Vísir - 22.10.1968, Blaðsíða 1
ISIR
árg. - Priöjudagur 22. o^tóber 1968. - 238. tbl
-4__ . ,—.
Hluti af flotanum komim
á miðin við Hjaltland
— en ekkert að hafa ennjbó úti af Austfjörðum
Flotinn hefur leitað stórt svæði,
en ekkert fundið annað en 'dreifð.
Enga síld virðist nú vera að finna
Lftið heyrist frá síidveiðiskip-
unum á austurmiöum. Veiði var
engin í gær, né heldur í fyrradag.
Apollo sjöundi lenti á áætlunartíma
Þyrlur frá flugvéla-
skipinu Essex voru á lofti
klukkustundu áður en bú-
izt var við, að Apollo 7
lenti. Skýjað var og
skyggni slæmt. Samband
var við Apollo sjöunda eft-
ir að fallhlífarnar þrjár
höfðu opnazt. Seinna náð-
ust skeyti frá Apollo sjö-
unda á sjónum eða um kl.
11.20 og kl. 11.25 var Ess-
Samningar um smíði Bjarnu
Sæmundssonar standa yfir
— Urgur i islenzkum skipasmiðastóðvum
vegna jbess að jbær fengu ekki að sjá
útboðslýsingar skipsins
• Samningar um smiði hafrann- ] Gesellschaft Unterweser, en hún
sóknaskipsins Bjama Sæmunds- á hagstæðasta tilboð af þéim átta
sonar standa nú yfir við v-þýzku
skipasmíðastöðina Schiffbau
erlendu skipasmiðastöðvum, sem
buðu í smíði skipsins. Aðeins fjórt-
Leitað í gær að
litilli stáiku
Hafði verið tekin upp i bil ókunnugs manns
Kvíða setti að foreldrum 13
ára gamallar telpu úr Hlíðunum
f gærdag, þegar þau fréttu, að
einhver ðkunnugur maður hafði
tekið teipuna þeirra upp í bíl og
ekið með hana á brott.
og það rifjuðust upp fyrir þeim
frásagnir af geðsjúkum mönn-
um, sem unnið höfðu mein litl-
um telpum.
Gerðu foreldrarnir þvi lögregl-
unni viðvart, þegar ekkert bólaði
4 telpimni beirra eftir nokkra bið.
iftirlitsbifreiðar iögreglunnar hófu
leit að bifreiðinni, sem óijós lýs-
ing fékkst af, en maðurinn hafði
sézt aka að stúikunni fyrir
utan verzlun eina í hverfinu og
taka hana upp í.
Þau komu þó fram eftir stutta
stund til mikils iéttis foreldrum
télpunnar. Lögreglan tók hins veg-
ar manninn til yfirheyrslu, því ekki
þótti ailt með feildu með þetta
tiltæki hans. 1 fljótu bragði virtist
hann þó ekkert hafa gert telpunni.
íbúar Hlíðanna eru orðnir hvekkt
ir á alls konar annariegum ná-
ungum, sem kíkja á giugga fólks í
hverfinu að kvöldlagi, og einnig
hefur það borið við, að maður hafi
sézt þar í nágrenninu strípaður,
en lögreglunni hefur ekki tekizt
að hafa upp á þeim sem þama eru
að verki.
án iðilum, öilum erlendum, var
boðið að bjóða í smíði skipsins,
en meirihluti undirbúningsnefndar
að smíði skipsins taldi nauðsynlegt
að skipið yrði aöeins boöið út með-
al sérstaklega valdra stöðva. Koma
þar til bæði tæknileg og fjárhags-
leg sjónarmið.
Nokkurrar óánægju hefur gætt
meðal innlendra aðila, að þeir
skyldu ekki fá að bjóöa í skipið
né sjá útboðslýsingar að smíði
þess. íslenzkur verkfræðingur, sem
teiknaði skipið taldi ekki rétt að
ísienzkar skipasmíðastöðvar fengju
að sjá útboðslýsingar og mun hann
vera með höfundarrétt sinn þar í
huga.
