Vísir - 19.10.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 19.10.1968, Blaðsíða 1
s VISIR TEKNIR FYRIR LÍKAMSÁRÁS Vonumst eftir hagstæðari samningum við Rússa — sagði Hallgrimur Hallgrimsson, forstjóri Skelj- ungs. Fulltrúar oliufélaganna fóru til Moskvu i gær # Tveir menn hafa verið hand- teknir vegna árásarinnar inn f íbúðina á Baldursgötu, þar sem ráðizt var á húsráöandann, hann dreginn fram úr rúminu um há- nótt og barinn, svo stórsá á. Grun- ur lék á því, að mennimir hefðu verið þrir og er eins þeirra ieitað. Annar mannanna, sem hefur ver- ið yfirheyröur, hefur viöurkennt sinn þátt í árásinni, en neitar að hafa tekið þátt í barsmíðinni. Hafði hann staðið vakt fyrir utan. ■ ViB vonumst til að geta náð hagstæðari samningum við Rússa um kaup á olium en í fyrra, sagði Hallgrímur Hall- grimsson forstjóri Skeljungs í viðtali við Vísi í morgun, en fulltrúar olíufélaganna þriggja haida til Moskvu i dag til að semja um oliukaup fyrir næsta ár. — 1 fyrra var samningsaðstaða okkar slæm. Þá hafði lokun Súez- skurðarins þau áhrif að flutnings gjöid á olíu voru mjög há. Síðan þá hafa risastór tankskip verið I tekin f notkun í heiminum, 400 þús. lesta skip, sem hefur orðið til þess að lækka flutningsgjöldin mikið. Fulltrúar oliufélaganna fara ut- an til ráðuneytis fyrir ambassa- dor íslands í Moskvu, dr. Odd Guð jónsson, sem gerir samningana við Rússa, fyrir hönd viðskipta- málaráðuneytisins. Samkvæmt rammasamningi, sem gerður var til þriggja ára milli íslands og Sovétríkjanna í ágúst í sumar, er gert ráð fyrir árleg- um kaupum á 225 — 250 þús. tonn um af gasolíu, 50 þús. tonnum af bensíni og 100 þús. tonnum af svartolíu. Samið verður frekar um endanlegt magn og verð í Moskvu. Við höfum nú keypt olíu af >••••••••••••••••■•••■•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••■•••••••••••••• Ætiaði að sigla bátkænu frá Græn- landi til íslands — fannst lifandi á reki v/ð Kap Farvel i gær Danskt flutningaskip bjargaði í gær Svía, sem reyndi að sigla í trefjaglersbáti frá Græn- landi til íslands. Þrjú skip hófu leit i fyrri- nótt að sænska verkfræðingn- um Ake Mattson, sem var á leið frá Grænlandi til Islands í 10 feta trefjaglersbát, og ætlaði hann að komast til Islands á honum á 10 dögum. I gærmorg un hófu svo flugvélar leit. Á þeim slóðum, er báturinn var, um 50 mílur vestur af Kap Farvel, er oft stormasamt, og voru menn ekki vongóðir um að leitin bæri árangur, en vitað var að Mattson gat ekki komið vél- inni í gang né dregið upp segl, en leitarflugvél fann bátinn suð ur af Kap Farvel, og var Matt- son biárgað áf danska flutninga skipinu „Svendborg", sem var á leið til Nanortalik á Suður- Grænlandi. Mattson lagði af stað þaðan sl mánudag og ætlaði að sigla til íslands í fyrsta áfanga og svo áfram til Svíþjóðar. Hann var varaður við framkvæmd áforms síns af mönnum, sem öllu eru kunnir á norðurslóðum, en þeir líktu áforminu við „sjálfsmorðs tilraun". • • • • jafnvel ruslinu stolið! H Ruslafötur einnar sælgætis- verzlunar borgarinnar hafa mikið aðdráttarafl fvrir þiófa. Undanfar ið hefur það margsinnis komiö fyr- ir, að fötunum hefur verið stolið. Hagar þannig til, að varningurinn er seldur út um söluop og er rusla V Uj AÍð*. Stungið upp á aðild ís- lands að EFTA í Genf — skýrslu um aðild að bandalaginu dreift til þingflokka innan skamms ■ 1 gær var stungið upp á að- ild íslands að EFTA Fríverzl.