Vísir - 17.08.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 17.08.1968, Blaðsíða 14
V í SIR . Laugardagur 17. ágúst 1968. 14 TIL SÖLU Anamaðkar til sölu. Síml 33059. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur, burðar- rúm, leikgrindur, bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Markaöur notaöra bama- ökutækja, Óöinsgötu 4, sfmi 17178 (gengiö gegnum_undirganginn). Vejðimenn. Laxamaðkar til sölu að Skálagerði 11 önnur bjalla ofan- frá.Sími37276. Veiöimenn! Ánamaökar til sölu i Hvassaleiti 27, sími 33948 og Njörvasundi 17, sími 35995. Lækk- að verð. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. — Uppl, í síma 12504 og 40656, • Veiðimenn. Laxamaðkur til sölu. Sfmi 37915. Geymið auglýsinguna. Veiöimenn. Ódýrir skozkir ána- ntaðkar til sölu. Sími 51483. Taunus station árg. ’55, nývið- gerður, til söiu. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 34598, Hrísateig 7. — Hjörleifur Ólafsson. Moskvitch ’59 til sölu, ódýrt. — UppL í síma 82391 eftir kl. 8 e.h. 6 tonna trilla til sölu. Gott verð. Uppl. f síma 13492, kl. 9-6. Dodge ’55 varahlutir mótor, hurð ir, vatnskassi, hásing o. fl. til sölu. Uppl. í síma 23596. Til sölu borðstofuborð, 2 arm- stólar, barnarúm, vöggusæng, rit- vél og fatnaöur. Tek ungböm í gæzlu á sama stað. Uppl. í síma 21937. Veiðimenn. Góðir ánamaðkar í góðum umbúðum til sölu. Sími 82525. Sjónvarpstæki Philips 23” rúm- lega árs gamalt til sölu. Uppl. í síma 84148. Lítil steypuhrærivél (Pusning) til sölu. Helluver Bústaðabletti 10. — Sími 33545. Ritvél Erika, til sölu einnig suöu- pottur. Uppl. í sfma 15270. Lítið hús til flutnings til sölu. Uppl. í síma 40352. Pedigree bamavagn til sölu. Verð kr. 1700. Göngugrind til sölu á sama stað. Sími 41076. Ánamaðkar til sölu á Bárugötu 23._________________ Eldhúsinnrétting, notuð, til sölu, ódýrt.Simi 35193. _ Til sölu ný heilsárs dragt nr. 14, kjóll, terelynekápa nr. 14 skór nr. 38, Barnastóll, barnakerra, svört karlmannaföt á eldri mann, ijós frakki og Hoover þvottavél, lítil. Sími 37448. ÓSKAST ÁjLEIGU Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö fyrir 1. sept. n. k. Sími 42031. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu um miðjan september. Uppl. f síma 33209. Róleg eldrí kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi cða eldunar- plássi. Uppl. í síma 18294. Óskum að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. október eða fyrr. Uppl. f síma 36288 f kvöld og næstu kvöid. Ung hjón með 2 börn óska eftir 1—2ja herb. íbúð í Reykjavík. Al- gjör reglusemi. Húshjálp kemur til greina. Símar 98-1673 og 98-1719. íbúðaeigendur, Okkur vantar 2 íbúðir 2—3 og 4—5 herbergja sem allra fyrst. Helzt í austurbænum. Skilvfs greiðsla, góð umgengni, reglusemi. Sími 23937 kl. 6 — 7 f kvöld og næstu kvöld. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2 — 3 herb. fbúð. Reglusemi. Uppl. f sima 41332 og 32327. Óska eftir aö taka tún á leigu. Uppl. í síma 52371. ___ ____ Ung reglusöm hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 2 —3ja herb. íbúð strax. Eru á götunni. Uppl. f síma 35493.