Vísir - 08.08.1968, Page 9
sigurour uagsson, marKvoro-
ur. Mér finnst þeir spila betri
knattspyrnu en Englendingarnir.
Ég hugsa, aö það þýði ekkert
annað en brosa, þegar við mæt-
um þeim.
Síðastliöið þriðjudagskvöla
var sýndur í sjónvarpinu knatt-
spyrnuleikur milli enska liðsins
Manch. United og portúgalska
Iiðsins Benfica. Þetta var úr-
slitaleikur Evrópubikarkeppninn
ar og fór hann fram í Englandi.
Margir höfðu beðið eftir leik
þessum með eftirvæntingu og
e!:ki sízt vegna þess að Benfica
eru mótheriar Vals í Evrópu-
keppninni í ár. Við gengum
þvi á fund nokkurra Ieikmanna
1. deildar liðs Vals og spurðum.
Hvað finnst yður um væntan-
lega mótherja?
Gunnsteinn Skúlason, fram-
herji. Ég er mjög hrifinn af
þessu liði og mjög ánægjulegt
verður að fá þá hingað til lands.
Ég reikna með að þeir veröi eng-
in lömb að leika við.
■ Þjóðhátíðargleðin er runnin að dreggjum. Það
ííkir kyrrð í Herjólfsdal að morgni glaðværrar
nætur. Eyjaskeggjar taka saman tjöld og vistir og
flytja aftur heim, en gestimir úr landi nota stund-
imar fyrir brottferðina með Föxunum til þess að
skoða sig um, gánga á Biátind og Dalf jall, eða leggj-
ast í græna laut og láta líða úr sér sjaldhafnarlúann.
Reynir Jónsson, framlierji.
Þeir eru örugglega betri en þeir
sýndu í sjónvarpinu. Það kæmi
mér ekki á óvart að þeir ynnu
okkur.
'P'instaka er svo lánsamur að fá
■*"4 bátsferð út fyrir höfnina
og skoöa stærsta ævintýriö I
Eyjum. Eyjabúar státa af sjald
séðum náttúrufyrirbrigðum, sem
hvergi fyrirfinnast á íslandi, og
leita þyrfti um langan veg aö
öðrum eins. Þeir eiga stærsta
leikhús á Norðurlöndum, og þó
víðar væri leitað, sem opnast
inn I bjargið við Stórhöfða, í
svonefndum Fjóshellum. Þar eru
litfagrar hvelfingar og Ijós til
brigði af sólgeislum, sem leita
inn á dimmt bergið og tæran
sjó.
Við fengum nokkrir nátthrafn
ar af þjóöhátíöinni far á smá-
skektu um Eyjar, eftir að gleð-
in var um garð gengin. Ferðinni
var raunar ekki heitið í Fjósin
í Stórhöföa heldur út I Smá-
eyjar mátuleg ferð fyrir land-
krabba í logni.
að var glampandi sólskin og
trollið skrælnaöi af þurrki
þar sem það hékk við möstur
bátanna í höfninni. Garniö yröi
ekki vætt fyrr en í vikunni, því
að útvegsmál eru lögð á hilluna
í Eyjum í vikutíma um þjóð-
hátíð. Úti við Heimaklett ómaöi
hljómkviða lundans, sem steypti
sér í hópum úr hreiðrunum og
sveimaði- hring eftir hring, unz
honum þóknaðist að koma við
heima hjá sér aftur.
Þar í Heimakletti er Kletts-
hellir, nokkrir tugir metra að
lengd og fær smáum bátum inn
í botn, svo langt sem menn
sjá. En þar trúa menn aö fram
hald sé á hellinum undir sjávar
máli undir þvera Heimaey.
Ferðin heldur áfram um Faxa
sund hjá Skötukjafti. Þar situr
nokkru ofan viö sjómál kúla
föst í berginu, sem menn trúa
að sé fallbyssukúla, sem svo
duglega hafi veriö skotiö þar.
Siglt út úr Klettsfjöll, Helgafell í baksýn.
