Vísir - 07.10.1968, Síða 2
Ves tmannae yingar bikarmeistarar
— en KR-heppnin virðist hafa skipt um félag, þvi
oð b-lið KR átti mun meira i leiknum,
en Eyjamenn heppnir
Sjaldan eða aldrei hefur gamla KR-heppnin, sem svo oft hefur
veriB orðuð við KR af dagblöðum borgarinnar og öðrum, svikið
KR eins eftirminnilega og í úrslitaleik bikarkeppninnar, sem fram
föi í blíðskaparveðri á Melavellinum á iaugardaginn.
Ef hún nokkurn tíma hefur verið innrituð í KR, er það víst að
hún hefur verið þurrkuð út af meðlimaskiánni eftir þennan leik.
Og hvert hennar nýja félag er fór ekki fram hjá þeim, sem sáu
þennan spennandi leik „þvf það heitir ÍBV“ og er frá Vestmanna-
eyjum og var mótherji KR í þetta sinn. Mest bar á henni við mark
ÍBV og sérstöku ástfóstri tók hún við Pál Pálmason markvörð Eyja
manna, sem varði oft meistaraiega f þessum leik, og þar af nokkr-
um sinnum sýniiega með frábærri aðstoð þessa nýja meðlimar.
Fyrir utan að eiga leikinn, að
kalla, ógrynni marktækifæra og
markskota þar af þriggja sem stang
imar í marki ÍBV björguöu, voru
„B-liðsmenn“ KR áberandi betri í
leiknum og sýndu knattspyrnuna,
sem sást f þessum leik. t>eir tóku
leikinn f sínar hendur, og sóttu stíft
en komu ekki knettinum í netið,
Jón Sigurðsson átti m.a. „dauða-
færi“, aleinn á markteig, en skaut
þrumuskoti framhjá. Vestmanna-
eyingar, komust ekki nálægt marki
fyrr en á 25 mín. er þeim var
dæmd aukaspyma, fyrir utan víta-
teig, sem Sigmar Páimason tók.
Úr þessari aukaspyrnu kom svo
fyrsta mark ÍBV, sem var heldur
„loðið" því einn sóknarmanna ÍBV
var rsmgstæður, þegar spyman var
'tekin, (hljóp of fljótt inn fyrir).
Boltinn fór fyrir markið, og þar
hoppaði hann upp í höndina á Þor-
geiri Guðmundssyni sem ekkert sá
fyrir sólinni, sem skein beint i aug-
un.
Dómarinn Grétar Norðfjörð
dæmdi réttilega vítaspyrnu (úr þvi
sem komið var) og skoraöi Sigmar
Pálmason auðveldlega úr henni.
Rétt fyrir háifleikslok, átti „hand
knattleiksmaðurinn hættulegi" úr
KR, Hilmar Björnsson tækifæri er
hann skaut, frá markteig í tómt
markið, en hitti innan á stöngina,
og þaðan rúllaði boltinn út.
B-lið KR hélt áfram stórsókn
sinni, í byrjun síðari hálfleiks, en
þrátt fyrir tækifærin voru það
Eyjaskeggjar, sem skoruðu aftur.
Sigmar Pálmason, tók góða horn
spymu, sem Valur Andersen hinn
hávaxni leikmaður ÍBV notaði sér
meistaralega, með því að skalla
óverjandi i netið.
Þarna var Magnús markvörður
KR illa á verði, því að hann stóð
kyrr í markinu, í staðinn fyrir að
hlaupa út og handsama boltann, er
hann kom fyrir markið.
Eftir markið dró örlítið af KR-
ingum, og IBV átti nokkur tækifæri
en vörn KR stóð vel fyrir sínu,
og smátt og smátt tóku þeir aftur
leikinn í sínar hendur.
Á 39 mín. sendir Guðmundur
Sagt eftir lcikinn
Haraldsson boltann út til Jóhanns
Reynissonar, sem skaut háum
bolta að marki.
Páll markvörður var í þetta sinn of
framarlega og boltinn sveif í boga
yfir hann í netið, 2:1.
Síðustu 6 mfn sótti B-lið KR af
öllum mætti en tókst ekki að
skora, og sigur ÍBV var þar með
innsiglaður. Sigur sem enginn hefði
búizt við í vor af nýliöunum í 1.
deild,
Eins og áöur segir, voru KR-
ingar betri aðilinn í þessum leik,
en heppnin var ekki með þeim.
Knattspyrnulega voru þeir betri,
létu boltann ganga á milli manna,
og spiluðu oft ágætlega upp að
marki, en þar brást bogalistin, —
og heppnin.
Ekki er annað hægt að segja, en
að frammistaða „VARALIÐS-KR“
í þessari keppni hafi verið frábær.
Ekkert annað félag en KR hefur
slíka breidd að það geti sent 11
menn í keppni á móti 1 deildar-
liðunum, og sigrað þau, og það
leikmenn, sem EKKI komast í
aðallið félagsins. Mótherjar þeirra
voru heldur ekki af verri endanum
því að þeir hafa slegið út, ekki
lélegri lið, en aðallið KR, (íslands-
meistaranna). Akranes sigurvegara
2. deildar og Vals-liðið. Þar fyrir
utan sló liðið út B-lið Vikings,
Völsunga og ísafjörð.
Þetta má fyrst og fremst þakka
hinum ágæta þjálfara KR, Walther
Pfeiffer, en hann hefur náð ótrúlég
um árangri með KR i sumar. En
þvi miður verða þeir, og íslenzk
knattspyma, að sjá af honum i
þetta sinn, þvi að hann heldur til
síns heima nú í þessari viku.
