Vísir - 14.09.1968, Page 11

Vísir - 14.09.1968, Page 11
V1SIR. Laugardagus 14. september 1968. n BORGIN E \y£ CLOLCJ LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sóiarhringinn. Að- eins móttaka siasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 f Reykjavík. Næturvarzla í Hafnarfirði til mánudagsmorguns 16. sept. Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. KVÖLD OG HELGI- DAGSVASZLA LYFJABÚÐA: Vesturbæjarapótek — Apótek Austurbæjar — Kópavogsapótek — Opið virka daga kl. 9—19. — laugardaga 9—14, helga daga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kL 9—19, laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. LÆKNAVAKTTN: Sími 2123o. Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. IÍTVARP Laugardagur 14. september. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 16.10 Laugardagssyrpa, í umsjá Baldurs Guðlaugs- sonar. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýj- nstu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bðmin. 16.00 Söngvar í léttum tón. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf, Árni Gunnarsson frétta- maður sér um þáttinn. 20.00 Dönsk tóniist. 20.40 Leikrit: „Máninn skín á Kylenamoe1* eftir Sean . O’Casey. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson 21.35 Söngur í útvarpssal: Tóna- kvartettinn á Húsavík syngur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 15. september. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónieikar. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Gunnar Áma son. Organleikari: Guð- mundur Matthíasson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Endurtekið efni: Dagur í Vík. Stefán Jónss. talar við fólk þar á staðnum (Áður útv. 8. f.m.). 16.10 Sunnudagslögin. 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Bamatími: Guðmundur M. Þorláksson stjómar, 18.00 Stundarkom meö Villa- Lobos. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. . 19.30 Platero og ég. Ljóðrænir þættir eftir spænska höfund inn Juan Ramón Jiménez, fluttir af Nínu Björk Áma- dóttur og Guöbergi Bergs syni, sem þýddi bókina á íslenzku, — fyrsti lestur. 19.50 Óperuarlur eftir Verdi: Maria Callas syngur. 20.10 Weimar. Vilhjálmur Þ. Gislason, fyrrverandi út- varpsstjóri flytur erindi. 20.35 Strengjakvartett nr. 1 f D- dúr op. 11 e. Tsjaikovski. Kroll kvartettinn leikur. 21.00 Þáttur Horneygla í umsjá Bjöms Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.30 Harmonikulög. John Molin ari leikur. „Menn era hættir aö ætlast til, aö þú sért hlægilegur, Boggi minn!!!“ 22.45 Nýtt líf. Böðvar Guðlaugs- son og Sverri Hólmarsson standa að þættinum. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 14. september. 20.00 Fréttir. 20.25 Fagurt andlit. Mynd um fegurð kvenna og um tilhaldssemi þeirra á ýmsum tímum og f ýmsum löndum. Margar fríðleiks- konur koma fram í mynd- inni og margir eru spurðir álits um fegurð kvenna, listamenn, ljósmyndari, mannfræöingur, snyrtisér- fræðingur o. fl. íslenzkur texti: Silja Aðalsteinsdóttir. 21.15 Skemmtiþáttur Tom Ewell. Skriftin sýnir sanna mynd. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21,40 Ejr á meóan er. Kvikmynd gerð af Frank Capra árið 1939 eftir sam- nefndu leikriti Moss Hart og George 8. Kaufman. Leikritið hefur veriö sýnt í Þjóðleikhúsinu. Aöalhlut- verk: Lionel Barrymore, James Stewart, Jean Arthur og Edward Arnold. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 23.45 Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. september. Zlrúturinn, 21. marz—20. apríl. Rólegur sunnudagur ef þú vilt sjálfur svo við hafa. Verið getur að þér semji ekki sem bezt við einhvem innan fjölskyldunnar, en það lagast áður en dagurinn er allur. Nautið, 21. april—21. maí. Góður dagur, jafnt heiman og heima. Lengri ferðalög varla æskileg, en skemmri ferðir geta orðið ánægjuiegar, og kvöldið getur orðið einkar skemmtilegt. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. Einhver framandi, ef til vill þó ekki langt að kominn, virðist geta sett mjög svip sinn á dag- inn og á skemmtilegan hátt. Eða þá góðar fréttir af fjarstöddum vinum. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Þetta getur orðið skemmtilegur sunnudagur, ef þú lætur ekki smávægilegan ágreining við ein- hvem nákominn veröa til þess að varpa skugga á hann. Kvöld- ið fer og mjög eftir því. Ljónið, 24. júlí— 23. ágúst. Vertu ekki með vangaveltur yf- ir smámunum, taktu hlutunum eins og þeir koma fyrir og leyfðu öörum að fara sínu fram á meöan það snertir sjálfan þig ekki óþægilega . Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góður dagur, betri heima en heiman, beztur ef þú notar hann til raunverulegrar hvfldar og býrð þig undir störfin í komandi viku. Svaraöu bréfum kunningja og annað þess háttar. Vogin, 24. sept.—23. okt. Láttu þig sem minnstu máli skipta þótt þér finnist að ein- hverjum sem þér er nákominn, verði eitthvað á í dag. Það gleym ist, ef þaö er látið liggja milli hluta. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Einhverra hluta vegna virðist heldur þungt yfir fram eftir deg inum, en ætti að lagast nokkuð þegar á iíður. Yfirleitt mun það mjög undir þér sjálfum komið hvemig dagurinn verður. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Eitthvað angrar þig í dag, senni- lega smávægilegt, ef þú athugar það nánar, að minnsta kosti ekki svo mikilvægt að það rétt- læti aö þú látir það spilla fyrir þér helginni. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Skemmtilegur dagur, heiman og heima. Þú getur hafa mikla ánægju af stuttu feröalagi, ef svo ber undir, eöa aö þú skrepp- ir í heimsókn til gamalla kunn- ingja. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Góð helgi, einkum til hvíldar og athugunar á ýmsu, sem snertir vikuna fram undan. Kunningi þinn einhver getur og sett skemmtilegan svip á daginn, er á liður. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Skemmtu þér i hófi, þá verður þetta góður dagur. Gættu þess að láta aðra greiða sinn hlut, ef svo ber undir og farðu gætilega, einkum þegar á liður. KALLi FRÆNDI Sunnudagur 15. september. 18.00 Helgistund. Séra Jón Thorarensen, Nesprestakalli. 18.15 Hrói höttur. 18.40 Lassle. 19.05 Hlé. — 20.00 Fréttir. 20.20 Barnatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Stjómandi og kynnir er Þorkell Sigurbjörnsson. 20.40 Myndhöggvarinn Barbara Hepworth Barbara Hepworth er ættuð úr Yorkshire eins og Henry Moore. Eins og hann sækir hún list sína mjög til lands lagsins. ''iyndin lýsir að- setri Barböru á Comwall- skaga. vinnu hennar að verkum sínum, viðhorfi hennar til þeirra og til list- arinnar yfirleitt. 21.10 Eiginkonur og elskhugar. Byggt á sögum Maupassant Aöalhlutverk: Thorley Walters. Moira Redmond, Geoffrey Bavldon, Vivien Merchant Gwen Watford og Kenneth Griffith. Leik- stjóri: Silvio Narizzano. 22.00 Maverick. Aðalhlutverk: James Garner. Myndin er ekki ætluð börn- um. 22.50 Dagskrárlok. MESSUR Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðs- son. Langholtsprestakall. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl, 2. Séra Árelíus Níels- son. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thoraren- sen. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. fyrir hádegi. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Ólafur Skúla- son messar. Kirkjukór Bústaða- sóknar svngur. Grensásprestakall. Messa í Breiðageröisskóla kl. 10.30. Séra Gísli Brynjólfsson. Ásprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan. > Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garöar Þor- steinsson. Bústaöaprestakall. Messa í Dómkirkjunni kl. 11 fyrir hádegi. Séra Ólafur Skúlason. Xópavogskirkja. Otvarpsmessa kl. 11. Séra Gunnar Ámason. HEIMSÚKNARTÍME Á SJIÍKRAHÚSUM Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrii feður kl 8-8 30 EIHheimilið Grund ■ Alla dags kl 2-4 os 6 30-7 Fæðingardeila Landspítalans. Alla daea ki 3—4 og 7.30—8. Farsóttarhúsið Alla daga kl 3.30—5 os 6.30-7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl 4 os 6.30 — 7 Kópavogshælið. Eftir hádegi? lagiega Hvitabandið Alla daga frá kl 3 — 4 os 7 — 7 30 Landspftalinr kl 15 — 16 og lí -19.30 Borgarsoitalinr viB Barónsstí; M '4—15 oe 19—19.30.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.