Það eru mörg slík ævintýri í Eyj
bókurri', eri'1: þáð 1 veit " eng-
irin um þau fyrf en hann úpplif
ir þau sjálfur og sjálfsagt gætu
Eyjaskeggjar grætt annað eins
á túrisma og þeir tapa á sjón-
um. Þeir ættu að minnsta kosti
að athuga þann atvinnuveg, er
þeir hætta að gera út.
Caklausum landsbúum þykir
heldur grátt flest tóm-
stundagaman þeirra Eyja-
skeggja. Strákar hafa varla
sleppt pilsfaldi mömmu sinnar,
þegar þeir fara aö spranga í
klettum ré:t ofan viö bæinn.
Og áður en varir eru þeir komn
ir hærra í björgin til hvers kyns
glannaskapar þaöan af verri.
Frómir almúgamenn á sjónvarps
svæðinu uppi á landi fengu fyr
ir hjartaö þegar þeir sáu að-
farir Eyjapilta við fugladráp,
sem sýnt var í sjónvarpinu i
fyrra, en Vestmannaeyingum
þótti þetta líkt og saklaus jóla-
mynd, enda er þar enginn mað
ur með mönnum að hann hafi
ekki stútað nokkur hundruð
lundum og svalað veiðigleði
sinni á fugli og fiski.
En nú er landsmenningin að
berast til Eyja smátt og smátt í
ýmsum myndum. Hér áður átti
enginn hest í Eyjum, enda ekki
hægt um langa útreiðatúra. Nú
eru þar minnst fimmtán hestar,
allt gæðingar svo að í Eyjum
fer að þróast álitleg hestamenn-
ing.
Suður undir Breiðbakka, þar
sem jarðvegur er dýpstur á
Heimaeyju eru víðáttumikil
garðlönd Eyjaskeggja betur vax
in en vitað er til uppi á lan^ii.
Þar eru kartöflur orðnar vel-
sprottnar og rófur svo vaxnar
að baö tæki því að stela þeim.
Og ekki þurfa þeir að kvarta
undan kalinu þar á Kaprí norö-
ursíns því að það fréttum við á
yfirreið okkar um eyjar að
seinni sláttur væri hafinn og há-
in var eins og fyrri spretta ger-
ist bezt.
EyjaskBggjar dunda við fleira en fugladráp. Suður á Heimaeyjum dunda frúrnar í görðum sír.-
um om sólskinssíðdegi og hlú að gróskumiklum garðjurtum.
Halldór Einarsson, miðvörður.
Ég álít að leikurinn verði mesti
viöburöur frá upphafi knatt-
spyrnunnar á Islandi. Með
góðum stuöningi tel ég að tak-
ast megi að ná sæmilegri út-
komu. Reikna með metaðsókn.
Trollbátarmr lúra í höfn yfrr þjóðhátíð.
IV'æst ber okkur að litlum
” dranga, sem Vestmgtmaav-
ingar kalla Lat og fylgjr méð
þeirri nafngift, að sá hafi þótt
latur, sem ekki gat róið þangaö
út í einum áfanga.. Ferðinni er
heitið hjá Þrælaeyöi, sem tengir
Heimaklett við eyna og jafn-
framt er skjólgarður fyrir land-
átt í Vestmannaeyjahöfn. Þar
hefur komið til greina að rjúfa
eyðiö og gera þar hafnarmynni
en loka innsiglingunni úr Vík-
inni. Yrði það þá bezta höfn á
Iandinu.
Smáeyjar eru vestan við Eyj-
ar og heita Hæna, Hani og Gras
leysa, hiriar stærstu. Þar er Kaf
hellir, sem væri trúlega með
vinsælli sýningargripum, ef
hann. væri einhvers staðar á
Kaprí. Við fengum að vísu ekki
að sjá alla dýrð hans, en til
þess veröur að koma þar á viss
um tíma sólarhringsins þegar
sólargeislarnir ná að brjótast
inn um hvelfingarnar.
V1SIR . Fimmtudagur 8. ágúst 1968.
í Smáeyjar