Vísir - 07.09.1968, Síða 14
14
V1 SIR . Laugardagur 7. september 1968.
yfrffjgg
TIL SOLU
Ánamaökar til söiu. Sími 33059.
Pedigree barnavagn til sölu. —
Sæviðarsundi 7. 1. hæð t.v. Sími
84449.
Telpna'- og um>lingaslár til sölu,
verð frá ’-a. 600. Einnig nokkur
stk. kvonkápur. Sími 41103.
Notaðir bamavagnar, kerrur,
bama- og ungiingahjól, með lleiru,
fæst hér. Sími 17175 sendum út á
land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla
; vörðustíg 46. Opið frá kl. 2—6.
Til sölu logsuðutækl og stór hjóla
! tjakkur með gálga, fyrir fólksbíla,
til að taka úr mótora. Einnig til
leigu verkstæðisplás*, 210 ferm.. —
Sími 18137.
Notað, nýlegt, nýtt. Daglega
koma barnavagnar, kerrur, burðar
rúm, leikgrindur b&rnastólar, ról-
ur, reiðhjól, þrihjól, vöggur og
fleira fvrir bömin. Opið frá kl.
9 — 18.30. Markaður notaðra barna-
ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178
(gengið gegnum undirganginn).
ískista — Rifflar. Gram ískista
412 1. lítið r.otuð og tveir rifflar
cal, 22 og cal. 222 til sölu. Uppl.
í síma 23136 og 24109.
Daf árg. 1965 til sölu. Uppl. í
síma_16703 eftir kl. 7.30 á kvöldin.
2ja manna svefnsófi, tveir stól-
ar og sófaborð tekk til sölu. Sími
19879.
English Electric þvottavél með
suðu. Mjög góð. Uppl. i síma 38278
eftir kl 7 á kvöldin.
Húsgögn til sölu vegna flutninga
að Skaftahlíð 22 1. hæö, borðstofu-
sett úr eik og tekki og svefnherb-
ergishúsgögn úr mahóní. Tækifær-
isverð, Sími 36042.
Ódýrir ánamaökar til sölu. Sími
32924. Geymið auglýsinguna.
Volvo- station '55 til sölu. Uppl.
í síma 20973.
4ra sæta sjónvarpssófi til sölu. —
Uppl I síma 24309 eftir kl 7
Borð, bekkur og 3 stólar í borð-
krók, sem nýtt til sölu Mjög gott
verð. Sími 32520 eftir kl. 6 e.h.
Góöur barnavagn til sölu að
Skipholti 46. Sími 38008.
Til sölu plötuspilari f ferðatösku
Uppl. í síma 36453.
ÓSKAST KEYPT
Hljómfagurt píanó óskast til
kaups. Uppl. f sfma 81332,
Kaupi bækur og tímarit. - Fom
bókaverzlunin, Garðastræti 14.
Stórt lítið notað gólfteppi óskast
til kaups. Hringiö í síma 50372.
Veiðimenn, laxa og silungs-ána-
maðkar til sölu. Uppl. í sfma 17159.
' Fallegar loðhúfur úr ekta skinni j
1 fást nú aftur, kjusu-lag með dúsk
um. Kleppsvegi 68 III hæð t. v. —
, Sfmi 30138.
Gufusuðupottur. Gufusuðupottur
75 — 100 1. óskast. Tilboð sendist fyr
ir n.k. miðvikudag merkt ,,9408“.
TIL LEIGU
Til leigu 3ja herb. íbúð með hús
gögnum. Leigist til 1 árs. Fyrirfram
greiðsla. Tilboð merkt „28“ sendist
■ Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu
■'að Skálageröi 11 önnur bjalla ofan-
/frfi. Sími 37276.
augld, Vísis,
Rifflar. Tveir rtfflar cal. 22 og cal! stórt herbergi með sér snyrtingu
222, og ískista 412 1. lítið notuð til I forstofuinngangi. Vesturg 25, 1.
sölu. Uppl. í síma 23136 og 24109. jhæð' Reglusemi askilm.
Sem ný skermkerra og poki til
. sölu. Uppl. i síma 41676.
Tll sölu ný eikarhurð með körm-
um, 70 cm breið. Selst ódýrt. —
'Sími 40608.
Rúmskápur til sölu. Uppl. i
síma 37142 kl. 9-12 og 16-18.
' Zodiac '60 til sölu, skipti koma
til greina. Sími 81330 og 81536.
Húsnæöi til leigu viö Skólavöröu
stig, tvær samliggjandi stofur fyrir
léttan iðnað eða einhleypinga, einn
ig geymslubílskúr. Uppl. f síma —
17276.
