Vísir - 19.10.1968, Blaðsíða 2
ÓSKAR VAR ÞRIÐJI
— en var dæmdur úr leik i annarri greininni
Snörunin, önnur grein
íyftinganna, varð Óskari
Sigurpálssyni að falli. Hon
um mistókst og gerði
I Fá 48 tíma til
| að hypja sig
!• Olympfunefnd Bandarikj- að hypjr sig heim innan 48
anna virðist ekkert sérlega upp tíma.
í næm þð að keppendur landsins • Þéir Carlos ðg Stnith, sém
J standi sig vél, þeir geta ekki urðu númer 3 og 1 í 200 metr
1 hagað sér að \dld eftir sigurinn. unum á leikunum gerðu sig
j John Carlos og Tommy Smith séka um „útflutning“ á innan
i tilheyra ekki lengur flokknum ríkismálum Bandtrikjanna, en
’ á OL, þvi i gær var þeim sagt þéir tllhéyra öfgaflokknum
1 .Black Power."
I
ógildar tilraunir í þeirri
grein, eftir að hann
hafði náð sér í 3 sæti með
140 kg í pressunni, sem er
fyrsta grein þríþrautarinn-
ar. Var Óskar því úr leik.
f sundgreinunum höfðu Guð-
mundur Gíslason og Hrafnhildur
fallið úr léik. Guðmundur synti á
58,6 sék, á bézt 58.0, en sigurvegar
inn í undanképpninni varð Mike
Wéndén, Ástrálíu á 53,6 sék. én
24 kómust áfrafn í undanúrslit,
þéir lökustu voru með timann 55,8.
Tími Hrafnhildar hafði ekki borizt
okkur í héndur þegar blaðið fór í
préntun. Þá höfðu engar fréttir
borizt af Ellén Ingvadóttur og
Leikni Jónssyni í 100 metra bringu-
sundi,
Valbjörn hafði náð 11,1 í 100
metra hlaupinu í tugþraut, en ár
ángur fleiri gréina lá ekki fyrir,
þégar blaðið fór í prentun.
Lofa því bezta sem „gamla
Danmörk" getur gert
íslandsmeistarar Fram
eiga sannarlega ekki
auðvelt verkefni fyrir
höndum, — að sigra HG
Danmerkurmeistarana.
Leikur liðanna er í dag
í Laugardalshöllinni og
eftir að FH hcfur unnið
liðið svo glæsilega hafa
HG-menn strengt þess
heit að gera betur nú en
í fyrri leikjum.
„Við ætlum núna að sýna
það beztá í handknattleik, sem
gamla Danmörk getur boðið
upp á, þv( til þess höfum við
allt", sagði formaður HG í há-
degisverðarboði HKRR í gær.
,,Við höfum hlotið bitra reynslu,
við vissum ékki að þétta yrði
svona érfitt hér", sagði hann.
Aðrir léikmenn sögðu m.a.:
Gerd Andersén, fvrirliði: ís-
lenzkir handknattleiksménn eru
harðir og duglegir. Beztu skytt-
urnar eru Jón Hjaltalín, og bræð
urnir Örn Og Geir. Dómararnir,
Magnús Péturssón og Karl Jó-
hannssón eru mjög góðir að mfn
úm dómi.
Bent Mortensen, markvörður-
inn frægi: „Ykkar beztu menn
eru i sama klassa og beztu menn
anr-rra þjóða".
Carsten Lund: Framfarir eru
iniklar, en það vantar upp á
leikskipulagið. Dómararnir
'innast mér frumstæðir Lands-
lagið hér, — og kvenfólkið er
af góðum standard, — stórkost-
legt.
„Aðalat-
riðið að
taka .■þátt//
Myndiraar á blaðsíðu 3 fengum
við sendar frá Mexikó f gær. —
Þar er íslenzki hópurinn í Ól-
ympíuþorpinu þar sem hann ér
við beztu hellsu og við bezta at-
læti. íþróttafólk okkar fór án
þess að hafá mikla möguleika,
— það vissu allir og nú kemur
gamla stv ningin: .. .en hvers
végna að vera að senda menn á
Ólympíuleíka?“. Svarið er ein-
falt: Ólv npfuieikar yrðu ekki
svipur hJá slón nq misstu raunar
marks, ef allir þátttakendur
væru sigurstranvleeir.
