Vísir - 19.10.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 19.10.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 19. október 1968. n BORGIN \yi rfagr BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavaröstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJtJKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði I síma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst l heimilislækni er tekið á móti v'*ianabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftír kl. 5 síðdegis f sfma 21230 f Revkiavfk HELGARVARZLA Laugardag til mánudagsmorguns: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. LÆKNAVAKTXN: Sími 21230 Opiö alla virka daga frá 17-18 að morgni. Helga daga er opiö ailan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Garðapótek — Lyfjabúðin Ið- unn. Kvöldvarzla er tii kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9-19 iaugard. kl. 9-14 helga daga k1 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- ví.t, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt: 1 Sími 23245 UTVARP Laugardagur 19. október. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa f umsjá Baldurs Guðlaugssonar. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grfmsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Söngvar f léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt Iff. Ámi Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur: Karla- og kvennakór Keflavíkur syngja saman og hvor um sig. Söngstjóri Þórir Bald- urss. Einsöngvarar: Snæ- björg Snæbjarnard., Haukur Þórðarson, Sveinn Pálsson, Ólafur R. Guðmundsson og Jón M. Kristinsson. Undir leikari: Carl Billich. 20.40 Leikrit: „Raunasaga gamals ekkils“ eftir Peter Hacks. Þýðandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Ævar R. Kvar an. 21.30 Tónlist frá hollenzka útvarp inu. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 20. október. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úr fomstugreinum. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Garðar Svavarsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Endurtekið efni. 15.50 Létt klassísk lög. 16.00 Guösþjónusta Fíladelfíusafn aðarins í útvarpssal. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Ólafur Guð- mundsson stjómar. 18.00 Stundarkom meö Weber. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tfminn og vatniö. Steinn Steinarr skáld les ljóðaflokk sinn og fleiri kvæöi. 19.40 Gestur í útvarpssal: Snjó- laug Sigurðsson frá Winnipeg leikur á píanó. 20.05 Fimmtíu ár frá Kötlugosi. Stefán Jónsson talar við menn, sem gerst mega muna Kötluhlaupið 1918. 21.05 Hljóðfall meö sveiflu. Jón Múli Ámason kynnir.. 21.50 Allt í gamni. Ámi Tryggva son les rímspaug eftir Böð- var Guðlaugsson. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir stuttu máli. Dagskrárlok. I0GGI blaíaiaíur m — Það veitti ekki af því að setja frostiög á rónana svo þeir frysu ekki í hel í næsta frosti!!! SJÓNVARP Laugardagur 19. október. 16.30 Endurtekið efni. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson, 28. kennslustund endurtekin. 29. kennslu- stund fmmflutt. 17.40 íþróttir. Efni m. a.: Leikur Leicester Citv og West Bromwich Albion. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Litla lúðrasveitin leikur. — Hljómsveitina skipa: - Jón Sigurðsson. Láms Sveins- son, Björn R. Einarsson og Stefán Stephensen. 20.40 Grannarnir. Brezk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Peter Jones, June Whithfield, Reg Varney og Pat Coombs ísl. texti: Gylfi Gröndal. 21.10 Drengur við höfnina. Mynd um dreng úr fátækrahverfi Montrealborgar, sem held- ur niður að höfninni til að horfa á skipin og leika sér á hafnarbakkanum. 21.25 „Sér grefur gröf....“ Myndin er gerð af Orson Welles árið 1948. Aðalhlut- verk: Orson Welles og Rita Haz’worth. fol. texti: Jón Thor Haraldsson. 22.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. október. 18.00 Helgistund. Séra Þorsteinn L. Jónsson, sóknarprestur í Vestmannaeyjum. 18.15 Stundin okkar. 1. Föndur — Margrét Sæ- mundsdóttir. 