Vísir - 12.10.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1968, Blaðsíða 4
Fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum — af því að hún er barnshafandi -K Holienzki hiauparinn, Lia Lou- er, í fremsta flokki í spretthlaup- um kvenna, er nú útskúfuð frá þátttöku í Olympíuleikunum, sem haldnir eru í Mexikó. Orsökin er sú, að læknar hafa komizt. að þvi, að hún er með bami og kom- in þrjá mánuði á leið. Hefði Lia Louer eignazt bam, áður en leik- amir hófust, hefði hún haft sér- lega góða möguleika á afburða frammistöðu og verðlaunum. Þvi mim þannig farið, segja læknar, að kona, sem hefur nýlega alið sitt fyrsta bam, muni venjulega geta náð mun betri árangri en ella. Ástæðan er sú, að hin sívax- andi áreynsla á likama konunnar, sem meðgöngutíminn hefur i för með sér, styrkir hana. Meðgöngu- tíminn hafi sömu áhrif og niu mánaða dvöl i þjálfunarbúðum. Þessar mæður geta í ýmsum grein um íþrótta náð árangri, sem nálg- ast frammistöðu karlmanna. Þetta mun einkum eiga við í sundi og styttri hiaupagreinum. Árangur ■konunnar ætti að vera nær 90 af hundraði af árangri karlmanns- ins í þessum greinum. Þetta á síö ur við um lengri hlaup og þol. '1 þeim greinum æfcti árangurinn að vera um 80 af hundraði af árangri karlmannsins. Minni háttar meiösH. Þetta getuleysi hins veikara kyns kemur sennilega illa við margar konur. Reyni þær að bæta árangur sinn, eiga þær á hættu að verða að þola ýmiss konar meiðsli. Þær togna, snúa sig og fara úr liði. Jafnvel hættir þeim frekar en körlum til að meiöa sig á fingrunum í tiltölulega mein- lausum greinum eins og körfu- bolta. Þó eru íþróttaiðkanir vafalaust holiar fyrir konurnar, jafnvel þótt of mikil harka geti haft áhrif á vaxtarlagið. Af köstum fá þær sterklegar herðar og upphand- leggsvöðva, skiðaiþróttir hafa i för með sér sterkleg og gild læri, bringusund styrkir axlir, hnakka- og brjóstvöðva. Sérfræðingar eru samdóma um það, að Iþróttirnar styrki líkamann á æskilegasta hátt. Tíðir kvenna eru einn versti ó- vinur þeirra, hyggist þær ná góð- um árangri í íþróttum. Þetta á við um sálræna og lfkamlega hæfni. Sé reynt að beita lyfjum, 1 má búast við lakari frammistöðu \ á sviði íþrótta. | vinur þeirra, hyggist þær ná góð- \ ur árangur í íþróttum er ekki ein- \ ungis kominn undir líkamlegum' hæfileikum. Fjöldi sálrænna og' félagslegra atriða kemur til^ greina. Sextug kona, sem nýtur % íþróttaþjálfunar, á að geta hlaup- ’ ið af sér andstæðing, sem ekki er’ í þjálfun, þótt hann sé helmingi \ yngri! j. ÉG GAF KARL- MÖNNUNUM MIG ALLA , SEGIR DIANA DORS Hún skuldar yfir fimm milijón- ir í skatta. Hún er algerlega á hausnum. Ástæðan er sú, að hún gaf hinum mörgu mönnum í lífi sínu „sig alla", ef marka má frá- sögn hennar. Þetta er auðvitað leikkonan Diana Dors. Leikkonan er nú að hamast við að segja frá leyndar- málum ævi sinnar, gera „játn'- ingu“. Henni farast svo orð um siðgæði: „Ég trúi á máifrelsi, hugsanafrelsi — og frjálsar ástir. Mér finnst það stórkostlegt, aö táningar nú á dögum geta iðkað frjálsar ástir, hvenær sem þeim þóknast. Hvað er athugavert við kynferðismál yfirleitt? Ég mundi ekl.i skipta um skoðun. þótt ég ætti fjórtán ára dóttur.“ Þegar menn hafa melt þennan boðskap, snýr Diana sér að eftir- lætisumræðuefni sínu, karlmönn- um: „Þið getið öll séð, hvaða áhrif ég hef á þá. Þeir horfa á hárið, barminn og fótleggina, mig sjálfa, Diana Dors, í heilu lagi — og þeir verða bandóðir.