___________________ Hjón með eitt lítiö barn óska aö taka á leigu 2—3 herb. íbúð í Reykjavík, nú þegar. Vinsamlega hringið í síma 30551 milii kl. 1 og 7 f dag. Ung hjón með 2 börn óska eftir íbúð. Uppl. í síma 38883. Tvíbura- vagn til sölu á sama stað. Sumarbústaöur óskast til leigu eða kaups í nágrenni Reykjavík- ur. Uppl. í síma 20488. TIL LEIGU Gott herbergi til leigu að Kapla- skjólsvegi 37 1. hæð til hægri fyrir stúiku, reglusemi áskilin. Til sýnis í kvöld og næstu kvöld. Góð 2ja herb. íbúð til leigu frá '1. sept. n. k. Sími 35556. Einbýlishús f Kópavogi til leigu. Stærð 170 ferm, stofur, eldhús, 4 svefnherb. 2 baðherb. ræktuð lóð, bílskúr. Mánaðarleiga 10.000 — lækkun ef greitt er fyrirfram fyrir árið. Leigist til 1 árs eða lengur. UppL í síma 41175 Lítið einbýiishús í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma 83293. VIHNA OSKAST Hárgreiðslusveinn óskar að ráða sig á stofu. Uppl. í síma 37142 kl. 9—12 f.'.i, og 4 —6 e.h. Til sölu nýleg barnakerra með kerrupoka og innkaupagrind. Uppl. í síma 84099 . Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 33744. Bamavagn. Enskur Tan-Sat barnavagn til sölu. Verð kr. 3500. Sími 84251. Húseigendur. Látiö meistara mala, húsin verða sem ný. Uppl í síma 15461 og 19384 eftir kl. 7 e.h. Fataviðgerö' . Tek aö mér fata- viðgerðir og stoppa vinnufatnað og fleira. Sími 37728 Lönguhlíð 13, 3, hæð Húseigendur Tek að mér gler- isetningar, tvöfalda og kitta upp. Uppl. I síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Óska eftir ráðskonustööu síöast í september. Uppl. í sfma 83106. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt úti á landi. Margt kemur til greina Uppl. í síma 51920. Stúlka óskar eftir góðu starfi sem klinikdama gæti komið til greina. Uppl. til kl. 1 laugard. sunnudag og mánud. f sfma 36107. Saumakona vön gardínusaurn óskast Tiiboð óskast send augld. Vísis merkt „Heimasaumur 8273“ á mánudag. Þvottapottur óskast, helzt Burco. Uppl. í sfma C0721.___ ________ Barnarúm óskast keypt. Mætti vera meö færanlegum botni. Sími 41130. KENNSLA Qkukennsla Lærið að aka bfl þar sem bílaúivalið er mest. Volks- wagen eða Taunus, þér getið valið hvort þér viliið karl eöa kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varöandi bílpróf, Gcir P. Þormar ókukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradió. Sími 22384. Aðal-Ökukennslan. Lærið öruggan akstur, nýir bílar, þjálfaöir kennarar. Símaviðtal kl. 2—4 alla virka daga. Sími 19842. Ökukennsla — Æfingatlmar — Volkswagen-bifreiö. Tímar eftii samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið Nemendur eeta byrjaöi strax. Ólafur Hannesson, — Sfmi 3-84-84. Ökukennsla: Kenni á Volkswag- en. Æfingatfmar. Guðm. B. Lýös- son. Sími 18531. ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fóik f æfingatfma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. i sfma 2-3-5-7-9. Ökukennsla og æfingatfmar á nýja Ford Cortinu, R-23132. Uppl. i_síma_34222 og 24996. Ökukennrla, aðstoöa einnig við endurnýjun ökuskírteina og útvega öll gögn, kenm á Taunus 12 M — Reynir Karlsson. Sfmi 20016 og 38135, Kenni allt árfð, ensku. frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál. þýðingai, /erzlunarbréf, hraðrit- un. Skyndinámskeið. Arnór E. Hin riksson, simi 20338. __________ ÖKt'KENNSLA Ingvar Björnsson Sfmi 23487 eftir kl lt á kvöldin ÖKUKENNSLA. GuðmunJur G. Pétursson. sími 34590, Rambierbifreið. Ökukennsla. Útvega öll gögn. Kennslubifreiðin er Cortina. Gísli V. Sigurðssc-. Sfmi 11271. ÖKUKENNSLA. Volkswagen-bifreið. Guðm. Karl Jónsson. Sími 12135. Kenni akstur og meðferð bif- reiða Ný 'iennslubifreiö, Taunus 17 M. Uppl. í síma 32954 flLKYNNINGAR Sprengisandsferðalag. Jeppaeig- anda vantar samferðamann á öör- um jeppa um Sprengisand og ná- grenni í vikuferðalag ca. 20.