Vísir - 17.10.1968, Side 6
6
V í S IR . Fimmtudagur 17. október 1968.
NYJA BIO
HER
NAMS
RIN
SEIHHI BIDTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö yngri en 16 ára.
Verðlaunagetraun
Hver er maöurinn?
Verölaun 17 daga Sunnuferö tii
Mallorca fyrir tvo.
Hækkað verð.
mm
41985
Hörkuspennandi og vel gerö
ný, frönsk sakamálamynd.
Vima Lisi
Dominique Parturel
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuö bömum.
Hinir dæmdu hafa
enga von
Amerísk stórmynd.
Endursýnd kl. 5, 7 og ö.
fslenzkur textl.
í
)j
BjB
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Vér morðingjar
Sýning í kvöld kl. 20.
*
Islandsklukkan
Sýning föstudag kl. 20
Puntila og Matti
Sýning laugardag kl. 2Q
Aögöngumiöasalan opin frá kl.
13.15 til kl. 20. Sími 11200.
WKjAyfirf
HEDDA GABLER í 'kvöld
LEYNIMELUR 13 föstudag
MAÐUR OG KONA laugardag
AðgÖngumiðasaJan I Iðnó er op
in frá kl. 14. Slmi 13191.
STJÖRNUBÍÓ
HYERNIG VALDARAN SKAL
FRAMKVÆMT Á ÍSLANDI
Stefnuskrá nýja Alþýðubandalagsins
j deiglunni
□ Mér hafa borizt í
hendur drög að nýrri
stefnuskrá fyrir Alþýðu-
bandalagið. Þau verða
lögð fram í vetur
á flokksstofnunarþingi
bandalagsins að ein
hverju eða öllu leyti.
Höfundurinn er einn
af yngri „hugmynda-
fræðingum“ kommún-
ista, Jóhann Páll
Árnason, en hann
hefur verið allmörg ár
við heimspekinám í
Tékkóslóvakíu. Plaggið
er almenn áætlun um
valdatöku kommúnista
á íslandi.
f fljótu bragði er tvennt at-
hyglisverðast viö þessa stefnu
skrá. í henni er varaö við óraun-
hæfum fyrirmyndum í byltingar
• starfi kommúnistaflokkanna
austantjalds, Marx-Lenin-(Stal-
in)ismanum afneitað í vissum
þýðingarmiklum tilvikum. Þá er
það fróðlegt hversu fátt af þvf,
sem höfundur leggur fram sem
nýlundu, er raunverulega nýtt í
stefnuskrá kommúnista.
Hin „nýja“ áætlun Jóhanns
°áls er í stuttu máli að barátt-
an gegn ríkjandi þjóðfélagskerfi
á fslandi „hlýtur að miöast við
ákveðna áfanga, en á hinn bóg
inn krefst hún einnig miklu rót-
tækara inntaks en áður, ákveön
ari hugmynda um sögulegt hlut-
verk sósíalismans."
Stefnt að valdaráni
ef ekki er um annað
að ræða
Og hann heldur áfram og
segir: Sósfalísk stjórnmálahreyf
ing „hlýtur fyrst og fremst að
berjast fyrir þeim umbótum,
sem skapað geta forsendur fyr
ir breytingu þjóðfélagsins í
sósfalska átt, þ.e. umbótum, sem
á einhvem hátt auka þjóðfé-
lagslegt vald og frumkvæði al-
þýðustéttanna og fela i sér sjón-
armið andstæð hinum kapital-
ísku lögmálum. Enda þótt slík
ar umbætur séu nauðsynlegur
áfangi, geta þær þó aldrei kom-
ið í stað lokastigsins, hinnar
eiginlegu þjóðfélagsbyltingar.
