Vísir - 19.10.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 19.10.1968, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Laugardagur 19. október 1968. -1m SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu. TIL SÖLU Framleiðum áklæði í allar teg. bíla. Otur. Sími 10659, Borgartúni 25. Tfl sölu Hofnar rafmagnsgítar og Farfisa magnari. Selst saman eða sitt f hvoru lagi. Sími 81358. Notað: bamavagnar, kerrur barna- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sfmi 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðustíg 46. Opið frá kl. 2—6. Stúlkur, hef til sölu notaða kjóla og kápur. Uppl. i sfma 41408. Borðstrauvél til sölu að Ásbraut 11, Kópavogi. Sími 42085. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur, burðarrúm, leikgrindur, bamastólar, rólur, reiö- hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark- aður notaðra barnaökutækja, Óð- insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn- um undirganginn). Telpureiðhjól til sölu. Uppl. 1 síma 41759. Hoover þvottavél til sölu, suðu- ■ element og rafmagnsvinda, er í góðu lagi. Verð kr. 4500.00. Uppl. ♦ í sfma 51801. r ÓSKAST KEYPT Honda 50, árg. ’67 til sölu. Verð kr. 15.000.00, gegn staðgreiðslu. — Uppl. á Hrísateig 12, sími 83474. Til sölu eldhúsinnrétting. Uppl. í síma 20053.. Miðstöövarketill. Notaður mið- stöðvarketill með brennara og dælu óskast. Uppl. í síma 52414 eftir kl. 19. ísskápur, hrærivél og strauvél til * sölu. Uppl. í síma 36421 eftir kl. ' 4 í dag. Isskápur og ryksuga óskast keypt. Uppl. í síma 20676. Til sölu Silver Cross bamavagn, . sem ný kjólföt, smoking og kven- reiðhjól. Tækifærisverð. Sfmi 17922. Óska að kaupa lftinn ísskáp (Rafha) sömuleiðis Wilton gólf- teppi. Uppl. í síma 23471 eftir há- degi. 3 kjólskyrtur til sölu. Einnig nýr danskur jakki. Uppl. í sfma 20643. Ford Prefect 1955 til sölu, ódýrt Uppl. í síma 33808. Bflútvarp óskast til kaups. Uppl. í síma 32838. Ódýr ísskápur óskast keyptur. Uppl. í sima 40265 milli kl. 12 og 4 f dag. Sjónvarpstæki R.C.A. Victor með ■ 19” skermi til sölu, vegna brott- ( flutnings. Verð aðeins kr. 11.500. Sfmi 38324. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan Freyjugötu 14. Óskum að kaupa heitavatnstank (spíral). — Uppl. f síma 41168. Tvö notuð gólfteppi til sölu. —- Uppl. í síma 36951. Til sölu 2 armstólar og 2 borð- stofustólar, seta með áklæði, allt vel með farið. Hagstætt verö. — Sími 16732. Kaupi hreinar léreftstuskur hæsta verði. Prentverk h.f. Bol- holti 6. Sem nýr barnavagn til sölu á Bergstaðastræti 53. Sími 84245. 1 BÍLAVIÐSKIPTI | Sófasett. Til sölu sófasett og ryksuga. Uppl. í síma 12199. Ford '57. Ford ’57 til sölu að Hátúni 9. Vel með farinn og í góðu standi. Nýskoðaður ’68. Upplýsing- ar í síma 11508. ísskápur til sölu. Atlas Crystal Queen. Uppl. í síma 11083. Moskvitch station ’62 í góðu lagi til sölu á sanngjörnu verði. Sfmi 52628. Stór ísskápur til sölu. Tilvalinn fyrir verzlanir. Sími 19431. Efni í bindisslifsi, iðnaðartvinni nr. 60 nælonefni, hentugt í dúkku föt, afgangar. Selst ódýrt. Sími 15977. Willys jeppi ’55 til sölu, er í sæmilegu ástandi. Verð kr. 12.000. Til sýnis og sölu að Langholtsvegi 2, í dag og eftir kl. 7 á kvöldin. Reiðhjól. Reiðhjóla- þríhjóla-, barnavagna- og barnakerru-viðgerð- ir aö Efstasundi 72. Sími 37205. Einnig nokkur uppgerð reiðhjól til sölu á sama stað. Volkswagen. Óska -ftir að kaupa Volkswagen ’63—’67. Aðeins góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Sími 33818. Innrömmun Hofteigi 28. Málverk meistaranna í vönduðum römmum. Afborg nir, Opið 1—6. Daf ’63 til sölu. Uppl. í síma 16826. Til sölu toppventlavél úr Mosk- vitch og 4ra gíra kassi. Sími 84048. Til sölu. Ford Consul 1958 eftir veltu, vél, gírkassi o. fl. í góðu lagi, rúöur heilar. