Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 2
V1SIR . Fimmtudagur 8. ágúst 1968. ÞEIR ERU MARKAKONGARNIR I KNA TTSP YRNUNNI í ÁR ¦ Keppni í 2. og 3. deild er nú lokið. Ljóst er hverjir hafa slgrað í riðlunum, nema í Austf jarðariðli, þar er ein kæra óútkljáð. Leiknir á Fáskrúðsfirði kærði Hrafnkel Freysgoða. Vinni Leiknir kæruna verður það jafnt Þrótti á Neskaif stað og þurfa liðin að leika aftur, ef svo fer. Töldu Leiknismenn að ólöglegir leikmenn hefðu verið í liði Hrafnkels Freysgoða, en þó er það ekki talið vfst að svo sé og málið er f athugun. Næsta ár veröur fjölgaö úr 6 liöum £ 7 lið 1 1. deild, og 1970 1 8. Neösta lið 1. deildar mun í ár keppa við .sigurvegarana 1 báöum riölum 2. deildar, Akra nes og Hai::a um þetta sæti. Eitt af þessum þrem verður því eftir í 2. deild áfram. Sams kon ar breyting verður á 2. deild. Heyrzt hefur á skotspónum að keppt verði á Akureyri um það hvaöa 2 lið halda áfram í 2. Markahæstu menn: deild, — en þetta verður 5 liða Jóhann Larsen, Haukum 6 keppni, ur 2. deild keppa Vík- öm Hailstemsson, FH, 6, Helgi ingur og Isafjörður gegn Þrótti Þorvaldson, Þrótti 5, Hafliði Pét ursson, Vík. 5, Geir Hallsteins- s son, FH, 3. Gunnar Gunnarsson Vlk., 2; Viöar Símonarson, Hauk um 2, Herbert Kristinson, Hauk um, 2, Helgi Ragnarsson, FH, 2, Steingrímur Hálfdánarson, Hauk um 2. (nema kæran veröi óhagstæö), Neskaupstað, Snæfellingum og Völsungum Staðan í > deildunum erþannig: 2. delld. a-riöill Haukar 6 4 11 14:10 91 FH 6 14 1 13:11 6 Þróttur 6 2 13 10:14 5 Víkingur 6 12 3 8:10 4 Akranes Breiðablik Selfoss ísafjörður b'-riðill. 5 5 0 2 1 1 2 1 1 25:5 8:20 11:14 5:10 10 5 4 3 Sigþór Sigurjðnsson, Völsung um, efstur í b-riðli 3. deildar. Markahæstu menn: Hreinn Elliðason, Akranes 11, Matthías Hallgrímsson, Akranes 6, Bjarni Lárusson, Akranes, 4, Sigurður Eiríksson, Self., 4, Guö jón Guðmundsson Akranesi 4, Guðmundur Þóröarson, Breiða- blik,4, Þorvarður Hjaltason, Sel fossi, 3, Hermann Nílsson, Isa- firði, 3. / 3. deild. HSH Viðir Njarðvlk Hrönn a-riðill 6 6 0 0 23:10 12 6 3 0 3 17:13 6 6 2 0 4 13:18 4 6 10 5 17:29 2 ^Erlingur Kristjánsson, Snæfells- nesi, skoraði 8 í 3. deildinni. Markahæstu menn: Gísli Guðmundsson Hrönn 8, Er lingur Kristjánsson, HSH, 8 Gylfi Þorsteinsson Víði 6, Sig urður R. Elíasson, HSH 6, Hörð ur Jóhannsson, Víði, 6 Jóhann Jakobsson, Hrönn, 4, Sigurður Ingvarsson, Víði, 4, Hilmar Haf steinsson, Njarðvík,4. Egill Ross HSH, 3, Einar Bergmann Jðns son Njarðvík 3. b-riðill Völsungar 4 3 0 1 11:6 Siglufj. 3 1 0 2 5:5 Reynlr Sandgerði. 3 1 0 2 2:7 Stefnir, Súgandafirði' hætti keppni. Markahæstu menn: Sigþór Slgurjónsson, VölsunB- um, 5 Sverrir Pálsson, Völsung- um 2, Guðmundur Skarphéöins son. Siglufirði 2. Eiður Guðjóns- son, Völsungum 2.' c-riðill Þróttur, Nesk. 4 3 Austri, Eskif. 4 2 Leiknir Fáskr. 4 2 Spyrnir Héraði 4 1 Hrafnkell Freysgoði Breiðdalsv. 4 1 0 3 4:7 2 Stöðfirðingar og Huginn á Seyð- isfirði hættu keppni í Austfjarða riðlinum. Markahæstu menn: . Guðmundur Hallgrímsson, Leikni 4, Hörður Þorbergsson, ., Þrótti, 2, Þráinn Rósmundsson, **|||j Austra 2, Stefán Stefánsson, Gísli Guðmundsson, Ungtempl- Þrótti, 2. arafélagiriu Hrönn — skoraði 8. HmhhildurheimmeS2met — Ellen setti þuð þriðjn ¦ Enn halda metin áfram að hrynja í sundinu, — og nú eru Olympíulágmörkin, sem fyrirfram þóttu nokkuð strembin, orðin talsvert nærrk Næstu daga ættu frétt ir að fara að berast af s,und-' fólki, sem hefur náð lágmörk- um þeim, sem sett voru s.l. vor. I gærkvöldi setti Ellen Ingva- dóttir úr Ármanni nýtt met í 100 metra "-ringusundi, synti á 1.22.1, sem er aðeins einu sek- úndubroti lakara en OL-lágmark ið, en sekúnáubroti betra en 3am!- metið hennar. Þá setti Hráfnhildur Guð- mundsdóttir 2 met i sundi á dans' i meistaramótinu um síö ustu helgi, en hún keppti þar sem gestur. í 200 metra fjór- sundi náði hún ágætum tíma 2.41.0, sem er 3 sek betra en gamla metiö hennar. Þá setti hún met í 400 metra fjórsundinu á 5.52.0, en í 100 netra flug- sundinu synti hún i 1,17.1 mín., sem er 1/10 úr sek. lakara en metið. Innanfélagsmót verða haldin annað kvöld og má þá vænta enn frekari afreka hjá sundfólk inu. Kvennameist- aramót GR Kvennameistaramót GR fer fram á Grafarholtsvelli dagana 10 og 11 ágúst n.k. leiknar /erða 36 holur 38 hvorn dag. Keppnin hefst báða dagana kl. 2 s.d. Væntanlegir keppendur skrái sig fyrir föstudags kvöld í Golfskálanum 14981.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.