Hvort sem hún fer friðsamlega
fram eða ekki verður hún aldrei
bútuð niður f smærri landvinn-
inga.“
Þessu til skýringar segir Jó-
hann: „Á fyrsta stigi málsins
getur því hin sósfalíska hreyf-
ing smátt'og smátt byggt upp
stofnanir og aflað sér valdaað-
stöðu, sem gerir henni kleift að
takmarka og skilyrðisbinda á
ýmsan hátt verkanir hinna kapi
talfsku lögmála, en þegar hún
kemst svo langt að geta f veru-
legum mæli sett sín eigin sjón-
armið og viðmiðunargildi í stað
hinna borgaralegu verður hún
líka að vera búin til að stíga
skrefið til fulls og ná úr hönd-
um borgarastéttarinnar helztu
valdamiðstöðvum þjóðfélags-
ins.“
Ekki nýlunda
Ef við berum þessar kiausur
saman við skilgreiningu Einars
Olgeirssonar á hlutverki Sósíal-
istaflokksins sjáum við að hér
er naumast nýmæli á ferð og
að kommúnistar hyggjast aðeins
skipta um nafn á flokki sínum
og breyta orðalagi stefnuskrár-
innar f nútímalegra horf. Einar
ritaði fyrir tveimur árum: „Ann-
ars vegar er það hlutverk Sósfal
istaflokksins að hafa forystu
fyrir stéttabaráttu verkalýðsins,
leiða hana inn á sósfalistiskar
brautir, búa vinnandi stéttir
heila og handa undir það að
taka forustu þjóðfélagsþróunar-
innar og ríkisvaldið f sínar hend-
ur og koma sósfalismanum á.“
„Hins vegar er það verkefni
Sósíalistaflokksins að taka þátt
í allri þeirri baráttu til sóknar
og varnar, sem háð er meðan
auðvaldsskipulagið stendur og
hafa eftir mætti áhrif á þróun
þess þjóðfélags." Munurinn er
sem sagt ekki mjög mikill og
má þó telja nokkum veginn full-
víst að Jóhann Páll Ámason sé
f hópi þeirra mörgu kommún-
GAMLA BÍÓ
I
WINNER QF 6 ACADEMY AWARDSI
MEIRóGOUWKNMAYER lonan
ACAHOPONHPRQOUCHON
DAVID LEANS FILM
OF BORlS PASIERNAKS
DOCTOR
ZHIlAGO '"mtbooSÍV""
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Sala hefst kl. 3.
HAFNARBÍÓ
Fjársjóðsleitin
Afar fjömg og skemmtileg am-
erfsk gamanmynd í litum með
Hayley Mills.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
/ syndafjötrum
(Verdamt zur Siinde)
Ný, þýzk úrvalsmynd með
ensku tali, eftir metsölubók
Hennry Jagers (Die festing).
Aðalhlutverk:
Martin Held
Hildegard Knef
Else Knott
Christa Linder
Sýnd kl. 9 — Bönnuð börnum
innan 16 ára. — Miðasala frá
td. 7.
ista, sem segja að Einar hafi
verið að spila gamla og slitna
plötu í áróðri sínum undanfar-
in ár.
Frumkvöðlar og
nýir spámenn
Fullyrðingar eins og þær í
plaggi Jóhanns að það sé orðin
„fjarstæða að skipta sósíalist-
iskri hreyfingu í flokka eftir
því hvort hún er fyigjandi um-
bótum eða byltingu" eru ekki
viðurkenndur Lenin-Stalinismi.
Þaö er greinilegt af plagginu að
Jóhann hefur Tékkóslóvakíu f
huga þegar hann er aö semja
þessa „nýju“ valdaránsáætlun.
Hann sagði í Þjóðviljanum 21.
marz sl. „Valdaeinokun komm-
únistaflokksins og skipulagning
bæöi hans og þjóðfélagskerfisins
eftir sovézkri fvrirmynd verður
meö engu móti réttlætt og tékk-
neskar aðstæður kröföust allt
annarra úrræða.“
í lok inngangs að stefnu-
skránni er beinlinis hvatt til
þess að íslenzkir kommúnistar
sniðgangi kunnar baráttuaðferö-
ir erlendra kommúnistaflokka.
„Þetta hefur leitt til þess að
forsendur fyrir þjóðfélagsbylt-
ing'u urðu fyrst til í þeim lönd-
um, þar sem allan grundvöll
skorti fyrir uppbyggingu sósíal-
isks þjóðféíags. Sósíaliskar
hreyfingar sem’ til valda komu
við þessi skilyröi, urðu því að
snúa sér að þvf að skapa þenn-
an grundvöll, en beittu til þess
mjög ósósíaliskum aðferðum,
sem af hafa sfðan sprottið djúp-
stæðar þjóðfélagslegar mótsagn-
ir.
