Vísir - 19.10.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 19.10.1968, Blaðsíða 10
V í SIR . Laugardagur 19. október 1968, ru Að voga hundrað krónum fyrir hálfa milljón gs Nú fer ððum aö styttast í að dregið verði í landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins, en eins og kunnugt er verður dregið um tvær Mercedes Benz bifreiðir að verðmæti hátt í eina millj- ón króna 5. nóvember n.k. Skor- að er á alla sem hafa fengið miða senda að gera skil hið fyrsta, því fyrr en varír verð- ur það orðið of seint. Þeim sem ekki hafa fengið senda miða og ekki hafa keypt þá á skrifstofu happdrættisins í Sjálfstæðishúsinu eða í vinn- „nýjo €útfó#/ Skemmtifélag góðtemplara, sem undanfarin ár hefur staðið fyrir ^skemmtikvöldum í gamla Góðtempl arahúsinu, hefur nú hafið starf í nýju Templarahöllinni við Eiríks- ■ götu. Þar verða í vetur spilakvöld og dans á sunnudagskvöldum í stað ' föstudagskvölda. Á sunnudags- kvöldið kemur hefst 5 kvölda spila keppni og. verðlaun eru 17 daga ferð til Mallorca og London, á veg >um ferðaskrifstofunnar Sunnu. ingsbifreiðunum við Austur- stræti skal bent á, að sá einn getur unnið, er einhverju vogar. Og að voga eitt hundrað krónum fyrir hálfrar millión króna bif- reið getur varla talizt nein óráðs ía á sama tíma og verið er að styrkia gott málefni. Það'verður kátur maður, sem hlýtur vinn inginn, en vonandi lætur enginn bugast þótt hann verði af hundrað krónum til nauðsynlegr ar starfsemi flokksins. John LennÐn — ->»—> 1. sfðu. fílefldir lögregluþjónar leiddu hann á milli sín út í lögreglu- bílinn, sem beðið hafði til taks utan við lúxusvillu Lennonu. Strax og bítillinn, Paul Mc- ^artney frétti, hvað cerzt hafði, hraðaði hann sér sem mest hann mátti á lögreglustöðina, til þess að grafast fyrir um, hvað. væri hið rétta f málinu. Lennon og Yoko Ono voru bæði látin laus gegn tryggingu, 43500 kr. hvort. Samtímis var beim tilkynnt, að þau ættu að mæta fvrir rétt' í dag, laugardag. Jafnvel ruslinu — Fun^elsl 1- síðu fata fyrir utan það, fyrir bréf og annaö sem til fellur. B5 Á morgnana, þegar starfsfólkið niætir til vinnu hefur fatan oft verið horfin og hefur þá ný verið sett í staðinn. Fötumar hafa verið af ýmsum tegundum, úr járni og plasti og verið hinar veglegustu. Gæði þeirra fara þó að vonum sí- minnkandi og er nú svo komið að notuð eru íiát undan fæðutegundum Það ætti kar>”ski að koma i veg fyrir aframhaldandi þjófnaði og þó — ruslinu f fötunum hefur nefni- lega líka verið stolið. 1» Merkjasala: Blindravinafélags Islands er sunnudaginn 20. okt. og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. — Góð sölulaun. i-Merkin verða afhent í anddyri þessara skóla: Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla, Austurbæj- arskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Lang- . holtsskóla, Laugalækjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla, Miðbæjarskóla, Mýrarhúsa- skóla, Vogaskóla, Öldugötuskóla. Einnig í barnaskólum Kópavogs, Garðahrepps og Hafnarfjarðar. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands. Auglýsing Stjóm lánasjóðs ísl. námsmanna vekur hér með athygli umsækjenda um lan úr sjóðnum á því að ransar upplýsingar í umsóknum kunna að valda þeim viðurlögum er stjórnin ákveður. Stjórn lánasjóðs ísí. námsmanna. Cortina De-Lux 1968 4ra dyra, keyrður 4800 km, til sölu og sýnis í dag. »>—> 9. sföu. Það eru opnaðar fyrir fanganum dvrpa-r á fangelsinu og hann má fara út. En hvert hann á að fara og hvað hann eigi að gera? Það er hann látinn einn um. Oft á tíðum kemur fanginn út úr fange'sinu npninoalaus. Yfir- völdin aumka sig yfir hann og siá honum fvrir fari til Revkia- víkur, en þar stígur hann út úr bílnum. og veit varla sitt riúk andi ráð. Peningalaus, h.úsnæðis laus og a-llslaus. Stundum veit hann varla á hvaða skilvrðum hann var látinn laus. Það bar svo brátt að. Þá kemur til okkar kasta os við reynum að hlaupa undir bagga með honum. Við getum út vegað honum húsnæði. Til þess rekum við sérstakt heimili með styrk frá ríki og bæ. Við út- vegum honum fæði fyrst í stað. meðan hann er að komast inn f umhverfið Síðan gerist það oft, að þeim hættir til að leita sér félagsskap ar hjá öðrum. sem svipað er á- statt fyrir og halda þannig hóp- inn. Þeir eru því komnir í tengsl við afbrotahneigðina og því er hætt við. að þeir lendi aftur inn á sömu braut og hafni aft- ur austur á Litla-Hrauni. Mikill meiri hluti þeirra manna. sem lenda i afbrotum og Ráðið hiianum sjálf með ... Með dRAUKMANN hifastilli á hverjum ofni getið þer sjálf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli át hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er a vegg i 2ja m. rjarlægð frá ofm Sparið hitakostnað og jukið vel* líðan /ðar BRAUKMANN er sérsfaklega hent* ugur á hitavcitusvæði LAUSAVEGt 90-92 SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 fara austur að Litla-Hrauni, lenda oftar en einu sinni þarig að. Helmingur beirra. rnm s'tu þar inni og afplánuðu dóm, þeg ar ég byrjaði starf hér fyrir tveimur árum, eru komnir út og farnir þangað inn aftur.