Vísir


Vísir - 10.08.1968, Qupperneq 1

Vísir - 10.08.1968, Qupperneq 1
 • •' : : ' ' ... ■ : MiMl <é>lngólfur Jónsson landbúnaðarráðherra fíytur ræðu sfna við opnun sýningarinnar. 58. árg. - Laugardagilr 10. ágúst 1968. - 176. tbl. (slenzk skip selja erlend- um skipum síld ó miðunum ■ Blaðið hefur fregnað, að talsverð viðskipti hafi átt sér stað á milli íslenzku veiði- skipanna á miðunum og norskra móðurskipa og munu íslenzku skipin hafa selt eitt- hvert magn af söltunarsíld í<$> norsk skip. Ekki er þó vitað um, hversu mikið magn hér er um að ræða, né heldur um verð á þessari síld, en engin leyfi hafa verið gefin út til þessara viðskipta enn sem komið er að minnsta kosti, og var viðskiptamálaráðu- neytinu ekki kunnugt um slíka síldarsölu íslenzkra skipa, þegar blaðið spurðist fyrir um hana í morgun. Hins vegar höfðu fulltrúar Fiskifélagsins fregnað um slíkar sölur, en vildu ekkert um máiið segja að svo stöddu. Samkvæmt því sem Síldarleit- in hefur fregnað hafa einnig átt sér stað síldarsölur til fær- eyskra skipa, en ekkert hefur verið tilkynnt beint til Sildar- leitarinnar um þessar sölur, eða hve miklar þær kunna að vera. ísienzku skipin eru að sjálf- 10. síða. Landbúnaðarsýningin opnui í gær — Mikið fjólmenni þegar fyrsta daginn t VEITINGASALUR Sýningarhallarinnar í Ltugardal var þétt set- inn þegar setnjngarathöfn Landbúnaðarsýningarinnar hófst klukk- an tvö í gær. Meðal gesta voru Iandbúnaðarráðherrar Norðurlanda, sem sitja fund í samvinnunefnd Norðurlanda um landbúnaðarmál þessa dagana. SETNINGARATHÖFNIN byrjaði með söng Karlakórs Reykjavík- ur, en síðan flutti formaður sýningarnefndarinnar, Þorsteinn bóndi Sigurðsson frá Vatnsleysu, ræðu, og að því loknu sagði Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra sýninguna opna. tíu daga, sem sýningin veröur opin eða ekki færra en 60 þúsund manns eins og á síðustu landbúnaðarsýn- ingu í Vatnsmýrinni árið 1947. Að sýningunni standa sem kunn ugt er Búnaðarfélag íslands ásamt Framleiðsluráði landbúnaðarins. — 1 ræðu sinni gat Þorsteinn Sigurðs son, formaður sýningarnefndarinn- ar þess að ýmsar raddir hefðu bor- izt bæði f.á bændum og úr bæj- um um að slík sýning væri varla tímabær, þegar jafnmiklir erfiðleik ar steðja að landbúnaðinum og nú. Hins vegar sagði hann ekki hafa verið aftur snúið, þó að vilji hefði verið fyrir að fresta sýningunni. 10. síða. Seðlabankastj. Norðurlanda á fundi á Hornafirði: „Það er ekki komið að því ennþá,“ sagði Kjarval, þegar hann var spurður um það, hvort hann flytti í nýja húsið á Seltjarnarnesi. Boðsgestir gengu síðan um sýn inguna og þáðu að því loknu kaffi veizlu í veitingasal hallarinnar. En sýningin var opnuð almenningi klukkan fimm. Kom fjöldi manns til þess að sjá sýninguna, seinni Ánægðir með fundarstaðinn Þingi norrænna seölabankastjóra lauk í gær .Stóð þinglð yfir 1 þrjá partinn í gær, auk boðsgesta og er í daga. Nýlundan við þetta þing var, búizt við miklu fjölmenni þessa I að bað var haldið f hinu nýja Sigurður Þórarinsson sett- ur prófessor i jarðfræði — ný kennslugrein við Háskólann Dr. Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur hefur nú veriö settur prófessor í jarð-og landafræði við verkfræðideild Háskólans. — Kennsla í jaröfræði verður tekin upp í fyrsta skipti við Háskól- ann í haust og sagði Sigurður i stuttu viðtali við Vísi í gær, að meiningin væri að landafræðin og jarðfræðin yröu kenndar samhliða fyrstu tvö kennslustigin, en síðan gætu menn valið um aðra hvora þessara greina á þriðja stigi. — Þessar greinar verða kenndar til BA-prófs. Að öðru leyti kvaðst Sigurður lítiö geta sagt um hina nýju deild að svo stöddu, en hann hefur aö undanförnu verið á ferðalagi með I Fundarmenn, sem voru 22 talsins, 25 norrænum jarðfræðingum. Slik-. voru mjög ánægðir meö fundarstað ar heimsóknir eru orðnar fastur liö j inn og hrifnir af umhverfinu, en ur og ferðuðust þeir að þessu sinni j sem kunnugt er eru margir fallegir vítt um landið. I staðir í Hornafirðinum. hóteli í Höfn i Hornafirði. Talaði blaðið við Jóhannes Nordal, seSla- bankastjóra, sem skýrði frá því, aS þessir fundir væru haldnir árlega til skiptis á Norðurlöndunum. Hafi fundirnir verið haldnir fjórum sinn- um á ísiandi. Á þessum fundi væri rætt um peningamál og gjaldeyrismál og ekki væri venja að skýra frá um- ræðum e'tir á. Sagði Jóhannes ennfremur að ekki hefðu fundirnir vakið neina eftirtekt áður en nú hefði sú staðreynd að fundurinn var haldinn úti á landi vakið at- hygli. „Okkur fannst það mögu- leiki“ sagði Jóhannes „aö hafa fund inn á nýju hóteli“, þegar hann var spurður að því hvers vegna Höfn var valin. „Ég hef beðið fyrir lyklana á góðum stað" — spjallað við Kjarval um flutninga i Kjarvalshúsið nýja ■ Hann kemur á móti okkur niður tröppurnar með Iitadós og pensil í höndunum og honum er mikið niðri fyrir. „Láttu ekki ljósmyndarann koma upp.“ Svo kallar hann niður til ljósmyndarans og bílstjórans: „Drengir mínir, sitjið þið á tröppunum og gætið þess at enginn komist inn.“ ■ Kjarval snýr sér við og gengur upp tröppurnar og inn í vinnustofuna, — vinnustofuna, sem er á efstu hæð í Blikksmiðju Breiðfjörðs. □ „Það er ekki komið að því ennþá,“ segir Kjarval, þeg- ar hann er spurður hvenær hann ætli aö flytja inn í fullbúiö hús- ið, sem bíður hans í landi Lamba staða — giæsilegt með viðar- klæddri vinnustofu, svalir, sem her manns kæmist fyrir, á og bátaskýli: „Það eru aðrir — vinir, sem segja til um það. Hér er ég með mína vinnu út' af fyrir mig, vinir mínir Breiðfjörð hafa leyft mér að vera hér. Hitt húsið er annarra manna framkvæmd, þeir hafa afhent mér það, ég hef beðið fyrir lyklana á góðum stað, ég hef ekkert með það að gera fyrst um sinn.“ Kjarval bendir með litadoll- unni út um gluggana — Laugar- nesmegin og segir, „hér er ynd- isleg birta — fallegt útsýni.“ Þegar gengið er á hann, hvort hann muni nokkru sinni flytj- ast inn í nýja húsið, svarar Kjar- val: „Ég er gamall skútukarl, »->■ 10. síða.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.