Vísir - 12.10.1968, Blaðsíða 14
'14
V í SIR . Laugardagur 12. október 1968.
TIL SOLU
i Konica FP^35 mm f 2,8, 50 mm
f 1,8 og 135 mm f 3,5, til sölu. Uppl.
: síma 41821 eftir kl. 2 í dag.
Ekta loðhúfur, mjög fallegar á
börn og unglinga, kjusulaga með
, dúskum. Póstsendum. Kleppsvegl
'68, 3. hæð t. v. Sími 30138.
Sviðnir kindafætur til sölu við
vélsmiðjuna Keili við Elliðavog. —
Uppl. i sima 34691.______________
Framleiðum áklæði £ allar teg.
bíla. Otur. Sími 10659, Borgartúni
25.
Notað: bamavagnar, kerrur
larna- og unglingahjól, með fleiru,
fæst hér. Sími 17175 sendum út á
land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla
vörðustíg 46. Opið frá kl, 2-6.
Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma
barnavagnar, kerrur, burðarrúm,
leikgrindur, barnastólar, rólur, reið-
hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir
.bömin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark-
aður notaðra barnaökutækja, Öð-
insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn-
um undirganginn).
Gerið hagkvæm kaup 1 og 2ja
manna svefnsófar, svefnsófasett,
einnig hinir margeftirspurðu svefn-
bekkir komnir aftur. Framleiðslu-
verð. Þórður í. Þórðarson Hverfis-
*götu 18 B. Simi 10429,
íbúðir til sölu, bæði i vestur og
austurbæ, nýtt og eldra. Hagkvæm
ir skilmálar. Uppl. í kvöldmatar-
tima i sfma 83177.______
Ódýru hjónarúmin. Ennþá eru til
nokkur stykki af ódým hjónarúm
unum, verð frá kr. 7.480, ennfrem-
ur ódýrir armstólar. — Ingvar og
Gylfi, Grensásvegi 3, sfmi 33530,
Tækifærisverð. Til sölu Electro-
lux hrærivél með hakkavél, græn-
metis- og berjapressu, einnig Roils
þvottavél með suðu og þeytivindu.
Uppl, f síma 34067,
Til sölu lopapeysur i ölium stærð
um ásamt vettlingum og hosum.
Samtúni 30, kjallara.
Drengjareiðhjól stærð 26x1 %
með gírum til sölu. Hjólið er vel
með farið.Uppl. í síma 35808.
Mjög fallegar harðviðarþiljur,
spónlagðar béggja megin til sölu.
Uppl. í sima J0579.
Svefnsófi. Tveggja manna svefn-
sófi til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í
síma 31307.
Vel með farinn, hentugur, enskur
bárnavagn til sölu. Uppl. í sima
21789.
Af óviðráðanlegum ástæðum er
til sölu útvarp, sófasett, dúkkur
og fleira mjög fallegt. Uppl. í síma
15826 í dag og næstu daga. ,
Hjónarúm til sölu. Uppl. í Barma
hlíð 6, uppi.
Encyclopædia Britannica til sölu,
ónotuð. Safninu fylgir atlas, orða-
bækur, bókaskápur og biblía, selst
undir hálfvirði. Uppl, i síma 82365
éftir kl. 2 í dag og á morgun.
ísskápur til sölu. Einnig Rafha
suðupottur. Sími 34860.
Til sölu sófasett í gömlum stíl á-
samt sófaborði og Hansahillum. —
Uppl. á Hrisateigi 43, kjallara.
Til sölu ér Vaskebjörn þvottavél
með suðu. Verð kr. 6000. Uppl. i
Sléttuhrauni 21, Hafnarfirði eftir
kl. 7 á kvöldin.
Nýleg eldhúsinnrétting til sölu.
Uppl. í síma 41602.
Þrir eldhússkápar og vel með far
inn barnavagn til sölu. Uppl. i síma
16034. Á eama stað óskast létt
skermkerra.
Vil selja bassagítar: Twin twenty
2ja ára. Uppl. í síma 34201 eftir
8 í kvöld.
Fatnaður og skór til sölu vel með
farið, á 4 og 14 ára telpur og 10-12
ára dreng, ódýrt. Sími 16470 eftir
hádegi.
Kvenfatnaður og barnaföt til sölu,
nýtt. Uppl. í síma 24962. Einnig
Pedigree barnavagn sem nýr, til
sýnis að Höfðaborg 19.
ÓSKAST KEYPT
Mótatimbur. Vantar notað móta-
timbur 1x6. Sími 32077.