“ ,,Getið bið ekki afstýrt þvi, að þeir lendi aftur í slæmum félags skap?“ „Við höfum ekkert vald til þess í raun og veru. Þeir geta hreinlega sagt okkur að vera ekki með neina afskiptasemi og láta þá í friði. Það var gerð tilraun til þess að koma hér á reynslula-usn. Þeir voru látnir lausir til reynslu og áttu þá yfir höfði sér að verða sendir í fangelsið aft- ur til þess að liúka dómnum. ef þeir brutu skilyrðin, sem þeim voru sett. En ýmissa orsaka vegna lagð- ist þetta niður aftur. En það er nauðsyn á því að veita þeim aðhald fyrst í stað, því það er veikleiki þeirra flestra, að þeim hættir til þess að leggja árar í bát, strax og eitthvað biátar á. Þeir eru marg ir ístöðulitlir og þurfa eitthvert aðhr-'d, sem við getum ekki veitt þeim, meðan við höfum ekkert Vfir þeim að segja." G.P. Kirkjusíða — -> 7 síðu um manna. Sú ofurmáttar-hug- mynd hafði neikvæð áhrif á mannssálina. Hversu miklu auð- veldari er ekki viðureign manns ins og hins ilia, honum til sig- urs, þegar það birtist honum í smáum einingum. Þannig ekki lengur voniaus, eilíf barátta, en jjroskavænlegur vettvangur. Þar sem skugginn leysist f Ijósið. Frjálsræði mannsins í siðgæð- isstefnum á að gera hann ábyrg- an, heilbrigöan samfélagsþegn, sem sigrast á hinu illa af þvi hann heldur því einu. sem er gott. Þegar hjarta hans er orðið viturt prófar hugsun hans allt og heldur honum frá sérhverri mynd hins illa. Markmið hins mannlega lífs er þannig að láta aldrei hið lægsta eða frumstæðasta i mannseðlinu slökkva andann, en auðga hann með spádómum og öllu þvf, sem fagurt er og háleitt til að verða fullnema, þegar dauðinn afmarkar mannlegt hold, og hinn sálarlegi maður ska-I fram ganga til Guðs eilffð- arveru sem barn ljóssins afkom- andi árdagsins. FÉLAGSLÍF K.F.U.M. Á morgun. KI. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildirn- ar Langagerði 1 og Félagsheimilinu vð Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. Barna samkoma í Digranesskóla við Álf- bóbveg 1 Kópavogi Kl. 10.45 f.h Drengjadeildin Kirkjuteigi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og dreng.jadeild- in við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkt a í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Æskulýðsvika KFUM og KFUK hefst. Raddir æskunnar: Ragnar Baldursson. Maria Lárusdóttir og Albert Bergsteinsson Hugleiðing, Bjarni Eyjólfsson — Vinstúlkur syngja. Halldór Vilhelmsson syngur einsöng. \ mánudag: Æskulvðsvikan. Samkoma í húsi . sins við Amtmannsstíg kl. 8.30 e.h. Raddir æskunnar: Gísli Sigurðs- son. Margrét Sigurðardóttir og Pétur Gnðlaugsson. Ræðumaður kvöldsins er Ástráður Sigurstein- dórsson, skólastjóri. Æskulýðskór •" sex kói élagar syngja. BELLA — Það gæti verið örlítið bragð af flugnaeitri að súpunni, — það fór fluga í hana.... og ég vildi vera alveg viss um, að hún væri dauð. I HIIlSMETl Sá hnefaleikamaður sem oftast hefur sigrað andstæðinga sína á rothöggi er Bandaríkjamaðurinn Archie Moore. Hann er nú 52 ára gamall. Moore sigraði alls 136 sinnum á rothöggi. VISIR 10 árum Fréttir. 2 tölublöö koma út af Vísi f dag, en verða seld sem eitt. Visir 19. okt. 1918. riLKYNNINGAR Óháði söfnuðurinn. — Aöalfundur safnaðarins verður haldinn n.k. sunnudag 20. okt. í félagsheimil-, inu, K . bæ að lokinni messu. Safnaðarfólk fjölmennið. Stjórnin. Húsmæðraorlot Kópavogi. — Myndakvöld verður föstudaginn > 25. okt. kl. 8.30 í Félagsheimilinu niðri. Orlofskonur úr orlofum á Búðum og Laugum komið allar og hafið með »kkur mvndir. Frá skiptinemum. KAUS samtök skiptinema halda aðalf nd sinn sunnudaginn 20. okt. kl 16 að Fríkirkjuvegi 11 Itj jrnarkjör Umræður og úr 1 vinnsluhópur fvrir árið 2000 Skemmtikvöld Sjálfsbjargar verður i Tjarnarbúð laugardaginn 19. okt kl. 8.30 4.5göngumiðar seluir við inngangínn . /enfélag Frikirkjusafnaöarins i Reykjavík heldur basar mánu- daginn 4. nóvember ' Iðnó uppi Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og munuro til frú Bryndísar E>órarinsd'cttur Melhaga 3, frú Kristjönr Árnadottur Laugavee 39. fr Margrétar Þorsteinsdóttur Laugaveg 50, frú Elísabetar Helga dóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttúr Frev;ugötv 4G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.