Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 16
Óvenjuleg
sjálfboðavinna
Óvenjuleg sjálfboðavinna var
unnin um síðustu helgi í nágrcnni
flestra bæja á landinu. Þar tóku
félagar úr Öruggum akstri sig til
og hreinsuðu þau vegaskiiti, sem
orðln voru óhrein. Var þetta víða I
sannarlega þarft verk, merkin
missa yfirleitt glithæfiieikana, ef
þau eru ekki þvegin.
Alls munu um 100 félagar hafa
verið í þessu víða um land, en
klúbbarnir öruggur akstur eru nú
um 30 talsins.
Nýtt frímerki með séra
Friðriki Friðrikssyni
Nýtt frfmerki verður gefið út
þann 5. september n.k. Á frimerk
inu er mynd af höggmynd Sigur
jóns Ólafssonar af séra Friðriki
Friðrikssyni með lítinn dreng. Fri
merkið er gefið út i tilefni 100 ára
afmælis þessa merka manns, sem
lézt árið 1961.
Óþarfi er að rekja æviatriði séra
Friðriks Friðrikssonar, allir vita að
hann var forvígismaður K.F.U.M.
Vöru-
skemman
rís af
grunni
— 7000 ferm. á
tveimur hæðum
Um næstu áramót mun Eim
skipafélag íslands væntanlega
taka í notkun vöruskemmu, sem
ér að rísa af grunni niður við
höfn. Byrjað var að grafa fyrir
skemmunni síðast í febrúar og
var ekki farið geyst af stað. Að
loknum verkföllum var svo haf
izt handa af fuilum krafti og
hefur verkið unnizt vel til þessa.
Vöruskemman verður 7000 ferm
. á tvéimur hæðum og verður
1 þar m.a. lyftarageymsla, skrif-
stofa og hleðsluherbergi. Allri
grunnvinnu er nú lokiö og er
búið að steypá helming neðri
) hæðar. Reynt verður að ljúka
allri steypuvinnu fyrir haustið
þannig að frost geti ekki spillt
fyrir. Vöruskemma þessi mun
örugglega auka mjög hagkvæmn
ina í rekstrinum, en það hefur
aukið mjög kostnað allan, hve
vörumar hafa verið dreifðar um
allan bæ.
hér á landi, fræðimaöur og rithöf-
undur.
Nýja frímerkið er prentað í blá
um lit og kostar kr. 10. Þeir sem
vilja tryggja sér pantanir á útgáfu
degi þurfa að senda þær ásamt
grtlðslu til Póst- og símamála-
stjórnarinnar fyrir 15. ágúst.
Danskt félag annast grund-
vallarkönnun samgöngukerfis
Tekjum af þunga- og bensinskatti varið til Jbess
■ Danska félaginu Kaupsax hef-
ur veriö faliö að annast hér víð-
tæka athugun á öllu samgöngu-
kerfinu innanlands, bæöi á iandi,
i lofti og á sjó. Efnahagsstofnun-
in hefur „lánaö“ félaginu einn hag-
fræðinga sinna, Pétur Eiríksson,
og veitir hann forstööu skrifstofu
Dananna hér. Rannsóknin veröur
auk þess sem sérfræðingar á öörum
sviöum vinna við könnunina.
Samkvæmt upplýsingum Brynj-
ólfs Ingólfssonar, ráðuneytisstjóra
í samgöngumálaráðuneytinu, voru
samningar við Danina undirritaðir
Góð karf-
öfluuppskera
Kartöflutekja er víða hafin hér
sunnanlands. Eingöngu er þó um
það aö ræða að fólk taki upp kar-
töflur í smáum stíl. Ekki er búizt
við kartöflum á hinn almenna mark
að fyrr en um 20. ágúst.