Beztur KR-inganna í þessum leik
var Jón Sigurðsson, sem var á-
berandi beztur á veilinum, einnig
voru þeir góðir Jóhann Reynisson
og Þorgeir.
Valur Andersen var áberandi
beztur Eyjamanna, sívinnandi og
ákveðinn, en i framlinunni bar ekki
á neinum sérstköum.
Dómari í leiknum var Grétar
Norðfjörð og dæmdi ágætlega, en
þó vantaði stundum samræmi í
dóma hans. — klp—
VESTMANNAEYINGAR - bikarmeistarar.
GUNNLAUGUR I
„GAMLA HAM"
SÍNUM
ÍR vann Þrótt 15:12. ÍR náði
góðri forystu í fyrri hálfleik áður
en Þróttarar vöknuðu. I hálfleik
var staðan 11:3, e.. leiknum lauk
með ÍR sigri 15:12.
Ellert Schram formaöur knatt-
spymudeildar KR:
„Spennandi leikur. B-liöið stóð
sig með sóma, og lék betri knatt-
spymu. Ánægjulegt fyrir Vest-
mannaeyinga, að hafa sigrað, og
ég óska þeim til hamingju meö
það“.
Stefán Runólfsson, formaður ÍBV.
„Mjög ánægður með leikinn og
úrslitin. Sanngjarn sigur okkar
manna. KR átti meira í fyrri hálf-
leiknum en við allan siðari hálf-
leikinn."
—klp,—
og þvi tókst Fram að sigra Viking naumlega 15:14
• Fram vann Vfking meö einu
marki í spennandi leik liðanna í
gærkvöldi í Revkjavíkurmótinu í
handknattleik. Gunnlaugur skor-
aði helming marka Fram, þar
af 5 úr uppstökkum, eins og
hann var vanur að gera hér áö-
ur fyrr. Er grein!’ ;t að Gunn-
laugur verður nýtur einstakling-
ur í vetur og án efa einnig góður
„liðsmaður“ fyrir Fram. Fram
vann með 15:14, en þetta er sam-
Fl - SAS 2:1:
5AS TAPAÐI
NÚ LOKSINS
Flugfélag íslands lék viö SAS hér
í Reykjavík á laugardaginn að lokn
um leiknum milli Vestmannaeyinga
og KR. SAS hafði baö mikla verk-
efni í teikmim aö veria sinin'eöno"
' sína í sumar, en heir töniiö" nú
! sínum fvrsta og eina ieik í sumar.
11’ deildakeppni firmaliða vann SAS
beztu deildina, vann 13 lciki geröi
tvisvar jafntefli.
r'iugfé'ag tslands skoraði 2 mörk
en SAS eitt, Margir áhorfendur
á fyrri leiknum horfðu einnig á
bann síðari. F.inn áhorfendanna
sagði að sér fyndist knattspyrna
f leik firm: ''■’nna tveggja mun
gæfulegri en sú, sem bikarúrslitin
veittu mönnum.
kvæmt formúlunni Fram á æv-
iniega erfitt með Víking.
Þá vann KR Ármann auðveldlega
með 18:9. 1 meistaraflokki kvenna
gerðu Valur og Víkingur jafntefli
6:6 en Fram vann Ármann 9:3.
Vorum að fá í sölu
Hárgreiðslustofa í fullri starfrækslu er
til sölu. Eina hárgreiðslustofan í hverfinu.
2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Ljós-
heima.
3ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. Sér
hitaveita. Útborgun 300 þús. Má skiptast.
3ja herb. íbúð á 3. hæð vefstu) við Hring-
braut (Vesturbær).
5 herb. neðri hæð viö Rauðalæk. Sér-
hitaveita. Útb.: 750 þús.
5 herb. tæplega fullgerð efri hæð við
Holtagerði í Kópavogi. Væg útborgun.
Hafsteinn Guðmundsson, formað
ur landsliðsnefndar KSÍ:
„Skemmtilegur og fjörugur leik-
ur, en kmattspyrnan ekkert sér-
stök að gæðum. Úrslitin ósanngjörn
ÍBV átti mest skilið jafntefli, ekki
sigur.“
Walter Pfeiffer þjálfari KR:
„Betra liðið tapaði, við vorum
óheppnir og keppnisskapið ekki
eins gott og í síðustu leikjum, 3:1
fyrir okkur hefði verið sanngjarnt.
En ég er ánægður með árangur
liðsins, hvað er hægt að ætlast
til meira af varaliði á móti 1 deild-
arliði”
Hreiðar Ársælsson þjálfari ÍBV:
„KR-ingarnir voru betri, sérstak
■lega í fyrri hálfleik, en við áttum
þó kafla í þeim sfðari en taugamar
’voru ekki í lagi hjá okkur í þess-
um leik. Við vorun heppnir að
vinna, og ég er ánægður með úrslit-
in. Þetta var ekkert venjulegt B-lið
sem við mættum'*.
Viktor Helgason. leikmaður hjá
fBV. (lék ekki með vegna meiðsla):
„Ég er mjög ánægður með leik-
inn og úrslitin. Við vorum „nervös-
ir”, því að við þekktum ekki getu
mótherjans. Ég vii ekkert segja
hvort úrslitin hafa verið sann-
gjöm."
Þörólfur Beck, leikmaöur aðaliiðs
KR:
„Óheppni! ÓheppnL. Betra liðið
tapaði, KR spilaði mun betri knatt
spymu."