Vísir


Vísir - 22.07.1968, Qupperneq 12

Vísir - 22.07.1968, Qupperneq 12
12 13 VlSIR . Mánudagur 22. júlí 1968. NQTIÐ CHAMPION KERTI — CHAMPION MEÐ ÞVI VERÐUR: Ræsing auðveldari Aflið eykst Minna véiarslit Allt að 10% eidsneytisspamaður H.I. Egill VÍHifátanssons Laagavag 118 - Simi 2-22-40 Nú höfum við beðið nógu lengi, krókó- dílarnir hafa étið báða njósnarana. Tveir njósnarar. Vektu þrælana, við förum strax á hættuminni stað. Ó, sonur minn, þökk sé guði, að þú ert heiii heilsu. Hvað áttu við? Hlvar er Tarzan? Tóku fangamir ekki þig og hann til fanga? Nei, Korak. Neðanjarðaráin reif okkui með sér undir fjallið þama... og aðeins ég kom út aftur. ANNE LORRAiNE GÆFA EÐA GENGI — Já, auðvitað, sagöi Mary og reyndi að tala rólega. — Ég hef séð áður, að það bráir svona af sjúklingum stundum. Þaö er ekki víst, að það haldist þangað til Tony kemur inn, en þó bezt að reyna það. Það getur skipt miklu máli fyrir árangurinn af uppskuröinum. Viljið þér ná í hann? Howe fór út og kom aftur eftir dálitla stund með Tony. Hann leit á Mary þegar hann kom inn, og hún fór á móti honum og tók í báðar hendur hans. — Það er hugsanlegt, að hún þekki þig, hvíslaöi hún. — Ég get engu lofað, en þetta er mögulegt. Tony, við verðum að gera það sem við getum fyrir hana, meöan hún veit að við erum hérna. Hún þarf á þér að halda til þess aö hugga sig, held ég. Hann svaraði ekki strax. Svo sagði hann henni, að foreldrar Anne stæðu fyrir utan og væru aö tala við lækninn, og að þá langaöi til að sjá stúlkuna. — Það hlýtur að vera betra að þeir komi inn, í sagði hann með semingi. — Þeir standa nær því. — Þaö ert þú, sem hún er að ! kaila á, sagði Mary. — Komdu! Hann gekk nær og leit á Anne. Hún var dreyrrauð í framan og auðséð, aö hún var með mikinn hita. Mary gerði sér ekki von um, að Anne þekkti nokkurn núna, en hún beygði sig niður að henni og sagði vingjamlega: — Tony er héma! Ljóshærða höifuðið byltist til og frá og munnurinn vipraðist eins og á barni, sem ætlar að fara að gráta. Hún rétti fram höndina, og Mary kinkaði kolli til Tony, sem tók utan um sítifandi finguma. Anne hnyklaði brúnimar og fór að tala. —"'Vertu héma ... Tony, vertu hérna... þú veröur að lofa mér því... Mary lokaöi augunum og barðist viö afbrýöina, sem logaði í henni. Þegar hún opnaði augun aftur, sá hún, að Tony horfði á hana, meö augnaráöi, sem hún ekki skildi. — Jæja, Anne, sagði hann hægt. — Ég skal vera hjá þér, ég lofa þér því. Ég skal vera hérna nærri og koma til þín, þegar þú vilt, góða mín. Það var hljótt þama inni. Allir horfðu á Anne, og Mary hé!t, að hún hefði ekki skilið það, sem Tony sagöi, þangað til hún sá hana allt í einu brosa. \— Hún heyrði það, sagði Mary. — Hún heyrði, hvaö þú sagðir, Tony! CAREY ER ÓSANNGJARN Speklan kom hálftima síðar og fór strax inn til Anne. Hann leit aðeins til Larchs og Howes og kink- aði kolli til Mary. — Nú er bezt að líta á þetta, sagði hann og byrjaöi rannsóknina. Hann var svo fljótur og ömggur um leið, að Mary dáðist að. Eftir dálitla stund rétti hann úr sér og leit á læknana á víxl og kinkaði kolli. — Ég sker strax, sagöi hann. — Ég er sammála ykkur um niðurstöð- una. Búið sjúklinginn undir skurö- inn undir eins og hafiö allt tilbúiö í skurðstofunni. Lofið mér að tala í viö foreldra hennar. Við piegum eng an tíma missa. Og svo hófst undirbúningurinn, og hann gekk sjálfkrafa. Mary vissi, að hennar hluta af verkinu var nú lokið, en hún hafði enga löngun til að fara upp í her- bergið sitt. Hún hugsaði til Tonys, sem sat í litla herberginu við gang- inn, og hana langaöi að fara inn til hans. Eins og oft áður, er hún PIRA-SYSTEM v.v.v.v.v.v.’