Góðar horfur eru á kartöflu-
sprettu sunnanlands og jafnvel víö
ar. Áfrar.'.haldandi rigningar geta
þó spillt henni að vissu marki og
eins yrði tvísýnt með uppskeru
ef frost kæmi.
hinn 14. maí. Hugmyndin á bak við
þetta e'r, að léysa vandann í sam-
göngumálum með stóru láni, til
dæmis frá Alþjóðabankanum í
Washington. Þessi sérstaka könn-
un veröur notuð sem hluti af heild-
aráætluninni. Tekjur þær, sem
verja má til vegamála, uxu mjög
við þunga- og bensínskattinn frá
í fyrra. Tii greiöslu viö hraöbraut-
ir mun nú vera um 21 milljón
króna, og mun kostnaöur við rann- ________
sókn Kaupsax vera um þriðjungur „pp Vþrfdhtoins víð hllð ^jön'-
þeirrar fjárhæðar. Brynjólfur sagð- varpsins. Þarna var á ferSblnj
ist aðeins vita um tvö firmu f hliómsveit Maimúsar Inoimars-
Evfópu, sem gætu unnið þetta verk.
firma. íslendingar gætu ekki unnið
þetta sjálfir. Jafnvel Finnar hefðu
10. síöu.
Baðströnd
á húsbaki
■ sjónvarpsmenn taka
upp skemmtifyátt
• Allmargir vegfarendur tóku
sér forskot á sælnna i gær
og fyigdust með skemmtlþætti,
þar sem verið var að tafca bann
hljómsveit Magnúsar Ingimars
sonar meö þátt sinn, sem á aðl
Xæ_ru ,^aU.PSal °.g „,h,°,1.e"!k*t gerast á baðströnd. Það kostaðl,
aö fá varö sanddælubfl tll að
dæia „baðströndinni“ upp á hús-
þak.
Léttklæddar stúlkur tritluðu
um þakið, en voru samt fremur
kuldalegar, þvf að ekki var bein-
línis Mallorkaveður þar efra.
Nokkrir skemmtikraftar aðrir
en hljómsveitarmeðlimirnir
munu koma fram í þættinum, 4
sem sjónvarpað verður einhvern ?
tíma á næstunni. I
i
Vatnslaust í borg-
inni í nótt
I vissulega mjög bagalegt, ef tilkynn-
í nótt var vatnslaust í allri borg-1 vatnsleysi. I morgun ætlaði hann j ingar Vatnsveitunnar ná ekki til
inni, fyrir vestan Elliöaár. Var þaö | síðan í bað og honum til mikillar ; fólksins. Nú hefur,verið iokið við
vegna tenginga á vatnsæð og þurfti j undrunar, var það litla vatn sem j að gera við leiðsluna og geta þvi
þá eðlilega aö loka fyrir vatniö. j úr leiðslunum kom mjög óhreint i allir notiö vatnsins, sém fyrr, að
Nokkrir borgarar hringdu til blaðs- j eða öllu heldur mórautt. Þaö er | eigin geöþótta.
ins í morgun og sögöu þaö afleitt
hve lítið Vatnsveitan gerir af því ^ ~“r' -Jr' -
Ef þú vilt kæra mig
er það allt í lagi
aö tilkynna slíkar bilanlr.
Einn þeirra sem nringdi, sagöist
hafa setið heima við í gærkvöldi
og horft á sjónvarp og hefði ekkert ,
verið tilkynnt þar um væntanlegt )
sagði konan/sem ók á pilt og stakk siðan af
^ • Drengur á reiðhjóli varð
\ fyrir bifreið í Skipholti um
i kl. 17.30 í gær. Hann var á
l leið vestur Skipholt, þegar
1 DAF-bifreið var skyndilega
| ekið fyrir hann og skall pilt-
^ urinn á bifreiðinni. Ökumað-
urinn sem var kona, snarað-
> ist út og ávarpaði piltinn með
eftirfarandi orðum: Ef þú vilt
4 kæra mig til lögreglunnar, þá
1 er það allt í lagi. Við þetta
J strunsaði konan á brott og
) skildi piltinn eftir án þess að
y kanna hvort hann væri slas-
aður. 4
Afgreiðslustúlka í Húsgagna- /
verzlun Austurbæjar varð vitni ’
að þessu. Hún tók piltinn inn í \
verzlunina og hlúði að honum 4
r hringdi síðan f lögregluna og /
kærði aðferli konunnar. Leit var j
gerð að DAF-bifreiðinni og ^
fannst hún skömmu sföar. Ken- t
an, ^sem ók henni, bar við, þeg- J
ar hún var spurð um ástæðuna ]
fyrir því að hún yfirgaf slys-
staðinn, að hún hefði verið að |
flýta sér með bifreiðina í ljósa- i
stillingu. I
1
/