Vísir - 12.10.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 12.10.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 12. október 1968. BORGIN 1 | £ dU&Æj BORGIN LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra, — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Símj 11100 i Reykjavfk. 1 Hafn- arfirði 1 sfma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á mótj vitjanabeiönum 1 sfma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 í Reykiavfk HELGARVARZLA I HAFNARFIRÐI: til mánudagsmorguns 14. okt.: Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41, sími 50235. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230. Opið alla virka daga frá 17 —18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Holtsapótek — Laugavegs apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9-19. laugard. kl. 9-14 helga daga kl 13—15. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. NÆTURV ARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- ví<c, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholtí 1. Sfmi 23245. ÚTVARP Laugardagur 12. október. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. KristínSveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.30 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugs- sonar. Umferðarmál. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Spáin gildir fyrir sunnudaginn 13. október. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Þú virðist hafa fulla þörf fyrir að njóta hvíldar eða upplyfting- ar, en það virðist hætta á að þú fáir ekki komið þvf við og dag- urinn verði þér nokkuð erfiður. Nautið, 21. april — 21. maf. Eitthvert viöfangsefni krefst starfs og einbeitingar, það lít- ur út fyrir að þér takist það vel og hafir gagn og ánægju af. Hvíldu þig vel að þvi loknu. Tvíburamir, 22. mai — 21. júni. Það lítur út fyrir að þú hafir í ýmsu aö snúast í dag, ef til Steingrimsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu. börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19/' Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson fréttamað ur sér um þáttinn. 20.00 Klassískir dansar og kórlög. 20.20 Leikrit: „Leyndardómurinn 1 Amberwood“ eftir Dinner og Momm. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Sunnudagur 13. október. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa 1 Háteigskirkju. — Prestur: Séra Jón Þorvarðs son. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar, 14.55 Endurtekið efni: „Útlaginn á Miðmundahæðum“. (Áð- ur útv. 28. marz). 15.50 Sunnudagslögin. 17.00 Bamatími: Einar Logi Ein- arsson stjómar. 18.00 Stundarkom með Carlos Montoya. Höfundurinn leikur nokkur gítarlög sín. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins . 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dr. Páll ísólfsson 75 ára (12. október). 20.20 Tveir kvæðaflokkár eftir . Jóhannes úr Kötlum. „Karl 'faðir rninn" og „Mater dolorosa." Höfundurinn og Nína Björk Ámadóttir flytja. 20.50 „Boðið upp í dans“ eftir Weber. Sinfóníuhljómsveit- in f St. Louis leikur, Vladi mir Golschmann stj. 21.00 Á úrslitastundu. Öm Eiðs- son bregður upp svipmynd- um frá fyrri olympíuleikum, þriðji þáttur. vill ekki þér til sérstakrar ánægju, en þó muntu hrósa happi og sigri þegar því er lok- ið. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Það getur fariö svo, að einhver sem þú hefur haft dálæti eöa álit á, reynist þess ekki verður. Varastu að láta þau vonbrigði bitna á öðmm, sem ekkert koma við þá sögu. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Gagnstæða kynið virðist munu verða þér hið altillegasta í dag, og vafalítiö að þú kunnir það vel að meta. Kvöldið getur og rðið þér hið ánægjulegasta. 21.20 Hljóðfall með sveiflu. Jón Múli Ámason kynnir tón- leika frá djasshátfð í Stokk- hólmi í sumar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 12. október. 16.30 Endurtekið efni. Frúin sefur. Gamanleikur í einum þætti eftir Frits Holst. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Áskels son. 27. kennslustund end- urtekin. 28. kennslustund frumflutt. 