Vísir - 07.09.1968, Qupperneq 1
Rússar kaupa síld á hærra verði
— Som/ð um fyrirframsölu á 100 f)ús.
tunnum i gær
58. árg. - Laugardagur 7. september 1968. - 200. tbl.
Samið hefur verlð við Rússa
um, sölu 100 þúsund tunna
af %Itsild. Samningurinn var
undirritaður f Reykjavík í
gær. Samið var um hækkun
á söluverði, sem svarar geng-
isfellingu íslenzku krónunnar
gagnvart Bandaríkjadollar f
fyrrahaust. Söluverðið er nú
reiknað í Bandaríkjadollurum.
Hraðfrystihúsin taka til-
boði ríkisstjórnarinnar
— Fá 7S°Jo verðtryggingu og 25 millj. kr. aðstoð
en var áður ákveðið 1 sterl-
ingspundum. Alls hefur þá
verið samið um fyrirframsölu
á 347 þúsund tunnum af salt-
síld. — Ekkl hefur verið salt-
að nema f 35 þúsund tunnur
ennþá. — 1 fyrra var saltað
í 325 þúsund tunnur alls. Þá
hafði ekkert verið saltað um
þetta leyti.
Samningurinn milli Síldarút-
vegsnefndar og V/O Prodintorg
í Moskvu gerir ráð fyrir að sfld-
in sé framleidd á tímabilinu
september—desember. 40 þús-
und eiga að afgreiðast fyrir ára-
mót, en 60 þúsund tunnur á
tímabilinu janúar—marz. Heim-
ilt er að salta upp í samningana
við Suður- og Vesturland, ef á
þarf að halda.
Samningurinn skiptist þannig
eftir tegimdum:
Allt að 80.000 tunnur venjul. sfld
Allt að 10.000 t. sykursöltuð sfld
AHt að 10.000 t. kryddsfld.
VerSur framkvæmdum við
álverksmiðjunu
Iðnaðarmálaráðherra athugar möguleika á jbví
• Iðnaðarmálaráðherra, Jóhann
Hafstein, er farinn utan til
Sviss til að kanna möguleika til
þess að hraða framhaldsbygg-
ingu álbræðslunnar í Straums-
vík, eftir að fyrsta byggingaá-
fanga verður náð, haustið 1969,
og verksmiðjan hef ji þá rekstur.
Yrði það í tengslum við aukinn
hraða á virkjunarframkvæmdum
við Búrfell.
Næstkomandi mánudag verður
haldinn í Ziirich stjórnarfundur Is-
lenzka álfélagsins, ISALS h.f., og
mun ráðherra verða þar um það
Rakst á húsvegg og
braut kjallaraglugga
— eftir árekstur við sendibil
— Var ég ekki í fullkomn-
um rétti? — spurði ökumaöur
inn, sem ók amerískri fólksbif-
reið sinni yfir gatnamót Njáls-
götu og Vitastígs, en vék ekki
fyrir sendibíl sem kom frá hægri
upp Vitastíginn.
Lenti sendibíllinn á hliöina á
fólksbílnum, aftarlega, en fólks-
bíllinn kastaðist við þaö f hálf-
hring og .hafnaði á húsvegg. Þar
stanzaði hann með vinstra fram-
brettið inni í kjallaraglugga.
Þegar lögreglan kom á stað-
inn. var ökumaðurinn á bak og
burt, og vissi enginn,' hvað af
honum varð. Sá, sem ók sendi-
bílnum, skýrði lögreglunni svo
frá, að hann hefði ekið upp Vita-
stig, þegar fólksbilinn bar að
,,á syífandi ferð“ (eins og hann
komst að orði) á leið vestur
Njálsgötu.
Við áreksturinn virtist, sem
hi.n.n hefði misst stiórn á bif-
reið sinni. Fór hún næstum
heilan hring á götunni, hálf upp
leyti. Hann hyggst einnig ræða viö
aðalforstjóra og framkvæmdastjóra
svissneska álfélagsins, „Alusuisse"
um þessa hröðun framkvæmda.
