Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 18.10.1968, Blaðsíða 10
10 VlSIR . Föstudagur 18. október 1968. eej atnandi veiðihoríur eystra — 9 skip meb afla i nótt — allt upp i 210 lestir VEIÐIHORFUR fara nú batn- andi á síldarmiðunum eystra. Níu skip fengu þar afla í nótt, amtals 1140 lestir. Aflinn fékkst á svipuðum slóðum og flotinn hefur haldið sig síðustu dagana. Allmörg skip eru nú :omm út aftur eftir landleguna, en sunnanbátarnir liggja þó flestir í heimahöfnum og aðhaf- ast ekki neitt. því að bræla er á miðunum hér suð-vestan- lends. Starfsmenn sildarleitarinnar fyr- ir austan sögðu Vísi í morgun, að mikið hefði verið kastað þar úti fyrir, en illa hefði gengið að ná síldinni og virðist hún stygg og brellin sem fyrr. — Sumir náðu þó góðum afla allt upp í 210 lest- ir. — Fleiri skip munu hafa fengið einhvern slatta en ekki náð að tilkynna hann til síldarleitarinnar fj'rir morguninn. Síldveiðiskipin, sem liggja hér innj á Faxaflóahöfnum í Vest- mannaeyjum og víðar hér suð-vest- 1 anlands, munu trúle; halda austur von bráðar, ef veiöin heldur áfram að glæðast. heilbrigðismál og ræða ástandið almennt og vöntun í einstakar starfsgreinar. Sýning á verkum geðsjúkra og vangefinna verður opnuð í Unu- húsi laugardaginn 26. okt. og verð- ur opin alla daga vikunnar kl. 2-10 e. h. úsund tonna Langstærsta slcip, sem komiö liefur til íslands, liggur nú viö bryggju i Hafnarfirði. Skipið heitir Tumaco og er frá Columbíu. Það er alveg nýtt og er 25 búsund tonn ð stærð, eöa siö sinnum staerra en stærstu skip Eimskipafélagsins. Skr.pið kom hineað til lands með 23 þúsund tonn af olíu, sem fer til Oliufélagsins hf. Það var skipa- deild S.Í.S. sem leigði skipið, en þaö kemur frá Baton Roge. Það fer á morgun og eru eflaust margir sem vilja sjá betta risastóra skip á okkar mælikvarða, áður en það heldur frá landi. Ekki var hægt að taka skipið beint inn til Hafnar fjaröar, heldur varð að losa um 9 þúsund tonn í Hvaifirði vegna djúpristunar skipsins. Til sölu er 2ja herbergja íbúð í Hraun- bæ. Tilbúin undir tréverk. Hurðir, hrein- lætistæki og efni í innréttingar fylgir að mestu. Verð 770 þús. Áhvílandi lán: 645 þús. Útborgun því aðeins 125 þús. Ml Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag, föstudag 18. októ- ber frá kl. 12 á hádegi, vegna jarðarfarar. Rafmagnsveita Reykjavíkur, Bjóðum í dag og næstu daga: Jón Sigurðsson 1944 óstimpluð settið kr. 650.00. Lækjargötu 6A Reykjavík — Sími 11814 ¥sir cið préfes híl- inn um hánótt Yfirheyrslur vegna hlöBu- brunans á Laxamýri O Allir þeir, sem ætla mátti : að gætu gefið einhverjar , upplýsingar um brunann á j Laxamýri, hafa nú verið yfir- heyrðir hjá sýslumanni á Húsa- 1 vík. Framburður vitnanna hefur ekki varpað öðru ljósi á brun- ann en staðfesta þann grun, að hann hafi orðið af mannavöld- um. Maðurinn, sem handtekinn var fyrir ölvun við akstur og grunur féll á, að hefðj verið valdur að íkveikjunni, hefur ver ið yfirheyröur oftar en einu sinni, en hann heldur stöðugt fast við þann framburð sinn, að hann hafi ekki komið að bænum, þótt hann viðurkenni að hafa stanzað skammt frá honum um nóttina. Hann segist hafa farið í öku- ferð um nóttina til þess að reyna bíl sinn, sem hann var nýbúinn að fá úr viðgerð frá Akureyri. Hann var úrskurðaöur í tveggja daga varðhald og renn- ur sá tími út í kvölld. Verða þá yfirvöld að taka ákvörðun um það, hvort honum skuli haldið lengur. ÚtvarpsKimræður - »»)—>• 16. síðu Með þessum hætti verða stjórn- málaumræður aðgengilegri, og