“ Um „fínu hverfin": „Þar þykj- ast allir svo ósköp virðulegir. Leika ástarleiki aðeins á laugar- dögum. Sannleikurinn er allur Með öðrum orðum. Þegar erfiðleikar steðja að, þá stendur sjaldnast á ásökun- um í garð annarra. Þetta er ekki sízt auglióst nú, begar erf- iðleikar steðja að í viðskiptalíf- inu, bá er gjaman beim kennt um, sem um stjórnvölinn halda, án tillits til aðstæðna. Enginn okkar vill líta í eigin barm né leita nærtækra ástæðna fýrir erfiðlelkunum. Rik hneigð er að kenna öðrum óhöppin og slæmt árferði. Þó er flestum ljós sú stað- reynd, að við höfum orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna á- hrifa utan úr hinum stóra heimi. Áhrifin verða svo þungbærari vegna bess bílffis, sem við höf- um vanið okkur á undanfarin góðæri, Manni verður á að hugsa um þetta, begar maður verður hvar- vetna var við 'hinar háværu kröfur og ásakanir þegar á bját- ar og erfiðleikarnir sverfa að. Helzt vill enginn okkar gera kröfur til siálfs sín. Við getum til dæmis Iitið til stéttabarátt- unnar. Hvernig bregzt hún við erfiðleikum? Á þeim vettvangi Hin íturvaxna Diana Dors. Loks snýr hún sér að pening- unum: „Ég ferðast aldrei um með lestum eða sporvögnum. Ég fæ mér alltaf leigubíl." ^'ana Dors hefur alltaf verið umdeild og oft öfgafull, að minnsta kosti í tali. Hún er 37 ára og er enn efst á lista kyn- þokkadísa í Bretlandi. Ummæli hennar hér að framan kunna að vera tilkomin vegna fjárskorts, og nú vill hún sannarlega vekja á sér athygli, svo að um munar. ustuna sem dæmi, þá virðist marga þeirra, sem eru leiðandi í verkalýðsmálum vanta ábyrgð- artilfinningu, því þeir berjast of einhliða. Auðvitaö er þeirra rík- asta skylda að bæta kjör þeirra sem þeir hafa umboð fyrir, En Þessi hollenzka stúlka heitir Lia Louer og er hlaupari í röð. Nú verður hún að fylgjast með Ólympíuleikunum í af áhorfendapöllunum. fremstu Mexíkó Einnig fer lítið fyrir tillögum um hagræðingu. Vmsir vilja kannski álíta, að það sé annarra að gera slíkar tiilögur, en svo er alls ekki. Einmitt þegar slikir erfiðleik- ar steðja að á flestum sviöum er einhliða barizt og enginn vill fórna neinu af þvi sem hann hefur, brátt fyrir það, að öllum er Ijóst að verið er að beriast fram úr erfiðleikum. Við eigum meira að segja á hættu atvinnu- leysi, ef við göngum of nærri atvinnuvegunum bannig, að þeir fái ekki undir risið. Ef við nefnum verklýðsfor- það þarf einnig að taka tillit til þess, hver greiðslugetan er og hvernig almennur hagur við- komandi atvinnugreinar er. Þaö er i því sambandi sem verklýðs- forustan sýnir nokkra skannn- sýni. Hún stuðlar aldrei að þvi að vinnuafköstin sem verið er að selia, séu sem rikulegast úti látin eða sem bezt að gæðum. sem nú, þá mundu forystumenn bezt þióna hagsmunum þeirra vinnandi, ef þeir treystu þann grundvöll sem beir vinna á. Ég á þar við að jafnframt barátt- unni fyrir hærra kaupi og bætt- ini hlunnindum, þá stuðli verk- ýosforustan að auknum afköst- um, vandaðri vinnu, aukinni stundvísi, og legöi stóráherzlu á, að hinir hagkvæmu veikinda- dagar, sem mörgum hafa komið vel, verði ekki misnotaðir eins og svo mikið hefur verið í tízku. Ef árangur yrði af áróðri fyrir bættri vinnu, þá mundu atvinnu greinarnar styrkjast og yrðu betur færar um að borga hærra kaup. Samdráttarhættan yrði einnig frekar úr sögunni. Það er flestum lióst að almenn'ri sam- vizkusemi hefur förlazt, þó hver og einn geri lítið að þvi að hamla á móti þeirri óheillaþró- un. En það er víst að betrum bót á þessu sviði væri hin kröft- ugasta aðgerð til varnar kreppu á erfiðum tímum, sem um væri að ræða. Þó segia megi að allt _,ott eigi að koma ofan frá, þá gæti ábyrg verklýðsforusta sýnt hollt fordæmi með því að taka af skarið í von um að hinna hollu áhrifa gætti upp á við. Þrándur í Götu. & k

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.