Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 6
VÍSIR . Föstudagur 2. águst 1968. TfrN ABÍO tslenzkur texti. (Return of the Seven) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný amerísk mynd í litum og Panavision. Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ST JÖRNUBÍÓ Daemdur saklaus Islcnzkur texti. Ný, amerísk stórmynd með Marlon Brando Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTl. Hörkuspennandi, ný, amerísk kappakstursmynd f litum og Panavision. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. f-—Listir -Bækur -Menningarmál- 1AUCARÁSBÍÓ Æ vintýramaðurinn Eddie Chapman (Triple Cross) íslenzkur tezti. Endursýnd kl. 5 og 9, Bönnuð börnum innan 12 Ira. BÆIARBIO í~kft er talað um hvaöa stéttir hafi hæstu meðaltekjur í þjóðfélaginu, og þaö eru um þetta tölfræöilegar skýrslur. Þaö er vitað mál, aö læknar, verk- fræöingar, aflaskipstjórar og stórgrósserar hafa háar tekjur, endá eru þetta sennilega ákaf- lega nauðsynlegir menn. Starfsval er eitt af þeim vanda málum, sem unglingar veröa að taka afstöðu til, og ýmislegt er gert til að auðvelda þeim að taka ákvörðun um framtíöarstarf sitt. Starfskynningar hafa verið haldnar, þar sem fulltrúar hinna ýmsu þjóðfélagsstétta mæta til að segja unglingunum kost og löst á viökomandi starfsgrein. Tvær þjóðfélagsstéttir hafa þó mér vitanlega aldrei átt fulltrúa í slíkum starfskynningum: Stjórnmálamenn og listamenn. Hvort þetta stafar af því, að menn í þessum stéttum séu kall aðir af guði almáttugum, og þess vegna ekki taldir með venjuleg- um mönnum, er mér ókunnugt um, en engu aö síður væri mjög fróölegt að fá aö kynnast kjör- um þessara nauðsynlegu þjóð- félagsstétta. Annars er kannski erfitt að tala um einhver heildarkjör lista manna, því að innbyrðis skiptast þeir, eftir hinum ýmsu listgrein- um. Þaö er til dæmis ólíklegt, að skáld og tónskáld hafi svipaö ar tekjur, og ekki er víst aö málari og rithöfundur beri hið sama úr býtum. Hin opinberu listamannalaun eru eina tilraunin, sem gerð hef ur veriö til þess að reyna að ganga úr skugga um, aö hver og einn listamaöur fái það sem hon- um ber, og hið eina opinbera mat, sem lagt hefur verið á ágæti Iistamanna. Hversu vel Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: Ólíkt höfumst viö að. Aðalhlutverk: Stewart Grang- er, Rossana Schiaffino. Þýzk, íslenzkur texti, Hafnarbíó. Austurlömd eru einkar vinsæl, sem sögusvið njósnakvikmynda, einkum hinna billegri af því tagi — enda gerist sú mynd, sem hér um ræðir í Hong Kong. Þjóðverjar virðast eiga það sammerkt með íslendingum að vilja þiggja aðstoð útlendinga í kvikmyndaiðnaði sínum. — Og — eins og við — eru þeir ákaf- lega seinheppnir í vali sínu á samstarfsmönnum. Lex Barker nýtur vinsælda f Þýzkalandi, sem Indíánabaninn „Old Shatt- arhand" og Stewart Granger þykir frambærilegur, sem leyni- þjónustumaður, þótt hann sé greinilega hniginn á efri ár. 1 myndinni er hann afskaplega borginmannlegur og góður með sig, og nýtur mikillar kvenhylli, þótt erfitt sé fyrir áhorfandann að skilja, hvers vegna hann er svona góður með sig, og hvers vegna hann nýtur svona mikillar kvenhylli. í heild er það um myndina að segja, aö söguþráðurinn er hinn sami og venjulega, og illþýöið er sprengt f loft upp í myndar- lok. Tæknilega séð er þetta B- mynd af skárra tagi, þótt ekki sé mikils misst, þótt hún fari fyrir ofan garð eða neðan. Eins og komið hefur fram í fréttum hér f, blaðinu, hafa eig- endaskipti orðið að Hafnarbfói, og hinir nýju eigendur hafa gert eitt og annað til að endurbæta húsakynnin og gera þau vist- legri, enda var ekki vanþörf á þvf. Einnig mun vera við því að búast í framtfðinni, að mynda val bfösins breytist nokkuð — og vonandi til hins betra. þessi tilraun hefur tekizt, og hversu eðlilegar og réttlátar upp hæðimar eru, verður ekki rætt hér — en fremur eru listamanna laun lág, t. d. miðuð við laun alþingismanna, og annarra stjómmálamanna. Báöir aðilar, listamenn og al- þingismenn, þiggja ákveðin árs- laun af ríkinu — en þar fyrir utan má gera ráð fyrir, að þeir hafi einhverjar aukatekjur — listamenn af sölu verka sinna og alþingismenn af nefndastörfum, eða öðrum störfum (prestskap, búskap, útgerð eöa bankastjórn HÁSKðLABÍÓ Angelique i ánauð Hin þekkta, franska stórmynd f litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. Skartgripaþjófarnir (Marco 7) Sérstök mvnd, tekin í Eastman litum og Panavision. Kvik- myndahandrit eftir David Os- born. — Aðalhlutverk: Gene Barry Elsa Martinelli tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ $ Ý J A BÍÓ Leyniför til Hong-Kong Uppvakningar Spennandi og viðburðarfk. ný, Cinemascope litmynd með: (The Plague of the Zombies) Æsispennandi, ensk litmynd Stewart Granger um galdra og hrollvekjandi aft Rossana Schiaffino urgöngur. Diane Clare íslenzkur texti. > Andre Morell Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð vngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. GAMIA BÍÓ 3 Hvað annað en listamannalaun fá listamenn í laun? — svo að eitthvað sé nefnt). Ekki er fráleitt að ætla, að meðaltekjur stjórnmálamanna séu allmiklu hærri heldur en meðaltekjur listamanna. Kann- ski er heldur ekki ástæða til að fara fram á algert launa- jafnrétti þessara tveggja starfs- hópa, en saklaust ætti þó að vera að fara fram á leiðrétt- ingu á þessu gífurlega launa- misræmi. Þessu væri t. d. hægt aö koma þannig til leiðar, að ís- lenzkum listamönnum. verði tryggð lágmarkslaun, þannig að þegar lögð eru saman lista- mannalaun þeirra frá ríkinu og tekjur, sem þeir hafa af sölu verka sinna, komi út upphæð ekki lægri en sem svarar lág- marksárslaunum verkamanns. Með þessu móti ætti aö vera tryggt. að listamenn, sem ekki þurfa lengur á neinni aðstoð frá rfkinu að halda, taki ekki árlega til sín bróðurpartinn af því, sem listamönnum í heild er úthlut- að. Þráinn. Mannrán á Nóbelshátið (The Prize) meö Paul Newman. Endursýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Bönnuö innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO •... . —w- LOKAÐ vegna sumarleyfa E3uSTkáfl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.