- bandalagi Evrópu f ráögjafar- nefnd EFTA f Genf. Á sama tfma var stungið upp á aðild Irlands, Spánar og Júgóslavíu, samkvæmt frétt frá NTB. Sam kvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur afiaf sér hefur ekki verið farið fram á aðiid að EFTA af íslands hálfu, þó að sá mögu- leiki hafi verið ræddur við ríkis stjórnir hinna ýmsu aðiidar- ianda á .tndanförnum árum. Um þessar mundir ei unniú að skýrslu um hina ýmsu þætti hugs anlegrar aðildar íslands að EFTA. Skýrslunni verður dreift til allra þingflokkanna og má búa'-‘ við um ræðum um aðild Islands að EFTA ; á þingi á næstunni. | í ráðgjafarnefnd F.FTA eiga sæti j fulltrúar viðskiptalífs, launþega og 1 ríkisstjórna hinna ýmsu aðildar- 1 landa. Tilgangur nefndarinnar er að Stofna útgerðarfélag og hyggjast kaupa Gylfa Stofnað hefur verið nýtt út- gerðarfélag sem ætlar að byrja starfsemi sfna á kaupum á tog- aranum Gylfa. er nú er í eigu Ríkisábyrgðasjóðs. Félagið heit- ir Almenna útgerðarféiagið og er ætlunin að bjóða út hiutafé þess á almennum markaði. — Hiutafé á að verða fimm miilj- únir króna, en gert er ráð fyrir að togarinn muni kosta 11 millj ónir. Gert er ráð fyrir, að greiddur verði 15% arður á ári til hluth-'a og leitazt við, að arður verði á hverjum tíma í samræmi við verð- gildi þeirrar krónutölu, er hver hluthafi lagði í félagið í byrjun. Al.nenna útgerðarfélagið mun sfanda opið öllum hluthöfum sín Rússum síðan 1953 og að sjálf- sögðu vonumst við til þess að samningar geti tekizt að þessu sinni, sagði Hallgrímur. Útgerðin á svo mikið undir því, þar sem sjávarafurðir eru fluttar til Rúss lands á móti því sem keypt er þaðan af olíum. Hallgrímur sagði að það hefði valdið miklum erfiöleikum olíu- félaganna, hversu erfitt Rússar hefðu átt með afskipa olíunni á réttum tíma, sérstaklega yfir vetr armánuðina. Hefði þurft að grípa til þess ráðs, að kaupa nokkurt magn frá öörum vegna þess í fyrra vetur. veita þessum aðilum tækifæri til þess að koma tillögum sinum á framfæri og auðvelda þeim að fylgj ast með því, sem er að gerast innan bandalagsins. Vísir í vikulokin tylgir blaðinu i dag til askrifenda um og stjórnin starfa eftir ákvörð- un hluthafafunda. Skip verða gerð úí fra Reykjavfk. Félagið hyggst láta smíða skuttogara í náinni framtíð. Yrði smfði skipsins boðin út meðal fslerizl.,- skipasmíða- stöðva. í stjórn hins nýja félags eru Snorri Ólafsson, Bragi Ragnar.s- son, Þorvaldur Ingihergsson og • JOHN LEMNON - grun- aður um eituriyfjaneyzlu. John Lennon tek- inn grunaður um eiturlyfjaneyzlu ■ Bítillinr John Lennon, var í gær handtekinn ásamt hinni japönsku ástmey sinni Yoko Ono, grunaður um mis- notkun eituriyfja. Lögreglu- menr úr eiturlyfjadeiid Scot- land Yard gerðu ieit í ibúð hans og notuðu við húsrann- sókr tvo sérstaklega þjálfaða lögregluhunda til þess að þefa r.ppi eiturlyf. í íbúð Johns Lennons, sem er við eina af hinum betri fbúðar- götum Lundúna, Montague Square, handtók lögreglan einn ig hina japönsku Yoko Ono. Yoko Ono hefur fengizt jöfnum öndum við leiklist og högg- myndagerð. Hún var tiltekin sem hin konan í lffi Lennons, þegar eiginkona hans, Cynthia, krafðist skilnaðar við hann fyr ir stuttu. Á umbúðunum utan um sið- ustu hljómplötu Lennons er mynd af þeim þáðum nöktum. Lögreglan færði þau bæði á nærliggiandi lögreglustöð, þar sem lögð var fram kæra á hend ur beim fyrir að hafa haft í fór um sfnum marijúana. sem ekki er leyfilegt brezkum rogum sam kvæmt, en einnig voru þau kærð fyrir að sýna lögreglunni mótþróa. Veikt bros lék um varir hins s.'ðhærða bítils, þegar tveir 10. sfða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.