Vísir - 12.10.1968, Blaðsíða 6
6
VlSIR . Laugardagur l.Jtoktóber 1968.
TONABIO
I SKUGGA
xnfííT
mum
fF/UUVK SINATRA
!yul brynner
JOHNWAYNE
(Cast a Giant Shadow)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný, amerísk stór-
■iynd 1 litum og Panavision
Myndin er byggð á sannsögu
legum atburðum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
IHWfeWfl
Hörkuspennandi og vel gerð
ný, frönsk sakamálamynd.
Vima Llsi
Dominique Parturel
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
ÞJÖÐLEIKHÚSID
Vér morðingjar
Sýning f kvöld kl. 20.
50. sýning.
Puntila og Matti
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasaian opin frá kl.
13.15 til kl. 20. Simi 11200.
mrctiqkvíndrJ
MAÐUR OG KONA í kvöld
Uppselt.
HEDDA GABLER, sunnudag.
LEYNIMELUR 13, þriöjudag
MAÐUR OG KONA, miðvikud
Aðgöngumiðasaian I Iðnó er op
in frá kl. 14. Simi 13191.
Höfum kaupendur oð
Volkswagen ’64 til ’68.
Landrover ’62 til ’68.
Fíat 850.
Látið skrá bílinn f dag.
Bila- og búvélasalan
v/ð Miklatorg
Sími 23136.
Svifnökkvi með þúsundir farþega á [
32 klst. frá Bretlandi til New York i
pMugvélin var lengi að þróast
í það mikilvirka og ti'ltölu-
lega örugga farartæki, sem hún
nú er orðin. Þótt leitt sé frá því
að segja, er ekkert líklegra en
aö hún ætti enn langan spöl ó-
farinn að því marki, ef tvær
heimsstyrjaldir hefðu ekki kom-
ið til. Þrátt fyrir allt sitt ómæl-
anlega böl hafa styrjaldir þó
það gott í för með sér, að þær
hleypa krafti og fjöri f allar
þær tæknilegu framfarir, sem að
einhverju leyti geta stuðlað að
sigri viðkomandi aöila og 6-
sigri hins — og þótt þar sé
helzt um drápstækni að ræða,
er þar iíka margt, sem seinna
kemur mannkyninu að gagni í
friði. Þessir fjörkippir stafa fyrst
og fremst af því, að þá fá upp-
finningamenn og tæknifræðing-
ar nóg fé til tilrauna og rann-
sókná og alla aöstoð, þótt slíkt
sé oft skoriö við nögl á friðar-
tímum.
Svifnökkvinn á sér ekki að
baki langa þróunarsögu, en þó
hefur hann þegar náð verulegri
þróun sem farartæki. Hann kom
fyrst til sögunnar eftir síðari
heimsstyrjöld — en engu að síð
ur hafa styrjaldirnar þó haft á-
hrif á þróun hans, þvf að þegar
hefur verið smíðaður fjöldi
slíkra nökkva til notkunar f
styrjöldinni f Víetnam — en
þar skrfða þeir með flughraða
um óshólmasvæðin, þar sem eng
um stórum skipum er fært.
Fyrir skömmu var allstór svif
nökkvi tekinn í notkun á Erma-
sundi til flutninga á fólki og bíl-
um, og er sagt að hann hafi
reynzt mjög vel. Og nú hafa
Bretar f undirbúningi smiöi á
enn stærri svifnökkva, sem þeir
ætla til siglinga yfir Atlantshaf,
en Bretar hafa haft forgöngu um
smíði slíkra „skipa”, og telja yf
irleitt uppgötvunina brezka, þótt
með vissu sé vitað að það var
finnskur verkfræðingur, sem
þar reið fyrstur á vaðið — en
hann féll í vetrarstyrjöldinni við
Rússa, og svo skall heimsstyrj
öldin á, og uppfinning hins
finnska féll í gleymsku.
Þessi Atlantshafs-svifnökkvi
verður ekkert smásmfði, þegar
þar að kemur. Gert er ráð fyrir
að hann geti flutt 2000 farþega
auk farms með 300 km. hraða á
klst. heimsálfanna á milli. Svif-
nökkvi sá, sem er f förum yfir
Ermasundið, frá Dover til
Boulogne, SRN 4 „Mountbatt-
en“, hefur aö undanförnu farið
sex ferðir á dag og flytur 256
farþega og 30 bfla, í tveggja m
hæð yfir sjávarflöt og meö 140
km hraða á klst. Hraðskreiðustu
skip fara þann spöl á hálfri ann-
arri klst. en svifnökkvinn á að-
eins 35 mínútum. Gera má ann-
an samanburð, sem skýrir dæm
ið betur — hraðskreið farþega
skip sigla um 50 km á klst.