4ra herb. íbúð til leigu f Hafn-
arfiröi. Sími 52525.
Herbergi með sér inngangi til
leigu í Hlíðunum fyrir reglusaman
karlmann. Uppl. í sfma 38849 eftir
kl. 7.
Til sölu 1 árs gamalt mótorhjól
mjög vel með fariö, skipti á bíl
koma til greina. Einnig til sölu gott
Radionette útvarpstæki. Uppl. f s.
50912.
Olíuketill með thermostati til
.sölu. Uppl. í síma 34429 á sunnu-
dag
Til leigu 1. október eru 3 her-
bergi og eldhús á bezta stað í Aust
urbænum fyrir fámennt barnlaust
fullorðið fólk, sér hiti, ljós og inn-
gangur. Tilboð sendist, Vísi fyrir
þriðjudag n.k. sem tilgreini fólks-
fjölda og gtvinnu, merkt Skil-
vís - 7”. '
Skrifborö til sölu, tvö falleg
unglingaskrifborð sem ný úr tekki
og plasti. Verð kr. 2500 pr stk.
Sími 32328.
Bílskúr f Kópavogi, Austurbæ
30 ferm til leigu. Sími 41509.
OSKAST A ttlCU
Til sölu Dual plötuspilari, nýleg
ur. Uppl. í síma 15071.
Til sölu ljósmyndastækkari lítið
notaður, ásamt þurrkara. Uppl. i
sfma 42227 um helgina.
Vegna breytinga til sölu. Hoover
þvottavél með suðu og rafmagns-
vindu, bamadívan, símaborð úr
tekki, sófasett, ca. 47 ferm Ála-
foss gólfteppi ársgamalt. Allt und-
ir hálfvirði. Sími 32175 í dag og á
morgun.___________________________
Wilton gólfteppi, stærð 3.20x5.15
2ja manna svefnsófi og hornsófi,
til sölu. Uppl. að Hörðalandi 2, —
sími 83595,
Notaður þvottapottur til sölu. —
Uppl. i síma 51178.
Til sölu Mobylette skellinaöra og
40w Far-Fisa magnari. Uppl. i
síma 51711.
Nýtíndir ánamaðkar til sölu. —
Uppl. f sfma 12504 og 40656.
Iðnaðarhúsnæöi óskast. Uppl. í
síma 16346 og á kvöldin í síma
41883.
2ja—3ja herb. fbúð óskast, —
þrennt f heimili. Uppl. í síma 23136
j og 24109_á_kyöldin.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja
til 3ja herb. fbúð, helzt í Hafnar-
firði. Uppl. í sfma 51473 eftir kl. 6.
Ung og reglusöm hjón með barn
á fyrsta ári óska eftir 1—2 her-
herbergja íbúð. Skilvís bánaðar-
sendist Vísi merkt „Reglusemi". —
Ennfremur veittar uppl. f síma —
19626.
Ung hjón með barn á fyrsta ári
óska eftir að taka á leigu litla 2ja
herbergja íbúð. Skilvís mánaðar-
greiðsla 3—4000 kr. 2 — 3 mán fyrir
framgr. ef óskað er. Tilboð merkt
,.9467“ sendist fyrir miðvikudag.
Sjúkraliði óskar eftir herbergi ná-
lægt Landspítalanum frá 1. okt.
Uppl. í síma 37159.
Mæðgin óska eftir 2 —3 herbergja
íbúð 1. október. Konan vinnur úti
en pilturinn er í Kennaraskólanum
Uppl. í síma 36434 eftir kl 7 á
kvöldin.
2—3ja herb íbúð óskast á lelgu
fyrir fullorðið fólk utan af landi.
Reglusemi hpitið, Uppi. f síma —
84806.
Kona með tvö börn óskar eftir
2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 83177.
Herbergi óskast. Uppl. í síma —
15099 tii kl, 12 og 18384 eftir kl 2
2ja herb fbúð óskast á leigu frá
og með 1. október. Uppl. í síma
32687.
I'búð óskast. 2ja til 3ja herb. íbúð
óskast til leigu frá 1. okt. Þrennt í
heimili. Alger reglusemi. Uppl. f
sfma 30384,
Óska eftir 2ja — 4ra herb fbúö
helzt í Kópavogi. Sími 21740 eftir
kl 1 e.h .
Ung hjón óska eftir 2 til 3 herb.
íbúð. Reglusemi. Uppl. í síma 37904
milli kl. 1 og 6 í^dag.
Mæðgur sem vinna úti óska eft-
ir 2ja herb. fbúð. Góðri um-
gengni heitiö, einhver fyrirframgr.