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 41971. Til sölu Sony ferðasjónvarpstæki skérmur 5”. TJppl. í síma 34075. Búslóð til sölu. Borðstofuhús- sbgn '’efnherbergissett hjóna. svefnbekkir tveir, vegghúsgögn hillur og skrifborð, eldhússtólar, drengjahjól og fl. Uppl. i sfma 23027. ÞJÓNUSTA 1 — Ekta loðhúfur, mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæð t.v. Sfmi 30138. Sjónvar sloftnet. Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á sjón- varpsloftnetum, Upplýsingar í síma 51139. Pianóstilliu„ .r. Tek að mér pfanó- stillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt móttaka f síma 83243 og 15287 Leifur H. Magnússon. Barnastólarnir vinsælu nýkomn- ;r einnig fást heilir nælongallar, olíseruö pils úr teygjuefni, blúndu- sokkabuxur svo og drengjanærföt með síðum buxum og m. fl. — Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41. V’imi 11322. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni Lögum ýmisl. svo sem pipulagnir. gólfdúka. flísalögn mósaik. brotnar rúöur o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er Símar — 40258 og 83327 Ódýr útvarpstæki (ónotuö). Hent ug smátæki fyrir straum með þrem hvlgjum, draga vel, þrfr litir. Eins árs ábyrgð. Verð kr. 1500. Otvarps tæki f gleraugum kr. 1100. Otvarps- virki Laugarness, Ilrísateigi 47, — sfmi 36125. Önnumst alls konar heimilis- tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof- an Aðalstræti 16, sími 19217. ATVINNA ÓSKAST Múrari. Múrari með múrsprautu og hrærivél óskar eftir vinnu í bænum eða úti á landi. Sími 33749. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn. Margt kem ur til greina. Er vön afgreiðslu- störfum. Sími 22862. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 82457 i dag. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjón með tvö börn óska eftir 2ja herbergja fbúð, fyrirframgr., einhver húshjálp, góö umgengni og reglusemi. Sími 34475. Ung barnlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2ja herb. fbúð í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 51657. 4—5 herbergja fbúð óskast til leigu sem fyrst, á góðum stað. — Bamagæzla í sama húsi kæmi til greina. Uppl. í síma 10936 i dag og næstu daga. 2ja—3ja herb. íbúð óskast 1. nóvember, helzt í Laugarnes-, Heima- eða Vogahverfi. Uppl. 1 sfma 14963. íbúð nálægt miðbænum, stór stofa, lítið eldhús og bað, til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Vestur- bær 1976“ sendist fyrir mánudags- kvöld. Herbergi til leigu. Sími 81852. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Simi 35481 og 17601. Ökukennsla — æfingwtimar. — Kenni á Taunus 12M, Ingölfur fngv arsson. Simar 83366, 40989 Of 84182. Lítið einbýlishús í Breiðholts- hverfi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Sími 36320. 4ra herbergja íbúð til leigu í miðbænum nálægt höfninni. Mætti notast sem skrifstofur. Tilboð send- ist sem fyrst augld. Vísis merkt „Miðbaer 202“. Bílskúr til leigu í Kópavogi. — Uppl. í sfma .41247. Góð 3 herb. íbúð til leigu í ný- legu húsi í S.V.bænum, allt sér. Tilboð er greini nafn, heimilisfang og stærð fjölskyldu, sendist augld. Vfsis merkt „Ibúð S.V.“ fyrir mið- vikudagskvöld, 23/10, Herbergi til leigu. Uppl. í síma 82818 eftir kl. 6 e.h, 3ja herb. íbúð við Háaleitisbraut til leigu. Tilboð er greini leigu- upphæð og fjölskyldustærö sendist augld. Vísis fyrir miðvikud. merkt „1951“. \ðal-Ökukennslan. — Lærið ör- uggan akstur. Nýir bflar, þjálfaðir kennarar. — Sími 19842. Ökukennsla. Guðmundur G. Pét- ursson. Sími 34590. Ramblerbifreiö. Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreiö. Tímar eftir samkomulagi. Útvesa öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byri að stra -. Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84._________________________ Ökukennsla. Aðstoða við endur nýjun. Otvega öll Tögn. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bílpröf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 14534, Einhleypur maður óskar eftir lít- illi íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 35054. 1 herb. og eldhús til leigu á 1. hæð við miðbæinn fyrir reglusama konu. Sími 11873. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, helzt i Háaleitishverfi. Sfmi 33987. KENNSLA 3—5 herbergja íbúð óskast. — Uppl. f síma 30103. TAPAЗ t'kl'll’M Kvenúr Certina tapaðist á þriðju dag við fiskbúðina f Sörlaskjóli eöa við verzlunina Vesturbæ. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 24680. _____ Karlmannshattur dökkblár með rauðu fóðri hvarf á Miklubraut 15 Skinnasölunni Ef einhver getur gef ið upplýsingar, vinsaml. hringi f síma 12796. Omega stál-karlmannsúr tapaðist s.l. sunnudag i miö- eða vesturbæn- um. Sími_ 19003. _Fundarlaun.___ 2 páfagaukar, blágrænn og gulur, hafa tapazt frá Sólheimum. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 81049. Fundarlaun. Bjöm O. Björnsson veitir tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði, efnafræði o. fl. — Sími 84588 . Tungumál — Hraðritun. — Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum og leyni letur. Arnór E. Hinriksson. Sími 20338.____________________________ Kenni þýzku (og önnur tungu- mál). Áherzla lögð á málfræöi, góðan oröaforða og talhæfni. — Kenni einnig aðrar námsgrei.iar, einkum stærö- og eðlisfr., og les með skólafólki og þeim, sem búa sig undir nám erlendis. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. BARNAGÆZLA YMISLEGT Get tekiö börn í gæzlu í Austur- bænum. Sími 21167. ATVINNA í BOE Röskur unglingspiltur óskast. — Uppl. á Barónsstíg 63, 1. hæð t.v. Kona óskast til starfa á sveita- heimili. Uppl. í síma 36421 eftir kl. 4 síðd. Ábyggileg stúlka óskast á sveita- heimili. Uppl. í síma 22884 laugard. og sunnud. og eftir kl. 7 eftir helgi. FÆE Get tekið menn í fæði. Uppl. í síma 24960. HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, fljót og góð afgreiðsla. Simi 37434. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hrNngerning (meö skolun). Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — Simi 20888. Þorsteinn og Ema. Vil gefa lítinn, fallegan hvolp. Tek að mér að gæta barna, helzt Uppl. f síma 35799. innan 1 árs. Uppl. í síma 41235. Sjóvinnunámskeið fyrir pilta Sjóvinnunámskeiðin hefjast í lok þessa mánað- ar. Á námskeiðunum læra piltarnir margs kon- ar hnúta, að splæsa tóg og vír, netahnýtingar og netabætingar, að þekkja á áttavita, fá til- sögn í hjálp í viðlögum og blástursaðferðinni. í lok námskeiðanna verða róðraræfinsar. Starf- að verður í byrjenda- og framhaldsflokkum. Ljósmyndaiðja Radióvinna Námskeið í ljósmyndaiðju og radíóvinnu hefj- ast í lok þessa mánaðar. Uppl. og innritun á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur virka daga kl. 2—8 e.h., Sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand' virkir menn. Engin óþrif. Otvegum plastábreiöur á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — r-mtið timanlega 1 sfma 19154. Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn., Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem' er. Sfmi 32772. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni Ræstingar. Tek að mér ræstingu á stigagöngum, skrifstofum o. fl. Sími 1045“ eftir kl. 5 e.h. úngerningar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofnanir. teppi og húsgögn. Vanir menn vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson Sími 16232 og 22662, Hreingerningar. Halda skaltu húsi bmu hrt'nu og björtu með lofti ffnu. Vanir menn með vatn og rýju. Tveir núl! fjórir níu niu. Valdimar 20499.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.