17.40 Iþróttir. Efni m.a.: Leikur Coventry Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Smámunasemi annarra, að minnsta kosti að þínum dómi, verður til þess að varpa ein- hverjum skugga á daginn. Að- gættu að ekki sé um misskilning að ræða af þinni hálfu. Vogin, 24. sept. — 23. okE Skemmtilegur dagur, ef þú lætur ekki á þig fá þótt sumir, sem þú kemst ekki hjá að umgang- ast, verði ekki beinlínis upp- örvandi — svo verða aðrir, sem bæta það upp. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þetta getur orðið þér mjög skemmtilegur og um leið gagn- legur dagur. Það lítur út fyrir, að þér verði fengið eitthvert það viðfangsefni, sem þú hefur ánægju af. Bogmaðurinn, 23. nóv —21. des Notaðu daginn til hvíldar eftir þvf sem unnt reynist, þú átt City og Wolverhampton Wanderers. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Á haustkvöldi. Þátttakendur eru: Hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar, Sigurlaug Guðmundsdóttir Rósinkranz, Josefa og Jouacio Quscifio, sjö syst- ur, Helga Bachmann, Rósa Ingólfsdóttir og Ómar Ragn arsson. Kynnir er Jón Múli Ámason. 21.15 Feimni barna. Kanadísk mynd um feimni barna, eðlilega og afbrigði- lega, orsakir hennar og af- leiðingar og um upprætingu afbrigðilegrar feimni með aðstoð sálfræðinga og kenn ara en einkum þó foreldra og náms- og leikfélaga erfiða viku fram undan og þarft að búa þig undir hana, hugsa skipuleggja — og hvfla þig. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Athugaöu hlutina á raunsæjan hátt, 1 ekki smámuni ergja þig, og þá getur þetta orðið þér skemmtilegasti sunnudagur, en kvöldið ættirðu að nota til hvfldar. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Getur oröið mjög skemmtilegur sunnudagur, eins á ferðalagi, ef þú ferð ekki mjög langt. Þegar kvöldar, lítur út fyrir að þú lendir f glööum hópi góökunn- ingja. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Svo viröist sem þú eigir um eitthvað tvennt að velja, en eigir örðugt með að ákveða þig. Það er gamla sagan en sennilega fer allt vel, þegar til kemur. bamanna sjálfra. 21.35 Grannamir. Nýr brezkur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: June Whitfield, Peter Jones, Reg Vamey og Pat Coombs. 22.05 Konan með hundinn. Rússnesk kvikmynd gerð í tilefni af 100 ára afmæli rithöfundarins A. Chekov, en myndin er gerð eftir einni af smásögum hans. 22.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. október. 18.00 Helgistund. Séra Ólafur Skúlason, Bú- staðaprestakalli. 18.15 Stundin okkar. 1. Mynd úr leir — Fylgzt með bömum að störfum i Myndlistarskólanum f Reykjavfk. 2. Framhaldssagan Suður heiðar — Gunnar M. Magg- úss Ies. 3. Magnús óánægði — Teiknimynd frá danska sjónvarpinu. 4. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Myndsjá. 1 þættinum er m. a. fjallað um Mexfkó, starfsemi Fransiskussystra í Stykkis- hólmi, óvenjulegar fþrótta- greinar og sólmyrkvann 22. september sl. 20.50 Per Aabel. Per Aabel, leikari við norska þjóðleikhúsið, syng- ur gamanvfsur og leikur sjálfur undir á pfanó. 21.00 Michelangelo. Fyrri hluti myndar, er rekur ævi og starf hins fjölhæfa ftalska snillings Michel- angelos Buonarrotis. 21.45 Eftirköst. Mynd byggð á sögum Maupassant. Aðalhlutverk: John Carson, Elizabeth Weaver, Edward Jewesbury Julia Foster, Andre Morell og Kenneth Colley Leik- stjóri: Derek Bennett. 22.35 Dagskrárlok. MESSUR Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auöuns. Laugarneskirkju. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Háteigskirkja. Messa kl. 11. (Ath. breyttan tíma vegna útvarps) Séra Jón Þor- varðsson. Frfkirkjan f Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni mnarsson. Messa kl. 2. Séra .Jorsteinn Björnsson. Áprestakall. Messa f Laugarneskirkju kl. 5. Bamasamkoma f Laugarásbfói kl. 11. Séra Grímur Grfmsson. Grensásprestakall. Barnasamkoma f Breiöagerðis- skóla kl. 10.30> Messa kl. 2. Séra Felix ólafsson. Hallgrimskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Méssa kl.. 11. Dr. Jakob Jónsson. x Mýrarhúsaskóll. Bamasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Nesklrkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Ferming l altarisganaa kl. 2. Séra Júu Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl 2. Séra Páll Þorleifsson frá Skínnastað messar. Bajma- guðsþjónusta kl. 11. Sért Oaráar Þorsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.