„Mountbatten’’ um 150 km. á
klst. En svo er ráð fyrir gert,
að hinn nýi svifnökkvi fari með
650 km hraöa á klst. yfir Atlants
hafið. Verkfræðingamir brezku
fullyrða, að eftir þvf sem svif-
nökkvinn sé stærri og botnflöt-
ur hans meiri, nái hann mun
meiri hraða miöaö við vélarorku,
auk þess sem hann verði marg-
falt stöðugri. Ferðin yfir At-
lantshafið mundi ekki taka nema
32 klst. frá Bretiandi til New
York. Verð þessa risanökkva er
áætlað um 5—600 milljónir
reiknað f fslenzkum krónum.
En það er fleira, sem brezku
svifnökkvaverksmiðjumar hafa
í undirbúningi. Unnið er að
teikningum á stórum svif-
nökkva, sem á að verða í förum
á milli Bretlands og Hamborgar,
og sem stendur standa norskir
og brezkir aðilar í samningum
um gerö svifnökkva, sem gangi
frá Bretlandi til Skandínavíu.
Þessir svifnökkvar eiga að vísu
ekki aö verða eins stórir og
hraöskreiðir, og sá sem annast
á Ameríkuferðirnar, en þeir eiga
um 1000 farþega og mikið af
bílum, og skriðið að minnsta
kosti um 300 km á klst.
Þegar svo er komið, viröist
orðiö tímabært fyrir Vest-
þó að geta nokkuð líka — flutt
mannaeyinga að taka upp aftur
þráðinn þar sem frá var horfið.
Þótt sjólag sé slæmt viö Eyjar
og fyrir suðurströndinni, ætti
það aö verða fært þeim fleyj-
um, sem menn treysta að geti
staðið f stööugum flutningum
yfir Norður-Atlantshafið. Þýzkir
verkfræðingar spá þvf að svif-
nökkvinn eigi eftir að leysa
gömlu farþegaskipin af hólmi.
Hvort svo verður skal ekki
neinu um spáð, en þróun þessa
farkosts er mjög hröð eins og er.
Myndimar sýna „Mountbatten“ Ermarsundssv ifnökkvann, sem verið hefur í förum síðan í
ágústm ánuði.
GAMLA BÍÓ
NÝJA BIÓ
HAFNARBIO
ÍWINNER QF 6 ACADEMY AWARDSI
MHROGODWYNMAVEfimKw.
ACARLOPONH PR0CXX3TCN
DAVID LEANS FILM
Of BORIS RASTERNAKS
DOCTOR
ZHiVAGO WwinocoLOii*íl°
Sýnd kl. 4 og 8.30.
Sala hefst kl. 3.
STJÖRNUBÍÓ
A öldum hafsins
Ný, amerisk gamanmynd. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn óveðursins
(A High Wind in Jamaica)
Mjög spennandi og atburða-
hröð amerísk iitmynd.
Anthony Quinn
(sem lék Zorba)
Lila Kedrova
(sem lék Búbúlfnu í Zorba)
James Coburn
(sem lék ofurmennið Flint)
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Mannrán í Caracas
Hörkuspennandi ný Cinema
scope litmynd meö
George Ardisson
Pascale Audret.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
LAUGARÁSBÍÓ
BÆJARBIO
Gunpoint
Geysispennandi, ný amerísk kú
rekamynd í liturn og með ís-
ienzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Perlumóðirin
Sýnd kl. 9.
Blóm lifs og dauoa
'Tin ægi-spennandi njósnamynd
með þekktustu stórstjörnum1
heims í aðalhlutverkum.
Endursýn:’. kl. 5.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Austan Edens
Hin heimsfræga ameriska verð-
launamynd litum.
Islenzkur cexti
James Dean
Julie Harris.
Sýnd kl. 5 ig 9.
HÁSKÓL ABÍÓ
Lestarránið mikla
(The great St. Trinians train
Robbery)
Galsafengnasta, brezk gaman-
mvnd í litum, sem hér hefur
lengi sézt.
tslenzkur trxti.
Aðalhlutverk:
Frankie Howerd
Dora Bryan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
.^MvrraaBa