Þau þjóðfélög, sem þannig eru
til orðin, eru því hvorki fyrir-
mynd að framkvæmd sósfalisma,
né heldur sósfaliskt þjóðfélag' á
bemskuskeiði, sem þróazt geti
samfellt og átakalaust tii meiri
fullkomnunar, heldur hlýtur
frekari framþróun þess að fela
í sér átök andstæðra þjóðfélags
afla og róttækar breytingar á
mörgum sviðum."
Blekkingavefur
Gottwalds
Það á m. ö. o. að reyna valda-
rán á Islandi eftir nýjum leiðum,
með nýjum aðferðum. íslenzka
kommúnista dreymir um að ger-
ast frumkvöðlar í kommúnista-
hreyfingunni. Nýir spámenn eru
komnir fram meöal kommúnista
heimsins og okkar allra.
En ef betur er aö gáð hefur
ýmislegt síazt með heimspeki
inni inn í vitund Jóhanns Páls
Ámasonar í Tékkóslóvakíu. Hér
eru nefnilega á ferðinni gylling
ar Gottwalds heitins, leiðtogans
f valdaráninu f Tékkóslóvakíu
1948. Vegna sterkrar lýðræðis-
legrar heföar urðu kommúnistar
að fara sér rólega í Tékkóslóva
kíu eftir 1945. Gottwald sótti há
tíðarmessur hjá hinum trúuðu
Slóvökum. Kommúnistar minnt-
ust ekki á þjóðnýtingaráform
sín, nema mjög takmarkað fyrr
en þeir gátu boöiö andstæðing-
um sínum birginn 1947 — 8.
Gottwald talaði á meðan um
„hina sérstöku leið Tékkósló-
vakíu til sósíalisma" sem lá
ekki „gegnum einræði öreiganna
og sovétanna“ heldur átti að
birtast f stjórnkerfi af sérstakri
aljjjörlega tékkóslóvakiskri
gerð“ og þaö átti að mótast
„með friðsamri þróun til sósfal-
isma án frekari byltinga." Þessu
öllu var af Gottwald lýst sem
Marxisma „undir nýjum kring-
umstæðum." Þetta var „bylting
þjóðl. og lýðræðislegs eölis, ekki
sósíalisk bylting." Með þessu
virtist Marx-Leninismanum hafn
að. Seinna, f hreinsununum í
Tékkóslóvakfu voru ýmsir for-
ingjar kommúnista líflátnir fyrir
að hafa reynt að sanna „sér-
stöðu ástandsins í Tékkóslóvak-
íu og fyrir að hafa mótað kenn
ingu um sjálfstæða og sérstæða
leið Tékkóslóvakíu til sósíal-
isma.“ Gottwald stóð fyrir þess-
um ákærum og hreinsunum,
eftir að hafa áöur gert fyrr-
greind ummæli sín að engu með
valdaráni kommúnistaflokksins f
Tékkóslóvakíu.
Austan Edens
Hin heimsfræga ameríska verð-
í launamynd litum.
tslenzkur texti.
James Dean
Julie Harris.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKOLABÍÓ
AUGLÝSIÐ í VISI
Lestarrániö mikla
(The great St. Trinians train
Robbery)
Galsafenpnasta, brezk gaman-
mvnd f lit.im. sem hér hefur
lengi sézt.
Tslenzkur trxti.
\ðalh!utverk:
Frankie Howerd
Dora Bryan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBIO
Dulmálið
Spennandi amerísk njósna-
mynd f litum og Cinemascöpe
með fslenzkum texta.
Sophia Loren og
Gregory Peck.
Endursýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
íslenzkur texti.
Goldfinger
Heimsfræg ensk sakamála-
mynd í litisn.
Sean Connery.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Allur ágóði af 9 sýningu renn-
ur f nýstofnaðan styrktarsjóð
til hjálpar heyrnardaufum
1 börnum.