Vísir - 12.10.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1968, Blaðsíða 3
ív í g TR . LáugaroagunzroKtooer-rínm; — -• - kominn úr brennandi flakinu. Hann sýndi deild sinni traust og var f flakinu meðan eldurinn sleikti þafi. Menn hans siökktu eldinn á nokkrum augnablikum. Gott slökkvilið - góð fjárfesting mikia skaðvald, og ekki sízt hvernig koma megi í veg fyrir að eldur kvikni. • MYNDSJÁIN heimsótti slökkviliðsmennina í vikunni og fékk að sjá hvernig starfi þeirra er hagað f sambandi við þessa eldvarnarviku, sem vel að merkja, gæti átt erindi tii landsmanna allra. Sveinn slökkviliðsstjóri sagði að allt árið væri verið að heimsækja stofnanir og híbýli manna á svæðinu. Gerðu eftirlitsmenn þá athugasemdir, og væri mjög hart gengið eftir því að farið væri eftir skýrslum eftirlits- manna. Svo langt væri jafnvel farið að loka húsum ef með þyrfti. í þessari viku hafa bruna- verðir heimsótt starfsmanna- hópa og heimili á flugvellinum og leiðbeint fólki. Skólabörnin hafa verið frædd og þau hafa komið í slökkvistöðina, skoðað hana og fengið að sitja í slökkviliðsbílum, sem þeim hefur þótt æði merkileg reynsla. • I MYNDSJÁNNI í dag skýra myndir betur en mál ýmislegt það sem flugvallarslökkviliðið hefur haft á prjónunum. Hér er beitt áróðurstækni, — en hún borgar sig vel. í ár hefur slökkvilið vallarins barizt við færri eldsvoða en nokkru slnni fyrr, verðmæti bygginga og annars, þar sem eldur hefur komið upp á vellinum á árinu ér um 11 milljónir dala, eða um 627 millj. fsl. króna, — tjónið hins vegar er aðeins um 1426 Bandaríkjadalir, lausl. reiknað 81 þús. krónur. Vel búið slökkvi- lið virðist því prýðis fjárfesting! Slökkviliðsmaður kennir starfsstúlkum í þvottahúsi vallarins hvemig nota á slökkvitæki, ef eldur kemur upp. ■ Það er alkunna, að þeim mun minna, sem slökkvi- liðsmenn hafa að gera, því betra. Þarna er vitaskuld átt við að slökkva eld. Slökkvi- liðsmenn geta nefnilega gert margt fleira en slökkva eld- inn, — þeir geta unnið að því að koma í veg fyrir að eldur komi upp og valdi tjóni. Þetta er gert á Keflavíkurflug- velli, líklega í meira mæli en víðast þekkist á Islandi í dag. Alla þessa viku hefur staðið yfir þar á vellinum eldvarnar- vika, en hún er árlega i Banda- ríkjunum og hefur verið á veU- inum síðan 1956. Margt er gert til að fræða fólk um hættur eldsins, hvernig forðast megi óhöpp og hvernig nota á slökkvitæki, ef eitthvað ber út af. Sveinn Eiriksson heitir slökkviliðsstjórinn á Keflavíkur- flugvelli. Hann héfur meö sér 64 ménn, mest Islendinga, sem ganga á 3 vaktir. Alls munu um 6000 manns vera daglega við ýmis störf á vellinum, — um 5000 er reiknað með að slökkvi- lið VallaHns nái til persónuiéga ðg fræði um éldhættuna og hvernig berjast skal við þann Flugvélarbruni settur á svið. Froðu er dælt á eldinn, sem var slökktur á svipstundu, ekki sízt, eftir að „léttu vatni“, sem er nýtt slökkviefni, var dælt á eldinn. í 'r" *___________ Þannig er ein áminningin á flugvellinum. Fjölskyldufaðirinn í fangelsi. Hann sýndi aðgæzlu- leysi, eiginkonan, sonurinn og dóttirin létust í eldsvoðanum. í Bandaríkjunum varðar slikt fangelsisvist. m Stóri brunabíllinn var allur í löðri eftir að slökkt var í flugvélinni. Sveinn Eiríksson, slökkviliðsstjóri á Kefla- víkurflugvelli. Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.