Vísir - 22.10.1968, Blaðsíða 10
fO
V í SIR . Þriðjudagur 22. október 1968.
Island / 3. sæti á ÓL-skákmótinu:
JAFNTEFLI VIÐ TEKKA
Ingi vann óvæntan sigur gegn stórmeistaranum Hort
íslendingarnir höföu ckki
heppnina með sér í fiórðu um-
ferð Ólympíuskákmótsins en þá
áttu þeir í höggi við Búlgara,
sem nú skipa næst efsta sætið
í riðlinum. Fengu Búlgarar 1 y2
vinning út úr þessari viðureign,
en íslendingar l/2, en tvær skák-
ir fóru í biö. Ingi tanaði bið-
skák á móti Tringon, Guðmund
ur tanaði fyrir Padewsky, Jón
gerði jafntefli við Radulov og
skák Biörns og Peevs fór í bið.
Önnur úrslit í fiórðu umferð
urðu bau, að Tyrkland vann And
orra 4—0, Túnis hefur l>/2 vinn-
ing, en Singapore y2 út úr sinni
viðureign, en tvær fóru í bið.
Tékkar unnu Kúbumenn 2y2 —
1 >/?•
í þriðju umferð stóðu Islend-
ingarnir sig vel á móti Tékkum,
sem eru taldir langsterkasta
sveit riðilsins. Ingi náöi að
vinna stórmeistarann Hort. Guö
mundur náði jafntefli við stór-
meistarann Filip eftir langt tafl,
Bragi tapaði fyrir Smejkal en
Jón gerði jafntefli við Augustin.
Búlgarar unnu Tyrki í þessari
umferð 4 —0 og Singapore And-
orra sömuleiðis 4—0, en Kúba
vann Túnis 2y2 — iy2. — Isl.
sveitin virðist nokkuö örugg um
að komast í B-riðil úrslitakeppn
innar, en vonin um að komast
í A-riðilinn er orðin nokkuö
veik, þó eiga tvær efstu sveit-
irnar eftir að kljást og og Is-
land .. eftir að keppa við neðstu
sveitina, Andorra og auk þess
Túnis, sem þeir ættu að vinna
og svo loks Kúbumenn, sem
geta að vísu orðið skeinuhættir.
Staöa eftir fjórðu umferð er
nú þessi:
Tékkóslövakía 12 y2
Búlgaría 12 og 2 biðsk.
Island 9y2 og 2 biðsk.
Kúba 9 y2
Túnis 7
Singapore 4 y2
Tyrkland 5
Andorra 0.
Bjnrni Sæm. —
1. síðu.
Nýr áfangi í byggingu eldsneyt-
ishirgðastöövar í Hvalfirði
HARRY N. WALLING, aðmíráll,
kom íil íslands í síðustu viku til
að vera viðstaddur opinbera at-
höfn í Hvalfirði, þar sem nú rís
eldsneytisbirgðastöð Atlants-
hafsbandalagsins.
Walling, aðmíráll, kom hingað frá
Norfolk í Virginíu-fylki. Hann er
yfirmaður Atlantshafsdeildar verk-
fræðistjórnar bandaríska flotans.
Við athöfnina sagði Stone aðmír-
áll, yfirmaður varnarliðsihs á Is-
lanc meðal annars: „Yfirráð her-
liðs Atlantshafsbandalagsins á ís-
landi yfir þessari birgöastöð eru
mikilvæg af tveimur ástæðum: I
fyrsta lagi, vegna þess að þetta
skref í áttina til að endanlega verði
frá stöðinni gengiö gerir það mögu-
legt, að NATO hafi eftirlit með
erour
recglum breytt?
Á árinu 1968 heimilaði Alþjóða-
knattspyrnusambandið að háðir
Yyrðu knattspyrnuleikir til reynslu
þar sem rangstaða væri ekki dæmd
í aukaspyrnum. Markmið tilraun-
arinnar var að leitast við að úti-
loka hinar hvimleiðu tafir, sem
veröa við það að vamarliöiö mynd
ar ,,vegg“ til vamar. Ekki hefur
enn frétzt hver árangur leikja
þessara hefur orðið.
mireinanefnd
sett á laggirnar
Nikótin er mebal hættulegustu eiturefna
® Ríkisstjórnin hefur lagt fyr-
ir Alþingi frumvarp um eitur-
efni og hættuleg efni. Þar er
gert ráð fyrir, að heilbrigðis-
máiaráðherra skipi 4 inenn í eit-
urefnanefnd til sex ára í senn
samkvæmt tillögum landlæknis.