Vinsamlega hringið f sfma 40396.
Stórt herbergi með sér inngangi
eða lítil fbúð óskast til leigu. Til-
boð merkt „9404“ sendist augld.
Vísis.
Systkin óska eftir að taka á
leigu 3 herb íbúð. Góðri umgengni
heitið. Húshjálp eða barnagæzla
gæti komið til greina. Uppl. í sfma
22419 kl. 1 — 5 daglega.
Kennaraskólanemi óskar eftir
herbergi sem næst Kennaraskólan-
um. Uppl. í síma 19548.
Eldri hjón óska eftir 2ja herb
íbú ðsem næst Miðbænum. Uppl.
1 síma 33772 eftir kl. 7.
ibúö sem næst Miöbænum. Uppl.
barn óska eftir 2ja—3ja herb ibúö
frá 1. okt. Uppl. í síma 35339.
Vantar 3—4 herb íbúð I Hafnar-
firði eöa Kópavogi frá og með 1.
okt, Allar uppl. í síma 51581.
Læknanemi með konu og barn
óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð sem
næst Háskólanum (ekki skilyrði).
Reglusemi. Uppl. í síma 19493.
Takið eftir. Ung reglusöm hjón
óskar eftir 2ja—3ja herb. fbúð sem
í Vesturbæ. Uppl. á verkstæði mínu
Garðastræti 13 eða síma 16806. Haf
þór Jónsson, skósmiður,
17 ára skólastúlka utan af landi
óskar eftir herb. sem fyrst, helzt í
Austurbæ. Vill gjarnan sitja hjá
börnum á kvöldin. Sími 35597 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Takið eftir. Kennara vantar 3—4
herb. íbúð, sem næst Skólavörðu-
holti y2 árs fyrirframgreiösla mögu
leg. Sími 10454 kl 2-6 f dag.
Ung barnlaus hjón óska eftir 1—
2 herb íbúð á leigu sem fyrst. Sfmi
35839.
2ja—3ja herb. íbúð óskast, —
þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í
síma 23136 og 24109 á kvöldin.
2ja herb. íbúö óskast á leigu
strax eða frá 1. okt, gjarnan í kjall
ara eða risi, tvennt í heimili, róleg
og góð umgengni, reglusemi og skil
vís greiðsla. Uppl. í síma 42154
milli kl. 2 og 7.
Föndur. — Föndur. Föndur fyrir
börn á aldrinum 4 til 10 ára. —
Uppl. í sfma 32546 og 82129.
Fiðlu — orgel — blokkflautu-
kennsla. — Hannes Flosason. Bú
staðavegi 75, sfmi 34212.
Allir eiga erindi 1 Mírni. Simi
10004 og 11109 kl. 1—7.
Lestrarkennsla, (sérkennsla.) Tek
böm f tfmakennslu 1 1 y2 til 3 mán
hvert barn. Er þaulvön starfinu
Uppl. f sfma 83074. Geymið augl.
lýsinguna.
Kennsia i ensku, þýzku, dönsku,
sænsku. frönsku bókfærslu og
reikningi Segulbandsrtæki notuð
viö tungumálakennslu verði þess
óskað. Skóli Haraldar Vilhelmsson
ar Baldursgötu 10. Sfmi 18128.
TUNGUMÁL - HRAÐRITUN
Kenni allt árið, ensku, frönsku,
norsku, spænsku, þýzku. Talmál
þýðingar, verzlunarbt jf, hraðrit-
un, Skyndinámskeið. Arnór E. Hin-
riksson. sími 20338.
Skriftamámskeið hefst miðviku-
daginn 11. sept. Uppl. í síma 12907
••
Okukennsla
ÖKUKENNSLA. - Lærið að aka
bíl þai sem bílaúrvalið er mest
Volkvwagen eða Taunus, þér get-
ið valiö hvort þér viljið karl- eða
ven-ökukennara. Útvega öll gögn
varöand; bflpróf. Geir P. Þormar.
ökukennari. Sfmar 19896, 21772.
84182 og 19015. Skilaboð um Gufu
nesradfó. Sfmi 22384.
nðal-ökukennslan.
Lærið öruggan akstur, nýir bflar.
þjálfaðir kennarar Sfmaviðta) kl
2—4 alla virka daga. Slml J_9842
ökukennsla: Kenni á Volkswag-
en Æfingatfmar. Guðm. B. Lýðs-
son. Sfini 18531.
