Vísir - 17.08.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 17.08.1968, Blaðsíða 11
VISIR . Laugardagur 17. ágúst 1968. 11 BORGIN | -€ \-l datj | | cLédcj BBGEI llafaiafir — Það er tæpast að maður þori að ganga um götur borgar- innar, eigandi það á hættu að fá drukkinn flugmann I hausinn! LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspitalan um. Opin allan sólarhringinn Afl- eins æóttaka slasaöra. — Sím> 81212. SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 ' Reykjavfk. I Hafn- arfirði i sima S1336. VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst I heimilislækni et tekið á móti vitjanabeiðnum ' slma 11510 á skrifstofutlma — Eftir kl 5 sfðdegis 1 sfma 21230 i Revkiavfk Helgarvarzla Iaugard. til mánu- dagsmorguns 17.—19. ág.: Grfmur Jónsson, Smyrluhrauni 44. Sími 52315. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABtlÐA: Ingólfsapótek — Laugarnes- apótek. — Kópavogs apótek. Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl 13—15 NÆTURVARZLA LYFJABUÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245 Keflavfkur-apótek er opið virka daga Id. 9—19. taugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni Helgs daga er oplð allan sólarhringinn ÚTVARP Laugardagur 17. ágúst. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.00 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugs- sonar. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir ug Pétur Steingrimsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tíikynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamað ur sér um þáttinn. 20.00 Lúðrasveit Neskaupstaðar leikur. Stjórnandi: Haraldur Guð- mundsson. 20.35 „Áheym“, útvarpsleikrit eftir Bosse Gustafsson. Þýðand. og leikstjóri: Stefán Baldursson. 21.15 Á söngleikasviði. Egill Jónsson kynnir nokkra óperusöngvara í essinu sínu 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 18. ágúst. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Árelius Nielsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.00 Endurtekið efni. Fjallaleið sem fáir muna Hallgrímur Jónasson kenn- ari flytur erindi. 15.25 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Stravinsky. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Vor fremsti bær“ Andrés Björnsson útvarps- stjóri les nokkur kvæöi um Reykjavík. 19.45 Einsöngur í útvarpssal: Stina Britta Melander óperusöngkona syngur. 20.05 Gæfuleiöir og göfugt mannlíf. Jóhann Hannesson prófess- or flvtur erindi, — fyrri hluta. 20.40 Tónlist eftir Edvard Grieg. 21.15 Flogið yfir Kyrrahaí og staldrað við i Hong Kong. Anna Snorradóttir flytur ferðaminningu. 21.45 Harmonikumúsik. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Dai.slög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 17. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.25 Munaðarvara. í þessari mynd segir frá chinchilla-rækt norskrar konu, sem tekizt hefur flestum betur að rækta þessi vinalegu og mjög arðbæru en vandmeðförnu loðdýr. fslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.40 Pabbi. Aöalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. íslenzkur texti: Brfet Héð- insdóttir. 21.05 Rekkjan. Bandarísk kvikmynd gerð af Alan Scott árið 1953. Aðalhlutverk: Lily Palmer og Rex Harrison, íslenzkur texti: Bríet Héðinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 18. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Vel getur átt sér stað að ekki verði þér mikil hvíld aö hvíldar deginum, og getur margt valdið því — engu að siður getur þetta oröið ánægjulegur sunnu- dagur. Nautið, 21. april — 21. mai. Gerðu þér far um að verða kom inn snemma heim, ef þú ert á ferðalagi. Það er ekki ólíklegt að þú verðir hvildarþurfi, svo þú skalt ganga snemma til náða. Tvíburamir, 22. maí — 21. júni, Kipptu þér ekki upp við þótt ýmislegt gangi á afturfótunum í dag, og fátt verði eins og þú gerðir ráð fyrir .