I nefndinni munu eiga sæti eit-
! Okkur vsiiafar
dísil-jeppa, árg. 1964—’67. Land
rover, Austin Gibsv eða Gas I
koma til greina.
LAUGAVE6I 90-02
urefnafræðingur, lyfjafræðing-
ur, efnafræðingur og heilsufræö
ingur.
Þetta er nýmæli hér á landi og
byggt á dönskum lögum. Fmm-
varpinu fylgir listi yfir eiturefni og
hættuleg efni. I fyrsta flokki eit-
urefnanna eru þau efni, sem við
inntöku gætu valdið dauða manns,
þótt skammtur væri minni en 1 g,
til dæmis blásýra, gulur fosfór,
sum ólífræn kvikasilfurssambönd
og ýmis efni, sem þekkt eru af af-
spurn, svo sem stryknín og arsen.
I öðrum flokki eiturefna eru þau,
er valdið gætu dauða, ef skammtur
væri allt að 10 g. Má þar nefna
bróm og klóróform. Þar er einnig
nikótín í duftblöndum, sem inni-
halda 1% nikótín eða minna, eöa
mest 10% af tóbaksdufti.
Hættuleg efni teljast þau efni,
er við inntöku gætu valdiö dauða
manns, ef skammtur færi fram úr
10 grömmum.
henní, en þaó eftirlit er nauðsyn-
legt til að stiórnendur NATO fall-
ist endanlega á eldsneytisbirgða-
stöðina., og í öðru lagi, og það
er ákaflega mikilvægt fyrir okkur
alla hér, er þessi birgðastöð mjög
áþreifanlegt og raunverulegt fram-
lag til NATO frá íslenzku þjóðinni.
Atlantshafsbandalaginu hefur verið
leyft að notfæra sér þetta land-
svæði, sem stöðin stendur á, ís-
lenzkir byggingafræðingar og verka
menn hafa byggt stöðina: En mikil-
vægast er, að fslendingar hafa með
þessu verki sýnt fram á, að þeir
hafa varanlegan og raunverulegan
skilning á þátttöku í samfélagi þjóð
anna við Norður-Atlantshaf og
sameiginlegu varnabandalagi
þeirra. Hér sést það svart á hvítu,
að ísland er fúst til að leggja nokk-
uð af mörkum til eigin varna, og
til varna bandamanna sinna.“
fCnfbrino eatn í
varadræðum í
Íslandssiaiínfium
Flutningaskipið Katharina ætlar
að verða seinheppið í íslandsferð-
um sínum. Eins og menn muna lok
aðist skipið inni á Homafirði í vor
nærri mánaðartíma vegna ísa og ó-
veðurs. ö
Nú er Katharina enn á leið til
íslands, lagði af stað með vörur
hingað frá Drammen í Noregi fyrir
um hálfum mánuði, en skipið er
ekki komið hingað enn. Mun það
hafa lagzt að bryggju í Færeyjum
vegna bilunar eða einhverra ó-
fyrirsjáanlegra tafa.
þess að draga upp ýmis rannsóknar
tæki. Þá verður í skipinu fjöldinn
allur af tækium, en allt þetta
hleypir veröinu mjög upp,
Aðeins um 30 milljón krónur
eru til í sjóði til byggingar skips-
ins, en v-þýzk stjórnarvöld hafa
boðið 60—70 milljón króna lán með
aðeins 3% vöxtum ef skipið verður
smíðað í V-Þýzkalandi. Þetta til-
boö v-þýzkra stjórnarvalda er m. a.
ástæðan fyrir því að fvrirhugað
er að skipið verði smíðað hjá
Unterweser, en skipasmíðastöðin
er tilbúin að lána það sem þar
á vantar.
Rjúpnaskyffa «—
>- 16. síöu.
skammt ófarið að bílnum, þeg-
ar þeir gáfust upp á því að bíða
kl. 10 um kvöldið og óku af
stað til byggða til þess að sækja
hjálp. Þegar Ijósin hurfu, leit-
aði hann sér afdreps í gjótu og
hætti göngunni. Þar hafðist
hann við um nóttina, þá orðinn
gegnvotur af úrhellisrigning-
unni.
Um morguninn rak kuldinn
hann af staö aftur. en þá hafði
fóturinn bólgnað enn meir og
gat hann rétt dregizt áfram.
Hélt hann þó réttri stefnu
og hafði aldrei villzt af >
réttri leið. Þannig kom þyrlan ’
að honum.