Gott píanó óskast. Uppl. í sfma
40797,
Harmonika óskast, lítil. Einnig
utanborðsmótor ca. 4-5 ha. Sími
40996.
Borðstofustóiar af eldri gerð, ósk
ast til kaups, Uppl. í síma 33250.
Píanó, Lítiö heimilispíanó óskast.
Simi 19758. _________
Óska eftir að kaupa miðstöðvar-
ketil með tilheyrandi, 3,5 til 4 ferm.
Sfmi 23084.
r.-rr : 1 . . ■ —
Hafnarfjörður. Óska eftir að kaupa
vel með farið sjónvarpstæki. Á s. st.
fannst armbandsúr (unglings) fyrir
meira en mánuði. — Uppl. i síma
51707.
Tvíburavagn óskast, hlýr og rúm
góður. Til sölu á sama stað Pedi-
gree barnavagn. Uppl. í síma 83642.
BÍLAVIÐSKIPTI
Opel Caravan '62 til sölu, er í
toppstandi. Uppl. í síma 32181.
Trader sendiferðabOl árg. ’63 til
sölu, stöðvarpláss, mælir og tal-
stöð geta fylgt. Uppl. í síma 22832
eftir kl. 7 á kvöldin.
Chevrolet pic-up ”52 til sölu. —
Uppl. £ síma 17796.
Til sölu Renault Dauphine ’63, verð
kr. 12 til 15 þús. F.innig lítil Servis
þvottavél m.'ð suðu og rafmagns-
vindu, verð kr. 4 þús. Sími 52740
eftir kl. 7 e.h.
Til sölu Skoda station ’57 í góðu
lagi, skoðaður. Upp]. í síma 33744.
Ford ’55 til sölu, varahlutir, nýtt
og notað. Uppl. í síma 13146, kl.
1-6 e.h. í dag.
Til sölu Volvo station árg. ’58
í góðu lagi. Uppl. í síma 82717.
Willys. Óska eftir Willys ’42 til
’47. Má vera mjög lélegur og ó-
skráður. Uppl. í síma 34536.
Ford Fairlane 400, árg. ’64, falleg
ur bíll, í góðu lagi til sölu. Skipti
á nýlegum VW möguleg. Uppl. í
síma 50895.
Ford Consul árg. ’55 til sölu. —
Uppl. í sima 41461.
Bíll og olíuketill. — Vil kaupa
vel með.farinn 4-5 manna bil, jeppa
eða fólksbíl, eldri bíll en ’66 kemur
ekki til greina, mikil útborgun. —
Á sama stað óskast einnig sjálf-
virk olíufýring. Vinsaml. hringið í
stma 20192.
ATVINNA ÓSKAST
Sölumaður með góða menntun og
margra ára reynslu, óskar eftir at-
vinnu. Hlutaðeigendur leggi nöfn
sín inn á augl. Vísis merkt: „1663.“
Hárgreiöslukona óskar eftir at-
vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma
19938. __________________
19 ára kennaraskólastúlka óskar
eftir vinnu eftir kl. 3 á daginn. —
Uppl. í síma 17562.
ATVINNA í
Stúlka óskast í sveit, vegna for-
falla. Uppl. í síma 15928.
Tvær stúlkur óskast á barnaheim
ili í sveit strax. Geta haft með sér
I 2 börn. Uppl, í sfma 41862.
Stúlka óskast til að sjá um heim
ili fyrri hluta dags. Sími 30876.
Iðnaðarhúsnæöi. Til leigu er 200
ferm. iðnaöarhúsnæði. Uppl. í síma
„7685.
Rúmgóð stofa til leigu við Dun-
haga. Uppl. í síma 16301.
Til leigu 2 lítil herb. á Melunum.
UppLísima 14959.
Herb. meö húsgögnum til leigu.
Uppl. í síma 19407 eftir kl. 7.
2ja herb. íbúð til leigu I Vestur
bænum, reglusemi áskilin. Tilboð
sendist augl. Vfsis fyrir laugardags
kvöld merkt: ,,10—20.“
Til leigu á Eiríksgötu 9, herb. fyr
ir reglusaman karlmann. Uppl. í
síma 22874 milli kl. 5 og 8.
Á góöum staö í Miðbænum er
til leigu 30 ferm. húsnæði fyrir
skrifstofu eða til íbúðar. Mætti
breyta i tvö herb. Nánari uppl. f
síma 20490.
Lítil íbúö til leigu. Uppl. í sfma
18498.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Háskólapiltur með konu og eitt
barn óskar eftir 2ja herb. góðri
íbúð. Fyrirframgr. möguleg. Uppl.