2. Magnús óánægði — síð- ari hluti teiknimyndar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 20. október. Hrúturinn, 21 marz — 20. aprfl. Láttu þlna nánustu ráða sem mestu um allt fyrirkomulag um helgina. Sunnudagurinn verður að öllum líkindum ánægjulegur, en ekki margt, sem ber til tíð- inda. Nautið 21 aprll — 21 mal. Þú ættir að miöa allt við það að þú getir átt sem rólegastan sunnudag. Haltu þig heima viö, — að minnsta kosti virðist ekki hagstætt að leggja upp I lengri ferðalög. Tvlburamir, 22. maf — 21. júni. Að öllum líkindum veröur þetta nokkuð mikill annríkisdagur, en þó a þann hátt, að þú hefur á- nægju af. Varastu alla misklíð innan fjölskyldunnar f því sam- bandi. Krabbinn, 22 iúni — 23. júli. Þetta getur orðið þér ánægjuleg ur dagur, ef þú einungis gætir þess að hafa taumhald á skaps- munum þínum og láta ekki geö ríki þitt bitna á fjölskyldunni. Ljónið 24 iúli—23 ágúst. Þetta verður að öllum likindum einkar góður og skemmtilegur dagur, heima og heiman, en leggðu samt ekki upp I nein lengri feröalög. Kvöldið skemmti legt að því er virðist. Meyjan, 24 ágúst — 23. sept. Svo virðist sem einhver and- stæð öfl togist á um þig I dag, og virðist undir sjálfum þér kom ið hvort hefur betur. Varastu að taka fljótfæmislegar ákvarð- anir. Vogin, 24. sept — 23. okt. Einhver málaleitan veldur þér nokkmm vafa og heilabrotum, en að öðm leyti virðist þetta geta orðið skemmtilegur dagur. Yfirvegaðu málin vel áður en þú svarar. Drekinn. 24. okt. — 22 nóv. Þetta verður að öllum lfkindum ánægjulegur dagur, enda þótt þú verðir sennilega að leggja talsvert á þig annarr? vegna. Farðu að öllu með gát og nokk- urri varúð. '•ogmaðurinn, 23 nóv —21 des Skemmtiiegu: dagur, að þvf virð ist, sér I lagi ef þér tekst að hafa taumhald á einhverri annar legri óeirð, sem hætt er við að grípi þig, sérstaklega fyrri hluta dagsins. Steingeitin, 22 des. 20 jan Góöur dagur eftir öllum stjömu merkjum að dæma, en eitthvað veröur þó sennilega til þess að koma nokkm róti á tilfinningar þínar. Kannski gagnstæða kynið. Vatnsberinn, 21 lan 19. febr AHt bendir til að þetta verði góður dagur, en farðu ’tmt að öliu með gát og varastu aliar fljótfæmislegar ákvarðanir og á- Iyktanir. Hafðu hægt um þig er kvöldar. Fiskamir, 20 febr — 20 marz Það er ekki að vita nema eitt- hvað óvænt verði til þess að gera þér daginn ánægjulegan og eftirminnilegan. En gættu þess að hafa hóf á öllu — ánægjunni lfka. frá danska sjónvarpinu. 3. Framhaldssagan Suður heiðar, eftir Gunnar M Magnúss. Höfundur flyt ur. 4. Nemendur úr Barnamú:- fkskólanum syngja -- leika á ýmis hljóðfa- 5. Séra Bemharður Guð- mundsson segir sögu. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Saltvik. í Saltvík á Kjalar- nesi er nú unniö að þvf á vegum Æskulýðsráðs að gera almennan útivistar- stað fyrir Reykvíkinga og skemmtistaö fyrir unglinga um helgar. í þessum þætti, sem sjónvarpið gerði f sum ar er lýst fyrirhugaðri starf semi f Saltvfk. Umsjón Andrés Indriðason. 20.45 Michelangelo. Siðari hluti myndar um snillinginn Michelangelo. 1 þessum hluta er rakinn æviferiM hans frá þvi er hann mál ar Sixtfnsku kapelluna og fram á hinztu stund. Frá- sögnin stvðst einkum við bréf listamannsins til ætt- ingja hans og við ljóð hans. Þýðandi og þulun Þórhall ur Guttormsson. 21.35 Fávísar konur. Myndin er byggð á sögum Maupassant Leikstjóri: Henry Kaplan Aðaihlutverk: Natasha Parry, Jill Bennett, Maxine Audley og Lyndon Brook, fol. texti: Öskar Ingimars- son. 22.25 Dagskrárlok. MESSUR Fríkirkjan. Bamasamkoma kl.' 10.30. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Hallgrimsklrkja. Baraaguðsþjón usta kl. 10. Systir Unnur Hall- dórsdóttir. Messa ki. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkju- kvöld kl. 8.30. Úlfur Ragnarsson, læknir flytur erindi. Grensásprestakall. Messa í Há teigskirkju kl. 10.30. Fermingar- messa. Séra Felix Ólafsson. Háteigskirkja. Messa ki. 2 e.h. Séra Aragrímur Jónsson. Langholtsprestakall. Bamasam- koma kl. 10.30. Séra Árelfus Nf- elsson. Guðsþjónusta ki. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ásprestakall. Messa f Laugarás- bfói kl. 1.30. Bamasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grfmur. Grímsson, sóknarprestur. , Kópavogskirkja. Messa sunnu- dag kl. 2. Ferming. Séra Gunnar Ámason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Ferming og altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Bessastaðakirkja. - Æskulýðs-. guðsþjónusta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Elllheimllið Grund. Guðsþjón-. usta kl. 10 f.h. Séra Láras Hali- dórsson messar. He'milisprestur-' inn. Hafnarfjarðarkirkja. barnaguðs- þjónusta kl. 11. Séra Garðar Þor steinsson Laugamaskirkja. Massa kl. 11 f.h. Bamaguðsþjónustajj fellur niö ur. Séra Garðar Svavmson. BúataðaprestakaM. - Bares- samkoma i Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra ólafur Skúlason. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10. Fermingarmessa kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Ferm ingarmessa kl 2. Aðalsafnaðar fundur eftir mes«u *!éra Emt! BiömNson. Lantboltssöfnuður. ft*ka*aj*c. barnanna verður i kl. 4. Upplestur, kvikmyndasjh-- ing o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.