.y ■1 Tvímælalaust hagkvæmustu og fjölbreyttustu hillu- húsgögnin á markaönum. Höfum lakkaðar PIRA-hillur, teak, á mjög hagstæðu verði. Lítið i SÝNINGARGLUGGANN, Laugavegi 178. STALSTOÐ s/f, Laugavegi 178 (v/Bolholt), sími 31260 '.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V hafði orðið fyrir geðshræringu, þurfti hún aö tala viö einhvem, sem hún gæti fengið huggun og hughreystingu hjá. Henni datt faöir sinn í hug, en þá minntist hún þess, að bann gat ekki veitt henni þann styrk, sem hún þurfti. Hann hafði áhuga á starfi hennar, en gat ekki skilið kvíða henrnar og óvissu, þrá hennar eftir hlýrri hendi, sem gat strokiö henni um hárið. Þegar hún var í svona sá'arástandi,, varð hún að sætta sig við einveruna, sem hlauzt af þvi, að hún mat starf sitt meir en alit annað. En hvers vegna — hvers vegna? Það gat ekki verið guðs vilji, að h.ún ætti að ganga ævibrautina ein. Nú gat hún farið íil Tonys og sagt honum ... sagt honum, að ... Sagt honum hvað? Mary gekk hægt gegnum garðinn í áttina að læknabústaðnum, og þessi spurning lét hana ekki í friöi. Hugsum okkur, að hún færi til Tonys — hvað gat hún þá sagt? „Ég er einmana, Tony — mig lang- ar til að þú huggir mig" — var það sú leið, sem hún vildi fara? En Tony gat ekki huggað hana núna — allur hugur hans og huggunar- löngun hlaut að vera hjá stúlkunni, sem lá á skurðborðinu. Hafði hún ekki verið viöstödd sjálf, þegar Tony lofaði aö vera til taks, hve- nær sem Anne þyrfti á honum að halda? Nú sótti máttleysi á hana, svo að henni fannst þraut að stiga hvert spor. Hún þráði að komast í rúmið og hvíla sig. En hvemig gat hún hvílzt, þegar hún vissi, aö Tony sat og beið eftir úrslitum uppskurð- arins? Hún rak tæmar í, er hún var að ganga upp dyraþrepin, en þá var hurðinni lokið upp innanfrá. Simon Carey stóð á þröskuldinum og horföi á hana. —Þegar ég sagði yður, að þér skylduð fara út og hvila yður f kvöld, átti ég ekki við, að þér yrðuö úti fram á miðja nótt, sagði hann skætingslega. — Hvemig haldið þér að fari með sjúklingana yðar á morgun? Ég hélt, aö jafnvel kven- fólk vissi betur. — Þegið þér! Hann hefði varla orðið meir hissa, þó að hún hefði rekið honum kjafts- högg. Hann hvítnaði af vonzku. — Hvað sögðuð þér? Hún var orðin jafnnáföl og hann og starði á hann með fyrirlitningu. — Þér heyrðuð, hvað ég sagði, sagði hún. Ég er enginn krakki og sætti mig ekki við skammir þó ég komi seint heim, Carey læknir — ég er læknir alveg eins og þér. Ef yður þykir það skipta nokkru máli, þá get ég sagt yður, að ég hef ekki veriö úti „að skemmta mér“. Ég hef þurft að annast um sjúfcling. — Hvaða sjúkling? spurði hann stutt. — Hefði ekki verið réttara að taia við mig? — Nei. Hún reyndi að taia ró- lega, en tókst efcki að stilla sig. — Það vill svo til, að þetta var sjúfclingur föður míns. Það er stúlka, og ég lét flytja hana hing að og rannsakaði hana. ásamt lækn- unum Larch og Howe. Speoklan læknir er að skera hana núna. Það er allt og sumt. — Er það? Hann horfði byrstui á hana. — Þér athugiö ekki, að þér vinnið hjá mér núna? Þér verðið of úrvinda af þreytu til þess að geta unnið að gagni á morgun. Nú þraut hana ailt í einu þolin- mæðina. — Getum við ekki látið bíða til morguns að segja álit ofck- ar á, hvort ég sé vinnufær eða ekki? spurði hún. Ég er þreytt núm og vil heldur komast upp í herbergið mitt en standa héma og rfflast við yður. Mér þykir leitt, ef þér eruð ekki ánægður með háttalag mitt, ea ég tel ávallt skyídu mína að hjálpa sjúklingum, hvort heldur ég S fri eða ekki. Maðurinn sem aídrei les auafaírsinmr LATIÐ OKKUR INNHEIMTA... ydur t'ima og óþægindi USKRIFSTOFAN J larnargötu 10 — 111 hæö — Vonarstrætismegin — Sími 13175 (3fónur)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.