í síma 34725 í kvöld og næstu
kvöld eftir kl. 6.
Ung reglusöm hjón með eitt bam
óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. f
síma 23792 í dag og á morgun.
Ungt, barnlaust fólk óskar eftir
1-2 herb. íbúð. Vinna bæði úti. —
Uppl. í síma 21946.
Húshjálp — Herbergi. Einhleyp
og reglusöm stúlka óskar eftir hús
næði gegn vinnu. Sími 36685.
íbúð eða lítið hús óskast til kaups.
Má vera gamalt og óstandsett, jafn
aðargreiðslur. Tilb. merkt: „10 til
15 ár“ sendist augl. Vísis.
Ung hjón óska eftir 1 -2ja herb.
íbúö. Uppl. i síma 37465.
Ung hjón með eitt barn óska eftir
1 til 2ja herb. íbúð. Uppl. í sima
33114.
Góð 4 herb. íbúð óskast til leigu,
helzt í Voga eða Heimahverfi, reglu
semi og góðri umgengni heitið. —
Fyrirframgr. ef óskað er. Tilb. ósk-
ast sent augl. Vísis fyrir 15. okt.
merkt: „Rólegt—1672.“
Lítið herb. óskast í Vesturbæ,
fyrir karlmann. Uppl. í síma 21449.
3ja herb. íbúð óskast á leigu,
helzt í Austurbæ eöa Hliðahverfi.
Uppl. í síma 19007.
TAPAD — FUNDID
Dökkblátt kvenveski ásamt skil-
ríkjum og fleiru tapaðist sl. mánud.
í Þórscafé. Finnandi vinsaml. hringi
í ima 41353. Fundarlaun.
Skilvísir finnendur! — Leitaö er
brúnnar kventösku, sem gleymdist
i leigubíl aðfaranótt 6. þ.m. að Mið
túni 16. Verðmætt innihald. Vin-
saml. hringið í sima 82742.
Grænir herrahanzkar með prjón-
uðum laska, töpuðust í Miðbæn-
um í vikunni. Uppl. í Sigluvogi 14,
kjailara.
Tapazt hefur kvenúr á leiðinni
Iláaleitisbraut 109 aðSöebecksverzl
un sl. þriðjudag. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 32976.
Herrahanzkar, skinn, voru skildir
eftir á augl. Vísis, Aðalstræti 8 sl.
miðvikudag. Eigandi vitji þeirra
þar.
áfrr-ar—___-
ÞJÓNUSTA
Pianóstillii.^ ... Tek að méi pianó-
stillingar og viðgerðir. Pöntunum
veitt móttaka í sima 83243 og 15287
Leifur H, Magnússon.
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og ínni Lögum ýmisl. svo
sem pipuíagnir. gólfdúka. flfsalögn
mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum
steinsteypt þök Gerum föst og bind
andi tilboð ef óskað er. Símar —
40258 og 83327.
Húseigendur. Tek að mér gler-
ísetningar, tvöfalda og kítta upp
Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á
kvöldin, Geymið auglýsinguna.
Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteins-
dóttir, snyrtisérfræðingur, Rauða-
læk 67. Sfmi 36238,
Biúðarkjólar til leigu. Hvítir og
mislitir brúöarkjólar til leigu. Einn-
ig slör og höfuðskraut. Gjörið svo
vel og pantið sérstaka tfma í síma
13017, Þóra Borg. Laufásvegi 5.
Get bætt við mig flísa og mósaik
lögnum. Uppl. i síma 52721. T.eynir
Iljörleifsson.
Þjónusta. — Tek menn I þjónustu.
Sími 37728.
Tek ryðbætingar og sprautun í
ákvæðisvinnu. Góð kjör. Bflaverk
stæði Garðars Björnssonar. Sími
4273, Hveragerði.
Hreinsum, pressum og gerum viö
fötin. Efnalaugin Venus, Hverfis-
götu 59, simi 17552.
Önnumst alls konar heimilis-
tækjaviðgerðir, Raftækjavinnustof-
an AðaMræti 16. sfmi 19217.
KENNSLA
Kennsla í ensku, þýzku, dönsku,
sænsku, , frönsku, bókfærslu og
reikningi. Segulbandstæki notuö
við tungumálakennslu verði þess
óskað. Skóli Haralds Vilhelmsson-
ar Baldursgötu 10. Simi 18128.
Tungumál — Hraðritun. — Kenni
allt árið, ensku, frönsku, norsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Bý námsfólk undir
próf og dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum og levni
letur. Arnór E. Hinriksson. Sími
20338.
