Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Föstudagur 2. ágúst 1968. 11 9 4 BORGIN 9 BORGIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: SlysavarðstofaD Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn Að- eins móttaka slasaöra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREH): Simi 11100 ‘ Reykjavík. t Hafn- arfirði 1 sima 51336. VEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnuro 1 sfma 11510 á skrifstofutfma — Eftir kl 5 sfðdegis 1 síma 21230 1 R^kiavík Nætur og helgidagavarzla í Hafn arfirði. Kristján T. Ragnarsson, Strandgötu 8—10, sími 51756 og 17292. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Laugavegsapótek — Holtsapótek í Kópavogi. Kópavogs Apótej Opið virka daga kl 9—19 iaug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Simi 23245. Kefiavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga eT opið alian sóiarhrineinn ÚTVARP Föstudagur 2. ágúst. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Magnús Þórð- arson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Sönglög eftir Hugo Wolf. Regine Crespin syngur. John Wustman leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka. 21.30 Hindemith og Stravinskv. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viösjár á vesturslóöum“ Kristinn Reyr les (7). 22.35 Frá Tónlistarhátíð í Hol- landi. 23.10 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÖNVARP Föstudagur 2. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.35 Blaðamannafundur. Umsjón Eiður Guðnason. 21.05 Öld vísundanna.— Myndin lýsir sléttum Norður Ame- riku eins og þær voru, þeg ar vfsundamir og Indíán- amir áttu þær einir. Gaml- ar teikningar og myndir sýna ljöslifandi löngu liðn- ar vísundaveiðar Todiána. Einnig er lýst aðförum hvítra manna við vísunda- veiðar og hörmulegum af- leiðingum þeirra fyrir Indi ánana. — Þýðandi og þul- ur: Óskar Ingimarsson. 21.20 Dýrlingurinn. Isl. texti: Július Magnússon. 22.10 Norrænir barnakórar. Frá móti norrænna barnakóra f Helsinki. Meðai annars kem ur fram barnakór frá Is- landi. 22.55 Dagskrárlok. MINNiNGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru afhent á'eftir töldum stöðum Bókabúö Braga Brynjólfssonar. hjá Sigurði M. uorsteinssyni, sími 32060, Magn- úsi Þórarinssyni. simi 37407, Sig- urði Waage, simi 34527. — Mér ætlar að reynast erfitt að sjá nýja forsetann, það er alltaf fullt af fðlki I kringum hann!! Óháði söfnuðurinn Sumurferðulug Farið verður sunnudaginn 11. ágúst og lagt af stað kl. 9.30 frá bílastæðinu við Arnarhvol. Ekiö verður um Þingvöll, Lyng dalsheiði og borðaður hádegisverð ur að Laugarvatni. — Síðan iariö aö Stöng í Þjórsárdal og Búrfells virkjun skoöuð. Ekið gegnum Galtalækjarskóg að Skarði á Landi. Helgistund i Skarðskirkju og kvöldverður að Skarði. Komið til Reykjavíkur kl. 10 til 11 um kvöldiö. Kunnugir leiðsögumenn veröa með. Farseðlar afgreiddir í Kirkjubæ á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku kl. 8 til 10. — Fjölmennum í sumarferða lagið. Stjórn Óháða safnaöarins. SÖFNIN Opnunartími Borgarbókasafns Reykj;. v'íkur er sem hér segir: Aðalsafniö Þingholtsstræti 29A Sími 12308 Ctlánadeild og lestrar salur: Frá 1. mai — 30. sept Opið kl. 9-12 og 13—22. Á laugardög um kl 9—12 og 13—16. Lokað á sunnudögum. RAUDARÁRSTIC 31 SlMI 22022 Fyrir verzlunar- mannahelgina: Síðbuxur Mikið úrval Nýtízku snið Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apr. Þetta veröur að öllum líkindum ekki aö öllu leyti sá dagur, sem þú gerðir þér vonir um. Ekki verður séð hvað veldur, senni- lega framkoma annarra að ein- hverju leyti. Nautið, 21. apr. — 21. mai. Þú ættir aö einsetja þér strax að morgni, aö halda vöku þinni á hverju sem veltur. Taktu hvorki aðra né sjálfan þig allt of há- tíðlega, gefin loforð ekki heldur. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní. Það veröa tormerki á einhverju, sem þú vilt koma í framkvæmd, en eins er víst, að þú finnir ráð jafnvel á síðustu stundu. Að minnsta kosti skaltu ekki kvíða neinu eins og er. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Varastu að sýna of mikinn kulda gagnvart þínum nánustu —þótt þeir láti sér hægt um á yfirboröinu, má vera að ekki grói um heilt, og það komi fram við þig síðar. Ljónið, 24. iúli - 23 ágúst. Farðu þér hægt, það mun gefast bezt fyrir hádegið, en síga svo betur á. Ef þú ert á ferðalagi, skaltu fara líkt að — og eins skaltu fara gætilega í umferö- inni. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þú mátt gera ráð fyrir nokkrum töfum, ef þú ert á ferðalagi, en varla neinum meiri óhöppum, ef þú ferð gætilega og hefur bú- ið þig sómasamlega að heiman í upphafi. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Ef þú ert á ferðalagi, skaltu fara gætilega aö öllu, einkum að ökutækið sé í lagi, ef þú situr undir stý '. Þó er að sjá að umferöin sjálf verði þér ekki beinlínis hættuleg. Drekinn, 24 okt. — 22. nóv. Ekki er ósennilegt að eitthvað valdi þér nokkrum vonbrigðum í dag — sennilega að eitthvaö gangi úrskeiöis f sambandi viö feröalag, sem erfitt reynist að kippa f lag. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þetta virðist að sumu leyti held- ur erfiður dagur, einkum ef þú ert á ferðalagi. Það virðist þó ekki fyrst og fremst umferðin, sem örðugleikum veldur. Steingeitin, 22 des. — 20. jan. Dagurir.-’ verður þér eflaust betri heima en að heiman. Sé um ferða,„g að ræða, er ekki ólíklegt að samferðamaöur eða samferðafólk valdi einhverjum vonbrigðum. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr Fyrir hádegið verður mikill ann ríkisdagur og veltur á ýmsu, en eftir hádegið verður allt rð- legra og auðveldara að koma hlutunum i lag. Á ferðalagi horf ir allt betur við. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz Margt kann að ganga að óskum í dag - en ekki allt. Þó verður allt auðveldara við að fást eftir hádegið er, fyrir og ættirðu þvl ekki að leggja upp í ferðalag mjög snemma. KALLI FRÆNDI Í6TKKAS5- vEjþöKJWð:: \* L. 5KIL5MI55E- 1 6A6E0eeR.|| ejí -p. : - ■ : •' ' ' •• ;;: Róðið hitanum sjólf með •* • - Af °« Of) Með BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getii per sjálf ákvcS- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hilatfilli ir hægt jS selja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. ijarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- liðan /Sar BRAUKMANN er sérslaklega hent- ugur á hitaveitusvæði ÍIGHVATUR tlNARSSON&CO SlMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.