Vísir - 22.10.1968, Blaðsíða 15
V í SIR . Þrfðjudagur 22. október 1968.
15
ÞIÓNUSTA
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á alls konar gömlum hósgögnum, bæsuð, pól-
eruð og máluð. Vönduö vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Höföavík við Sætún. — Sími 23912 (Var áður á
Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.)
4HALDALEIGAN, SfMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum c , fleygum múrhamra með múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% lA V2 %), vfbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara,
upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvélar, útbúnað til
píanóflutn. o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan
Skaftafelli viö Nesveg, Seltjarnamesi — ísskápafiutningar
. á sama stað. S£mi 13728.
GANGSTÉTTIR — INNKEYRSLUR
( Leggjum og steyputn gangstéttir, innkeyrslur og bilastæði.
< Uppl. í síma 36367.
KLÆÐIOGGERIVIÐ
.BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
/Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647
'og um helgar.
KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN, SÍMI 10255
Klæöi og geri við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Tljót
og vönduö vinna. Vinsamlega pantið með fyrirvara. Sótt
heim ug sent yður að kostnaðarlausu. Svefnsófar (norsk
teg.) ilu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14.
’ Sími 10255.
Teppaþjónusta — Wiltontepp!
Útvega glæsileg fslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim
með sýnishom. Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir.
' Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283.
, VERKTAKAR TAKH) EFTIR
, Tcaktorsgrðfur og loftpressur til leigu. Uppl. 1 slma 30126.
U-■■■■—1-I—.7,1 iTT!- -- ■' ■ —U
BÓLSTRUN — VIÐGERÐIR
KSæðmn og gerum við bólstruð húsgögn, úrval áklæða.
Somam með áMæðissýnishom, geram tilboð. — Ódýrir
svefttbekkir. Sækjum sendum. Bólstmnin Strandgötu 50
^ Hafnarfirði. Simi 50020 kvöldsimi 51393.
ER STÍFLAÐ
Fjarlægjum stfflur úr baðkerum, WC, niðurföllum vöskum
með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar
á brunnum, skiptum um biluö rör. — Sfmi 13647 og
81999.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum og
svefnherbergisskápum, sólbekkjum o.fl. Sími 34959. —
Trésmiðjan K-14._________________________
^ÍPULAGNIR
Get bætt viö mig vinnu. Uppl. í sfma 42366 kl. 12—1 og
7—9 e.h. Oddur Geirsson pípul.m.
flEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir
og rafmótor vindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst.
H.B. ^lasor Hringbraut 99, sfmi 30470, heimaslmi 18667.
SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og skápa, bæöi f gömul og ný hús, verkið tekið hvort
heldur er f tfmavinnu eða fyrir ákveðið verð. fljót af-
greiðsla, góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. f sfma 24613
og 38734.
Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139
sími 41839.
Leigir hitablásara.
GLUGGAHREINSUN.
— Þéttum einnig opnanlega
glugga og hurðir. —
Gluggar og gler, Rauðalæk 2, —
Sfmi 30612.
14NDRIÐASMÍÐI
Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10. — Sfmar 83140 og 37965.
Smíoum handrið úti sem inni eftir teikningum eða eigin
geröum, .m"!um einnig ýmsar gerðir aí stigum.
Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10. — Sfmar 83140 og 37965.
EINANGRUNARGLER
Húséigendur, byggingarmeistarar. Útvegum tvöfalt éin-
angrunargler með mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um
ísetningu og alls konar breytingar á gluggum. Gerum við
sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni.
Stmi 52620.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á sjónvarpsloftnet-
um. Uppl. í síma 51139.
HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR
Smiður tekur að sér viðgerðir og u eytingar utan og innan
húss, skipti um jám á þökum, glerisetning o. fl. — Sími
37074.
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húsalóöir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl.
Jarðvinnsluvélar. Símar 34305 og 81789.
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og huröir
með varanlegum þéttilistum, sem veita nær 100% þéttingu
gegn dragsúgi, vatni og ryki. Þéttum eitt skipti fyrir öll
með „SLOTTSLISTEN". Ólafur Kr. Sigurðsson & Co.
Stigahlfð 45 (Suðurve, niðri). Sfmi 83215 frá kl. 9—12 Og
frá kl. 6—7 1 slma 38835. — Kvðldsfmi 83215,
GULL-SKÓLITUN — SILFUR
Lita plast- og leðurskó. Einnig selskapsveski. — Skóvérzl-
un og vinnustofa Sigurbjöms Þorgéirssonar, Miðbæ við
Háaleitisbraut.________________________
ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR
Viðgerðir, breytingar. Vönduð vinna — vanir menn —
Kæling s.f. Ármúla 12. Simar 21686 og 33838.
VÉLHJÖL
Til sölu nýtt „Riga 3“ vélhjól. Verð kr. 9950. Innifalið f
verðinu er mikið af aukahlutum ásamt verkfærasetti. —
Trabant-umboðið. — Tryggvagötu 8, sími 19655.
NÝKOMIÐ FRÁ INDLANÐf
Mikið úrval af útskómum borðum
skrínum og margs konar gjáfavöru
úr tré og málmi. Útsaumaðar sam
kvæmistöskur. Slæöur og sjöl úr
ekta silki. Eyrnalókkar og háls-
festar úr fílabéini og málmi.
RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 5.
ÞRYKKIMYNDIR NÝKOMNAR
Bamamyndir margar gerðir. — Frímerkjahúsið, Lækjar-
götu 6A, sími 11814.
FRÍSTANDANDI KLÆÐASKÁPUR
til sölu. Uppl. í síma 34629.
NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR
Yfh 20 tegundir.
Spóröskjulagaðir og hringlaga ramm-
ar frá Hollandi, margar stærðir. —
ítalskir skrautrammar á fæti.
Rammagérðin, Hafnarstræti 17.
Verzlunin Faldur, Háaleitisbraut 68.
Sími 81340.
Nýkomið: Álafoss hespulopi, sauðalitir, norsk peysumynst
ur, peysukrækju: og hnappar. Prjónagarn: Shetlandsgam.
Hjarta-crepe og Combi-crepé.
PÍPULAGNIR
Skipti hi '.kerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og 'n'takerfum. - Hitavéitutengingar. Sfmi
17041. Hilmar J. H. Lúthersson pipulagningameistari.
INNANHÚSSMÍÐI
THÉ8KISIAV
-KVIST'JR
Vanti yður vandað
ar innréttingar í hi-
býli yðar þá léitið
fyrst tilboða f Tré-
smiðjunni Kvisti
Súðarvogi 42 Sími
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót
og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
símar 13492 og 15581.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
BÆKUR — FRÍMERKI
(Jrval uóka frá fyrri árum á gömlu eða
lækkuðu verði. POCKET-BÆKUR.
FRÍMERKI. Islénzk, erlend. Verðið h'lTergi
lægra. KÓRÓNUMYNT.
Seljum. Kaupum. Skiptum.
BÆKUR og FRlMERKI, Traðarkotssundi,
gegnt Þjóðleikhúsinu.
KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51
Ódýrar terylene kvenkápur. ýmsar eldri gerðir. Einnig
terylene svampkápur. Ódýrir terylen<= jakkar með loð-
fóðri. Ödýrir aerra- og drengjafrak1- '. eldri g—öir. og
nokkrir pelsar óseldii. Ýmis kor.r- gerðir af efnum seljast
ódýrt.
JASMIN —• Snorrabraut 22.
Úrvp’ austurlenzkra skrautmuna tii
tækifærisgjata. Sérkennilegir og faileg-
ir inunir Einnig margar ndir aí
reykelsum. Gjöfina, sem veitir varan-
lega ánægju fáiö þér i JASMIN Snorra-
b.aut 22. — Sfmi 11625.
Höfui til leigu litlar ot stórar
rrðý.tn- traktorsgröfur bfl-
krana og flutningatæki til allra
sf framkvæmda innan sem utan
borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f.
Sfðumúla 15. Sfmar 32480 og
31080.
GANGSTÉTTAHELLUR
Munið gangstéttahellu og milliveggjaplötur frá Helluveri,
Helluver, Bústaöabletti 10, sfmi 33545.
VOLKSWAGENEIGENDUK
HÚSNÆÐI
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Til leigu 2 herbergi og eldhús með aðgangi að baði og
WC. Aðeins fyrir einhleypa konu. Tliboð sendist augl.d.
Vísis merkt „77 — 183“.
KAUP — SALA
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR:
Nýkomið: Fuglabúr og fuglar, hamstrar og naggrísir, fiska-
búr og fiskar, nympheparakit í búri, vítamfn fyrir stofu-
fugla og hreiðurkassar fyrir páfagauka. Mesta úrval í fóð-
urvörum. — Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12.
WILLYS FORD JÉEP 42
kafarabúningur með tveim kútum og öllu tilheyrandi,
Grundig segulbandstæki, TK 23 L, 4 rása „Yena“ Slides
sýningavél og jakkaföt á 13—14 ára til sölu. Uppl. að
Þinghólsbraut 36, Kópavogi. Sími 41301.
Höfum fyrirliggjandi Bretti — Huröir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen f allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveöið verð — Reyn-
iö viöskiptin. — Bflasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Símai 19099 og 20988.
Nýkomið
mi’ ið af fiskum og plönt
um. Hraunteigi 5, sfmi
34358 opið kl 5—10 eJi
Póstsendiufi. Kíttum
upp fiskabúr.
Þórður Kristófersson úrsm.
Sala og viðgerðaþjónusta
Iírísateíg 14 (Hornið við Sunðlaugaveg.)
Sími 83616 • Pósthólf 558 - Reykjavík.
STOFAN AUGLÝSIR
VARAHLUTIR í CHEVROLET 1959 Gæruhúfur frá kr. 375.00. Leðurpils frá kr. 925.00. — ’
til sölu í Bílapartasölunni, Borgartúni 25. Kvöldsími 15640. Stofan, Hafnarstræti 21. Simi 10987.
VARAHLUTIR TIL SÖLU
Varahlutir í Moskvitch 1959 og Ford 1955 til sölu í Bíla-
partasölunni, Borgartúni 25.
DRÁPUHLÍÐARGRJÖT
Til sölu, fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljið sjálf. — Uppi. f síma 41664 — 40361.