Vísir - 19.10.1968, Blaðsíða 9
VISIR . Laugardagur 19. oktooer 1968.
Rætt v/ð fulltrúa VERNDAR:
!
■ — Það læknast enginn af afbrotahneigð við það eitt að
fara í fangelsi. Það þarf meira til, sagði Brynjólfur Gíslason,
cand. theol., sem síðustu árin hefur starfað fyrir félagasam-
tökin VERND að fangahjálp og aðstoð við fyrrverandi fanga.
B Þetta mun vera löngu útbreidd sannindi hjá menningar-
þjóðum úti í heimi, sem þí=u- hafa nú um langt skeið haft til
gnmdveUar við meðferð á afbrotamönnum sínum. Einhvem
tíma fyrr 6 öldinni munu .þau einnig hafa borizt hingað til
landsins, en fyrir einhverjar sakir hafa þau ekki faliið í þann
jarðveg, að þau hafi náð að skjóta hér rótum.
JJér er afbrotamönnum bara
stungið í svartholið og þeir
látnir dúsa þar ákveðinn tíma,
en að honum loknum eru dym-
ar að svartholinu opnaðar og
þeim hleypt út aftur jafnnær.
Ef einhver breyting hefur orðið
á þeim í svartholinu, þá er hún
helzt sú, að þeir hafa fjarlægzt
enn meir þjóðfélagiö og reglur
þess. Reynslan er þeim aðeins
aukin þekking í því, hvernig
þeir eiga að fara í kringum lög
og rétt.
En þetta er, sem sagt, lífs-
speki, sem var rækilega kynnt
á fyrri hluta þessarar aldar, var
alls staðar viðurkennd hjá íbú-
um þróaðra landa og hér hafa
menn einnig skilið hana, enda
hefur hér sprottið upp smávísir
af henni, sem gætt hefur þess,
að hún hefur ekki alveg
gleymzt. Eini munurinn á þess
um málum hér og annars staðar
er bara sá, að annars staöar
hafa menn tekið þau alvarlega
og ha;; :ð aðgerðum sínum við
afbrotamenn í samræmi við
þaö, en hér ekki nema að pínu-
litlu leyti.
Aðalsporið, sem stigið hefur
verið í að gera eitthvað meira
við afbrotamenn, en bara
stinga þeim i fangelsi,
var stofnun Verndar árið 1959.
Hún hefur síðan starfað að
fangamáium. VÍSIR sneri sér til
starfsmanns VERNDAR, Brynj-
ólfs Gíslasonar fyrir stuttu og
fékk hann til þess að segja les-
endum blaðsins frá störfum
samtakanna í þessum málum.
jpyrirmyndina að starfi okk-
ar sækjum við til systur-
félaganna á hinum Norðurlönd-
unum, sem hafa mjög öflug
samtök starfandi f þessum
málum,“ sagðj Brynjólfur
Gíslason, sem er ungur maður,
nýútskrifaður úr Guðfræðideild
Háskóla Islands.
„Hverni starfa þau?“
„Sem dæmi mætti nefna
Verndarsambandið i Noregi,
sem er landssamband, mjög öfl-
ugt og hefur skrifstofur og rek-
ur heimili víða um Noreg. Að
það hefur svo mikið umleikis,
er nú þvi að þakka, að ríkið
greiðir mikinn hluta rekstrar-
kostnaðar af skrifstofu- og
mannahaldi samtakanna. Mér
skilst, að það sé næstum 80%
af öllum kostnc 'i samtakanna
þegar með eru taldir styrkir við
rekstur heimila þeirra.
Samtökin þar hafa eftirlit
með öllum þeim, sem komast
í kast við lögin, en fá frestun
á ákæru eða skilorðsbundna
Brynjóifur Gíslason
„f>að skiptist í tvennt. Ann-
ars vegar starf innan fangelsis-
ins til þess að gera föngum
dvölina þar örlítið bærilegri.
Á veturna er dagurinn lengi að
líða hjá þeim og það getur
varla nokkur maður ímyndað
sér, hvernig þessum mönnum
líður þá, ef þeir hafa ekketl
fyrir stafni. Á sumrin er þvi
betur farið. Þá hafa þeir í mörgu
að snúast. Heyannir og búskap-
urinn stytta þá daginn.
VERND hefur beitt sér fyrir
því, að komiö var upp smíða-
stofu með verkfærum, svo þeir
gætu haft smíðaföndur. Fram til
þessa hafa fangar ekki haft
aðstööu til þess að nota sér
hana sem skyldi, en með breyt-
ingum, sem nú stendur til að
gera, stendur það til bóta.
Hér áður sendi VERND þeim
kvikmyndir til sýningar, en
stuðlaði svo m.a. að því að upp
var sett sjónvarp hjá þeim, sem
er þeim nú til afþreyingar á
kvöldin. Það var mikiö til bóta,
Fangelsi er engin lækning
dóma. Þau fylgjast með því,
hvort þeir menn skipast nokk-
uð við, og aðstoða þá þannig,
að neyðin reki þá ekki til þess
að halda áfram á afbrotabraut-
inni.