Ökukennsla — Æfingatfmar —
Volkswagen-bifreið Tfmar eftii
-amkomulagi. Otvega öll gögn varð
mdi bflprófí' Nemendur séu
byrjaði strax. ÖlafuT Hannesson, —
"'mi 3-84-84._____
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Taunus. timar eftir sam-
komulagi. Citvega öll gögn varö-
andi bllpröf. Jóel B. lacobsson. —
Simar 30841 og 14534.
Ökukennsia. Létt, lipur 6 manna
bifreið. Vauxhall Velox. Guðjón
Jónsson, sími 36659.________
ÖKUKENNSLA
Guðmundur G. Pétursson.
Sími 34590.
Ramblerbifreið.
ÖKUKENNSLA.
Hörður Ragnarsson.
Sfmi 35481 og 17601.'
Ökukennsla. kenni á Volkswagen
1500. ‘k fólk i æfingatfma, tfmaT
eftir samkomulagi. Sími 2-3-5-7-9.
Ökukennsla, kenni á Volkswagen.
1 Sigmundur Sigurgeirsson. — Sfmi
32518.
Ökukennsla, aðstoða einnig við
endurnýjun ökuskfrteinis og útvega
öll gögn, kenni á Taunus 12 M. —
Revnir Karlsson. Sími 20016.__
Ökukennsla — æfingatímar. —
Consul Cortina
Ingvar Björnsson
Sími 23487
á kvöldin
Húseige.ndur i'ek að mér gler
ísetningar tvöfalda og kftta upp
Uppl f síma 34799 eftir kl 7 i
kvöldin Gevmið rugNsinguna
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo
sem pípulagnir. gólfdúka. flísalögn
mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum
steinstevpt þök Gerum föst og bind
andi tilboð ef óskað er. Símar —
40258 og 83327.
K.F.U.M.
Almenn samkoma i húsi félags-
ins við Amtmannsstíg annað
kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson
talar. Allir velkomnir.
HL
Starfsstúlkur óskast. Skfðaskál-
inn, Hveradölum.
Ráðskona óskast á sveitaheimili
á Vesturlandi Uppl í síma 84462
ATVINNA ÓSKAST
Ungur maður, sem hefur bfl til
umráða, óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Uppl. í sfma
34668.
Kona á miðjum aldri vill ann-
ast rólegt heimili frá kl. 9 til 2
alla daga í Austurbænum. Hefi '
góöa kunnáttu f öllum heimilis-
störfum. Húsnæði þarf ekki að ’
fylgja,Uppl, f sfma 83146.
16 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 20153.
TAPAD — FUNDIÐ
Kvengullúr (Tissot) með svartri
ól tapaöist 31. ágúst líklega á
Grandagarði eða í Hlíðunum. Finn-
andi vinsamlegast hringi f sfma
18821 Fundarlaun,
Gul leðurtaska gleymdist á bekk
á Lækjartorgi. Vinsamlegast skil-
ist á Lögreglustöðina. Innihald ab-
strakt og surrealismi.
Blár selskaps-páfagaukur tapað-
ist í gærkvöldi. Ef einhver skyldi
verða hans var, vinsamlegast látið
vita i Miðtúni 24, eða í síma 16326.
Peningaveski með skilrfkjum hef-
ur tapazt, líklega á Njálsgötunni.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
16304.
HREINGERNINGAR
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreir.sun. Vanir og vand-
virkir nenn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn s.f„ sfmi 42181
Hreingemingar. Hreingemingar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi
83771. - Hólmbræður.
Hreingerningar. — Gerum hreint
með vélum íbúðir, stigaganga, stofn
anir. Einnig teppi og húsgögn. -
Vanir menn vönduö vinna. Gunnar
Sigurðsson. Sfmar 16232 og 22662
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Útvegum
plastábreiður á teppi og húsgögn
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
Pantið tfmanlega f síma 19154.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Fljót áfgreiðsla. Eingöngu ’iand
hreingerningar. Biarni sfma 12158
pantanir teknar kl 12 — 1 og eftir
kl, 6 á kvöldin,
ÞRIF. — Hreingerningar. vél
hreingemingar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjarni.
Handhreingerning. Höfum ábreið
ur á teppi og húsmuni. —
Vanir menn og vandvirkir. Sama
gjald á hvaða tíma sólarhrings sem
er Símar 32772 og 36683.
Hreingerningar. Gerum hreinar f-
búðir, stigaganga o.fl. áherzla lögð
á vandaða vinnu og frágang. Sími
36553.
Hreingerningar.
Halda skaltu húsi þínu
hreinu og björtu með lofti fínu,
Vanir menn með vatn og rýju
Tveir núll fjórir níu níu.
Valdimar 20499.
SMÁAUGLÝSINGAR
eru einnig á bls. 13