frem ur þess að vænta, að öll alþýða manna ,,nenni“ að fylgjast með þeim. I’ fyigiskjali frumvarpsins er bent á, að í Nýja-Sjáiandi sé skylt að hljóðvarpa öllum þingfundum, að vísu um sérstakar sendistöðvar. Mun ekki í ráði að taka þann hátt upp hér. Fyrsti flutningsmaður er Sigurður Bjarnason. Heilbrigðisvíka — m-> i6. siöu. almenna kynningu, þá starfs- fræðslu og li'tsýningu. Gefið verður út rit fyrir al- menning þar sem leitazt er við að svara helztu spurningum, er leita á hugi fólks varðandi geö- veiklun, vangefni og ýmis félags- !eg vandamál. Ritið verður selt í bókabúðum en einnig mun skóla- fólk selja það í húsum. Opnir fyrirlestrar um ýmis mik- ilvæg atriði geðheilbrigðismála verða flest kvöld í Háskóla Is- lands. Starfsfræðslan mun fara fram í flestum framhaldsskólum lands- ins. I skólana munu koma sér- fræðingar og áhugamenn um geð- Höfum til söBu Volkswagen Fastbak ’66 ■;olkswagen ’66 Dodge Dart ’67 Volvo 544 ’64 Moskvitch ’66 ekinn 17 þús. km Volvo Amazon, station ’65 Rússajeppa ’66 með blæju á góöu verði Opel Record ’64 4ra dyra Scania Vabis ’56, árg. ’66, lítið ekinn, ( toppstandi. Bila- og búvélasalan v/ð Miklatorg Sími 23136. 2. síðu. risinn sem nefndur var af nokkr- um áhorfendum, Jesús. Frábær markvarzla Hjalta kom í veg fyrir að mark yrði og hófst þá mikill darraðardans slðustu mínúturnar, sem lauk með að dómararnir flaut- uðu leikinn af. Litu þá Danirnir upp, eftir villt- an stríðsdans og örvona augna- ráð þeirra staðnæmdist á Ijósa- töflunni. Hið ótrúlega hafði gérzt. Þeir höfðu tapað fyrir F.H. 16 — 21. Beztu menn F.H. í þessum leik voru bræðurnir Geir, sem skoraði 8 mörk og Örn, sem skoraði 5. Einnig stóð Hjalti sig mjög vel og ungur leikmaður, Gunnar Aðal- steinsson vakti athygli. Birgir er orðinn nokkuð þungur. Hjá Dönunum bar mest á þeim Carsten Lund (4 mörk) og Palle Nielsen (4), en i síðari hálfleik virtust hlutirnir allir snúast gegn honum og hann var mjög óhepp- inn. Mortensen stóð fyrir sínu að vanda. — Dómarar voru Magnús Péturs son og Karl Jóhannsson og voru þokkalegir. Hg. iiHiiiiiiieiniiii BlLAR i Glæsilegir notaðir bílar. Alltaf eitthvað nýtt í sýningarsölum okkar, Hringbraut 121. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. nsv Rambler- umboðið JON LOFTSSON HFJ Hringbraut 12"1 • 106001 IIIIIIIIIIIIIIMIII BELLA — Var það ekki sætt af for- stjóranum? Hann leyfði mér að taka 110 kr. úr kassanum, ef ég keypti mér kiól i hvelli! [hmsMet Stærsta leikhús í heimi er „The Radio City Music Hall“ í New York. Það tekur 6200 manns i sæti. VISIR Jyri? Tilkynning. Maðurinn, sem bað fyrir hey til geymslu í porti Þor- steins Jónssonar, verður að vitja þess tafarlaust, og borga áfallinn kostnað. Annars verður heyið strax í fyrramálið afhent lögregl unni sem óskilagóss. Vísir 18. okt. 1918. ORIB DAG Austan gola og síðar kaldi eða stinningskaldi. — Léttskýjað að mestu. Hiti 5-8 stig. BRIDGE Tvímenningskeppni Tafl- og bridgeklúbbsins er nú lokið og urðu þessir sigurvegarar: 1. Júlíus og Tryggvi, 894, 2. Gísli og Gylfi, 886, 3. Bemharður og Torfi, 885, 4. Bragi og Hjört- ur, 884, 5. Edda og Guðjón, 856, 6. Erla og Gunnar, 855. Barómeterkeppni félagsins hefst 9. nóv. og verður haldin til styrkt ar bygginearsjóði félagsins. Þátt- taka er öllum heimil. Hraðsveitarkeppni hefst n.k. fimmtudag kl. 8. Nvir félagar eru velkomnir. Þátttaka tilkynnist í síma 21865. OSKAST KEYPT Óskum að kaupa heitavatnstank (spíral). — Uppl. í síma 41168 <S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.