Vísir - 13.09.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 13.09.1968, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Föstudagur 13. september 1968. TIL SÖLU Telpra- og unglingaslár ti) sölu, verð frá ':r. 600. Einnig nokkur stk. kvankápur. Sími 41103. Notaðii' barnavagnar, kerrur, bama- og unglingahjól, með fleiru, fasst hér. Sími 17175 sendum út á tand ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðwstíg 46. Opið frá Id. 2 — 6. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur, burðar rum, leikgrindur barnastólar, ról- ur, reiðhjól. þríhjól, vöggur og fleira fyrir bömin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). 1 kvenhjól, unglingahjól og 1 karlmannshjól til sölu. Uppl. i sima 84595. Til sölu barnarimlarúm úr tekki, dýna fylgir. Uppl. í síma 38898. Ódýr barnavagn til sölu. Uppl. síma 18622 eftir kl. 17. Notaður kæliskápur (Atlas) 100 lítra Bg notuö stigin saumavél (Victoría) til sölu á Hagamel 18, kjallara kl. 5—6 í dag og á morgun. Selst ódýrt. Uppl. I síma 21346. Ritvél (Smith Corona) sem ný, vel með farin til sölu. Sími 30112. Til sölu vel með fariö Mobylette vélhjól. Sími 12237 eftir kl. 7. Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu að Skálagerði 11 önnur bjalla ofan- frá. Sími 37276. Vel meö farin þvottavél, English Electric til sölu, sjálfvirk, fyrir heitt eðakalt vatn. Uppl. í síma 84653., Til sölu — skipti. Landrover ’62 til sölu, skipti á Volkswagen ’63 til ’64 eða Saáb ’63. Sími 30070 eftir kl. 5 e.h. Ekta loðhúfur, mjög fallegar á böm og unglinga, kjusulaga meö dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæð t. v. Sími 30138. i Píanö og Miele þvottavél með suðu til sölu. Uppl. Í síma 34698. I Til sölu Mjöll þvottavél og Ken- wood hrærivél mjög ódýrt. Einnig vönduð telpukápa á 10 til 12 ára, og stórt telpureiðhjól. Uppl. í síma 14982. Ánamaðkar til sölu. Sími 33059. Harðviðarkojur (hlaðrúm) meö dýnum, sem nýjar til sölu. Uppl. í síma 33103. Til sölu lítil Hoover þvottavél. Á sama stað óskast 2ja manna svefn sófi. Uppl. í síma 35022, Brúðarkjóll til sölu, stærð 38. — Sími 24616 kl. 9-18 og 81411 á kvöldin. Halló dömur! Ný, þýzk „rúnnskor in pils" til sölu, úr stórglæsilegum ullarefnum, mikið litaúrval, tækifær isverð, aðeins 350 kr. stk, Uppl. i síma 23662. Hannyrðavörur! Ný sending af hannyrðavörum, mikið úrval, fall egir jólamánaðardagar, klukku- strengjapör á mjög hagstæðu verði, útsaumaðir stólar og klukkustreng ir. Höfum enn vörur á gamla verð- inu. Sími 19662. Eldhúsborð til sölu, einnig borð- stofuborð, Uppl. í síma 82330 eftir kl. 7 e.h. Til sölu, norskur barnavagn kr. 5.000, ný barnakerra á kr. 2.500, ný uppgert sófasett kr. 8.500, bama- grind, nýleg kr. 1.500, gömul barna grind kr. 200, barnarúm kr. 500, — Simi 19697. Moskvitch ’58 til sölu, góður bíll. Sími 20367. Til sölu 2 stoppaðir stólar. Uppl. Sjafnargötu 4, kjallara milli kl. 6 og 9 e.h. Dísilvél, B. M. C. með 4ra gíra kassa, hentug í Rússa, einnig Benz dísilvél í Benz 180 og gfrkassi i Austin eða Morris sendi ferðabíl. Uppl. í síma 10647 næstu daga. Honda 50 cc, árg. ’67 tii sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. Löngu- brekku 47, Kópavogi, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu hjónarúm, notað i tvennu lagi, ódýrt. Uppl. i sima 34779. Barnakerra til sölu, verö kr. 1500, að Kleppsvegi 6, 8. hæð til hægri, Pedigree barnavagn til sölu, verð kr. 2000, Uppl. i síma 30448. Til sölu N.S.U. skellinaðra, ný- uppgerð. Uppl, i síma 38818, Ný, dönsk húsgögn, dagstofu- sett, palisander, rautt leðuráklæöi til sölu. Uppl. í sima 21032. Stór Westinghouse ísskápur til sölu. Uppl. f sfma 35018. OSKAST KíYPT Kaupi bækur og tímarit. — Forn bókaverzlunin, Garðastræti 14. Piparsveinsíbúð eða stórt for- stofuherbergi með eða án húsgagna óskast. Algjör reglusemi. Uppl. í sfma 84194. Eldri kona óskar eftir þægilegri 2 — 3 herb. íbúð, skilvís greiðsla og góð umgengni. Greiðslugeta kr. 3 þús. á mánuði. Sími 20880. Kona með uppkomna dóttur ósk- ar eftir tveimur stofum og eldbúsi um næstu mánaðamót, sem ijæst Miðbænum. Fæði fyrir einn mann getur komið til greina. Uppl. í sfma 20926 eftir kl. 5 e.h. Kærustupar með 1 barn óskar eft ir 2ja herb. íbúð f Hafnarfirði sem fyrst. Vinsaml. hringið í síma 52159 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Ibúð óskast. Ungur einhleypur maður óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Austurbænum, helzt i fjölbýlishúsi. Gréiðsla I tryggum gjaldmiðli. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „9832." Ungt par með 1 y2 árs gamalt barn óskar eftir lítilli íbúð, má vera gegn húshjálp, heitum reglusemi. Uppl. í síma 21458 milli kl. 4 og 7. Nemanda við Sjómannaskólann í Reykiavík, vantar herb, í grennd við skólann n.k. vetur. Uppl. í síma 16349. Finnskur, reglusamur nuddari óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi, helzt í Austurbænum. Uppl. f Sauna. Sími 24077. Herb. óskast á leigu fyrir pilt í Kennara^kólanum. sem næst skólanúm. — Fæöi kæmi e.t.v. til greina. Sími 99-4153. kl. 8—9 e.h Barnlaus, reglusöm hjón, óska eft ir 2ja herb. íbúð frá 1. nóv. Uppl. i síma 34231. Ung barnlaus hión óska eftir aö Ieigja 3ja herb. íbúð frá 1. okt. — Uppl. í síma 35300 kl. 9—17. Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð, sem fyrst. Algjör reglusemi. Uppl. f síma 12943 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu f eitt ár. Uppl. í síma 22626. Ibúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 81738 næstu daga. Ung hjón utan af landi óska eft- ir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 32028. Ung hjón meö 1 barn óska eftir I 2ja til 3ia herb. fbúð. Uppl. í síma , 36347 og 31283._________________ Bílaskipti. Vil láta Taunus 17 M ’66 mjög góðan bíl í skiptum fvrir Til sölu Haka 500 þvottavél, árs gðmul. Uppl. aö Ljósvallagötu 12 efstu hæð eftir kl. 6 á kvöldin, fiistudag og latigardag. Volkswagen 1300 ’67—’68. Tilboð óskast send blaðinu sem fyrst merkt „Bílaskipti ’69“. Vil kaupa Benz dfsilvél 180 eða 190 má vera úrbrædd. Vinsamlega hringið í síma 84015. Mótorhjól. Stórt mótorhjól til sölu, Uppl. f síma 36383 eftir kl. 7 e.h. Lítið borðstofuborð óskast, helzt „rúnnað" eða sporöskjuiagað. Uppl. f síma 10091 eftir kl. 6. Kæliskápur. Stór amerfskur kæli skápur til sölu. Uppl. f sfma 36383 eftir kl. 7 e.h. j Vil kaupa 6—8 cyl. bil með ’68 skoðun í góðu ásigkomulagi, með engri útborgun, en góðum afborg- unarskilmálum. Uppl. í síma 37482 kl. 7 til 9. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. I síma 32557. Litil þvottavél, Hoover, til cölu. Uppl. í síma 82758. Til sölu, sem Tiýtt sjónvarpstæki 16 tommu, verð kr. 9.500, einnig Nordmende ferðaútvarpstæki. — Til sýnis milli kl. 8 og 9 að Lauga- vegi 133. Sfmi 21815. I ÓSKAST Á LEIGU j 2ja til 3ja herb; íbúð óskast. — Uppl. f síma 33791 og- 18943. Ungt par með V/~ árs gamalt barn óskar eftir lítilli íbúð, má Reglusamur, ungur kennari, ósk- i ar eftir herb. til leigu í Bústaða- hverfi. Uppl. i síma 36279 eftir kl. 8 í kvöld. / 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu frá 1. okt. n.k. Uppl. í síma 18C58. _____, Óskum eftir 2ja herb. ibúð í Kópa vogi. Uppl. í sfma 41822. Hjón með 2 börn. óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu strax cða frá 1. okt. Uppl. í sfma 38916. íbúð óskast. Óskum eftir 2ja til 3ja berb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 31491. mmsm Stúlku eða konu vantar til heim- ilisverka. Uppl. í. síma 50199 eða 50791. Kona óskast til að sjá um heim ili í Reykjavík í nokkra mánuði. — Uppl. í síma 3C598. Kona með 2 börn, óskar eftir 2ja herb. íbúð I Vestur- eða Miðbæn- um, reglusemi, Sfmi 33651. Halló húseigendur! Hver vill leigja ungum hjónum með lítið barn 2ja til 3ja herb. íbúð, nú þegar eða frá 1. okt. Uppl. í síma 31457. ATVINNA OSKAST Hjón óska eftir vinnu í Reykja vík eða nágrenni. Eru vön verzl- unarstörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 30646. Tvær reglusamar stúlkur óska • eftir 2ja til 3ja herb, íbúð frá 1. ' okt. Sími 19874._______________. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast frá 15. sept. eða 1. okt., helzt nálægt Austurbæjarskóla. Á sama staö til sölu 2 reiðhjól og Victoría skelli- naðra. Sími 82425 eftir kl. 7. Vél til sölu: Pontiac 1965 V-8 vél til sölu, vélin er 421 cub. og með kúplingshúsi fvrir beinskipt- i ingu. Uppl. á daginn i Bflaparta-' sölunni Borgartúni 25 og á kvöld-1 in i sfma 15640. Barnakerra, rimlarúm og bónvél til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 40948. vera grgn reglusemi Uppl. f sfma 41298. Barnlaus hjón óska eftir l-2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 24999 eftir kl. 7. Góð 2—3 herbergja fbúö óskast. Reglusemi. Uppl. í síma 36529 frá kl. 4—8 e.h. Vantar 3ja herb. fbúð nú þegar eða 1. okt. Þrennt fullorðið í heim- ili. Uppl. í sfma 31329, Einhleyp, eldri kona óskar eftir 2-3ja herb. íbúö, góð umgengni, fyrirframgr. ef óskað er. — Sími 40092. Hafnarfjörður! Fulloröin hjón, norðan af landi, vantar íbúð frá 1. nóv. má vera í gömlu húsi, 2 herb. og eldhús. Góö umgengni og al- gjör reglusemi. Uppl. f síma 52450. Óska eftir 4-5 herb. íbúð, um kaup á íbúðinni gæti verið að ræða síðar. Uppl. í síma 33588 milli kl. 6 og 8. ! TIL LIIGU . ar eftir atvinnu, helzt við keyrslu. Uppl. f síma 33436. Til leigu næstum fullfrágengin 3 — 4 herbergja íbúð í Árbæjar- hverfi. Sanngjörn leiga. Fyrirmynd- ar-umgengni og reglusemi algjört skilyrði. Tilboð er greini heimilis- ástæður, sendist Vísi fvrir mánu- dagskvöld merkt „íbúð 9726“. Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu, vön skrifstofustörf- um og afgreiðslu. Uppl. í sfma 37896. Duglegur, ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þeg ar eða bráðlega. Hefur bflpróf. — Uppl. í síma 35706. Ný 3ja herb. íbúð til leigu f 1 ár frá 1. okt. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Fyrirframgr. — 9786.“ 19 ára gömul stúlka óskar eftir að komast að sem nemi í snyrtingu. Uppl. í síma 37896. TÚ leigu stór stofa og aðgangur að eldhúsi og baði. Fyrirframgr.. — Uppl. í síma 16361. Kennari óskar eftir starfi, helzt á skrifstofu eöa barnaheimili, önn ur ýinna kemur einnig til greina. Upp]. f síma 33339. Til leigu við Tjörnina stofa með innbyggðum skáp. Aðgangur að eldhúsi og baði. Leigist konu eða stúlku. Uppl. í síma 13804 eftir kl. 17. 1 BARNAGÆZLA Skrifstofuherbergi í Miðbænum. Til leigu f Miðbænum: 2 skrifstofu herb. á 1. hæð, 1 skrifstofuherb. á 3. hæð. Uppl. í síma 16104 eftir kl. 7 e.h. 16 ára stúlka óskast til aö gæta 2ja ára tvíbura. Uppl. í síma 41303. Barngóð, eldri kona óskast til -að gæta tveggja barna 4 til 5 tfma á dag 5 daga vikunnar. Pedigree barnavagn til sölu, verð kr. 2.000. Sími 30477. Herb. með innbyggöum skápum og aðgangi að eldhúsi til leigu. — Uppl. í síma 38898. Barnagæzla óskast frá kl. 1 —8 e.h., fyrir tvo drengi, 10 mán. og 3 ára. Uppl. í síma 82528 eftir kl. 20.30. Þrjú einstaklingsherb. til leigu 1. okt., ásamt smá eldhúsi og snyrt- ingu í nýju húsi nálægt Borgarspft alanum, leigjast öll saman eða hvert um sig. Tilb. merkt „Hent- ugt—9838“ sendist augi. Vfsis fyrir fimmtudag. Árbæjarhverfi. Stúlka óskast til húshjálpar og barnagæzlu hálfan daginn. Uppl. í síma 35770 og 82725. Bílskúr í Norðurmýrinni til leigu. Uppl. í síma 23413. Barngóð kona óskast á heimili til að gæta bams á 2. ári frá kl. 8-13. Uppl. í sfma 13241. ÞJÓNUSTA Kona eöa stúlka óskast til að gæta barna — sem næst Bogahlíð. Uppl í sfma 30063 kl 6 — 8 eh Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir. gólfdúka, flísalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er. Sfmar — -mvBR os 83327 FÆÐI Get tekið nokkra menn í fast fæði, einnig hálfs dags fæði hent- ugt fyrir skólafóík. Uppl. f síma 23734 milli kl. 4 og 6 næstu daga. Bika þök, bindum bækur, bók- færsla o. fl. Uppl. í sfma 40741. Biarni. Húseigendur Tek aö mér gler- Isetningar. tvöfalda og kftta upp Uppl i sfma 34799 eftir kl 7 4 kvöldin Hpvmif iiielósinguna t ■ TAPAÐ — FUNDIÐ Kvengullúr (Pierpont) tapaðist á biðstöð S.V.R. við Meistaravelli kl. 2.35 sl. miðvikudag. Finnandi hringi í síma 14869. Bókhald og uppgjör. Getum bætt við okkur verkefhum fyrir minni og stærri fyrirtæki. Vélabókhald. — Endurskoðunarskrifst. Jóns Brynj- ólfssonar. Hverfisgötu 76, sfmi 10646 P.B 1145. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 13 Mosaik, flísalagnir. — Fagmenn geta bætt við sig mosaik og flísa lösnum. Uppl. f sfma 15664. Takið eftir. Breytum gömlum kæliskápum f frystiskápa. Fljót og góö afgreiðsla. Uppl. í síma 52073. Reynir Rafn Bjarnason Blesugróf 18 Reykjavík. Heimasími 38737 eftir kl. 5 á kvöldin. Framkvæmir Málningarvir Hreinaeminf Gluggaþvott Rúðuísetnin T”öföldun g' Skinti um g í , kftta upi eamla g'ugg Skrúðgarðsv 'ulagníng

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.