Tilboð frá Unterweser hljóðaði
upp á 136 milljónir króna, sem er
mikið verð fyrir ekki stærra skip,
8—900 tonn. Ástæðan fyrir hinu
háa verði mun aftur á móti vera
sú, að það verður tæknilega mjög
fullkomið og mikiö um sérstaka og
óvenjulega smíði í því. Skip-
ið verður dísilrafknúiö, þ. e. dísil-
rafstöð verður i skipinu en allar
aflvélar veröa knúöar með raf-
magni. Sérstök áherzla verður lögð
á að einangra skipið sem bezt til
þess að vélar þess trufli ekki ým-
is viðkvæm mælitæki, sem notuð
verða við rannsóknarstörf. Margar
ranr.sóknastofur af ýmsum gerðum
verða í skipinu og íbúðir fyrir vís-
indamenn auk áhafnar.
Skipið verður byggt sem skut-
togari og verða margar vindur i
þvi bæði vegna veiðanna og til
> 10. síða
ex aö breyta um stefnu í
áttina til staðarins þar sem
Apollo lenti.
Kl. 11.30! Apollo lenti
17 mílum norðan Essex,
sem sigldi á fullri ferð að
geimfarinu.
Fyrri fregnir voru á þessa leið:
London kl. 6: Appollo sjöundi á
að lenda um 200 milum suðaustur
af Bermuda, þ.e. kl. 11 að íslenzk-
um tíma, eftir að hafa verið á
braut kringum jörðu í 11 sólar-
hringa, eins og upphaflega var
ráðgert, ef allt gengi að óskum.
Þegar fréttin var birt í brezka út-
varpinu voru geimfararnir Schirra,
Eisele og Cunningham, búnir að
hefjast handa um undirbúning aö
lendingunni.
Kunnugt var af fyrri fréttum, að
ágreiningur var um búnað geim-
faranna, er að lendingu kæmi, en
þeir hafa verið kvefaðir og vildu
fá að losna við hjálmana á geim-
farabúningunum, en stjórnendum
.10. síða
noröan við 64 breiddarbaug, en
þar fyrir sunnan hafa fundizt
punktalóðninar — en engar torfur.
Mörg íslenzku veiðiskipanna eru
nú farin suður á Hjaltlandsmið.
Færeyingar hafa fengiö þar ein-
hvern afla síðustu daga. Fáein
íslenzk skip, sem komln voru þang
að fyrir helgina fengu ennfremur
einhvern afla.
Einhver síld var hér suð-vestan-
lands í nótt og fengu nokkur skip
anna dágóðan afla. Vitað var um
þrjú skip, sem ætluðu inn til
Grindavíkur í dag. Albert með 200
tonn, Geirfugl með 80—100 tonn
og Amfirðingur með 40. Þá mun
Örninn hafa fengið yfir 100 tonn
og Helga RE fékk einnig góðan
afia. Fleiri skip munu hafa fengið
slatta en ekki var vitað nánar
um þau í morgun.
Tveir þjófar staðnir
að verki í nótt
• Tveir innbrotsþjófar voru staðn
ir að verki í nótt. Annar hafði
brotizt inn i Hannyrðabúð Þuríðr
ar Sigurjónsdóttur í Aðalstræti 12,
en svo snör handtök voru höfð við
að handsama hann, að hann náði
ekki einu sinni að stela neinu,
áður en hann var tekinn. Hinn
gerði tilraun til þess aö brjótast
inn í Holts Apótek, en var hand-
tekinn áður. Hann var ölvaður.
Báðir voru mennimir hafðir i
fangageymslu lögreglunnar i nótt,
en í dag átti aö yfirheyra þá frek-
ar.
EIGA LYF ÞÁTT
í AFREKUNUM?
• Afrek Ólympíuleikanna eru umræðuefni manna á meðal þessa
dagana. Getu manna virðast engin takmörk sett. Öllum kenning-
um vísindamanna um hámarksafrek í íþróttum hefur verið blásið
burtu, en þeir telja margir að notuö sé < lyf til að örva menn, lyf,
sem fáist t. d. í Bandaríkjunum án lyfseðils, og er þar átt við lyf
eins og Dianabol, sem notað er af iþróttamönnum hér.
# í þættinum Visindi og tækni í dag er fjallað um þessi lyf og
áhrif þeirra á getu manna á íþróttaleikvanginum. Þess má geta
jafnframt, aö Bandaríkjamenn og Sovétmenn hafa unnið flesta
sigra á ÓL. Bandarikjamenn hafa unniö 28 gullverðlaun, 19 silfur
og 19 brons, en Sovétmenn „aðeins“ 13 gull, 13 silfur og 13 brons.
Nánar um ÓL-íþróttir á bls. 2.