis er áfram hinn sami og verið hefur eða 1M>- 10. síða Akureyrarstúlkurnar búnar að salta í 1000 tunnur á miðunum — um borð í Elisabeth Hentzer M Akureyrarstúlkurnar tólf, sem dveljast um borð í m/s Elisabeth Hentzer á sildarmið- unum norður við Svalbarða hafa heláur betur mátt taka til hend- inni. Þær eru nú búnar að salta í um 1000 tunnur, að því er síð- ast fréttist irá skipinu um helg- ina. Vísir hafði samband við Valtý Þorsteinsson útgerðarmann á Akur- eyri í morgun og sagði hann að reiknað væri með að mannskap- urinn um borð gæti saltað um 300 tunnur á dag og líklega væri hægt að salta um 4000 tunnur um borð í skipinu, svo að starfsfólk þessarar i fljótandi söltunarstöðvar á eftir jlanga útivist enn, áður en skipiö siglir til Raufarhafnar. Þar verður síldin tekin í land á söltunarstöð Valtýs og yfirfarin áður en hún veröur send utan. — Þetta er eina síldin sem söltuð hefur verið á þessu surnfi og ekkert útlit er fvrir að annars staðar verði saltað en í Elisabetu Hentzer fyrst um sinn. Glaðir og sigurreifir hlupu liðsmenn FH með bikarinn í útihand- knattleiksmótinu frá Reykjavík til Hafnarfjarðar í gærkvöldi. Þeir unnu nú bikarinn í 13. sinn í röð, og er það einstætt afrek. Mikill mannfjöldi fagnaði köppunum, er þeir hlupu með sigur- launin, og hljóp hver liðsmaður um 1 km vegalengd. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.