Þegar allt kem ur til alls, verður það fremur skemmtilegt en hitt. Krabbinn, 22. júni - 23. júlí. Taktu ekki hlutina allt of alvar lega, og gerðu ekki allt of mikl- ar kröfur til annarra, þótt fram- koma þeirra sé þér ekki að skapi. Sem betur fer eru ekki allir eins. Ljónið, 24 júlí — 23. ágúst. Þú skalt hvíla þig vel í dag, ef þú færö því við komið. En athugaðu ýmislegt sem þér kann að detta í ug, sumt af því get- ur reynzt nokkurs virö' seinna meir. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þrákelkni annarra getur valdið þér óþægindum og gremju. — Hyggilegast samt að láta eins og ekkert sé, mótmæli mundu sennilega aðeins gera illt held- ur verra. Vogln, 24. sept. — 23. okt. Þetta verður að því er virðist, dálftið óvenjulegur , en um leið skemmtilegur dagur og munu einhverjir vinir þinir stuðla að þvi. Kvöldið getur orðið mjög ánægjulegt. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Farðu gætilega ef þú ert á ferða lagi, einkum ef þú stýrir öku- tæki sjálfur. Ef þú heldur þig heima, máttu gera ráð fyrir nokkru annríki, sem þér verður þó ekki óljúft. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Gerðu ráð fvrir að sitt sýnist hverjum i kring um þig, en sjálfur geröir þú réttast að leiða hjá þér að taka þar afstöðu, einkum hvað snertir fjölskyldu- málin. Steingcitin, 22. des. — 20. jan. Ef til vill verður þv ekki alls- kosta ánægður með hlutverk þitt í dag, eða hvernig þér tekist aö leysa þaö af hendi. i mun þér takast betur en þér er ljóst. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr Þetta getur orðið skemmtileg- ur dagur á sinn hátt, og einkar gagnlegur vegna kynna, sem þú kemst í við mann, sem þú hittir þó sennilega ekki nema rétt i svip. Fiskarnir, 20. febr. — 20 marz Láttu ekki freistast til að slá hlutunum upp i kulda og kæru- leysi, þótt eitthvað tafi gengið þér á móti skapi. Þú mundir sjá mjög eftir því síðar. KALU FRÆNDI Sunnudagur 18. ágúst. 18.00 Relgistutid Séra Bernharður Guömunds son, Stóra-Núpsprestakalli. 18.15 Hrói höttur. íslenzkur textií Ellert Sigurbjörnsson. 18.40 Lassie . fslenzkur texti: Ellert Sigurbjömsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Tvísöngur í útvarpssal. Hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja lög úr óperettum. Hljómsveit undir stjórn Carls Billichs aðstoöar. 20.35 Myndsjá Umsjón: Ásdís Hannes- dóttir. 21.00 Maverick. Aðalhlutverk: James Gamer. 21.45 Feður og synir. Brezk sjónvarpskvikmynd gerð eftir þremur sögum franska rithöfundarins Guy de Maupassant. Aðalhlutverk :Alan Roth- well. Gladys Boot, Freder- ick Piper. Robert Cook, Pet er Prowse. íslenzkur textt. Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. MESSUR Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta i Réttarholtssköla kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Garðar Þorsteins son. Langholtsprestakall. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Kópavogskirkja. Messa sunnudag kl. 2. Gunnar Árnason. Hallgrlmskirkja. Messa kl. il Dr. Jakob Jónsson. Grensáspres lakall. Messa í Breiöagerðisskóla kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðs- son. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thoraren- sen. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 fyrir hádegi. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. :i. Séra Jón Auðuns. TILKYNNINGAR Bræðrafélag Nessóknar býður öldruöu "''ki í söfnuðinum I ferða lag um Suðurnes miðvikudaginn 21. ágúst Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 1 e.h Nánari upp- lýsingar hjá kirkjuverði kl. 5—7. Sími 16783. Iðnrekendur, umhverfi iðnfyrir- tækja þarf að vera aðlaöandi ef íslenzkur iðuaður á að blómgast. Þjóðmenning er dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnanna. Bústaðakirkia. Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvö’d kl. 8. Húsráðendur, finnið sorpílátum stað, par >em þau blasa ekki við vegfarendum. Húsmæður, minnist pess að heimili vðar nær út fyrtr götu- gpn'’'tétt ‘v'-hóndaon og börnin & þá staðreyndL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.