Kennsla í ensku og dönsku. —
Áherzla lögð á talæfingar og skrift.
Aðstoða skólafólk. Einkatímar eða
fleiri saman ef óskað er. Kristín
Óladóttir, simi 14263.
I Les með skólafólki reikning (ásamt
j rök- og mengjafræði), rúmfræöi, al- I
j gebru, analysis, eðlisfr. og fl. einn-
ig setningafr., dönsku, ensku, þýzku
latínu o. fl. Bý undir landspróf,
stúdentspróf, tækniskólanám o. fl.
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður
.Weg), Grettisgötu 44A, sími 15082.
BARNAGÆZLA
Tek að mér að gæta barna, helzt
innan 1 árs.. Uppl. í síma 41235.
Áreiðanleg kona eða unglings-
stúlka óskast til að sækja tvö böm
á dagheimili og annast þau f ca.
tvo klukkutíma, vegna atvinnu
móðurinnar. Uppl. i síma .81071.
Get tekið barn í fóstur yfir dag-
inn. Sími 33474.
EINKAMÁL
„Rólynd reglusöm kona, sem mik
ið er ein, óskar eftir að kynnast góö
um konum, sem einnig eru ein-
mana. Svör sendist. augl. Vísis
merkt: „Vetur."
HREINGERNINGAR
Vélhreingerningar. Sérstök vél-
hreingerning (með skolun). Einnig
handhreingerning. Kvöldvinna kem
ur eins til greina á sama gjaldi. —
Sími 20888. Þorsteinn og Erna.
SWBMPWBMgi —.—,— — ..
Hreingerningar (ekki vél). Gemm
hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf
um ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir og vandvirkir menn. Sama
gjald hvaða tíma sólarhrings ssm
er, Sími 32772.
Vélahreingerning. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand
virkir menn. Ódýr og örugg þjón
usta. — Þvegillinn, Sími 42181
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og BjarnL
Hreingerningar. Gemm hreinar 1-
búöir, stigaganga o. fl. Áherzla lögð
á vandaða vinnu og frágang. Simi
36553.
Ræstingar. Tek að mér ræstingu
á stigagöngum, skrifstofum o. fl.
Sími 10459 eftir kl. 5 e.h.
I eingerningar. Gemm hreint með
vélum íbúðir, stigaganga, stofnanir,
teppi og húsgögn. Vanir menn
vönduö vinna. Gunnar Sigurðsson.
Sími 16232 og 22662.
Hreingerningar.
Halda skaltu húsi þínu
hreinu og björtu með lofti fínu.
Vanir menn með vatn og rýju.
Tveir núll fjórir níu níu.
Valdimar 20499.
Hreingerningar. Gerum hreint:
íbúðir, stigaganga, stofnanir. Einn
ig gluggahreinsun. Menn með
margra ára reynslu. Sími 84738.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót Og góð afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Utvegum
plastábreiður á teppi og húsgögn.
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
Pantið tímanlega i síma 19154.
ÖKUKENNSLA
ÖKUKENNSLA. — Læriö að aka
bíl þar sem bílavalið er mest.
Volkswagen eða Taunus. Þér get-
ið valið hvort þér viljið karl- eða
kven-ökukennara. Otvega öll gögn
varðandi bílpróf. Geir P. Þormar,
ökukennari. Símar 19896, 21772.
84182 og 19015. Skilaboð um Gufu-
nesradíó. Simi 22384.
ökukennsla — æfingatfmar. —
Kenni á Taunus 12M. Ingólfur In'gv
arsson. Símar 83366, 40989 og
84182.
\öal-Ökukennslan. — Lærið ör-
uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaöir
kennarar. — Simi 19842.
I ~
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Volkswagen-bifreið. Timar eftir
samkomulagi. Útvega öll gögn varð
andi bílprófið. Nemendur geta byri
að stra-. Ólafur Hannesson. Sími
3-84-84. i
Ökukennsla — æfingatimar.
Útvega öll gögn
Jón Sævaldsson.
Sfmi 37896.
Ökukennsla: {
Kristján Guðmundsson. '
Sími 35966.
ÖKUKENNSLA |
Guðmundur G. Pétursson.
Sími 34590.
_________Ramblerbitreið._______■
Ökukennsla. Aðstoða við endur
nýjun. Útvega öli ■mgn, Fullkomin
kennslutæki. — Reynir Karlsson.
Símar 20016 og 38135.
Ökukennsla — æfingatímar. — ■
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemenaur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm-
ar 30841 og 14534.
ÖKUKENN SLA.
Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601.