Vísir - 12.10.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 12.10.1968, Blaðsíða 7
,'VlSIR Laugardagur 12. október 1968. morgun útlönd í morgun iltlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Risaeldflaug af gerðinni Saturnus 1-b bar Appollo-geimfarið í gær á braut kringum jörðu Risa-eldflaug af gerðinni Satum- ■us 1-b bar i gær út í geiminn lAppollogeimfarið, sem gert er ráð 'fyrir að verði 11 daga á braut kringum jörðu, með þriggja manna ahöfn. Litið er á þessa geimferð sem ’mikílvægustu geimferð frá því mönnuð geimför komu til sögunnar, ;því að ef allt fer vel og það iendir jieilu og höldnu eftir að hafa farið .162 sinnum kringum jörðina eða 7.2 milij. km. er miklum áfanga náð að því marki, að senda marm- að geimfar til tunglsins. Geimfaramir eru hinn kunni geimfari Walter Schirra, Donn Eisele og Walter Cunningham. Lögð er áherzla á það í geim- rannsóknastöö Bandaríkjanna, að það sé ekki knýjandi nauösyn að geimfarið verði á sveimi í 11 daga þar sem aðaltilgangurinn sé að prófa stýrisútbúnað og að fá þjálf- un í aö stjórna geimfari. Um 000 fréttamenn og ljós- myndarar voru viðstaddir á Kenn- pdy-höfða, er geimfarinu var skot- iö á loft, og í nálægð höfðu safn- azt saman þúsundir manna. Meöal LANDROVER Höfum kaupendur að nokkrum Land Rover 1965—’66. Staðgreiðsla. LAUGAVEGI 90-02 kunnra gesta var Holyoke forsætis ráðherra Nýja Sjálands, er var þar í sérstöku boði Johnsons forseta. Þetta er fyrsta tilraun Bandaríkj anna með þriggja manna geimfar og geimferðin er þriðja geimferð Walters Schirra en fyrsta ferð hinna tveggja. í geimrannsóknastofnuninni hafa menn nú góðar vonir um — svo fremi að allt gangi eftir áætl- un, —að um jólaleytið beri enn meiri Saturn-eldflaug þriggja manna geimfar út í geiminn. Eldflaugavísindamaðurinn Wern- er von Braun, stjómandi banda- rísku Marshall-geimferðamiðstöðv- arinnar, telur, að þegar Rússar skutu á loft Zond 5 hafi það veriö aðalæfing undir geimferö kringum tunglið. Bíafrahersveitir eru í sókn Hafa hrakið sambandshersveitir á flótta á Onitshasvæðinu Sambandshersveitir Nígeríu í sókn á Onitsha-svæöinu í Biafra voru hraktar á undanhald samkv. frétt frá Umuahia i gær síðdegis. Samkvæmt fréttinni biðu sam- bandshersveitirnar mikiö mann- tjón. Áframhald er á hörðum bar- dögum. Fréttin er frá upplýsingaskrif- stofu Biafrastjórnar og segir í henni, að baráttukjarkur Biafra- liðsins sé mikill. Sambandshermenn kveikja í húsum og gróðri á ökrum^ á undanhaldi sínu. Fyrir nokkru fór fram liðskönnun í Umuahia. Kannaði Ojukwu of- ursti þar nýtt herfylki og eggjaði til dáða. Sambandsstjórnin í Lagos telur Biafra fá hernaðarlega aðstoð frá Gabon. Pavel Litvinov, Larissa Daniel og Konstantin Babitsj dæmd til út- legðar í fjarlægum landshluta Dómar voru upp kveðnir í gær í Moskvu í samræmi við kröfur saksóknara yfir þeim fimm mönn- um, sem sökum voru bornir fyrir framkomu þeirra 25. ágúst, er þau dreifðu flugmiðum til andmæla gegn innrásinni í Tékkóslóvakíu. Pavel Litvinov hlaut 5 ára út- legðardóm, Larissa Daniel fjögurra ára — og Konstantin Babitsj þriggja. Vadim Delone stúdent var dæmdur til þess að vera 2 ár og 8 mánuði í vinnubúðum og Vladi- mir Dremljuga verkamaður 2 ár. Ættingjar sakborninga voru í réttarsalnum og lýsti Tatjana Lit- vinov yfir fyrir hönd sakborninga að öllhm dömunum yrði fullnægt. Almazov dómari, sem kvaö upp dómana, sagöi að þau þrjú sem dæmd væru til útlegöar, yröu i gæzlu þar til þau væru komin þangað, sem þeim væri ætlaö að vera. Tíminn sem þau hafa verið í haldi og tíminn þar til þau koma á ákvöröunarstað kemur til frá- dráttar þrefaldaður og getur þetta stytt útlegðartímann um misseri. Fólkið fær að hafa sína nánustu hjá sér í útlegðinni. . Babitsj á konu og 3 börn, frú Daniel á 17 mánaða son. Einn vina hinna sakfelldu sagði í gær, að útlegðartíminn kynni að FELAGSLIF KNATTSPYRNUFr VIKINGUH Handknattleiksdeilo Æfingatafla tvnr veturinn ’68-’69 Réttarholtsskóli: Meistarafl karla mánud kl. 8.40- 10.20 1. og 2. fl karla sunnud kl. 1-2.40 3. flokkur karla sunnud kl 10.45-12 3 Hokkur karla mánud kl 7.50-8.40 4 flokkur karla snnnud kl. 9.30— lO.-i’ 4 flokkur karla mánud kl 7-7.50 Meistara. 1 og 2. fl kvenna-. briðjud 7.50—9.30 Meistara l -e 2 fl rvenna: laugard kl 2.40 — 3.30 3 fl \ ne oriðjud. <1. 7 —7.5C 'aijfa-ardalshöll: Meistara. I æ 7 r" karla: föstuo kl 9 20—11 verða lengri en 4 ár og misseri, aftur í Moskvu — en slík leyfi er þar sem þau verða að sækja um erfitt að fá ,,við hagstæðustu skil- leyfi til þess að fá að setjast að yrði“. Kastæfingar S V F K Kastæfingar stangveiðifélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði, hefjast í íþróttahölhnni, Laug ardal, sunnudaginn iZ, október kl. 10.20 f.h. Uppl. og áskriftir hjá kastnefndarmönnum félaganna og á æfingunum. Nefndirnar. FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI laBIálaláBlalálslálaBtsÍHlálalalalálsla LdI 0 0 0 0 0 0 0 ELDIIUS- IJUDME ífc KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉT'TINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.