Þau fylgjast einnig með þeim,
sem lenda í fangelsum, en losna
þaðan með skilorðsbundinni
náðun, áður en þeir hafa af-
plánað allan sinn dóm. Þar er
því oftast bannig háttað, að
það er eitt skilyrði náðunarinn-
ar, að afbrotamaðurinn gangist
undir eftirlit og leiðsögn sam-
takanna í eitt ár, eftir að hann
kemur úr fangelsinu.
Sú leiðsögn er fólgin í því,
að hafa náið samband við mann-
inn. Fylgjast með þvi, hvemig
honum vegnar. Greiða fyrir
honum við að fá sér vinnu.
Hvetja hann, þegar illa gengur,
og þar fram eftir götunum.
Störf bessara samtaka eru
margþætt. T. d. kemur Vernd-
armaður til, þegar lögreglan
hefur gert sínar skýrslur um af
brot mannsins og lagt þær fyrir
réttinn, og framkvæmir sérstaka
persónurannsókn. Hann kannar
þá allar aðstæður mannsins
persónulega. Umhverfi hans og
hvað valdi afbrotahneigð hans.
Um þetta gerir Vemdarmaður
sína skýrslu og leggur líka fyrir
dómarann, sem fjallar um mál-
ið. Oft og tíöum gerir Verndar-
maðurinn sín° tillögu um það,
hvaða refsing sé hæfileg í ein-
stöku tilfellum.
Þessi skýrsla af persónurann-
sókninni er síðan geymd og
getur komiö í góðar þarfir t. d.
félagsfræðingunum, sem þar
starfa í hverju fangelsi. Félags-
fræðingar ræða við fangana,
meðan á refsivistinni stendur,
en síöan kemur Verndarmaður
aftur til, þegar líða tekur að
því, að fanginn yfirgefi fangels-
ið.
Það er kerfi eins og þetta,
sem okkur hjá VERND dreymir
um, að komið verði á hér.“
„En hvemig gengur þaö?“
JJkkur skortir alla svona
5’ aðstöðu til raunverulegra
tilrauna í þá átt að endurhæfa
fanga. Það er ekki ýkja mikill
skilningur fyrir þessu hér
heima.
Það er að vísu til heimild í
lögum fyrir þvf, i svona eftir-
liti og leiðsögn sé beitt við
fyrrverandi fanga, en viljann
til þess aö beita henni viröist
skorta.
Almenningur er sinnulaus um
þessi mál. Fáir fást til þess að
starfa að þeim og fjármunum
þykir betur varið f annað, svo
samtökin eru fjárhagslega of
veik, Allar aðstæður eru hér
þannig, að það er mjög erfitt
um vik aö gera nokkuð raun-
hæft.“
„Hvernig þá það?“
„Það er svo margt, sem kem-
ur til greina í því tilliti. Fyrst
þetta sinnuleysi og þaö, að
mönnum þykir betra að kosta
til 700 krónum á hvern mann,
hvern sólarhring sem hann er
vistaður austur á Litla Hrauni,
en verja aðeins smámunum ein-
úm til þess að reyna að koma
f veg fyrir, að hann lendi þang-
að aftur.
Svo er líka fangelsið sjálft,
sem upphaflega var víst stofn-
að sem vinnuhæli fyrir minni-
háttar afbrotamenn, en er nú
orðið eina fangelsi landsins, þar
sem ægir saman öllum tegund-
—n afbrotamanna, sem hafa ekki
góð áhrif innbyrðis á hvorn
annan Fangelsið er í senn ein-
angrunarfangelsi fyrir menn
hættulega þjóðfélaginu, afbrota-
menn og geðsjúklinga, betrunar-
hæli fyrir minniháttar afbrota-
menn, sem stinga þarf inn stund
og stund fyrir óspektir í ölæði
eða eitthvað því um líkt Full-
setið rúmar það 26 fanga.“
TTvað starfið þið hjá VERND
í þessum málum?“
því áður voru þeir lokaðir inni í
klefa sína snemma á kvöldin,
en því undu þeir illa og varð
þá gæzla þeirra miklu erfiðari.
Nú fá þeir að horfa á dagskrána
til enda og er þá lítil fyrir-
höfn af þeim á meðan.
Tvisvar í mánuði heimsæki ég
þá austur. Ræði við þá um
vandamál þeirra og hitt og
þetta. Annast ýmsa almenna
fyrirgreiðslu fyrir þá, eins og
að koma filmum í framköllun
og slíkt smáræði. Stundum getur
einnig verið um að ræða. að at-
huga möguleika á náðun og
lausn úr fangelsinu. En VERND
leggur ekki á það neina áherzlu
í starfi sfnu. Samtökin vinna
ekki að bvf. að koma afbrota-
mönnum undan bví að bola refs
inmi sfna
Vernd legsur megin áherzlu á
bað. að starfa með fvrrverandi
fönvum. sem n'óta frelsis. Að-
stoða bá meðan beir eru að
koma unð'r sie fótunum á núi-
an 1eik Stvrkia bá og vekia hiá
heim viðleitni til bess að snúa
frá afbrotum og gerast nútir
bponar
Það er líka hins vegar hinn
bávnr starfs VFRNDAR"
„Hvernig senoi"- bað?“
„Það er erfiðaot við að eioa.
