Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 4
Systir Sophiu Loren slær í gegn sem
Indíánaklæðnaðurinn
fer Bardot vel.
íSB
sýningarstúlka
Maria Scicoione er ekki lengur orðin ein skærasta stjaman í
aðeins litla systir Sophiu Loren heimi tízkunnár á Ítalíu. Hún hef
eða gift syni Mussolinis. Hún er ur látið búa til töskur og sýnt
Verður sá næsti
af Indíánakyni?
Brigitte Bardot hefur ekki haft
sig mikið í frammi eftir að hún
skildi við eiginmann sinn Gúnther
Sachs og sfðan ítalska leikarann
Gigi Rizzi. Hún sást að vísu
með franska leikaranum Alain
Delon, en fróðir menn telja, að
hann hafi ekki áhuga.
Nú dvlest hún á sumarstað sín
um í Saint Tropez og eru þar
með henni ýmsir vinir hennar,
að eigin sögn. Þeir eru þó flestir
af Indíánakyni og virðist fara
vel á með henni og þeim. Hún
,,spókar“ sig daglega um í Indíána
fötum og virðast þau fara vel
við líkama hennar eða hvað?
En Gúnther man varla eftir
Bardot, því hann nýtur lífsins
í Brazilíu og fylgir honum eftir
eins og skuggi hin fagra sýning-
arstúlka frá Svíþjóð Marja Lars-
son.
Tólf ár fyrir
bílstuld
Þeir eru ekki vægir dómarnir á
Spáni, þar sem Franco ræður enn
í elli sinni örlögum manna. Allar
vonir tveggja ungra Breta eru
John Everson, annar sakbominga.
bundnar við einræðisherrann, en
þeir hlutu hvorki meira né
minna en tólf ára fangelsisdóm
fyrir bflstuld. Bretamir voru að
eyða sumarleyfi sínu og sleikja
sólskinið í þessari paradís ferða-
manna. Þeir ferðuðust á þumal-
fingrinum, eins og það er kallað.
I örvinglan yfir seinagangi og töf
um á leiðinni gripu þeir til þess
óyndisúrræðis að stela bifreiðum,
raunar tveimur. Slíku er að sjálf
sögðu ekki bót mælandi, en mönn
um kann að virðast refsingin í |
nokkru ósamræmi við afbrotið. j
Á sunnudaginn var, hafnaði ]
hæstiréttur f Madrid tilmælum
þeirra félaga um áfrýjun. Enn
geta þeir áfrýjað til Francos
sjálfs, og undir honum er nú kom
ið, hvort þeir dúsa f fangelsi fram
undir 1980.
þær sjálf og hafa þær algjðrlega
slegið f gegn.
Scicolone-fyrirtækið á hún á-
samt systur sinni, en henni lík
ar ekki að vera alltaf kölluö litla
systir Sophiu .
— Ég hef aldrei haft neitt sér
staklega gaman af því segir hún.
Maria Scicolone, sem á tvær
dætur virðist ekki vera neitt yfir
sig spennt, þótt hún hafi náð þess
um árangri á tízkubrautinni.
Hún segir að á þessum timum
séu allir að bíða eftir þvf að ná
einhvers staðar áranzri, eða skar?
fram úr. Auðvitað er ég ánægð
með, hve mér hefur gengið vel
að undanförnu, en ég mun alla
tíð standa með þeim sem eru
minnimáttar f lífinu eða hafa
misst alla löngun til að lifa. Ég
veit hvað það er að eiga „stóra“
systur og veit hvað ég var stund
um vonlaus með sjálfa mig.
-
DflBj
-----------------------------------------------” ...
Maria Scicolone með nokkrar af hinum eftirsóttu töskum sínum.
Hagsmunir neytenda
Starfsemi neytendasamtaka
hefur aldrei verið sérlega mik-
il á fslandi, og er þar vafa-
laust um að kenna áhugaleysi
almennings. Þó finnst mannl,
að slfk starfsemi ætti að hafa
hér mikla þýöingu, þar eö okk-
ur flestum er ekki sama um þá
þjónustu, sem viö eigum völ á.
Síöðugt vaxa kröfumar um
bætta þjónustu og betri vörur
og ennfremur reyna fiestir jafn
framt aö gera betri og ódýrari
innkaup. Viö höfum verölagseft-
iriit og verðgæziu á sumum svið
um, og er slfkt talið nauösyn-
legt. Þaö er því í rauninni ekki
síður nauösynlegt að hafa
gróskumikla starfsemi neyt-
endasamtaka, sem meö upplýs-
ingastarfsemi og leiðbeiningum
geta stuölað að hagkvæmari
innkaupum neytenda og betri
kjörum á mörgum sviðum.
Neytendasamtök veröa ekki
starfrækt nema með þátttöku
hafa með dreifingu og þjónustu
að gera.
Elnnig geta neytendasamtök
orðið þeim aö liði, sem telja sig
órétti beitta i viöskiptum, og
inga, þar sem gæöi og verð hald
ast ekki ætfö í hendur. Neytenda
samtök eiga aö geta komið upp-
lýsingum sfnum á framfæri með
útgáfustarfsemi, sem og á ýms-
I}w$0íGöúi
fjöldans, þar eð slik starfsemi
kostar auðvitað talsvert. Hins
vegar á öflug og vakandi slik
starfsemi aö geta sparaö neyt-
endum talsverð útgjöld meö upp
lýsingum sínum og leiðbeining-
um, og ennfremur veita þau tals
vert aðhald öllum þeim, sem
ættu þá starfsmenn neytenda-
samtaka oft á tíðum aö geta
ieiðrétt, ef um misskilning er
að ræða, eða þá rétt hlut þess,
sem órétti hefur verið beittur.
Vörukynning og vöruþekking
er mjög nauðsynleg i nútíma
þjóðfélagi, sölutækni og auglýs
an annan hátt, sem talinn er
henta Neytendur ættu f fram
tföinni að stuðla að því að bæta
hag sinn með þátttöku f neyt-
endasamtökum. Ef þátttaka er
almenn, þá á kostnaður ekki
að verða svo mikill á hverja
fjölskyldu, eða að minnsta
kosti hverfandi miðað við þá
þjónustu, sem slík samtök eiga
að geta látið f té.
Sem hliðstæðu má benda á
félag eins og F. í. B. sem eru
samtök bifreiðaeigenda og eru
í eðli sínu eins konar neytenda-
samtök á sfnu sviði. Þessi sam-
tök sanna, hvað gera má með
sameinuðu átaki, án þess að það
kosti hvem bifreiðaeiganda ýkja
mikið að vera þátttakandi. Þó
ekki væri nema vegna bjónustu
við bifreiðaeigendur á vegum
úti á sumrum, sem firrt hefur
margan bílstjórann stórum vand
ræðum, þegar eitthvað hefur
komið fyrir á ferðalagi, þá er
um athyglisverða þjónustu að
ræða.
Það hefur sjaldan verið eins
mikil þörf fyri öflug neytenda-
samtök á sem flestum sviðum
og nú.
Þrándur i Götu.