Vísir - 22.10.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 22.10.1968, Blaðsíða 13
V í SIR . Þriðjudagur 22. október 1968. 13 Free Enferprise — ->• 9. síðu. hefflana til að ýta ofaníburðin- um inn á vegina og jafna þar ór honum. — Já, þetta finnst mér skrítið athæfi.“ Og Sverrir heldur áfram að taia um heima og geima. Hann keonr víöa við, en einkum dveíst honum við kosningaifyrir- komulagið í Bandarikjunum. „Ég held," segir hann, „að þeir Islendingar, sem dveljast i Bandaríkjunum mundu margir hverffr snúa heim aftur, ef þessu skipulagi hér yrði breytt. Það kostar mikið að mennta menn, sem síðan eyða ævinni erlendis, sjá gallana á skipulag- inn hér heima og kæra sig ekk- ert um að snúa hingað aftur. Ef reynt yrði að lagfæra þetta — sem væri allra hagur — mundu margir sjá sig um hönd og koma aftur." Að k>kum segir Sverrir, að hann hafi gert víðreist meöai vina og vandamanna, svo víð- reist að hann sjái fram á, að hann geti ekki kvatt þá alla, áður en hann fer úr landi, svo að hann biður fyrir beztu kveðj- ur til þeirra allra. Fyrir þá, sem kynnu að hafa áhuga á að ná sambandi við hann biður hann um að heimilisfang sitt sé birt: 3335, Falcon, Long Beach, Califomia, U.S.A. Það síðasta, sem hann segir er: „Það hafa margir góðir menn hér beðið mig um að taka þátt í að stofna nýjan flokk, en ég held, að nú þegar sé of mikiö af þeim á Islandi. En ef ein- hver af þeim flokkum, sem fyr- ir eruð viil vinna að þessum málefnum, sem ég hef lauslega minnzt á, — þá er ég reiðubú- inn að vinna með hverjum sem e*.“ Þráinn. Ekki er goft —- ->■ 8. síðu. af um 90% vegna sjávarafurða, eða miili 60 og 65% af öllum gjaldeyristekjunum. En þama er jafnframt að finna meginundir- stöðuna undir þjóðarbúinu. Samkeppni í fiskveiðum rikja í milli hefur aukizt geysilega á undanfömum árum, og um leið hafa markaðir okkar þrengzt. Jafnframt segja fiskifræðingar okkar að sennilega megi ekki auka verulega ásóknina í þorsk- fiskstofnana í Norðurhöfum. En síldarstofnarnir stækka og minnka, og i þeim efnum munu horfur ekki góðar á næstu ámm. Á hinn bóginn telja sumir, að í framtiðinni verði hægt að veiða og selja fisktegundir, sem nú er lítið eða ekki sinnt. Og hugsan- legt er, að Bretar og fleiri Vest- ur-Evrópuþjóðir dragi saman seglin og eftirláti okkur meira af veiðimöguleikunum. í þessu hvom tveggja er vissulega fólg- in von, en lítið vit er f að treysta slfku. Þá er það fiskvinnslan. Hún hefur gengið allvel á mörgum sviðum hjá okkui, en miður á öðmm. Og stundum hefur sölu- mennskan alveg brugðizt. Enda hafa margir íslendingar f bama- skap sínum oft talið hana skipta litlu máli. Bent hefur verið á, að við höf- um sízt betri skilyrði til að stunda sumar tegundir fisk- vinnslu heldur en nágranna- þjóðimar, sem keyptu af okkur hráefnið. Þetta er mjög athug- unarvert. En verið getur, að við þurfum að skapa þann grundvöll með gengnismálum og öðm, að hægt verði að auka fjölbreytni fiskiðnaðarins. Enn gæti það orðið til hjálp- str, ef farið yrði að vinna manna- Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur fund miðvikudaginn 23. þ. m. í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8.30. FUNDAREFNI: 1. Lögð fram tillaga að nýjum lögum fyrir félagið. 2. Önnur mál. 3. Skemmtiatriði. Ómar Ragnarsson skemmtir. Kaffidrykkja. Félagskonur, fjölmennið. Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar. STJÓRNIN mat f stómm stíl í stað venju- legs fisk- og síldarmjöls. Á hinn bóginn þýðir ekki alltaf að vitna til matarskortsins í heiminum, þvf að ekki getum við byggt blómlegt atvinnulíf á því að senda mat tii hinna fátækustu, er sama og ekkert geta borgað. Hvað gert yrði mannúðarinnar vegria, er aftur á móti utan við þessar hugleiðingar. Af framansögðu mætti draga þær ályktanir, að óvarlegt væri að treysta á vemlega aukningu fiskaflans í framtíðinni. Kanna þarf þó hvem möguleika til auk- innar fjöJbreytni, og gildir það jafnt um veiöamar sem úrvinnsi una. Skjótasta árangurs væri þó að yænta, ef betur tækist að nýta- veiöiflotann og þó einkum vinnslustöðvarnar. Og gaum- gæfilega þarf að athuga hverju sinni, hvort ekki mætti nýta betur þá fjárfestingu, sem fyrir er, áður en ráðizt er í nýja. Ef þessari reglu hefði verið betur fylgt, mundi margur nú standa traustari fótum. Tækni — »-> 6. síð.. ist löng grein um það efni i franska blaðinu „France Soir" og í haust hafa vestur-þýzk blöð einnig birt greinar um sama efni — meöal annars boriö saman af- rek vestur-þýzkra frjálsiþrótta- manna, áður en þeir tóku að neyta þessa hormónaefnis og eftir. einkum kúluvarpara. Því fer þó fjarri, að menn séu á einu máli um ágæti þessa hor mónaefnis eða notkun þess í „þágu íþróttanna." Margir lækn- ar og U'Hamsfræðingar vara við óhófJegri notkun þess — sumir þeirra ganga svo langt, að þeir skipa því ekki einungis í flokk leð ivfjum, heldur eiturlyfjum. Dr. Manfred Steinbach, prófess or í líffræði við háskólann i Mainz og einn af kunnustu frjáls íþróttamönnum í V.-Þýzkalandi um árabil, Iætur svo um mælt, að hann geti ekki varað við notk un þessa efnis eins kröftuglega og hann vildi. Þýzkur íþrótta- LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygttm Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzfn } Jarðvegsþjöppur Rafsuöutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATÖNI Aí. - SiMI 23480 KENNSLA OKUKENN SL A Kennum á Volkswagen 1300. Útvegum öll gögn varðandi próf. Kennari er: Ámi Sigurgeirsson, sími 35413. BIFREIDAVIDGERÐIR SPRAUTUM BÍLA Alsprautum og blettum allar gesðir af bflum. Sprautum einnig heimilistæki, isskápa, þvottavélar, frystikistur og fleira f hvaða lit sem er. Vönduf vinna og ódýr. — Stimir sf, bflasprautun Dugguvogi - (inng. frá Kænu- vogi). Sími 33895. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og olettum bila. — Bílasprautun Skaftahlíð 42. -,r-1,—”■ ■' i .. -rsssasssssr 11 1■ i BILAVIÐGERÐIR Geri viö grindur oilum og annast alls konar jámsmíði Vélsmiðja Sigurðai V Gunnarssonar. Sæviðarsundi 9. Simi 3481 h fVar áðut s Hrisateigi 5). sérfræðingur og læknir, prófess- or G. Schönberg, varar einnig eindregið við notkun þess — tel ur að þessi ofþroskun vöðvanna verði á kostnað annarra Hffæra, sem fylgist ekki með þróuninni, t.d. hjartað og æðakerfið. Einnig telur hann mjög mikla hættu á sinasliti, 'yrir hið mikla aukna átak vöðvanna. En svo er annað í þessu sam bandi, sem sérfræðingarnir ræða ekki mikið um, en mörgum mun þykja íhugunarefni engu að síð- ur. Hvr um gömlu íþróttahug sjónina og hvað um kjörorðið, sem við höfum tekið að erfðum frá Fom-Grikkjum, einsogólym píuleikana — heilbrigð sál 1 hraustum og fögrum líkama, því að grískir kunnu ekki að skilja sundur fegurð og hreysti í þeim skilningi og því táknar fom- gríska orðið „sana“ hvort tveggja í senn. Við látum lesend um -ftir að dæma um það, eftir að hafa virt fyrir sér meðfylgj- andi mynd.... VISIR ÍVIKULORIN 700 króna mappa Þeir áskrifendur Visis, sem hafa safnað „Vísi i vikulokin" frá upphafi f oar til gerða möppu, eiga nú 160 blaðsíðna bók, sem er yfir 700 kr*-- zirði. Hvert viðbótareintak af „Vísi í vikulokin" er 15 króna virði. — Gætið þess þvl að missa ekki ir tölublrð. Aðeins áskrifendur Vfsls fá „Vísi f vikulokin". Ekki er hægt að fá fylgiblaðið á annan hátt. Það er þvf mikils virði að vera áskrifandi að Vísi. Gerizt áskrifendur strax, ef þé^ eruð það ekki þegar! Dagblaðið VÍSIR S nT,. ■,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.