> 10 síða
—Listir-Bækur-Menningarmál— ■■— ---
Hjörleifur Sigurðsson skrifai myndlistargagnrýni:
Sýningar í Hliðskjálf
Tj’inn sýningarsalurinn til við-
bótar i hjarta borgarinnar:
Hliðskjálf. Hann er vistlegur og
snotur eins og hinir fyrri en
hæfir bezt litlum myndum. Ég
sá fyrst myndir Helgu Weissh-
appel Foster í nýja salnum en
gat ekki komið auga á umtals-
verðar breytingar, Verkin voru
mörg sneydd þeirri fegurð og
kynngi, sem maður væntii sér í
návígi litanna og samfélags
þeirra. Þó mátti gjörla finna
samhengiö, leikni að ákveðnu
marki og tilraunir höfundarins
til að brjótast út úr hringnum.
Það er einmitt þetta sem vekur
í nokkrar vonir um framför. Lang
1
samlega bezt var: Blá fjara. En
síðan: Haf og eldur.
Magnús Á. Árnason hefur
'kki opnað eina myndlistarsýn-
ingu í Hliðskjálf — heldur tvær.
Hin síðari hljóp af stokkunum
laugardaginn 12. október. Und-
irritaður á dálítiö bágt með að
nálgast myndir Magnúsar án
fastmótaðra skoðana. Samt kom
hafnarmyndin f fordyrinu hon-
um á óvart. Hún er miklu frjáls-
legri og sveigjanlegri að innan-
verðu en allar hinar c reyndar
blæbrigðarfkari .. einkum bak-
sviðið. Tvö málverk önnur
sköruðu framúr: Sumarnótt við
sjóinn og Dúdda. Dúdda. Dúdda.
Hreinu Iitimir f analitsmynd-
inni lyfta henni býsna hátt yfir
landslagsmálverkin til beggja
handa og allt um kring — lands-
lagsmálverkin, sem eru alltof
háð kerfi málarans. Magnús Á.
Árnason hefur að mínu viti náö
beztum árangri sem mynd-
höggvari. í glímunni við leir,
sandstein, móberg eða annan
slíkan efniviö . . . losnar andi
hans stundum úr dýflissu fyrir-
myndarinnar. Andlitsdrættir
nverfa, smámunir i líkamsbygg-
ingu þurrkast út, efnisköggull-
inn ræöur nokkru um stefnu og
tilgang ferðarinnar Ég hygg. að
Atómöldin sýni allvel þessa
björtustu hlið á mvndum Magn-
úsar Á. Árnasonar.
Gler og leir
jyjargir kvarta undan sýninga-
flóðinu seinustu ár og mán-
uði. Rétt er það, að fjöldi sýn
inganna á tæpast erindi til ann-
arra en vina eða kunningjahóps
höfunda na. Ýmislegt horfir
s’' u til bóta, segir kkur hátt
og i hljóöi, aö unga fólkið komi
með fangið fullt af hugmyndum
og verklegum sannreyndum,
sem eru smám saman að byrja
á því að hreinsa andrúmsloft-
ið. breikka athafnasviöið. Ég er
víst búinn að segja þetta nokkr-
um sinnum áöur en get ekki
stillt mig um aö minna á það,
er tækifæri gefst. Jónína Guðna-
dóttir er ein úr hópnum, sem
vinnut að þvf að hækka og
vfkka íslenzk8 listmennt. Þótt
hún sé nýsloppin úr skóla, er
enginn '^vrjendabragur á verk-
um hennar.... nema helzt sá,
sem felur í sér eldlega starfs-
orku. Það getur ekki farið fram
i.já neinum gestanna f Unuhúsi
þessa dagana, aö leir- og gler-
munii listakonunnar ungu
standa utan og ofan við góðan
smekk, þessa fallgryfju listiön-
aðarins í menningarlöndum Evr-
ópu marga síðustu áratugi.
Jónína sækist ekki einvörð-
ungu eftir þvf, aö vera ný-
tízk. Hún horfir líka aftur í
tímann. Táknin, sem hún lítur
par — og grófa, frumstæða
skrautið á mikinn og góðan þátt
í að gefa bökkum hennar, flösk-
um, skálum og vösum .... sterk
an og eilítið töfrum sleginn
heildarsvip. I fljótu bragði sé
ég Iftinn mun á gripunum, sem
ætlaöir eru til sérstakra nota.
Nokkrir eru samt glæsilegri á
yfirborði en ég hefði kosið. En
forvitnilegust eru verk Jónínu,
sem nálgast höggmyndalistina:
mvndirnar á stólpunum, krabb-
arnir eða skjaldbökumar 1 net-
nu á langvegg Unuhúss.