—31. ágúst Sími 32464 FÉIAGSIÍF Tjaldsamkomurnar við Iloltaveg. Á síðustu tjaldsamkomunni í kvöld ki. 8.30 taia Bjarni Eyjólfs- son, ritstjóri, Árni Sigurjónsson, deildarstj. og Örn Jónsson. Ein- söngur. Allir hjartanlega velkomn- ir. Kristniboðssambandið. Kveðjusamkoma fyrir kristniboðana frú Margréti Hróbjartsdóttur og Benedikt Jason- arson veröur í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka. Allir velkomnir. Samband ísl. kristniboðsfélaga. K.F.U.M. Almenn samkoma verður f húsi félagsins við Amtmannsstíg á veg- j um kristniboðssambandsins annað j kvöld ki. 8.30. Kveðjusamkoma fyr- ir hjónin Margréti Hróbjartsdóttur og Benedikt Jasonarson, sem eru á förum til Eþíópíu. Gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka. Allir velkomnir. BARNAGÆZLA Leikheimii'ð r -'sland. Gæzia 3—5 ára barna fr* 8.30 — 13 30 alla virka daea. Tnnritun f síma 41856 Leik- heimilið Rogaland Álfbólsvegi 18A 14—15 ára stúlka óskast til að gæta barna 4 daga í viku í mán- aðartíma, helzt f Árbæjarhverfi. — Sfmi 84111. Get tekið börn í gæzlu eftir sam- komulagi. Einnig kæmi til greina að sitja hjá gömlu fólki eða sjúkl- ingum einhvern tíma á dag. Sími 40056. Óska eftir að koma eins árs telpu í gæzlu hjá bamgóöri konu í miöbænum frá kl. 9—5 á daginn. Uppl. í síma 14193. Barngóð stúlka eða kona óskast til aö gæta stúlkubarns fyrri hluta dags. Vinsaml. hringið í síma 16731 eftir kl. 6 e.h. Barngóð kona óskast (helzt í Kópavogi) til að gæta 2ja ára drengs frá kl 8 —6 á daginn. Uppl. f síma 41624. TAPAÐ - Tapazt hefur læða, bröndótt með hvfta bringu, iappir og trýni. Finn- andi vinsamiegast hringi í 14402 eftir 5. Gult tjald, 5 manna, frá Belgja- gerðinni var tekið í misgrip- um í Þórsmörk um v rzlunar- mannaheigina (renniiásinn bilaður). Finnandi vinsamlega hringi í sfma 19082. Fundarlaun. hreingerningar ÞRIF — Hreingemingai, véi hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF sfmar 82635 og 33049 — Haukur o- Bjami. Vélhreingeming. Gölteppa- og húsgagnahreinsun Vanir og vand virkir menn Ódýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn, sl mi34952 og 42181. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiösla. Vand- virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiður á teppi og húsgögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega f sfma 24642 og 19154. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Simi 83771. - Hólmbræður. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Áherzla lögð á vandaða vinnu og frágang. Sfmi 36553. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar 35607, 36785 LOKAÐ Skrifstofu, vöruafgreiðslu og verksmiðju vorri verður lokað þriðjudaginn 20. ágúst fyrir há- degi vegna útfarar frú Guðrúnar Havstein. SMJÖRLÍKISGERÐIN LJÓMI H/F SMJÖRLÍKI H/F Þverholti 19. y VISIR Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í AÐALSTRÆTI 8 Símar: 15610 • 15099 Auglýsið í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.