Geimfarar
> 1 siðu
þeirra á jörðu niðri þótti það of
áhættusamt, því aö þeir kynnu að
verða fyrir meiðslum, ef þeir hefðu
ekki þennan höfuðbúnað, en geim
fararnir sátu viö sinn keip, og virð
ast stjórnendur á jörðu hafa fall-
izt á, aö þeir hefðu þá lausa á
höfðum sér. Var að þessu vikiö í
skeyti frá NTB, þar sem komizt
var svo að orði að lendingin gæti
' oröið þeim of áhættusöm vegna
! hraða og þrýstings, er geimfarið
færi gegnum gufuhvolf jarðar, en
; geimfararnir eru ekki enn lausir
I við kvefiö og helja hjálmana kunna
j að torvelda að þeir geti athafnaö
j sig, ef þeir þyrftu að snýta sér,
j hósta eða hnerra o.s.frv. vegna líð-
I anar sinnar.
| Veöur á þeim slóðum, er geimfar
ið átti að lenda var samkvæmt
I NTB-skeytinu: Breytilegt skýjafar,
skúrir á víð og dreif — 10 — 18
hnúta vindhraöi, eins til eins og
hálfs metra ölduhæð, 25 stig á C.
Fyrir lendingu eiga aö opnast
brjár fallhlífar til þess að draga úr
! fallhraða geimfarsins.
Herskip eru á þeim slóðum, sem
: geimfarið lendir til þess að vera
| viðbúið að taka á móti geimförun-
um og ná geimfarinu á þiljur her-
skips.
I NTB-skeytinu var gert ráð fyr
ir aö Appollo-geimfariö lenti kl.
11.13 260 klukkustundum og 10
mínútum og nokkrum sekúndum
eftir að því var skotið á loft.
(þróttahúsið
fylitist af sóti
Nokkrir ungir drengir unnu á
sunnudagskvöldið spellvirki á í-
j þróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sem
i tékið var í notkun í haust. Fóru
I þeir upp á þak hússins og létu ekki
staðar numið fyrr en þeir höfðu
I brotið niður stórt reykrör. Sló þá
' niður í miðstöðvarketil hússins og
1 orsakaöi það sprengingu. Fylltist
j allt húsið af sóti. Loftræstingin
I var í gangi og sá hún um „ná-
BELLA
— Það eina sem við höfðum
upp úr fyrsta tímanum i golfi...
var ei- kúla í höfuðið!
Jakarnir á Mýrdalssandi eru
sumir 60 faðma háir, að sögn.
Sandurinn alþakinn.
Vísir 22. okt. 1918.
HillSMET
Sá hjólreio.anaður, sem lengst
hefur njólað viðstöðulaust heitir
Syed Mohammed Nawab, 22 ára
Indverji. Hann hjólaði í Eþíópíu
árið 1964 í 168 klukkustundir,
án þess að nema staðar.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Máríu Jónsdóttur flugfreyju, fást
á eftirtöldum stöðum: Verzluninni
Oculus Austurstræti 7, Reykjavík.
Verzluninni Lýsing Hverfisgötu
64 Rvík. Snyrtistofunni Valhöll
Laugavegi 25, Rvík og hjá Maríu
Ólafsdóttur Dvergasteini Reyðar-
firði.
— iVli ningarkort Sjálfsbjargar
tást á eftirtöldum stöðum-
Bókabúðinm Laugarnesveg' 52
Bókabúð Stefáns Stefánssonar
Laugavegi 8, Skóverzlun Sigur
Ojörn Þorgeirssonai Miðbæ, Háe
leitisbraut 58—60. Reykjavfkur
apótek: 4usturstrætí 11 Garðs
aporek. Sogavegt 108 VestuT
oæjarapoteki Melhaga 20 — 22
Söluturninuni Langholtsvegi 176
Skrifstofunm. Bræðraborgarstíg 9
DósrOi'":' Kópavogs og Öldugötu 9
Hafnarfirði
kvæma“ dreifingu sótsins. Unnið
var í gær að hreinsun og þvi verki
ekki lokið fyrr en snemma í morg-
un. Verður að segja að rösklega
hafi verið gengið fram í hreins-
uninni. því að húsið var mjög illa
útleikið að innan. Ekki hefur náðst
i unglingaoa. sem betta lióta verk
unnu, en heldur þykir illa launað
fyrir hið nýja og falle~R iþróttahús- »
sem hreppurinn reisti æskunni. *
ifEÐRID
BAG
Norðaustan kaldi,
bjartviðri. Hiti
1—3 stig í dag,
en frost 2 — 4 stig
í nótt.