í sambandi við dvölina í Sviss
mun ráðherra einnig stofna til sér-
fræðingafundar um möguleika til
byggingar vítissótaverksmiðju 1
Straurrisvík, sem mundi vinna vítis-
sótann úr salti frá sjóefnaverk-
smiðju á hverasvæöinu á Reykja-
nesi, ef slíkt iðjuver yröi reist þar.
Þá er rætt um hugsanlega vinnslu
úr hrááli hér, eftir að álbræðslan
hefur starfsemi sína.
á gangstétt hægra megin og
rakst þar á húsvegginn. Munaöi
eiginlega minnstu, að bifreiðin
lenti inn f verzlun í kjallar-
anum, en rakst í staðinn á
glugga bakherbergis verzlunar-
innar.
Hvart ökumannsins af staðn-
um, megn vínþefur í fólksbíln-
um og lítil flaska með áfengi f
hanzkahólfinu vöktu ýmsar grun
semdir hjá lögreglumönnunum,
sem undirbjuggu ráðstafanir til
leitar að ökumanninum, en til
þess kom þó ekki. Hann kom
eftir stutta stund á staðinn aft-
ur, beint í flasið á lögreglunni.
Við yfirheyrslu þverneitaði
hann að hafa bragðaö áfengi.
Blástur í blöðru og önnur meðul
sem lögreglan hefur til þess aö
leiða hið sanna í Ijós í slíkum
tilfellum, sýndu þó allt annað.
Tók blaðran slíkum litbrigðum,
að allar efasemdir hurfu úr hug-
um lögreglunnar, sem sendi öku
10. síða.
Islenzkir flugmenn
til Biafra
Rauði krossinn hefur óskað eftir
íslenzkum flugmönnum til starfa
við ferjuflugið frá Femando Poo tll
Biafra, sem á að hefjast á næstunni,
en þvf hefur nú seinkað vegna á-
greinings um lendingarstaðinn í
Biafra.
Frá íslandi kæmu helzt til greina
flugstjórar og aðstoðarflugmenn,
sem hafa réttindi á DC-6 flug-
vélar, en einnig þarf flugmenn með
DC-7 og C-130 réttindi til að starfa
við loftbrúna.
Rauöi kross íslands^veitir annars
allar nár.ari upplýsingar um starf
í Biafra. Að undanföjmu hefur veriö
flogiö á nætumar, en nú ætlar
Rauði krossinn að hefja flutninga
á vélum merktum samtöikunum og
þá verður íslenzka skreiðin m. a.
flutt til þijrfandi manna, kvenna og
bama í þessu hrjáða landi. Um 200
tonn af skreið hafa verið send ut-
an og bíða þess að komast á áfanga-
stað.
BíIIinn eftir að hann ók á húsið.
■ Fulltrúar hraðfrystihúsanna samþykktu ein-
róma á fundi sínum í gær að taka tilboði ríkisstjórn-
arinnar um verðtryggingú og fjárhagsaðstoð vegna
verðfalls á freðfiski á erlendum markaði.
■ Samningaumleitanir hafa staðið yfir undan-
gengnar vikur milli fulltrúa frystihúsanna og ríkis-
stjómarinnar um rekstrargrundvöll frystihúsanna.
Tilboð ríkisstjórnarinnar fel-
ur í sér 75% verðtryggingu eft-
ir 1. ágúst í stað 50% trygg-
ingar áður — miðað við verðið
síðustu áramót. — Fulltrúar
frystihúsanna hafa því slakað
aðeins á kröfum sínum, en þeir
fóru upphaflega fram á fulla
(100%) verðtryggingu. Ennfrem-
ur felur tilboðið í sér 25 millj.
króna fjárframlag til frystihús-
anna. Skiptist sú upphæð í hlut-
falli við framleiðslu frystihús-
anna á þessu ári.
Fundur Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna, sem samþykkti
þessar tillögur ríkisstjórnarinn-
ar í gær, fjallaði einnig um fisk-
mat og ráðstafanir til þess að
afla betra hráefnis. Var meðal
annars bent á nauðsyn þess að
ísa fisk í kassa til þess að hann
kæmi betur varinn að landi.
Vísir í
vikulokin
fylgir blaðinu i dag
#tii áskrifenda