Vísir - 13.09.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 13.09.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur 13. september 1968. II -€ BORGIN yi xtacj | BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Slmi 11100 í Reykjavík. I Hafn- arfirði i síma 51336. NKYÐARTILFELH: ’Sf ekki næst í heimilislækni er tekib á móti vitjanabeiðnum í sima 11510 á skrifstofutíma. — Eítir kl. 5 síödegis f sima 21230 i Reykjavík Næturvarzla i Hafnarfiröi aö- faranótt 14. sept.: Eiríkur Bjöms- son, Austurgötu 41. Sími 50235. KVÖLD OG HELGI- DAGSVA*ZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Garösapó- tek. — Kópavogsapótek. — Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helgidaga \ú. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl. 13 — 15. LÆKNAVAKTIN: Simi 2123u. Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. UTVARP Föstudagur 13. sept. 1968. 15.00 Miðdegjsútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Islenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Elías Jónsson og Magnús Þórðarson tala um erlend málefni. 20.00 Fiölukonsert nr. 3 í h-moll op. 61 eftir Saint-Saéns. 20.30 Sumarvaka. a. í lífsháska á hákarlaveiö- um.> Pétur Sigurðsson rit- stjóri flytur frásöguþátt. b. Andleg tónlist: Kór Pat- reksfjarðarkirkju syngur. c. Syngur hver með sínu nefi. Auðunn Bragi Sveins- son skólastjóri flytur vísna- þátt. d. Huldublómið. Kristján Þórsteinsson les tvo stutta þætti eftir Orra Uggason. 21.25 Kammermúsik. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conrad Sigrún Guðjónsdóttir les. 22.35 Kvöldhljómleikar: „Stríðs- messa“ eftir Bohuslav Martinu. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. BlGEl öliftmalir SJÓNVARP Föstudagur 13. sept. 1968. 20.00 Fréttir. • 20.35 Blaðamannafundur. Umsjón: Eiður Guðnason. 21.05 Á morgni nýrrar aldar. Þýzk mynd, er rekur ævi Holbeins hins drátthaga og kynnir ýmis verka hans, þar á meðal mörg, sem urðu til við hirð Hinriks VIII, Englandskonungs. íslenzkur texti: Ásmundur Guðmunds son. 21.10 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Júlíus . Magnússon. 22.10 Endurtekið efni. Óður þagnarinnar. Brezk sjónvarpskvikmynd. Persónur og leikendur: Bróöir Amold: Milo O’Shea Bróðir Michael: Jack Mac Gowran. Bróðir Maurice: Tony Selby. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. Áður sýnd 21. 8. 1968. 23.10 Dagskrárlok. - Ég vildi gjama eiga einkaviðtal við hana Bellu!! RóSið hiianum sjólf með ... ***>*»» Ptf|: HEIMSÓKNARTÍMI Á SJÓKRAHÚSUM Fæöingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir feður Id 8-8.30. EUiheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 6.30-7. Fæðingardeild Landspítalans. Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. v Farsóttarhúsið. Alla daga kL 3.30—5 og 6.30—7. Kleppsspítalinn. Alla daga kl. 3—4 og 6.30-7. Kópavogshælið. Eftir hádegið daglega. Hvitabandið. Alla daga frá kl. 3-4 og 7-7.30. Landspitallnn td. 15—16 og 19 -19.30 Borgarspftalinn við Barónsstlg kL '4-15 og 19—19.30. MINNINGARSPJÖLD Minningorsn'öid Hu grli.-^kirkju fást i Hallgrimskirkiu fGuðbrands stofu) opið kl 3—5 e.tu slmi 17°,'5 Biðm .verzi Fden F His götu 3 (Domus Medica) Bókabúð Br >vnWl mr Hafnaritt 22, Verzlun Bjöms Jónssonar Vesturgötu 28 og Verzl Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26. .h\\m 'áim ■i] * ** H: * frspa Spáin gildir fyrir laugardaginn 14. sept. Hrúturinn, 21. marz úl 20. apríl. Svo virðist, sem einhver kunn- ingin þinn geri þig að trúnaðar- mannj sínum í sambandi við viðkvæmt mál, og skaltu gæta þess að láta ekki neitt, sem hann segir þér fara lengra. Nautið, 21. apríl til 21. mai. Ef til vill tekurðu þátt I sam- kvæmi eða þú kemur þar í margmenni, sem þú kemst í stundarkynni viö einhvern, sem þú skalt gjalda varhuga við að svo stöddu. Tvíburarnir, 22. mai til 20. júni. Þú þarft að gæta þín nokkuð I samskiptum við menn, sem þú þekkir ekki því betur. Ekki er óvíst að það verði fyrst og fremst í sambandi við peninga- málin. Krabbinn, 21. júní til 23. júli. Það litur út fyrir að þú komist óvænt fram í sviðsljósið, og að þér sé vissara að fara gætilega í ummælum og dómum um aðra í sambandi við það. Ljónið, 24 júli til 23 ágúst. Á stundum getur það verið gott að segja hug sinn allan, en í dag virðist heppilegra að láta sem minnst uppskátt, einkum hvað snertir fyrirætlanir i við- skiptum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept Leggðu ekki lag þitt við aðra í dag, en þá sem þú veizt að þú mátt treysta, og ræddu þá ekki við þá nein trúnaðarmál, sízt ef þau snerta aðra meira en sjálf- an þig. Vogin, 24. sept. til 23. okt. í dag verður ýmislegt það fram- kvæmanlegt, sem reynzt hefur erfitt viðureignar að undan- fömu. Notaðu tækifærið, en farðu þó hægt og rólega að öllu fyrst £ stað. Drekinn, 24 okt. tii 22. nóv. Eitthvað sem gengið hefur held- ur brösótt síðustu dagana, ger- breytist nú til hins betra. Senni- lega fyrir atbeina manns, sem þú vissir ekki að væri við það riðinn. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Farðu gætilega í orði og láttu sem fæst uppskátt um fyrir- ætlanir þínar á næstunni. Ef leitað verður álits þins skaltu ekki veita ákveðin svör í bili. Steingeitin 22 des til 20 ian. Þetta verður um margt góöur dagur, og þú getur náö veruleg- um árangri ef um einhverja samningagerð er að ræða. Eins munu og viðskipti reynast hag- stæð. Vatnsberinn 21. jan til 19. febr Taktu leiðbeiningum með þökk- um, ef svo ber undir, en vinz- aðu samt úr það, sem þú telur sjálfur að helzt muni að gagni koma. Bjóðist þér aðstoð skaltu fara líkt að. Fiskamlr 20 febr ‘il 20 marz Svo getur farið að einhver sem þú trúir og treystir, bregðist þér heldur illilega í máli, sem skiptir þig miklu. — Vertu aö minnsta kosti við sliku búinn. M«ð SRAUKMANN hilaslilli á hverjum ofni gelið per sjálf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hilastilli ii hægl Jð setja beint á ofninn eða hvar sem er a vegg i 2ja m. rjarlægð rrá ofm Sparið hilakostnað og aukið vel- liðan yðai 6RAUKMANN er sérslaklega hent- ugur á hilaveilusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 ÍSÍMI 24133 SKIPHOLT 15 ■ 82120 rafvélaverkstætfi | s.melstetfs skeifan 5 Tökum aö okkur: % Mótoifnælingar 1 Mótorstillingar ^ ViðEerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum. U Rakaþéttum raf- kerfið v/arahlutiT á staðnum KALU FRÆNDI Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Súni 21195 Ægisgötu 7 Rvk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.