Þá yrðr leikarnir aðeins
keopni noi.kurra hinna bezrtu
Iftið mót en ,.?terkt“ - þ.e.
iþróttalega séð Hins vegar
mundu leikarni? stórlækka á-
litl oe s‘ dómf sem um 'eikana
leikur mundi sannaríega ekki
veróa biartur, ef aðalatriðið, það
að „taka Sátf‘' vrð' ekki tekið
með í reikninginn.
ÚTBOÐ
Öskað er eftir tilboðum um endurtryggingu á
irunatryggingum húseigna í Reykjavík, frá 1.
janúar 1969.
Útboðsskilmálar og nánari upplýsingar fást í
afgreiðslustofu Húsatrygginga Reykjavíkur,
rSkrifstofn byggingarfulltrúa). Skúlatúni 2,
Tilboð verða opnuð mánudaginn 18. nóvembér
l kl. 16.00 í fundarsal borgarstjórnarinnar, Skúla-
j fúni 2, Reykjavík.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
18. október 1968.
TIL SÖLU
lýleg 96 ferm. íbúð Hagstæð lán áhvílandi og
útborgun má skiptast að nokkru. — Uppl. í
síma 84223.
■ Vilhjálmur Iengst til hægri ásamt Kreer frá Rússlandi og
da Silva, en þeir háðu eitilharða keppni á ÓL f Meiboume
1956. Vilhjálmur stökk 16.26, sem var Oiympíumét í nokkra
klukkutíma. Da Silva náði svo einu stök’ i, sem var betra en
Vilhjálms. Hér eru þeir þremenningarnir með verðlaunapen-
ingana.
„Stórkostiegt
//
— segir Vilhjálmur um þrist'ókkskeppnina
i Mexikó
„Þetta er alveg stcrkostlegur árangur“, sagði skólastjór-
inn í Reykholti i gærmorgun við blaðamann Vísis, þégar þeir
ræddu um þrfstökkið á Ólympíuleikunum. Og hvers vegna
skyldi skólastjórinn f Reykholti vera kallaður til viðtals um
þrístökkið, kynni einhverjum að verða að orði. Jú, hann er
nefnilega Vilhjálmur Einarsson, og iék stórt hlutverk í þrí-
stökkskeppn' ÓL 1956 i Melbourne. Þar varö Vllhjálmur ann-
ar eftir da Silva eins og frægt er orðið.
Vilhjálmur kvaðst litið fvlgj-
ast með þrístökki nú í séinni
tíð og kannaðist lítið við nöfn-
in, Þó er Vilhjálmur enn fram-
arlega á heimsafrekaskránni
með 16.70 metra, sem lengi var
annað bézta afrek í heimi.
.,Ég býst við að vinur ninn
Josef Schmidt frá PóIIandi
hætti núna," ‘sagði Vilhjálmur,
hann undraðist bað. þégar ég
sagði hónum eftir 1962 að
ég væri hættur, Ég held að
bessi 6 ár hiá honum hafi lftinn
árangur borið. Sennilega hætti
ég á réttum tíma, bví ég hefði
ekki getað haldið áfram sífelld-
um utanlandsreisum eftir að ég
eignaðist fjölskyldu."
Vilhjálmur kvað skilyrði öll
í Mexíkó eins og þau framast
geta orðið, það væri greinilegt
á afrekunum þar. bæði í þri-
stökki og öðrum greinum. „Það
var verst meðFinnann, nágranna
okkar. ég var að vonast til að
hann mundi vinna betta." sagði
Vil' '41*
DaSilva, sá frægi þrístökkv-
ari, setti heimsmet sitt 16.56.
sem lengi stóð, og var talið
.óyfirstiganlegt". — f Mexíkó
bar sem loftbvngdin er minni
'n gerist ( borgnm. sem lægra
eru yfir siávarmáli
8.90 í langstökki
— og nýtt heimsmet i 400 metrum á 43.8 sek,
í þann mund sem blaðið fór 1
pressuna í gærkvöldi kom skeyti
frá NTB um að bandariski negr-
inn Uob Beamon hefði sett nýtt
heims langstökki f hirsta
stökki úrslitanna. Samkvæmt
i skeytinu mældist stökkið 8.90
| metrar.
Þá voru komin úrslit í 400 m
I’ ijí. Lee Evans USA, vann á
nýju heimsmeti, 43,8 sek., annar
vai ‘ Larry James. USÁ og þriðji
var einnip Bandarfkjamaður, Ron
Evans átti gamla metið
44.0 sek.
Bílaleigan AKBRAUT
Fellsmúla — Simi 82347
leigir árg. 1969 V.W. sendum Mjög hagstætt
leisugjald, sé um lengri tíma að ræða.