Vísir - 17.08.1968, Blaðsíða 7
V1S IR . Laugardagur 17. ágúst 1968.
Í-TS
M Sovétmenn sigruðu Júg6-
slava í landskeppni í skák, með
3OV2 vinning gegn í7l/2 vinning.
Teflt var á 12 borðum, fjórföld
umferð. Úrslit á efstu borðunum
flrðu þessi: Geller: Gligoric 2:2,
A-onstein:Ivkov 2y2:V/2, Kholm
ov: Matulovic Á2.
Bandarísfct stórmeistarinn R.
Fischer hefur haft hægt um sig
síðan hann olli miklum úlfaþyt
á millisvæðamótinu í
Sousse Það vakti því nokkra
athygli er Fischer tók til við
taflið að nýju, í, þetta sinn á
skákmóti í ísrael. Mót þetta var
létt og þægilegt fyrir Fischer,
sem gat nú samræmt trúariðk-
anir sínar við taflmennskuna og
vann hann yfirburðasigur. Hlaut
Fischer llý2 vinning af 13 mögu
legum og tapaði engri skák. Aö-
eins einn stórmeistari auk Fisch
ers tók þátt f mótinu, Kanada-'
maðurinn Yanovsky, sem varð
í 2.—3. sæti ásamt Czernik,
ísrael með 8 vinninga. Fischer
vann að venju margar fallegar
skákir og hér er ein, tefld í 1.
umferð.
Hvítt: R. Fischer
Svart: S. Hamann
Sikileyjarleikur.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4
cxd 4. Rxd Rf6 5. Rc3 d6 6.
Bc4
Fischer hefur löngum beitt
þessum leik með góðum árangri.
6 .... e6 7. Bb3 Be7
Á skákmótinu í Skoplje 1967
lék Dely Ungverjalandi 7...
a6 gegn Fischer, en tapaöi fljót-
lega eftir 8. f4 Da5? 9. 0—0
RxR 10. DxR d5 11. Be3 Rxe
12. RxR dxR 13. f5 Db4 14.
fxe Bxe 15. BxB fxB 16. HxB + !
DxH 17. Da4+ og svartur gafst
upp. Til marks um hve vel Fisch
er þekkir stöður sem þessar má
geta þess að Fischer eyddi um
fimm mínútum á alla skákina,
en Dely var kominn í tímahrak
er hann gafst upp.
8. Be3 a6 9. f4 Dc7 10. 0—0
Ra5 11. Df3 0—0
Bobby Fisher.
Fischer hefur nú lokið liös-
skipan sinni og árásin að svarta
kóngnum hefst.
12. f5 e5 13. Rde2 RxB 14. axR
b5 15. g4! b4 16. g5 bxR 17.
gxR Bxf
Ekki dugöi 17 ... cxb 18. fxB
bxHD 19. exHD+ KxD 20. HxD
og hvítur hefur manni meira.
18. bxc Bb7 19. c4 d5!?
Vinnur skiptamun, sem þó er
dýru veröi keyptur.
20.exd!
Mun betra en 20. cxd Dxc og
svartur hefur mótspil.
20......e4 21. Dg3! DxD +
22. RxD BxH 23. HxB f6 24.
Kf2 Hfe8 25. Hdl a5
Ekki dugði 25. . . Had8 26.
Re2 Bc8 27. Rd4 Bd7 28. c5
og hvítur vinnur.
26. c5 Hed8 27. c4 a4
28. b4 a3 29. b5 a2 30. Hal
Ha4 31. c6 Bc8 32. Bb6 Gefið
Hrókurinn verður að yfirgefa
d-línuna og d-peðið rennur upp
Jóhann Sigurjónsson.
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fó-
getaúrskurði, uppkveðnum 16. þ. m. verða
lögtök látin fram fara fyrir vangreiddum op-
inberum gjöldum, skv. gjaldheimtuseðli 1968,
ákveðnum og álögðum í maímánuði s.l.
Gjöldin féllu í eindaga 15. þ. m. og eru þessi:
Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald,
íítrkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyr-
istryggingagjald atvinnurekenda, skv. 40. og
28. gr. alm. tryggingalaga, sjúkrasamlags-
gjald, atvinnuleysistryggingagjald, alm. trygg-
ingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, að-
stöðugjald, iðnlánasjóðsgjakl, launaskattur
og iðnaðargjald.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram
fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd inn-
an þess tíma.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík,
16. ágúst 1968.
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
Svartengisskemmtun
i Grindavík
Útiskemmtun hefst kl. 2 í dag, laugardag 17.
ágúst. — Mjög fjölbreytt dagskrá.
Dansað á palli um kvöldið.
PONIK og EINAR
Hradbátar til sölu
Nokkrir hraðbátar, nýir og notaðir, frá 14—
17 feta, með eða án mótors, til sýnis og sölu.
PREBEN SKOVSTED
Barmahlíð 56 . Sími 23859
landbúnaðarsýningin 68
KYR ° KiNDUR ° HESTAR = CEITUR ° HUNDAR ° SVIN
JT _ _ _ _ _ _
n//
//
LIFANDI SYNING
REFIR ° MINKUR ° HVÍTAR MÝS ° NAGGRÍSIR
300 DÝR
KANÍNUR o HRAFNAR - HÆNSNI - ENDUR ° KALKÚNAR
20 TEG.
ÁLFTIR ° LAXAR ° BLEIKJUR ° URRIÐAR ° O.FL.
NÆST SlÐASTI
DAGUR
Úr dagskrónni í dag:
15.30 Unglingor teymn kólfo í dómhring
16.00 Hæstu verðluunngripir suuðfjúr og
nuutgripu sýndir í dómhring
EYFIRÐINGAR
ANNAST HÉRAÐSVÖKU KL. 21.
gróður er gulli betri