Vísir - 13.09.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 13.09.1968, Blaðsíða 13
VlSIR . Föstudagur 13. september 1968. 13 HREINGERNINGAR Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Hreingemingar. — Gerum hreim með vélum íbúöir, stigaganga, stofn anfr. Einnig teppi og húsgögn. - Vanir menn vönduð vinna. Gunnai Sigurðsson. Slmar 16232 og 22662 Hreingerningar. Hreingerningar Vanir menn, fljót afgreiðsla. Slmi 83771. — Hólmbræður. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingöngu 'iand- hreingemingar. Biarni sima 12158 pantanir teknar kl 12—1 og eftir kl. 6 á kvöidin. ÞRIF. — Hreingemingar. vél hreingemingar og góifteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Bflasala - Bílaskipti Scania Vabis vörubíll árg. ’63 typa 56, má greiða að mestu með fasteignatryggðum skulda- bréfum. Austin-Mini árg. ’64. Vil skipta á Volkswagen árg. ’63—’65. Fiéira kemur til greina. Volvo Amazon árg. ’58, verð og greiðsla samkomulag. Saab ’63 verð og greiðsla samkomu lag. Saab ’67, keyrður 15 þús. km. verð krónur 185 þúsund. Vauxhall — Velox árg. ’64, ýmis skipti koma til greina. Landrover — diesel árg. ’64. Kr. 145 þús. útb. Rússajeppi árg. ’56, bensín. Kr. 55 þús. útb. Rússajeppi diesel árg. ’59. Kr. 100 þús. samkomulag. Flestar gerðir af jeppabifreiðum. Ýmsar gerðir af sendibflum með stöðvarplnssi. Gjörið svo vel og kynnið yður verð og ástand. Bifreiðasalan, Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. Handhreingerning. Höfum ábreiö ur á teppi og húsmuni. — Vanir menn og vandvirkir. Sama gjald á hvaða tíma sólarhrings sem er Símar 32772 og 36683 Hreingemingar. Gerum hrei,- ar i- búðir, stigaganga o.fl. áherzla lögð á vandaða vinnu og frágang. Sími 36553 Hreing^rningar. Látið vana menn annast hreingerningamar. Sfmi 37749. Hreingemingar og viðgerðir ut- anhúss og innan, ýmiss konar mál- um og bikum þök og fleira. Sími 14887. Hreingemingar. Halda skaltu húsi þínu hreinu og björtu með lofti fínu. Vanir menn með vatn og rýju Tveir núll fjórir níu níu. Valdimar 20499. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Otvegum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega i síma 19154. HENNSLA Fiðlu — orgel — blokkflautu- kennsla. — Hannes Flosason. Bú- staðavegi 75, sími 34212. Allir eiga erindi i Mími. Simi 10004 og 11109 kl. 1—7. Lestrarkennsla, (sérkennsla.) Tek böm 1 tfmakennslu i IV2 til 3 mán hvert barn Er þaulvön starfinu. Uppl. 'f sima 83074. Geymið augl. l^singuna. TUNGUMÁL - HRAÐRITUN Kenni allt árið, ensku, frönsku. norsku, spænsku, þýzku. Talmál þýðingar, verzlunarb f. hraðrit- un. Skyndinámskeið. Araór E. Hin- riksson. sfmi 20338. Les með skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafræði), rúm- fræði, algebru, analysis, eðlisfr. o. fl„ einnig setningafr., dönsku, ensku, þýzku, latfnu o. fl. Bý undir landspróf stúdentspróf, tækni- skólanám og fl. — Dr. Ottó Am- aldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR BÍLASPRAUTUN Sprautum og blettum. — Bflasprautun Skaftahlfö 42. BÍLAVTÐGERÐIR Geri við grindur f bflum og annast alls konar járnsmfði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar. Sæviðarsundi 9. Sím; 34816 (Var áðm á Hrisateig' 5) BIFRETÐAVIÐGERÐIR Ryðbteí- g, réttingar, nýsmiði. sprautun, plastvið- gerðk og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast v«rð. — .lón ’J Takobsson. Gelgjutanga við Eiliða- vog. 3imi 31040. Heimasimi 82407._ ER BÍLLINN BILAÐUR? Þá öomwast víð allar almennar bflaviðgerðir, réttingar og ryðbætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagöw 4, Skariafirði, sími 22118. ( I 1 í /ön afgreibslustúlka óskast tú þegar til starfa í sérverzlun frá kl. 1 e.h. Rlhoð merkt „Ábyggileg 2301“ sendist blað- nu fyrir mánudagskvöld. Ökukennsla ÖKUKENNSLA. - Læriö að aka bíl þai sem bílaúrvaliö er mest Volkvwagen sða Taunus, þér get- ið valiö hvort þér viljið karl- eöa ven-ökukennara Útvegá öll gögn varðand bflpróf Gei’- P. Þormar. ökukennart. Sfmar 19896, 21772. 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu nesradió Sími 22384. mðal-ökukennslan. Lærið öruggan akstur, nýir bílar. þjálfaðir kennarar Sfmaviðtai kl 2—4 alla virka daga Sim) 19842 Ökukennsla. Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox. Guðjón Jónsson, sfmi 36659. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sfmi 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla, kenm á Volkswagen 1500. :k fólk í æfingatíma, tímar eftir samkomulagi Sími 2-3-5-7-9 Ökukennsla, kenni á Volkswagen. .Sigmundur Sigurgeirsson. — Sími 32518 ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Ökukennsla — æfingatlmar. - Kenni á Taunus, timar eftii sam- komulagi. Útvega öl) gögn varö- andi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfmar 30841 og 14534. Ökukennsla — æfingatímar. — Consul Cortina Ingvar Björnsson Sími 23487 á kvöldin Ökukennsla — æfinSatimac. Útvega öll gögn Jón Sævaldsson. Sími 37896. FRAM OG AFTUR MILLI ÍSLANDS OG FAIGJAIIA LÆKKUN Til þess að ouðvetda (s- lendingum að lengja hið stutta sufflor með dvöl í sólarlöndum bjóða Loft- Ieiðir á tímabilinu 15. sept. til 31. okt. og 15. marz til 31. marz eftirgreind gjöld Amsterdam Björgvinjar Berlínar Briissel Frankfurt Kaupmannahafnar Glasgow Gautaborgar Hamborgar Helsingfors Lundúna Luxemborgar Óslóar Parísar Stafangurs Stokkhólms Kr. — 9164 -r- 7137 — 10369 — 8698 — 10136 — 8595 — 6061 — 8595 — 9246 — 11828 — 7637 — 9369 — 7137 — 9191- — 7137- — 9246- Lágu haustfargjöldin gilda einnig í veizluferðum Loftleiða til og frá Norðurlöndum. .................................... - Gerið svo vel að bera þessar tölur saman við fluggjöldin á öðrum órstímum, og þó verður augljóst hve ótrúleg kostakjör eru boðin ó þessum tímabilum. Fargjöldin eru hóð þeim skilmólum, að kaupo verður farseðil bóðar leiðir. Ferð verður að Ijúka innan eins mónaðar fró brottfar- ardegi, og fargjöldin gilda oðeins fró Reykjavík og til baka. Við gjöldin bætist 7J4% söluskattur. Vegna góðrar samvinnu YÍð önnur flugfélög geta Loftleiðir útvegað farseðla til al\ra flugstöðva. Sækið sumaraukann með Loftleiðum. Lækkunin er ekki í öilum tilvikL.m nókvæmlega 25%, heldur frá 20,86%—34,21 % ÞÆGILEGAR HRAOFERÐIR 1EIMAN OG HEIM honmm ó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.