Vísir - 10.08.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 10.08.1968, Blaðsíða 5
5 VlSIR . Laugardagur 10. ágúst 1968. Auglýsið í VÍSI Á þessari mynd hefur Mao for- maöur fylkingu rauðra varðliða að baki sér, en hann reynir nú að hvetja þá til nýrra átaka. Hins veg- ar reynir Chou En-lai forsætisráð- herra að halda aftur af Mao. Ekki munu allir rauðliðar styðja Mao og Chou mun hafa hluta hersins með sér, svo að klofnings verður hvar- vetna vart meðal forsprakkanna, rauðra varðliða innbyrðis og hers- ins. Og fréttir berast um átök, for- sprakkar eru drepnir o.s.frv. — í frétt frá Luchuanhéraöi i austur- hluta Kwangsi-fylkis barst nýlega frétt um, að 9 forsprakkar flokks, sem kallast „Uppreisnarherinn mikli“ hafi verið drepnir, er flokk- urinn fór í mótmælagöngu, og voru það hermenn sem drápu bá. Svipað- ir ttburðir hafa gerzt annars staðar í K;angsi og víðar og sums staðar hafa harðir bardagar verið háöir. Og í Kwangsi höfur komið til harðra átaka milii rauðra varðliða og hersveita. Glæsilegasta og stærsta Opin í 10 landbúnaðarsýningin daga frá kl. 10-10 er hafin! LfíNBFLUTN/MGfíR f Ármúla 5 . Sími 84-6 tJX®)1— AS\V.VV.V.V.\V.V,.V.,.V.V.,.V.V.,.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.,.V.'AV.V.,.V.V.,.V Be4 Rc6 12. De2 c3. 13. bxc Bxc 14. Hbl 0-0-0. 15. Dc4 fékk hvít- ur betri stöðu. Pomar breytir hér til. 9. ... Db6. 10. 0-0 Rc6. 11. Dg5 Bf6. 12. Dh5 Hg8. Hótar Bg4. í stað þess að taka h-peðið virðist betra að leika 13. Bg5. En hvítur stenzt ekki freist inguna. 13. Dxh 0-0-0. 14. Bf5? Hér var betra að leika 14. Bf4 og Bg3 til aö tryggja kóngs- stöðuna. 14.. .. e6. 15. Bh3? Gefur svörtum færi á að Ijúka skákinni glæsilega. Betra var 15. Be4. 15.. .. Hh8. 16. De4 Hér var sjálfsagt að reyna 16. Dxf Hdf8 17. Dg6. 16.. . . HxB! 17. gxH Hg8t 18. Khl Rd4. 19. RxR BxR. 20. f3 Bc6. 21. De2 Ef 21. Df4 Db5. 22. Be3 De2 og vinnur. 21.. .. Db5! Hvítur gaf. Ef 22. DxD Bxft 23. HxB Hgl Mát. Eða 22. c4 Dxc! 23. DxD Bxft 24. HxB Hgl mát. Eitt af undrabörnum skáksög- unnar er Spánverjinn Arthurito Pomar. Fimm ára að aldri lærði hann mannganginn og tíu ára tefldi hann fyrst á meistaramóti Spánar. í úrslitakeppninni vann Pomar aðeins þrjár skákir og lenti í neðsta sæti. En það. eitt að komast í úrslitin vakti mikla eftirtekt. Þrettán ára gamall vakti Pomar á sér heimsathygli er hann gerði jafntefli við þá- verandi heimsmeistara í skák, Alechine. Og hvílík skák. Eftir rúmlega sjötiu leikja baráttu mátti heimsmeistarinn þakka fyrir jafnteflið og hafði reyndar átt tapað tafl um tfma. Þóttust nú margir sjá í þessum unga manni verðandi heimsmeistara í dcáte er hann öðlaðist meiri reynslu og þekkingu. En þótt Pomar næði stórmeistaratign í skák, hefur hann aldrei orðið virkileg ógnun heimsmeistara- titlinum. Baráttan um toppinn er hörð og þaö eitt að hafa verið undrabarn nægir ekki. En hvað um það, Pomar teflir oft skemmtilegar skákir og hér er gott sýnishom. Hvítt: Zuckerman Bandarikj. Svart: Pomar Spáni Sikileyjarleikur. 1. e4 c5. 2. Rf3 Rf6. Afbrigði Nimzowitch er frem ur sjaldséð nú orðið, en vel til fallið til að koma byrjanasér- fræðing sem Zuckerman frá þekktum leiðum. 3. Rc3 d5. 4. Bb5t Bd7. 5. e5 d4. 6.exR dxR. 7. fxg cxdt 8. Dxd Bxg. 9. Bd3 Fram til þessa hafa keppendur fylgt í fótspor Fischers og Sher- wins sem tefldu þetta afbrigði á bandaríska meistaramótinu 1963 Sherwin lék I þessari stöðu 9. ... Dc7 og eftir 10. 0-0 c4. 11. Jóhann Sigurjónsson. V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.VV.V.V.V.V.V Ghou reynir að halda aftur af Mao formanni HAFNARFJÖRÐUR Barnlaus hjón, svissnesk, óska eftir að taka á leigu 1 herbergi með húsgögnum ásamt að- gangi að eldhúsi. Leigist í 5 mánuði. Uppl. í síma 52365. VERKAMENN ÓSKAST Verkamenn, vanir byggingarvinnu, óskast nú þegar. Aðeins vanir menn koma til greina. — Uppl. í síma 12370. ÝMISIEGT YMISLEGT TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAft FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAU0AVE3 62 . SlMl 10925 HEIMAS'lMI 53634 SvetnbekKir i ur aJi á t'crkstæðisveröi. aÉÍI SS^ - 30435 Tökum aö okkui övers konar múrbrot og sprengiviimu 1 húsgrunnum og ræs urn Leigjum út loftpressui og uíbn sleða Vélaleiga Steindórs Sigbvats sonai Álfabrekkx viö Suðurlands braut, simi 30435. Vöruflutrsingar um allt land

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.